Morgunblaðið - 28.01.2006, Side 59

Morgunblaðið - 28.01.2006, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 59 Ford Econoline árg. '96, ek. 140 þús. km. Frá Flórída - V8 bensín, cruise, tv, cd, kúla, ABS, loftkæl- ing, 4 capt. stólar, bekkur/rúm. Glæsileg innrétting. Verð 1.790 þús. eldsto@internet.is, sími 482 1011 & 695 3033. Dekurbíll til sölu - MMC Pajero Sport 6 bensín, 170 hö., president (leður, sóllúga, sjálfsk., sumar- og vetrardekk o.fl.). Nýskráður 4/ 2003. Ekinn 32.000 km. Bíllinn er alltaf geymdur í bílskúr, reyklaus og einn eigandi. Tilbúinn í skoðun '07. Upplýsingar í síma 891 9621. Verð 2.300.000. Chevrolet Suburban 1994, 5,7 bensín, 4x4, ssk. Tilboð 600.000. Staðgreitt. Toppbílar, Kletthálsi 2, s. 587 2000, www.toppbilar.is Chevrolet P/U 1998, ek. 100 þ. km. Ssk., 6,5 dísel. Bíllinn er með kassa sem er útbúinn fyrir verk- færi og þess háttar. Hentar vel í alla verktakavinnu. Verð 1.000.000 með vsk. Toppbílar, Kletthálsi 2, s. 587 2000, www.toppbilar.is Árg. '94, ek. 212 þús. km. Cherokee Jeep '94 árg. Tilboðs- verð kr. 150.000. Upplýsingar í síma 698 7533. Til sölu Nissan Infiniti I35 árg. '02. Ekinn 17.000 mílur. Með öllu. Kostar nýr 7.000.000. Áhvílandi 1.500.000 kr. Ásett verð 2.950.000. Tilboðsverð 2.450.000 kr. Uppl. í s. 897 8605. Renault Clio RT 1400 árg. '99, ek. 99 þús. 4 nagladekk og 2 sumar- dekk fylgja. Skipt hefur verið um tímareim. Útvarp og geislasp. m. fjarstýringu við stýri. Lækkað verð, aðeins 490 þúsund! Upplýs- ingar í síma 695 8420. Mitsubishi Galant ES 2,4 árg. '02 sjálfskiptur. Rafm. í rúðum. Beige-litur, fallegur bíll. Ekkert áhvílandi. Ásett verð 1.800.000 kr. Tilboðsverð 1.400.000 kr. Uppl. í s. 897 8605. Mercedes Benz C280 3.2 Eleg- ance Wagon árg. '96, ek. 167 þús. km. Ssk., álfelgur, topplúga, rafstýrð sæti, Xenon ljós o.fl. Fal- legur og flottur bíll. Möguleiki á 100% láni. Uppl. í síma 699 2649. Lincoln limousine picasso, sjaldgæf árg. Kjörið tækifæri fyrir veitingastaði, klúbba, hótel, góð fjárfest., '89. Aðeins til um 30 í heiminum. Sjaldgjæf og mikið af búnaði, 2 sjónvörp, buffalo leður. Sími 895 8898. Lexus IS200, 10/03, ek. 32 þ. km, leður, lækkaður, ssk., sumar- og vetrardekk. Verð 2.390.000. Toppbílar, Kletthálsi 2, s. 587 2000, www.toppbilar.is Til sölu TOYOTA LANDCRUISER 90 VX ekinn aðeins 113 þús. Toppeintak með öllum aukahlut- um. 35” breyting og GPS. Verð 2.690 þús. Uppl. í síma 567 4000. Hyundai Getz sport. Skráður 18.08.2003. Ekinn 37.000. Reyk- laus, topplúga, ljósblár. Sparneyt- inn. 1600cc. Verð 1.190.000. Upp- lýsingar í síma 846 5374. Honda Crv árg. 2000 til sölu. Ek- inn 120 þúsund, reyklaus, leður- áklæði, cd, sjálfsk. Verð 1.500 þús. Upplýsingar í síma 863 1934. fyrir kl 18. Gott tækifæri. Afbragðs góður Reno árg. 1999, sjálfsk., ek. 114 þ., til sölu. Reglulegt viðhald, til- boð 650 þ. Ýmis skipti möguleg. Upplýsingar í síma 893 0878. Ford F-350 Lariat '05 Diesel Túrbó Comandrail 6.0 l. 8 cyl., 325 hp., sjálfsk., 4ra dyra, 7" skúffa, ek. 9 þús., mikill auka- búnaður, sportpakki o.fl. (innfl. nýr frá USA) V. 3.750 þús. stgr. m. vsk. S. 421 3656 og 690 3656. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR KÍNVERSK-íslenska menningar- félagið og Félag Kínverja á Íslandi efna til drekadans niður Laugaveginn í dag, laugardaginn 28. janúar, í til- efni kínverska nýársins, en það hefst 29. janúar. Í þetta sinn byrjar „ár rauða hundsins“. Haldið verður frá Hlemmi kl. 14 og gengið niður Laugaveg og Banka- stræti, vestur Austurstræti, Póst- hússtræti og um Austurvöll að ráð- húsinu. Í göngunni verður 15 metra langur, litríkur dreki sem eltir perlu. Þá verða slagverksleikarar með í för. Unnur Guðjónsdóttir leiðir gönguna. Að dansinum loknum verður sýn- ing á Taichi-leikfimi, Kungfu og Wushu bardagalist í Tjarnarsal Ráð- hússins. Þátttakendur verða frá Heilsudrekanum. Stjórnandi sýning- arinnar verður Guan Dongqin. Allir velkomnir. Morgunblaðið/Ómar Drekadans á Laugavegi Björk Vilhelms- dóttir opnar kosningamiðstöð BJÖRK Vilhelmsdóttir, félagsráðgjafi og borgarfulltrúi, sem gefur kost á sér í 3.