Morgunblaðið - 03.02.2006, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006 43
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
Leitum að barngóðri og reyndri
manneskju til að gæta 10 mánaða
drengs hluta úr degi, 3 daga vik-
unnar. Afar meðfærilegt barn
sem gott er að annast. Erum bú-
sett í rúmgóðri íbúð í Bryggju-
hverfi. Góð laun. S. 692 9020.
Bækur
Laxnessafnið 40 bækur til sölu,
alveg sem nýjar, selst í einu lagi,
tilboð óskast. Upplýsingar á milli
kl. 17-19 í síma 478 8162.
Dýrahald
Bengalkettlingar til sölu. Ljúfir,
fjörugir, glitrandi, frumskógar-
flottir, með ættbók, bólusettir og
geldir. Verð frá 40.000 kr. Sjá
www.natthagi.is, sími 698 4840,
483 4840, natthagi@centrum.is.
Fatnaður
Allar fatabreytingar
Styttum buxur meðan beðið er.
Skraddirinn á horninu,
Vatnsstíg 11, s. 552 5540.
Ferðalög
Skíði í Utah
20.-27. mars 2006.
Hafið samband.
Ferðaskrifstofan Ísafold,
sími 544 8866.
www.isafoldtravel.is
Litlir hópar - lifandi ferðir!
Gisting
Hótelíbúðir 34-47 fm
Glæsileg gisting í 101 Reykjavík,
laus við skarkala næturlífsins.
Internet, gervihnöttur, jacuzzi.
Febrúartilboð kr. 9.900
m. vsk og morgunmat.
Davíð sími 822 1963 og 534 0444.
Sjón er sögu ríkari, sjá: icelandica.com
Veitingastaðir
Nýbýlavegi 20, s. 554 5022
Súpa og fjórir réttir.
Verð 1.390 á mann.
Tekið með, verð 1.250.
Heimsendingarþjónusta
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
KANADA SUMARHÚS
Fullbúin og fokheld hús eða sum-
arhús, garðhús og gestahús. Inn-
flutt efni frá Kanada og kanadísk-
ir smiðir í stærri verkefnin.
www.kanadasumarhus.com .
Uppl. í sími 893 9902.
Námskeið
Vettlingaprjón
Lærið að prjóna: Sjöl og hyrnur,
dúka, handstúkur, lopapeysur.
Fjölbreytt handverksnámskeið.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN,
Laufásvegi 2 - 101 Reykjavík,
símar 551 7800 - 895 0780,
hfi@heimilisidnadur.is,
www.heimilisidnadur.is.
Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarm. Byrjendaáfangi
í Upledger höfuðbeina- og spjald-
hryggjarmeðferð, CSTI, verður
haldin 9.-12. febrúar næstkom-
andi á Radisson SAS Hótel Sögu.
Upplýsingar og skráning í síma
863 0610 og 863 0611 eða á
www.upledger.is.
Ropeyoga
Ný námskeið að hefjast í Baðhús-
inu, Brautarholti 20. Upplýsingar
og skráning í síma 821 1399 og á
www.kata.is .
Reykstopp árið 2006
Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi
frá streitu og kvíða.
Notuð er m.a. EFT (Emotional
Freedom Techniques) og
dáleiðsla (Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Til sölu
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Full búð af öðruvísi vörum.
Lomonosov postulín, Rússneska
keisarasettið, í matar- og kaffi-
stellum. Handmálað og 22 karata
gyllingu. Frábærar gjafavörur.
Alltaf besta verðið.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Bókhald
Bókhald. Get bætt við mig verk-
efnum í bókhaldi og launaútreikn-
ingi. Einnig framtöl einstaklinga.
Sveinbjörn, s. 898 5434, netfang
svbjarna@simnet.is.
Viðskipti
VILTU STUNDA VIÐSKIPTI VIÐ
KÍNA?
- SELJA ÞÍNA VÖRU Í KÍNA?
- LÁTA FRAMLEIÐA Í KÍNA?
