Morgunblaðið - 03.02.2006, Side 23

Morgunblaðið - 03.02.2006, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006 23 DAGLEGT LÍF Í FEBRÚAR VERÐ á grænmeti og ávöxtum er lægra en það var fyrir ári. Þetta er niðurstaða verðkönnunar sem gerð var á vegum Neytendastofu í síðustu viku. Að sögn Kristínar Færseth sér- fræðings hjá Neytendastofu sýnir vísitala neysluverðs einnig lækkun á ávöxtum og grænmeti á sama tíma- bili. Melónur lækkað mest Mest reyndust kantalópumelónur hafa lækkað á milli ára eða um 38%, Jonagold epli um 30% svo og rauð paprika um 30%. Þá hefur verð á sætum kartöflum lækkað um 22%, rauðlaukur lækkað um 27% og græn paprika um 27% svo og ísbergssalat um 27%. Hinsvegar hefur vorlaukur hækk- að um 30 og kílóið af rauðum kart- öflum um 24%. Í kjölfar tollalækkana á grænmeti árið 2002 fylgdist Samkeppnis- stofnun reglulega með verðlagi á grænmeti og ávöxtum. Um mitt síð- asta ár fluttist eftirlit með neytenda- málum frá Samkeppnisstofnun til Neytendastofu. Kristín bendir á að mikill munur sé á lægsta og hæsta verði eftir verslunum og að það sé mikilvægt að neytendur átti sig á því.  NEYTENDUR Verð lækkaði á græn- meti og ávöxtum 11&7H#0/ 3 # # / 17$ 4/R# 17$ 407 17$ *(# 4(7 ./ 1& / 0,, ./ 1& -&#?07&4, H)H &7M#0/ E ,#;&72 &7M#   #, 7M10/ &/0/ * /= /5&/ 37>5&/ EH#5&/ 4/R# EH#5&/ / 0= 46/%0/ H7&#% / M; , / H7&#%$/ 37M;%>7 1&/4$7%>7 I5/(%%M7HJ 44 7$# .07/M"0/ .07/R,0/ H7&#% / A-H,%>7 95&/4 7 ,  /,!"70/ .077 04  /,!"70/ / 0= / H# %>7 8 ;5 4  7 , 8 0%0/ -&#?07&40/ 1/$%  4/R# $##"72 1/$%  / 0= $##"72 37 =7 0%0/ S 0=7 0%0/ &77&/H ,&$#&7? -&11$/ R, / % /,!"70/ E(/7 0%0/  4# &= 7< -&/= 2 &= 7< -&/= ? #2 &= 7< -&/= ? #2 $;2 > ;&= 7-&/=$  (4  !"  #   "  #   %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4  %4 1(,,0/  %4  %4  %4  %4  %4  %4 1(%$  %4  %4  %4             2 2                                                    454 43 425 423 4 4/4 4/ 40 425 4/ 4/ 4423 511 5 515 2 /  213  4// 1/ 4 2 41 45  4/ /2   4/3 11  40/ /04 14 443 >4 >0? > >5? >2 >4/? >0? >40? >4 >21? > >4/? >1? >44? >1? @4? > >4? >45? > >0? >41? > >3? >/? @5? >44? >40? >3? >2 > >3? >4? > >45? > @2          2                                                        A B,'   -   C$   KARLAR geta einnig fengið fæð- ingarþunglyndi, að því er dönsk rannsókn leiðir í ljós, en frá henni er m.a. greint í Politik- en og Berlingske Tidende. Á vef Berl- ingske kemur fram að karlar þjáist ekki bara af þreytu, pirringi og taugaveiklun í tengslum við tilkomu ungbarns, heldur geti verið um raunveru- legt þunglyndi að ræða. Nið- urstöðurnar byggjast á svörum 600 nýbakaðra feðra við spurn- ingalista. Nær 7% feðranna höfðu upplifað einkenni þunglyndis inn- an við sex vikum eftir fæðingu barnsins. Til samanburðar fá 10– 14% nýbakaðra mæðra þunglyndi. Munur getur verið á einkennun- um hjá körlum og konum. Meðal einkenna þunglyndis hjá körlum getur verið mjög lágur streitu- þröskuldur, reiði og árásargirni gagnvart umheiminum og kuln- unartilfinning. Þar að auki geta karlar upplifað öll klassísk þung- lyndiseinkenni. Karlar með fæðingarþunglyndi  HEILSA FINNSKI hönnuðurinn Alvar Aalto er sérstaklega þekktur á Ís- landi sem arkitekt Norræna húss- ins og í seinni tíð einnig sem hönn- uður vasans þekkta þar sem mjúk og lífræn form njóta sín. Á vef Berlingske Tidende er fróðleiks- moli um Aalto og konu hans Aino sem einnig var arkitekt. Alvar Aalto var fæddur árið 1898 en lést árið 1976. Ásamt Aino hannaði hann t.d. Savoy veitingahúsið í Helsinki sem enn er starfandi og upprunalegri hönnun hefur verið við- haldið. Vasinn var upphaflega ekki hannaður fyrir veitinga- húsið. Aalto hannaði hann fyrir keppni sem Iittala fram- leiðslufyrirtækið hélt árið 1937 fyr- ir heimssýninguna í París sama ár. Skemmst er frá því að segja að vasinn vann keppnina undir nafn- inu Savoy-vasinn og var hvert borð veitingastaðarins skreytt með vas- anum góðkunna. Upprunalegi Savoy-vasinn var 14 cm á hæð. Iitt- ala framleiðir vasann ennþá en nú einfaldlega undir nafninu Aalto.  HÖNNUN Sígildi vas- inn á Savoy

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.