– 4. sæti í opnu prófkjöri Sam- fylkingarinnar og óháðra, opnar kosningamiðstöð á Skólavörðuholtinu í dag, laugardaginn 28. janúar, kl. 11. Miðstöðin er á Lokastíg 28 og verður opin alla daga kl. 15–19. Síminn er 551 2859. Við opnunina syngur Ellen Krist- jánsdóttir við undirleik Þorsteins Ein- arssonar í Hjálmum og Blokk- flautukvartett Tónskóla Sigursveins spilar. Nánari upplýsingar eru á heima- síðu Bjarkar: www.bjorkv.is. Andrés Jónsson opnar kosninga- miðstöð ANDRÉS Jónsson, formaður Ungra jafnaðarmanna, sem býður sig fram í 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, býður til opnunar kosn- ingamiðstöðvar sinnar á Kirkjutorgi 4 við hlið Alþingis í dag, laugardag- inn 28. janúar kl. 20.30. Opnuninni verður fagnað á Vín- barnum og eru allir velkomnir. Þúsund manns á barnamessuhátíð EITT þúsund manns sóttu barnames- suhátíð Reykjavíkurprófastsdæmis eystra í Grafarvogskirkju síðastliðinn sunnudag. Þátttakan er gott tákn um fjölþætt barnastarf kirkjunnar, segir í fréttatilkynningu. Gestir hátíðarinnar voru Solla stirða og Halla hrekkjusvín úr Latabæ. Fjölluðu þær um heil- brigða sál í hraustum líkama og gerðu mikla lukku hjá börnunum. Í TILEFNI áramóta kínverska alman- aksins er ár hundsins hefst, bjóða Kínaklúbbur Unnar og Gullkúnst Helgu upp á áramótauppákomu í versluninni Gullkúnst Helgu að Laugavegi 13 í dag, laugardaginn 28. janúar, kl. 16. Boðið verður upp á veitingar og Unnur Guðjónsdóttir sýnir kínverskan dans. Þá verða kín- verskar perlur til sýnis í versluninni og kínverskir munir verða í gluggan- um. Allir velkomnir. Ljósmynd/Fróði Kínversk áramóta- uppákoma KIA-umboðið efnir til bílasýningar nú um helgina. Frumsýndir verða tveir nýir bílar, sportjepplingurinn Kia Sportage með nýrri 140 hestafla dísilvél og nýr Kia Rio með 110 hest- afla dísilvél. Auk þess verða Kia Sor- ento, Kia Picanto og Kia Cerato til sýnis. Með Kia Sorento fylgir nú veglegur aukahlutapakki sem er ál- felgur og vetrardekk að andvirði 200.000 kr. Þá verður sérstök þjónustukynn- ing fyrir Kia-eigendur. Askja, sem sér um þjónustu fyrir Kia, býður Kia-eigendum ókeypis bremsu- og höggdeyfaskoðun laugardaginn 28. janúar, auk þess sem farið verður yfir allar perur og frostlögur mæld- ur. Þeir sem kaupa nýjan Kia-bíl eða koma með Kia-bílinn sinn í þjónustu- skoðun til 15. júní nk. eiga þess kost að vinna miða fyrir tvo á úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu hinn 9. júlí í sumar. Sýningin er í sýningarsal Kia á Laugavegi 172 í Reykjavík og verð- ur opin laugardag kl. 10–16 og sunnudag kl. 12–16. Kia-sýningar verða einnig hjá söluumboðum í Reykjanesbæ, á Selfossi, Reyðarfirði, Ísafirði og hjá Höldi á Akureyri. Sýning hjá Kia um helgina SAMSTARFSVERKEFNI um stofn- un og rekstur „Upplýsingasetra um einkaleyfi“ hófst 1. janúar sl. Annars vegar er um að ræða samning milli Einkaleyfastofunnar og IMPRU og hins vegar milli Einkaleyfastofunnar og Rannsóknarþjónustu Háskólans. Meginhlutverk Upplýsingasetr- anna er að auka vitund og þekkingu almennings á hugverkaréttindum og vera vettvangur fyrir fræðslu og upplýsingagjöf á sviði hugverkarétt- inda, bæði fyrir almenning og há- skólasamfélagið. Upplýsingasetrin munu bjóða upp á aðstoð við leit í gagnabönkum um einkaleyfi, en tryggur aðgangur að slíkum gögn- um er mikilvægur til að tryggja áframhaldandi þróun í tækni og vís- indum sem og í nýsköpun. Jafnframt munu verða veittar upplýsingar um málefni er tengjast einkaleyfum. Upplýsingasetrin verða staðsett í Reykjavík og á Akureyri, á skrif- stofu Rannsóknarþjónustu Háskólans í Tæknigarði og á skrifstofu IMPRU að Borgum við Norðurslóð á Ak- ureyri. Einkaleyfastofan er til húsa að Skúlagötu 63 í Reykjavík. Frá undirritun samninga um Upplýsingasetur, Ágúst H. Ingþórsson frá Rannsóknarþjónustu HÍ, Ásta Valdimarsdóttir frá Einkaleyfastofunni og Berglind Hallgrímsdóttir frá IMPRU. Upplýsingasetur um einkaleyfi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.