- STOFNA FYRIRTÆKI Í KÍNA?
Hef komið á fjölda farsælla við-
skiptasambanda milli Íslands og
Kína. Áhugasamir setji sig í sam-
band við: halldor@mexis.is
Ýmislegt
Lífsorka. Frábærir hitabakstrar.
Gigtarfélag Íslands, Betra líf,
Kringlunni. Umboðsm. Hellu,
Sólveig, sími 863 7273
www.lifsorka.com.
Kínaskór
Svartir flauelsskór, svartir satín-
skór, Allir litir í bómullarskóm.
Verð 1 par kr. 1290, 2 pör kr. 2000.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Íþróttahaldarinn sívinsæli ný-
kominn aftur í hvítu, húðlitu og
svörtu BCD skálar á kr. 1.995,
teygjubuxur í stíl á kr. 1.285.
Létt fylltur og mjúkur í BC skál-
um kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995.
Flottur með smá fyllingu og flott
form í BC skálum á kr. 1.995, bux-
ur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Hárspangir
Mikið úrval af hárspöngum,
allir litir. Verð frá kr. 290.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Verkfæri
Sambyggð trésmíðavél til sölu.
Lítið notuð og vel með farin sam-
byggð trésmíðavél. Borðsög,
þykktarhefill, afréttari, fræsari og
tappabor árg. 2000. Verð 200.000
þ. Upplýsingar í síma 897 6692.
Bílar
Toyota RAV 4 VVTI 11/2000, ek-
inn aðeins 78 þ km, sjálfskiptur.
Toppeintak. V 1.690 þ. Uppl. Í
S.567 4000. Getum aftur bætt við
bílum á planið og á söluskrá.
Afhverju ekki prófa ??
Tilboð 2.490 þús. + vsk.
Mercedes Benz Sprinter 213 CDI.
Nýr, 130 hestöfl, ESP, ASR, ABS,
forhitari með klukku, samlæsing-
ar, hraðastillir, rafmagnsspeglar,
upphitaðir, dráttarbeisli, útihita-
mælir.
Kaldasel ehf.,
Dalvegur 16b, 201 Kópavogur,
s. 544 4333 og 820 1070.
Skoda Octavia Elegance árg.
'03, ek. 30.000 km. 2.000cc. Sum-
ar- og vetrardekk. Verð 1.350 þús.
Uppl. í síma 864 5582.
Mitsubishi Pajero. Dísel. Stuttur.
Vel með farinn Pajero til sölu árg.
1996, ekinn 196 þ. Ný 33" dekk.
Rafm. í rúðum og speglum, hiti í
sætum, krókur o.fl. Verð 680 þús.
S. 895 6875/567 6792.
Hyundai Getz sport. Skráður
18.08.2003. Ekinn 37.000. Reyk-
laus, topplúga, ljósblár. Sparneyt-
inn. 1600cc. Verð 1.100.000. Upp-
lýsingar í síma 846 5374.
Honda CRV árg. '99, ek. 125 þús.
km. Til sölu falleg, svört, sjálfskipt
Honda CRV 4wd. Góð heilsárs-
dekk og smurbók. Upplýsingar í
síma 586 2290/825 8247.
Ek. 212 þús. km. Cherokee Jeep
árg. '94 á sérstöku tilboði kr.
80.000. Ekinn 212.000. Þarfnast
lagfæringar. Uppl. í s. 698 7533.
Árg. '98, ek. 260 þ. km. Skoðað-
ur 2006. Til sölu Nissan Terrano
33". Leður, topplúga, þjónustubók,
ný kúpling, hjólalegur, púst, gír-
kassi, ný nagladekk, filma í rúð-
um, krókur o.fl. Upplýsingar í
síma 617 6949.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Varahlutir
JEPPAPARTAR EHF.,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr-
ano II '99, Subaru Legacy '90-'04,
Impreza '97-04, Kia Sportage '03
og fleiri japanskir jeppar.
