Morgunblaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 74
FREAKY FRIDAY (Stöð 2 kl. 20.10) Vel heppnuð endurgerð myndar um líkamsflakk; mamman hleypur í skrokk táningsins, dóttur sinnar, og öfugt. Slær við frumgerðinni, gamalli Disney-fjölskyldumynd sem lafði í með- almennskunni. Foster fór þá með sitt fyrsta umtalsverða hlut- verk sem var mun bragðlausara en hin uppreisnargjarna nú- tímastúlka sem Lohan túlkar á fínum notum – ekki síst er hún leikur mömmu sína, settlega og stjórnsama. Það er þó Curtis sem hefur vinninginn, umturnast gjörsamlega er hún verður táningsgella með platínukort upp á vasann.  CANADIAN BACON (Sjónvarpið kl. 21.50) Alda leikur Bandaríkja- forseta sem óttast að ná ekki endurkjöri. Ráðgjafi fær þá „snilldarhugmynd“ að koma af stað illdeilum við nágrann- ana í norðri og slá sig til ridd- ara með sigri. Það er sjón- arsviptir að Candy, með öll sín ábúðarmiklu aukakíló. Synd að síðustu myndirnar hans voru þær slökustu.  ANY GIVEN SUNDAY (Sjónvarpið kl. 23.25) Stone, hávaðasamasti kross- fari kvikmyndanna, hefur aldrei verið lítillátur, ljúfur né kátur. Stundum er eins og hvíta tjaldið ætli að kikna undan látunum í honum. Nú sjáum við hvernig hann fjallar um ameríska ruðn- ingsboltann. Pacino tekur gömlu þjálfaratugguna og finnur henni nýtt líf.  GIGLI (Stöð 2 kl. 23.15) Myndin fjallar um smá- krimmann Gigli sem lendir í slagtogi við lesbíu og verður ástfanginn upp fyrir haus. Þarf að segja meira? Talin ein af 10 verstu myndum sög- unnar og forvitnileg sem slík.  LUCK OF THE DRAW (Stöð 2 kl. 1.10) Vondur B-krimmi með fínum rustaleikurum.  TWENTY FOUR – FOUR (Stöð 2 BÍÓ kl. 7.00–2.00) Aðfaranótt sunnudags gefst áskrifendum tækifæri að sjá í samhengi alla 24 hluta fjórða árgangs þessara afbragðs- góðu spennuþátta. Nú er um að gera að birgja sig upp af poppi og kók! Bauer (Suther- land), fær kaldar kveðjur þegar nýr yfirmaður er ráð- inn til CTU. Bauer er látinn fjúka en fer til starfa hjá varnarmálaráðuneytinu. Leyniþjónustan getur samt ekki án hans verið og kallar á kappann þegar hætta steðjar að.  LJÓSVAKINN Sæbjörn Valdimarsson 74 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  10.15 Lokaþáttur Þrastar Haraldssonar um alþjóðavæðinguna á Ísland. Spurt er hvort alþjóðavæð- ingin sé til blessunar eða bölvunar og hver áhrif hennar eru á daglegt líf Íslendinga. Finnur almenningur fyrir henni í matarinnkaupum, í atvinnulífi eða jafnvel í menningarlífi? Leitað er svara við þessum spurningum. Alþjóðavæðingin á Íslandi 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Halli Kristins 18.30-19.00 F réttir 19.00-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jón Ragnarsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Laugardagur til lukku. Þulur velur og kynnir. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Alþjóðavæðingin á Íslandi. Umsjón: Þröstur Haraldsson. (Aftur á mánudag) (4:4). 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hjördís Finn- bogadóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Tónlist á laugardegi. 14.30 Í leit að sjálfri sér. Þáttaröð um nokkrar af helstu skáldkonum tuttugustu aldar sem allar fóru ótroðnar slóðir í leit að sjálfri sér. Fjórði þáttur: Djuna Barnes. Umsjón: Arndís Björk Egilsdóttir. Lesari: Þrúður Vilhjálmsdóttir. (Áður flutt 2001) (4:5). 15.00 Til í allt. Þáttur fyrir blómabörn á öll- um aldri. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um- sjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðviku- dag). 17.05 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Grúsk. Umsjón: Kristín Björk Krist- jánsdóttir. (Aftur annað kvöld) (4:8). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Haukur Gröndal. Softly, not loudly. Svíta fyrir John Gilmore. Jónsson/Gröndal kvintettinn leikur. Repp. Alphonso. Meccano. The donkey on the mountain. Hljómsveitin Rodent leikur. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Fastir punktar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. (Frá því sl. haust) (3:9). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Jóhannes Ingibjarts- son flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningnum. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. Þulur velur og kynnir. 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Frétt- ir. 07.05 Morguntónar. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi út- varp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunn- arsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan Lifandi útvarp á líðandi stundu heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lif- andi útvarp á líðandi stundu með Birni Jörundi Friðbjörnssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Aftur á föstudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Aug- lýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríks- dóttur. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 11.15 EM í handbolta (e) 12.55 Vetrarólympíuleik- arnir Upphitun fyrir leik- ana sem hefjast 10. febr- úar. 15.10 EM í handbolta Bein útsending frá leik Spán- verja og Frakka. 16.50 Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum Bein útsending frá alþjóðlegu vígslumóti í nýrrar frjálsíþróttahallarí Laugardalshöll. 18.45 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Tíminn líður hratt - Hvað veistu um Söngva- keppnina? Spurn- ingaþáttur um söngva- keppni Sjónvarpsins. 20.10 Söngvakeppni Sjón- varpsins 2006 Kynnt verða 8 af þeim 24 lögum sem valin voru í und- ankeppnina. Eftir síma- kosningu komast fjögur þeirra áfram í úr- slitakeppnina sem fer fram 18. febrúar. Kynnar eru Brynhildur Guðjóns- dóttir og Garðar Thor Cortes. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhann- esson. (2:3) 21.00 Spaugstofan 21.30 Söngvakeppni Sjón- varpsins - Úrslit Kynntar verða niðurstöður úr síma- kosningu kvöldsins. 21.50 Allt í pati (Canadian Bacon) Bandarísk bíó- mynd frá 1995. Leikstjóri er Michael Moore. 23.25 Sunnudagsleikurinn (Any Given Sunday) Bandarísk bíómynd frá 1999. Leikstjóri er Oliver Stone. Aðalhl.: Al Pacino, Cameron Diaz, Dennis Quaid, James Woods. 01.50 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the Beauti- ful 14.00 Idol - Stjörnuleit (Smáralind 1) 15.30 Idol - Stjörnuleit (Smáralind 1 - atkvæða- greiðsla) 16.05 Meistarinn (5:21) 17.10 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha (Joan Ri- vers) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.10 The Comeback (Endurkoman) 19.40 Bestu strákarnir 20.10 Freaky Friday (Frík- aður föstudagur) Aðal- hlutverk: Jamie Lee Curt- is, Mark Harmon og Lindsay Lohan. Leik- stjóri: Mark S. Waters. 2003. 21.50 Stelpurnar 22.15 Það var lagið 23.15 Gigli Aðalhlutverk: Ben Affleck, Terry Camill- eri og David Backus. Leik- stjóri: Martin Brest. 2003. Stranglega bönnuð börn- um. 01.10 Luck of the Draw (Allt lagt undir) Aðal- hlutverk: Dennis Hopper, James Marshall og Mich- ael Madsen. Leikstjóri: Luca Bercovici. 2000. Stranglega bönnuð börn- um. 02.45 Do or Die (Duga eða drepast) Aðalhlutverk: Shawn Doyle.Leikstjóri: David Jackson. 2003. Stranglega bönnuð börn- um. 04.10 The Comeback (Endurkoman) 04.40 Meistarinn (5:21) 05.30 Fréttir Stöðvar 2 06.15 Tónlistarmyndbönd 09.05 US PGA 2005 - In- side the PGA T 09.30 World Supercross GP 2005-06 (Angel Stadi- um Of Anaheim) 10.25 World’s strongest man 2005 10.50 Ítölsku mörkin (Ítölsku mörkin 2005- 2006) 11.20 Spænsku mörkin 11.50 Preview Show 2006 12.20 Enska bikarkeppnin (Cheltenham - Newcastle) Bein útsending. 14.30 Enska bikarkeppnin (Everton - Chelsea) Bein útsending. 16.50 Ensku mörkin 17.20 Enska bikarkeppnin (Bolton - Arsenal) Bein út- sending frá leik í enska bikarnum, FA Cup. 19.20 Enska bikarkeppnin (Everton - Chelsea) 21.00 Spænski boltinn beint (Atl. Madrid -Depor- tivo) Beint útsending frá leik í spænsku deildinni, La Liga. Leikir umferð- arinnar: A. Bilbao v Ge- tafe, A Madrid v Depor- tivo, Alaves v R. Sociedad, Cadiz v Racing Sant- ander,Celta Vigo v Real Madrid, Espanyol v Malaga, Mallorca v Barce- lona, Osasuna v Real Bet- is, Sevilla v Villarreal, Val- encia v Real Zaragoza. 22.50 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kapp- akstri) 00.50 Hnefaleikar (Arturo Gatti vs. Thomas Damga- ard) 07.00 Twenty Four 4 02.00 Unspeakable 04.00 Blade II SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 10.15 Top Gear (e) 11.00 2005 World Pool Championship . 12.40 Rock Star: INXS (e) 14.10 Charmed (e) 14.55 Blow Out II (e) 15.40 Australia’s Next Top Model (e) 16.25 Lítill heimur (e) 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.15 The King of Queens (e) 18.40 Will & Grace (e) 19.00 Family Guy (e) 19.30 Malcolm In the Middle (e) 20.00 All of Us 20.25 Family Affair French sendir strákana í einka- rekinn skóla og þau eru ekki alveg að passa þar inn.Bill ákveður að taka krakkana úr skólanum og láta Mr. French kenna þeim heima 20.50 The Drew Carey Show 21.15 Australia’s Next Top Model 22.00 Law & Order: Trial by Jury 22.45 Passer by 23.30 Stargate SG-1 (e) 00.15 Law & Order: SVU (e) 01.00 Boston Legal (e) 01.45 Ripley’s Believe it or not! (e) 02.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.00 Óstöðvandi tónlist 17.30 Fashion Television (13:34) 18.00 American Dad (Smith In The Hand) (9:13) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends 6 (Vinir) (11:24), (12:24) (e) 20.00 Summerland (Signs) (9:13) 20.45 Sirkus RVK (13:30) 21.15 American Idol 5 (1:41), (2:41) 23.35 HEX Bönnuð börn- um. (17:19) 00.20 Splash TV 2006 TÍMINN líður hratt er spurn- ingakeppni á léttu nótunum um Söngvakeppni sjónvarps- ins. Þjóðþekktir einstaklingar spreyta sig á spurningum sem Heiða í Unun spyr, en dómari er Halli í Botnleðju. EKKI missa af … … Halla og Heiðu Í KVÖLD er á dagskrá annað undanúrslitakvöldið af þremur í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Átta lög verða kynnt til sögunnar, en fjögur þeirra komast áfram í úr- slitakeppnina sem fer fram 18. febrúar, en þá kemur í ljós hvaða lag verður framlag Íslendinga til Söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Þau lög sem keppa í kvöld eru „Dagurinn í dag“ í flutningi Geirs Ólafs- sonar, „Hamingjusöm“ í flutningi Fanneyjar Ósk- arsdóttur, „Lífið“ í flutningi Eyjólfs Kristjánssonar og Bergsveins Arilíusarsonar, „Andvaka“ í flutningi Guð- rúnar Árnýjar Karlsdóttur, „Flottur karl, Sæmi rokk“ í flutningi Magna Ásgeirssonar, „Eldur nýr“ í flutningi Ardísar Ólafar, „Hjartaþrá“ í flutningi Sigurjóns Brink og „100% hamingja“ í flutningi Aðalheiðar Ólafsdóttur. Annað undanúrslitakvöldið í kvöld Morgunblaðið/Sverrir Nýtt myndver hefur verið smíðað út á Granda fyrir keppnina. Söngvakeppni Sjónvarpsins á dag- skrá Sjónvarpsins kl. 20.10 í kvöld. Söngvakeppni Sjónvarpsins SIRKUS ÚTVARP Í DAG 13.30 Upphitun (e) 14.00 West Ham - Fulham frá 23.01 16.00 Birmingham - Portsmouth frá 21.01 . 18.00 Bolton - Man. City frá 21.01 20.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.