Morgunblaðið - 03.02.2006, Qupperneq 54
54 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 14.03 Lesin verður smá-
saga eftir ókunna íranska skóla-
stúlku. Sagan nefnist Dúkkan mín,
broddgölturinn minn og ég. Vigdís
Hrefna Pálsdóttir les þýðingu Magn-
úsar Ásmundssonar úr esperanto. Á
mánudag hefst ný framhaldssaga á
sama tíma, Sagan af sjóreknu píanó-
unum eftir Guðrúnu Evu Mínervu-
dóttur.
Írönsk skóla-
stúlka segir frá
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.30 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Jón Ragnarsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Ragnheiður Ásta Péturs-
dóttir. (Aftur á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Dúkkan mín, brodd-
gölturinn minn og ég. smásaga eftir
ókunna íranska skólastúlku. Magnús Ás-
mundsson þýddi úr esperanto. Vigdís
Hrefna Pálsdóttir les.
14.35 Miðdegistónar. Sönglög eftir Fern-
ando Sor, Mauro Giuliani, Franz Schubert,
Louis Spohr og Carl Maria von Weber.
Christina Högman syngur og Jakob Lind-
berg leikur á gítar.
15.00 Fréttir.
15.03 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson
fer í ferðalag með hlustendum inn í
helgina, þar sem vegir liggja til allra átta
og ýmislegt verður uppá teningnum. (Aftur
annað kvöld).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr
liðinni viku.
20.30 Kvöldtónar. Forleikurinn að Die
schöne Melsuine eftir Felix Mendelsohn.
Bartoldy og Sinfónía nr. 46 í H-Dúr efitr
Joseph Haydn. Hljómsveit breska útvarps-
ins BBC í Skotlandi leikur; Ilan Volkov
stjórnar.
21.00 Menntafrömuður og skáld á Mosfelli.
Dagskrá um séra Magnús Grímsson. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson. Lesarar: Edda
Heiðrún Backman og Viðar Eggertsson.
(Áður flutt 1987)
21.55 Orð kvöldsins. Jóhannes Ingibjarts-
son flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik-
ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá
liðnum áratugum. (Frá því á miðvikudag).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins.
00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (e). 01.00
Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Glefsur. Brot
af því besta úr síðdegisútvarpi gærdagsins ásamt
tónlist. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar.
03.00 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá
því í gær á Rás 1). 04.00 Næturtónar. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddu-
dóttir. (Frá því í gær á Rás 1). 05.45 Morg-
untónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar.
06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Umsjón: Magnús
Einarsson og Elín Una Jónsdóttir. 07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta-
yfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir.
11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ágúst
Bogason. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00
Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. Þáttur á vegum
fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöld-
fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn.
Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30
Tónlist að hætti hússins. 20.00 Geymt en ekki
gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Frá því á laug-
ardag). 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með
Guðna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir.
13.20 EM í handbolta
Endursýndur leikur Íslend-
inga og Norðmanna.
14.50 EM í handbolta
Leikur úr milliriðlum.
16.20 EM í handbolta
Leikur úr milliriðlum.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Elli eldfluga Íslensk
teiknimynd.
18.04 Geimálfurinn Leikin
íslensk barnamynd um for-
varnir.
18.11 Villt dýr (Born Wild)
(18:26)
18.16 Tobbi tvisvar (Jacob
Two-Two) (22:26)
18.40 Orkuboltinn Orku-
átak Latabæjar.(1:8)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.10 Latibær
20.40 Ruby Bridges
Bandarísk fjölskyldumynd
frá 1998. Leikstjóri er
Euzhan Palcy og meðal
leikenda eru Chaz Monet,
Penelope Ann Miller.
22.10 Allt á fullu (Rush
Hour 2) Bandarísk mynd
frá 2001. Leikstjóri Brett
Ratner, aðalhl.: Jackie
Chan, Chris Tucker, John
Lone, Ziyi Zhang. Kvik-
myndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra
en 12 ára.
23.40 Hvergi í Afríku (Nir-
gendwo in Afrika) Þýsk
bíómynd frá 2001 byggð á
sögu eftir Stefan Zweig
um þýska gyðinga-
fjölskyldu sem flyst til
Kenýa skömmu fyrir
seinni heimsstyrjöld og
hefur búskap þar. Leik-
stjóri er Caroline Link og
meðal leikenda eru Juliane
Köhler, Merab Ninidze,
Sidede Onyulo, Matthias
Habich, Lea Kurka og
Karoline Eckertz. (e)
01.55 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Oprah
10.20 My Sweet Fat Val-
entina
11.05 Það var lagið
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi 2005
13.05 The Comeback
13.30 Joey (13:24)
13.55 Night Court (13:22)
14.20 The Apprentice
15.20 Curb Your Ent-
husiasm
16.00 Kringlukast
16.25 Skrímslaspilið
16.45 Scooby Doo
17.10 Litlu vélmennin
17.20 Bold and the Beauti-
ful
17.40 Neighbours
18.05 Simpsons
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
20.00 Simpsons (4:21)
20.30 Idol - Stjörnuleit
22.00 Punk’d (9:16)
22.25 Idol - Stjörnuleit (
Akvæðagreiðsla)
22.50 Listen Up (Takið eft-
ir) (15:22)
23.15 Clockers (Dópsal-
arnir) Aðalhlutverk: Har-
vey Keitel, John Turturro
og Delroy Lindo. Leik-
stjóri: Spike Lee. 1995.
