Morgunblaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 59 Ford Econoline árg. '96, ek. 140 þús. km. Frá Flórída - V8 bensín, cruise, tv, cd, kúla, ABS, loftkæl- ing, 4 capt. stólar, bekkur/rúm. Glæsileg innrétting. Verð 1.790 þús. eldsto@internet.is, sími 482 1011 & 695 3033. Dekurbíll til sölu - MMC Pajero Sport 6 bensín, 170 hö., president (leður, sóllúga, sjálfsk., sumar- og vetrardekk o.fl.). Nýskráður 4/ 2003. Ekinn 32.000 km. Bíllinn er alltaf geymdur í bílskúr, reyklaus og einn eigandi. Tilbúinn í skoðun '07. Upplýsingar í síma 891 9621. Verð 2.300.000. Chevrolet Suburban 1994, 5,7 bensín, 4x4, ssk. Tilboð 600.000. Staðgreitt. Toppbílar, Kletthálsi 2, s. 587 2000, www.toppbilar.is Chevrolet P/U 1998, ek. 100 þ. km. Ssk., 6,5 dísel. Bíllinn er með kassa sem er útbúinn fyrir verk- færi og þess háttar. Hentar vel í alla verktakavinnu. Verð 1.000.000 með vsk. Toppbílar, Kletthálsi 2, s. 587 2000, www.toppbilar.is Árg. '94, ek. 212 þús. km. Cherokee Jeep '94 árg. Tilboðs- verð kr. 150.000. Upplýsingar í síma 698 7533. Til sölu Nissan Infiniti I35 árg. '02. Ekinn 17.000 mílur. Með öllu. Kostar nýr 7.000.000. Áhvílandi 1.500.000 kr. Ásett verð 2.950.000. Tilboðsverð 2.450.000 kr. Uppl. í s. 897 8605. Renault Clio RT 1400 árg. '99, ek. 99 þús. 4 nagladekk og 2 sumar- dekk fylgja. Skipt hefur verið um tímareim. Útvarp og geislasp. m. fjarstýringu við stýri. Lækkað verð, aðeins 490 þúsund! Upplýs- ingar í síma 695 8420. Mitsubishi Galant ES 2,4 árg. '02 sjálfskiptur. Rafm. í rúðum. Beige-litur, fallegur bíll. Ekkert áhvílandi. Ásett verð 1.800.000 kr. Tilboðsverð 1.400.000 kr. Uppl. í s. 897 8605. Mercedes Benz C280 3.2 Eleg- ance Wagon árg. '96, ek. 167 þús. km. Ssk., álfelgur, topplúga, rafstýrð sæti, Xenon ljós o.fl. Fal- legur og flottur bíll. Möguleiki á 100% láni. Uppl. í síma 699 2649. Lincoln limousine picasso, sjaldgæf árg. Kjörið tækifæri fyrir veitingastaði, klúbba, hótel, góð fjárfest., '89. Aðeins til um 30 í heiminum. Sjaldgjæf og mikið af búnaði, 2 sjónvörp, buffalo leður. Sími 895 8898. Lexus IS200, 10/03, ek. 32 þ. km, leður, lækkaður, ssk., sumar- og vetrardekk. Verð 2.390.000. Toppbílar, Kletthálsi 2, s. 587 2000, www.toppbilar.is Til sölu TOYOTA LANDCRUISER 90 VX ekinn aðeins 113 þús. Toppeintak með öllum aukahlut- um. 35” breyting og GPS. Verð 2.690 þús. Uppl. í síma 567 4000. Hyundai Getz sport. Skráður 18.08.2003. Ekinn 37.000. Reyk- laus, topplúga, ljósblár. Sparneyt- inn. 1600cc. Verð 1.190.000. Upp- lýsingar í síma 846 5374. Honda Crv árg. 2000 til sölu. Ek- inn 120 þúsund, reyklaus, leður- áklæði, cd, sjálfsk. Verð 1.500 þús. Upplýsingar í síma 863 1934. fyrir kl 18. Gott tækifæri. Afbragðs góður Reno árg. 1999, sjálfsk., ek. 114 þ., til sölu. Reglulegt viðhald, til- boð 650 þ. Ýmis skipti möguleg. Upplýsingar í síma 893 0878. Ford F-350 Lariat '05 Diesel Túrbó Comandrail 6.0 l. 8 cyl., 325 hp., sjálfsk., 4ra dyra, 7" skúffa, ek. 9 þús., mikill auka- búnaður, sportpakki o.fl. (innfl. nýr frá USA) V. 3.750 þús. stgr. m. vsk. S. 421 3656 og 690 3656. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR KÍNVERSK-íslenska menningar- félagið og Félag Kínverja á Íslandi efna til drekadans niður Laugaveginn í dag, laugardaginn 28. janúar, í til- efni kínverska nýársins, en það hefst 29. janúar. Í þetta sinn byrjar „ár rauða hundsins“. Haldið verður frá Hlemmi kl. 14 og gengið niður Laugaveg og Banka- stræti, vestur Austurstræti, Póst- hússtræti og um Austurvöll að ráð- húsinu. Í göngunni verður 15 metra langur, litríkur dreki sem eltir perlu. Þá verða slagverksleikarar með í för. Unnur Guðjónsdóttir leiðir gönguna. Að dansinum loknum verður sýn- ing á Taichi-leikfimi, Kungfu og Wushu bardagalist í Tjarnarsal Ráð- hússins. Þátttakendur verða frá Heilsudrekanum. Stjórnandi sýning- arinnar verður Guan Dongqin. Allir velkomnir. Morgunblaðið/Ómar Drekadans á Laugavegi Björk Vilhelms- dóttir opnar kosningamiðstöð BJÖRK Vilhelmsdóttir, félagsráðgjafi og borgarfulltrúi, sem gefur kost á sér í 3.