EFTIRFARANDI ályktun hefur
borist frá stjórn Samtaka móð-
urmálskennara:
„Stjórn Samtaka móðurmáls-
kennara fagnar þeirri lifandi og
fjörugu umræðu um stöðu íslensk-
unnar sem komið hefur fram í fjöl-
miðlum og víðar. Það er ósk okkar
að sú umræða muni vekja sem
flesta til vitundar um mikilvægi
vandaðrar og innihaldsríkrar ís-
lenskukennslu í öllu skólastarfi. Nú
blasir við breytt námskipan til stúd-
entsprófs með tilheyrandi skerð-
ingu námseininga í íslensku á fram-
haldsskólastigi. Allt inntak
íslenskunáms í framhaldsskólum
mun rýrna að sama skapi. Slíkt
ráðslag er ekki til þess fallið að
styrkja stöðu móðurmálsins í ís-
lensku samfélagi.“
Fagna umræðu
um stöðu
íslenskunnar
ÍSLANDSPÓSTUR hf heldur nú í
fyrsta skipti námskeið í íslensku
fyrir starfsfólk af erlendum upp-
runa. Námskeiðið er sett upp á sjö
vikna tímabili og fyrstu tvær vik-
urnar verða kennslustundir þrisvar
í viku en eftir það tvisvar í viku.
Megináhersla íslenskukennsl-
unnar er á daglegan orðaforða og
orðaforða sem tengist starfinu á
einhvern hátt. Námskeiðið er
starfsfólkinu að kostnaðarlausu og
þátttakendur eru tæplega tuttugu
og starfa allir fyrir Póstinn á höf-
uðborgarsvæðinu. Starfsfólkið
kemur m.a. frá Svíþjóð, Frakk-
landi, Ítalíu, Þýskalandi og Portú-
gal, segir í fréttatilkynningu.
Íslenska fyrir
starfsfólk af er-
lendum uppruna
STJÓRN Heilaheilla heldur fund á
Hótel Reykjavík Centrum, á morg-
un, laugardaginn 4. febrúar kl.10–
12.
Fundarefni verður m.a. kynning
á nýrri heimasíðu félagsins
www.heilaheill.is, símaþjónustu
sem framvarðasveitin sér um
860 5585 og annað sem nýstárlegt
má teljast í félaginu.
Allir félagar Heilaheilla, sjúk-
lingar, aðstandendur, fagaðilar og
gestir þeirra eru velkomnir. Sér-
fræðingur og framvarðasveit verða
á staðnum. Aðgangur er ókeypis en
veitingar verða seldar á staðnum.
Kynningarfundur
hjá Heilaheillum NÝKOMINN er út
fræðslubæklingur Lýð-
heilsustöðvar um skað-
semi vímuefnanotk-
unar, sem einkum er
ætlaður ungu fólki á
framhaldsskólaaldri.
Bæklingurinn, sem
nefnist Staðreyndir um
vímuefni, er hluti af
verkefni sem kallast
„Höldum heilanum heilum“ en því
fylgja, auk bæklingsins, 2 gerðir af
veggspjöldum – Hægan! og Gatari!
– sem og barmmerki sem vísa í efni
bæklingsins. Við hönnun verkefn-
isins var haft í huga að útlitið,
ásamt innihaldi, höfði til ungs fólks
Vantað hefur
fræðsluefni um áhrif
neyslu vímuefna og
með bæklingnum er
verið að bregðast þar
við. Hugmyndin með
verkefninu í heild er að
vekja ungt fólk til um-
hugsunar um þau áhrif
og afleiðingar sem
verða á starfsemi heil-
ans við það að neyta vímuefna, seg-
ir í fréttatilkynningu.
Hægt er að kynna sér fræðslu-
efnið frekar á heimasíðu Lýð-
heilsustöðvar: www.lydheilsustod-
.is og þar er jafnframt hægt að
panta efnið.
Fræðslubæklingur um
skaðsemi vímuefna