Stranglega bönnuð börn-
um.
01.20 Breathing Room
(Svigrúm) Aðalhlutverk:
Dan Futterman og Susan
Floyd. Leikstjóri: John
Sherman.
02.50 Perfume (Ilmvatn)
Leikstjóri: Michael Ry-
mer. Bönnuð börnum.
04.35 Fréttir og Ísland í
dag
06.05 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
18.00 Íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 NFL-tilþrif (NFL Ga-
meday 05/06)
19.00 Gillette-sportpakk-
inn Íþróttir í lofti, láði og
legi.
19.30 Fifth Gear (Í fimmta
gír)
20.00 Motorworld
20.30 World Supercross
GP 2005-06 (SBC Park)
Nýjustu fréttir frá heims-
meistaramótinu í Superc-
rossi. Hér eru vélhjóla-
kappar á öflugum
tryllitækjum (250rsm) í
aðalhlutverkum. Keppt er
víðsvegar um Bandaríkin
og tvisvar á keppnis-
tímabilinu bregða vélhjóla-
kapparnir sér til Evrópu.
Supercross er íþróttagrein
sem nýtur sívaxandi vin-
sælda.
21.30 World Poker
(Heimsmeistarakeppnin í
Póker)
23.00 NBA 2005/2006 -
Regular Season (Miami -
Cleveland) Bein útsending
frá leik Miami Heat og
Cleveland í NBA deildinni
í körfubolta. Þarna mæt-
ast Shaquille O’Neal og
LeBron James.
06.05 Eurotrip
08.00 You Wish!
10.00 My Cousin Vinny
12.00 Good Advice
14.00 You Wish!
16.00 My Cousin Vinny
18.00 Good Advice
20.00 Eurotrip
22.00 Collateral Damage
24.00 Reign of Fire
02.00 National Security
04.00 Collateral Damage
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
16.15 Game tívi (e)
16.45 Ripley’s Believe it or
not! (e)
17.30 Cheers
18.00 Upphitun
18.30 Australia’s Next Top
Model (e)
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 The King of Queens
20.00 Charmed
20.45 Stargate SG-1
21.30 Ripley’s Believe it or
not!
22.15 Worst Case Scen-
ario
23.00 101 Most Shocking
Moments E sjónvarps-
stöðin telur niður101 atvik
sem hafa hrist hvað mest
upp í heimsbyggðinni m.a.
ævintýri Hugh Grant
meðDivine Brown, Mich-
ael Jackson að dingla syni
sínum fram af svölum í
Þýskalandi og dauði Chris
Farley.
23.45 Passer by (1/2) (e)
00.30 Law & Order: Trial by
Jury (e)
01.15 House lokaþáttur (e)
02.00 Sex Inspectors (e)
02.45 Tvöfaldur Jay Leno
04.15 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ford fyrirsætu-
keppnin 2005
19.30 Idol extra (e)
20.00 Sirkus RVK (14:30)
20.30 Party 101 (e)
21.00 Kallarnir Það eru
þeir Gillzenegger og
Partý-Hans sem eru
stjórnendur Kallana. Þeir
félagar munu taka hina
ýmsu karlmenn úr þjóð-
félaginu og markmiðið er
að breyta þeim í hnakka.
Kallarnir fara með hina
óslípuðu demanta í ljós,
líkamsrækt og hár-
greiðslu ásamt því að hinn
eini sanni Geir Ólafs mun
taka þá í kennslu í kurteisi
og rómantík. (1:20) (e)
21.25 Idol extra Live
21.55 Splash TV 2006 (e)
22.25 HEX Bönnuð börn-
um. (18:19) (e)
23.10 Reunion (1988)
(3:13) (e)
24.00 Girls Next Door
(Tennis, Anyone?) Bönn-
uð börnum. (14:15) (e)
00.25 Laguna Beach
(7:17) (e)
00.50 Sirkus RVK (14:30)
(e)
RUBY BRIDGES
(Sjónvarpið kl. 20.40)
Byggð á tímamótaatburðum í
sögu jafnréttismála litaðra
Suðurríkjamanna. Sex ára
telpa á ríkan þátt í að svartir
og hvítir deila sömu skólastof-
um. Vel gerð og vel leikin
áhugaverð fjölskyldumynd
sem enginn er svikinn af.