– 4. sæti í opnu prófkjöri Sam- fylkingarinnar og óháðra, opnar kosningamiðstöð á Skólavörðuholtinu í dag, laugardaginn 28. janúar, kl. 11. Miðstöðin er á Lokastíg 28 og verður opin alla daga kl. 15–19. Síminn er 551 2859. Við opnunina syngur Ellen Krist- jánsdóttir við undirleik Þorsteins Ein- arssonar í Hjálmum og Blokk- flautukvartett Tónskóla Sigursveins spilar. Nánari upplýsingar eru á heima- síðu Bjarkar: www.bjorkv.is. Andrés Jónsson opnar kosninga- miðstöð ANDRÉS Jónsson, formaður Ungra jafnaðarmanna, sem býður sig fram í 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, býður til opnunar kosn- ingamiðstöðvar sinnar á Kirkjutorgi 4 við hlið Alþingis í dag, laugardag- inn 28. janúar kl. 20.30. Opnuninni verður fagnað á Vín- barnum og eru allir velkomnir. Þúsund manns á barnamessuhátíð EITT þúsund manns sóttu barnames- suhátíð Reykjavíkurprófastsdæmis eystra í Grafarvogskirkju síðastliðinn sunnudag. Þátttakan er gott tákn um fjölþætt barnastarf kirkjunnar, segir í fréttatilkynningu. Gestir hátíðarinnar voru Solla stirða og Halla hrekkjusvín úr Latabæ. Fjölluðu þær um heil- brigða sál í hraustum líkama og gerðu mikla lukku hjá börnunum. Í TILEFNI áramóta kínverska alman- aksins er ár hundsins hefst, bjóða Kínaklúbbur Unnar og Gullkúnst Helgu upp á áramótauppákomu í versluninni Gullkúnst Helgu að Laugavegi 13 í dag, laugardaginn 28. janúar, kl. 16. Boðið verður upp á veitingar og Unnur Guðjónsdóttir sýnir kínverskan dans. Þá verða kín- verskar perlur til sýnis í versluninni og kínverskir munir verða í gluggan- um. Allir velkomnir. Ljósmynd/Fróði Kínversk áramóta- uppákoma KIA-umboðið efnir til bílasýningar nú um helgina. Frumsýndir verða tveir nýir bílar, sportjepplingurinn Kia Sportage með nýrri 140 hestafla dísilvél og nýr Kia Rio með 110 hest- afla dísilvél. Auk þess verða Kia Sor- ento, Kia Picanto og Kia Cerato til sýnis. Með Kia Sorento fylgir nú veglegur aukahlutapakki sem er ál- felgur og vetrardekk að andvirði 200.000 kr. Þá verður sérstök þjónustukynn- ing fyrir Kia-eigendur. Askja, sem sér um þjónustu fyrir Kia, býður Kia-eigendum ókeypis bremsu- og höggdeyfaskoðun laugardaginn 28. janúar, auk þess sem farið verður yfir allar perur og frostlögur mæld- ur. Þeir sem kaupa nýjan Kia-bíl eða koma með Kia-bílinn sinn í þjónustu- skoðun til 15. júní nk. eiga þess kost að vinna miða fyrir tvo á úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu hinn 9. júlí í sumar. Sýningin er í sýningarsal Kia á Laugavegi 172 í Reykjavík og verð- ur opin laugardag kl. 10–16 og sunnudag kl. 12–16. Kia-sýningar verða einnig hjá söluumboðum í Reykjanesbæ, á Selfossi, Reyðarfirði, Ísafirði og hjá Höldi á Akureyri. Sýning hjá Kia um helgina SAMSTARFSVERKEFNI um stofn- un og rekstur „Upplýsingasetra um einkaleyfi“ hófst 1. janúar sl. Annars vegar er um að ræða samning milli Einkaleyfastofunnar og IMPRU og hins vegar milli Einkaleyfastofunnar og Rannsóknarþjónustu Háskólans. Meginhlutverk Upplýsingasetr- anna er að auka vitund og þekkingu almennings á hugverkaréttindum og vera vettvangur fyrir fræðslu og upplýsingagjöf á sviði hugverkarétt- inda, bæði fyrir almenning og há- skólasamfélagið. Upplýsingasetrin munu bjóða upp á aðstoð við leit í gagnabönkum um einkaleyfi, en tryggur aðgangur að slíkum gögn- um er mikilvægur til að tryggja áframhaldandi þróun í tækni og vís- indum sem og í nýsköpun. Jafnframt munu verða veittar upplýsingar um málefni er tengjast einkaleyfum. Upplýsingasetrin verða staðsett í Reykjavík og á Akureyri, á skrif- stofu Rannsóknarþjónustu Háskólans í Tæknigarði og á skrifstofu IMPRU að Borgum við Norðurslóð á Ak- ureyri. Einkaleyfastofan er til húsa að Skúlagötu 63 í Reykjavík. Frá undirritun samninga um Upplýsingasetur, Ágúst H. Ingþórsson frá Rannsóknarþjónustu HÍ, Ásta Valdimarsdóttir frá Einkaleyfastofunni og Berglind Hallgrímsdóttir frá IMPRU. Upplýsingasetur um einkaleyfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.