Morgunblaðið - 03.02.2006, Page 46

Morgunblaðið - 03.02.2006, Page 46
46 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Gefðu sterk og skýr skilaboð. Umheim- urinn sperrir eyrun. Þú kemst áleiðis á meðan þú passar að stíga stöðugt fram á við. Fylltu vasana af nafnspjöldum. Naut (20. apríl - 20. maí)  Samstaða himintunglanna gerir breyt- ingar áreynslulausar. Upphaf og endir renna saman. Uppfylltu skyldur þínar í kvöld þótt þær virðist enn meira krefj- andi en til stóð. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn veit ekki einasta hvað þarf að gera, heldur framkvæmir það. Þess vegna er hann hylltur fyrir dyggðir sín- ar. Ástvinir gera ekki það sem þú biður um en til allrar hamingju fylgja þeir fordæmi þínu. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Tilfinningar skipta máli. Taktu vinnuna aðeins minna alvarlega og einbeittu þér að því að hugsa vel um viðskiptavini þína, skjólstæðinga og vini. Tafir eru af hinu góða ef þú notar tíma þinn vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Himintunglin hvetja til þess að hið óskilgreinda verði neglt niður. Gerðu tímabundið samkomulag varanlegt. Vinátta víkkar út og verður að við- skiptasamkomulagi. Óvænt skemmtun bíður í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Gæði fremur en magn eru sigurþula dagsins. Málið er ekki hversu mörg stefnumót þú ferð á, heldur hversu mörg stefnumót „hafa“ þig. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin berst fyrir málstað sínum. Forð- astu magnleysið og óvissuna sem hrina rifrilda skapar. Þú getur unnið með því að láta út úr þér eina rétta fullyrðingu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er ekki að leita að því sem kostar peninga og hann hefur ekki þörf fyrir völd bara til þess að hafa þau. Frelsið til þess að eltast við drauma sína er hið endanlega takmark. En svo virðist, í þínum huga að minnsta kosti, sem það krefjist fjármuna og áhrifa. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Himintunglin draga fram þörfina fyrir styrkan leiðtoga. Þú getur verið hann eða hún. Sumir halda reyndar að það að leiða sé það sama og að benda og segja fólki hvert það á að fara. Þú ferð hins vegar og kallar svo á hina. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ef einhver sem skiptir þig máli geldur tilfinningar þínar í sömu mynt þá birtir yfir. Litir regnbogans birtast, bjöllur klingja og andvarinn angar af blómum. Það er draumsýn, en því ekki að njóta hennar? Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Innsæi þitt í það sem aðrir eru að fást við hittir naglann algerlega á höfuðið. Hvað þú átt að gera í því er svo önnur saga. Viðurkenndu glöggskyggni þína í bili og einbeittu þér svo að eigin lífi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Velgengni í ástum veltur á því að þú umbreytir einni eða tveimur hugs- unum. Það er kannski erfitt, en svo sannarlega auðveldara en hinn mögu- leikinn. Hugsanir verða orð, orð verða gerðir, gerðir verða vani og vaninn verður að lífsmáta. Stjörnuspá Holiday Mathis Stundum þarf að rífa nið- ur til þess að byggja upp aftur. Hinn hraði og mikli kraftur tungls í hrúti dregur athyglina að stormasömum samskiptum. Hvarvetna sem breytingar eru í aðsigi má jafnan finna afturhaldssinna með mótmæla- spjald. Straumar vatnsberans snúa að- stæðum reyndar upp í eitthvað sem reyn- ist jákvætt fyrir alla. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 peninga- upphæð, 4 vextir, 7 íra- fár, 8 mettar, 9 söngrödd, 11 bragð, 13 fjarski, 14 nói, 15 asi, 17 biblíunafn, 20 bókstafur, 22 púði, 23 gufa, 24 hlaupa, 25 rán- fuglinn. Lóðrétt | 1 dýr, 2 hárf- lóki, 3 tóma, 4 skorið, 5 afkomandi, 6 ákveð, 10 höndin, 12 þvaður, 13 leyfi, 15 hestur, 16 ávöxt- ur, 18 búa til, 19 hús- dýrið, 20 una, 21 læra. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skynsemin, 8 tólið, 9 gamla, 10 jór, 11 grafa, 13 afrek, 15 pláss, 18 slóði, 21 tík, 22 plagi, 23 álkan, 24 slagharpa. Lóðrétt: 2 kólga, 3 niðja, 4 eigra, 5 ilmur, 6 stag, 7 rask, 12 fis, 14 fól, 15 pípa, 16 áfall, 17 sting, 18 skána, 19 ósköp, 20 inna.  Tónlist Celtic Cross | Laugardaginn 4. febrúar stendur Háskólalistinn fyrir tónleikum með rokksveitunum Hostile og Alþingi kl. 21.30. Ókeypis inn. 20 ára aldurstakmark. Hellirinn í Tónlistarþróunarmiðstöðinni | Hljómsveitirnar Kimono og I Adapt spila saman í Hellinum, Tónlistarþróun- armiðstöð, Hólmaslóð 2, Reykjavík (úti á Granda). Ketilhúsið Listagili | Helga Bryndís Magn- úsdóttir píanóleikari leikur Fantasíu op. 17 eftir Robert Schumann á hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar kl. 12.15. Einar Geirsson reiðir fram viðeigandi rétti. Nasa | Max Graham spilar á klúbbakvöldi. Dj Grétar G og Danni sjá um upphitun. Ýmir | Tónleikar Tinnu Þorsteinsdóttur pí- anóleikara á Myrkum músíkdögum tileink- aðir náttúrunni, píanóinu og listamanninum Dieter Roth. Hljóðheimur píanósins útvíkk- aður á nýjan og margvíslegan hátt. Verk eftir Greg Davis, George Crumb, Hilmar Þórðarson og Giacinto Scelsi. Myndlist 101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til 25. feb. Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauks- dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar. Sjá: www.artotek.is. Aurum | Katrín Elvarsdóttir sýnir ljós- myndir sem eru hluti af seríunni Heimþrá til 3. feb. Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segldúk til 3. febrúar www.simnet.is/adals- teinn.svanur. Energia | Erla M. Alexandersdóttir sýnir ak- rýl- og olíumálverk. Út febrúar. Gallerí BOX | Arna Valsdóttir sýnir „Kviku“ til 11. febrúar. Opið fimmtud. og laugard. kl. 14–17. Grafíksafn Íslands | Ingiberg Magnússon – Ljós og tími II sólstöður/ sólhvörf. Opið fim.–sun. kl. 14–18 til 12. febrúar. i8 | Sýningin Fiskidrama samanstendur af myndbandi, skúlptúr og teikningum. i8 er opið miðvikudaga til föstudaga frá kl. 11–17 og laugardaga frá kl. 13–17. Kaapelin Galleria | Umhleypingar, Sari M. Cedergren sýnir í Helsinki. Kaffi Milanó | Erla Magna Alexandersdóttir sýnir olíu- og akrýlmyndir út febrúar. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Listasafn ASÍ | Myndlist vs. hönnun. Ragn- heiður Ingunn Ágústsdóttir, Sigríður Ólafs- dóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og Tinna Gunnarsdóttir. Til 5. feb. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Svavars Guðnasonar, Carl-Hennings Ped- ersens, Sigurjóns Ólafssonar og Else Alfelt. Til 25. febr. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kristín Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir). Guðrún Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. feb. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Guðrúnar Einarsdóttur á nýjum verkum unnum með olíu á striga ásamt skúlptúrum unnum úr frauðplasti og litarefni á tré. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabrí- ela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Ey- fells. Til 26. febrúar. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið. Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. febrúar. Safn | Listamennirnir Einar Falur Ingólfs- son, Anouk de Clercq og Greg Barrett sýna verk sín til 5. febrúar. Opið miðv.-föst. kl. 14–18 lau./sun. kl. 14–17. www.safn.is. Safn | Sunnudaginn 5. febrúar lýkur mynd- listarsýningum Einars Fals Ingólfssonar, Anouk De Clercq og Greg Barrett í Safni; nútímalistasafni á Laugavegi 37. De Clercq sýnir myndbandsverk, m.a. í glugga Safns til kl. 22 á kvöldin. Einar Falur sýnir ljós- myndir sem teknar eru á Njáluslóðum. Bar- rett sýnir keramikverk. Skúlatún 4 | Fyrsta sýning ársins. Ólíkir listamenn úr ýmsum áttum sem reka vinnustofur og sýningaraðstöðu á þriðju hæð. Til 12. febrúar. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marcos Paoluzzos í Myndasal og ljósmyndir Péturs Thomsens í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Bæjarbókasafn Ölfuss | Sýning á teikn- ingum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal, sem hann gerði er hann var í verbúð í Þor- lákshöfn á árunum 1913–1915. Myndirnar eru ómetanleg heimild um mannlífið í ver- stöðinni Þorlákshöfn á þessum árum. Duushús | Sýning Poppminjasafnsins. Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á sýningunni Móðir Jörð gefa óhefðbundna og nýstárlega sýn á íslenskt landslag þar Í DAG kl. 17 opnar Ásgeir Lárusson sýningu í Gallerí Úlfi, Baldursgötu 11. Galleríið er opið virka daga kl. 14–18 og eftir samkomulagi. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Ásgeir Lárusson í Galleríi Úlfi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.