Besta mynd kvöldsins utan
Nirgendwo … RUSH HOUR 2
(Sjónvarpið kl. 22.10)
Chan er geðugur, fyndinn og
baráttuglaðari en glorsoltið
tígrisdýr; Tucker þreytandi
gapuxi, jafnan með smekk-
laust rasistakjaftæði á vör-
unum. Þessi ólánlega sambúð
svínvirkar, jafnvel í annað
skipti. CLOCKERS
(Stöð 2 23.15)
Lee fjalla um blákaldan raun-
veruleikann sem blasir dag-
lega við í fátækrahverfum
Bandaríkjanna. Þetta er
harður heimur og ábyrgir
kvikmyndagerðarmenn vita
að ekki dugar að taka á
vandamálinu með silkihönsk-
um. Lee fyllir áhorfandann
viðbjóði með endalausum
nærmyndum af hroðalega út-
leiknum líkum litaðra fórn-
arlamba eiturlyfja og morð-
vopna. Svona endar ballið,
bró. BREATHING ROOM
(Stöð 2 kl. 01.20)
Rómantísk gamanmynd um
ástamál myndasöguteiknara
og enskukennara er heldur
syfjuleg, sömuleiðis aðal-
persónurnar. GOOD ADVICE
(Stöð 2 BÍÓ kl. 18.00)
Þyrnirósarsaga um verð-
bréfasala sem verður að
kyngja öllum sínum upp-
skafningshætti og kvenfyr-
irlitningu og umbreyta sjálf-
um sér í það sem hann áður
fyrirleit. Á þeirri þrauta-
göngu koma við sögu ófáar,
bráðskemmtilegar persónur.
Óvænt skemmtun.
EUROTRIP
(Stöð 2 BÍÓ kl. 20.00)
Ferðasaga bandarískra ung-
linga um gamla heiminn er
röð af gamansketsum, sem
sum eru fyndin en fleiri slök
og öll auðgleymd. COLLATERAL DAMAGE
(Stöð 2 BÍÓ kl. 22.00)
Þreytulegur, margtugginn
söguþráður lagður til grund-
vallar linnulausum slags-
málum, sprengingum og
blóðsúthellingum. Löngu liðin
tíð að Schwarzenegger standi
fyrir þolanlegri afþreyingu.
FÖSTUDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
MYND KVÖLDSINS
NIRGENDWO IN AFRIKA
(SJÓNVARPIÐ KL. 23.40)
Óskarsverðlaunamynd sem
sýnir forvitnilega hlið á
afleiðingum Helfararinnar og
þroskasögu Jettel, kvensniftar
sem hefur lifað og hrærst í
Rosenthalhégóma, pelli og purpura. Hún stendur þó af sér
kjaftshögg veraldar og lærir að meta það sem í raun gefur líf-
inu gildi. Henni skilst að þrátt fyrir allt mótlætið og missinn er
hún rík. Vel gerð og leikin og boðskapurinn fallegur. Hinir inn-
fæddu eru hins vegar hafnir um of til skýjanna, einkum kokk-
urinn góði. SEINT í kvöld verður bein út-
sending frá NBA-deildinni í
körfubolta, en í leik kvöldsins
mætast Cleveland Cavaliers
og Miami Heat. Þar munu
augu manna sérstaklega bein-
ast að einvígi þeirra Shaquille
O’Neil og LeBron James.
EKKI missa af…
... NBA
ANNAR úrslitaþátturinn í Idol-Stjörnuleit fer fram í kvöld,
en nú eru aðeins 11 keppendur eftir í keppninni. Að þessu
sinni munu keppendur spreyta sig á lögum frá árunum 1965
til 1972, sem í daglegu tali eru nefnd hippatímabilið. Meðal
annars verða flutt lög eftir listamenn á borð við George
Harrison, Janis Joplin, Santana og Moody Blues. Í síðasta
þætti var það Margrét Guðrún Gunnarsdóttir sem þurfti frá
að hverfa þrátt fyrir góða frammistöðu. Bubbi Morthens var
reyndar svo viss um að annar keppandi myndi detta út að
hann hét því að fara í hárígræðslu ef svo færi ekki. Engum
sögum fer af því hvort hann hafi staðið við stóru orðin, en
það kemur allt saman í ljós í kvöld.
Annar úrslitaþáttur Stjörnuleitarinnar
Sigurjón Guðjónsson
Margrét Guðrún fékk fæst
atkvæði í síðasta þætti og
þurfti því frá að hverfa.
Idol – Stjörnuleit er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.30 í kvöld.
Hippaþema í Idolinu
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 Charlton - W.B.A. frá
31.01
16.00 Portsmouth - Bolton
frá 31.01
18.00 Arsenal - West Ham
frá 01.02
20.00 Upphitun
20.30 Stuðnings-
mannaþátturinn „Liðið
mitt“ e)
21.30 Liverpool - Birm-
ingham frá 31.01
23.30 Upphitun (e)
24.00 Fulham - Tottenham
frá 31.01
02.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN