Morgunblaðið - 11.02.2006, Síða 82

Morgunblaðið - 11.02.2006, Síða 82
STARSKY & HUTCH (Stöð 2 kl. 20.10) Lögguparið góða snýr til baka þar sem frá var horfið á skjánum á 8. ára- tugnum. Stiller og Wilson eru fjall- brattir saman, bæta hvor annan upp þeg- ar mest liggur við. Vaughn fer þó langt með að stela mynd- inni, sem er gerð í þeim eina tilgangi að hafa ofan af fyrir okkur og tekst það með sóma. Leitið ekki að dýpri boðskap en aulafyndni.  DANCE WITH ME (Sjónvarpið kl. 21.45) Ungur Kúbverji kemur til meginlandsins til að hafa uppi á pabba sínum, sem rek- ur dansskóla. Karlinn kom- inn með tangópirring en strákurinn dansfífl mikið. Góð dansatriði, þess á milli draga menn lappirnar.  THE CHAMBER (Sjónvarpið kl. 23.50) Góðir leikarar ná að hleypa takmörkuðu lífi í kvik- myndgerð eftir metsölubók Grishams. Ungur lögfræð- ingur fær það dapra hlutverk að verja afa sinn, kynþátta- hatara sem bíður dauðadóms fyrir morð á gyðingabörnum.  BROKEN ARROW (Stöð 2 kl. 23.15) Lítil vitglóra og mikil spenna er gömul og góð has- armyndaforskrift, sem virk- ar vel að þessu sinni í með- förum átakameistarans Woo. Slater og Travolta leika orr- ustuflugmenn, er sá fyrr- nefndi sendur þeim síð- arnefnda til höfuðs er hann gengur af göflunum – vopn- aður kjarnorkusprengju.  DAREDEVIL (Stöð 2 kl. 01.00) Góð skemmtun has- armyndafíklum, aðrir segja sjálfsagt sem svo: „Hef ég ekki séð þetta áður?“  BLOOD WORK (Stöð 2 kl. 02.40) Leikstjórinn Eastwood gerir þokkaleg hluti á meðan leik- arinn Eastwood er ósannfær- andi sem harðsvíraður lög- reglumaður og kvennagull í eltingaleik við raðmorðingja.  MY BIG FAT GREEK WEDDING (Stöð 2 Bíó kl. 18.00) Bandarísk kona af grískum uppruna kynnist ungum manni sem er af öðru sauða- húsi. Og allt verður vitlaust. Varð með ólíkindum vinsæl, ekki spyrja mig hvers vegna.  THREE SEASONS (Stöð 2 Bíó kl. 20.00) Víetnam eftir stríðið með augum fimm einstaklinga, bílstjóra, vændiskonu, bandarísks hermanns, ungr- ar stúlku og drengs. Öll að leita að sjálfu sér. Margverð- launuð, auðgleymd.  ROBOCOP 2 (Stöð 2 Bíó kl. 22.00) Ófrumlega framhaldsmynd skortir snilli Verhoevens, engu að síður fá augun sitt. Keyrslan mikil en ofbeldið óforskammað.  LAUGARDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson 82 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  14.00 Í nýrri þáttaröð Lísu Pálsdóttur er leitast við að skoða af- stöðu fólks til ofbeldis. Á síðustu ár- um hefur borið á því að fyndni í kvik- myndum og teiknimyndum snúist um ýmiss konar ofbeldi. Í þáttunum verður rætt við höfunda, myndlistar- fólk, fræðimenn og grúskara um of- beldi og fyndni. Er ofbeldi fyndið? 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Halli Kristins 18.30-19.00 F réttir 19.00-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Laugardagur til lukku. Þulur velur og kynnir. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Þar sem austrið er ekki lengur rautt. Arthúr Björgvin Bollason heimsækir áhugaverða staði í fylkjunum fimm, sem bættust við Þýska sambands- lýðveldið, þegar ríkin voru sameinuð fyrir hálfum öðrum áratug. (Aftur á mánudag) (2:5). 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hjördís Finnbogadóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Er ofbeldi fyndið? Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 14.30 Tónlist á laugardegi. 15.00 Til í allt. Þáttur fyrir blómabörn á öllum aldri. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag). 17.05 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Grúsk. Umsjón: Kristín Björk Kristjánsdóttir. (Aftur annað kvöld) (6:8). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kringum kvöldið. Þorsteinn Hannesson og Ingibjörg Þor- bergs syngja. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobs- dóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Fastir punktar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. (Frá því sl. haust) (4:9). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudótt- ur. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningnum. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. Þulur velur og kynnir. 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Henn- ingssyni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veður- fregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnars- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan Lifandi útvarp á líðandi stundu heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helga- rútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Birni Jörundi Friðbjörnssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Geymt en ekki gleymt. Um- sjón: Freyr Eyjólfsson. (Aftur á föstudags- kvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs- ingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Nætur- vörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 11.15 Kastljós (e) 11.55 Vetrarólympíuleik- arnir í Tórínó Skíðaskot- fimi, 20 km karlar. 14.00 Vetrarólympíuleik- arnir í Tórínó Setningarhá- tíðin. (e) 16.10 Bikarkeppnin í handbolta Beint frá leik í undanúrslitum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Vetrarólympíuleik- arnir í Tórínó Fyrri saman- tekt dagsins. 18.30 Frasier (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Tíminn líður hratt - Hvað veistu um Söngva- keppnina? Spurninga- þáttur um söngvakeppni Sjónvarpsins. Spyrill er Ragnheiður Eiríksdóttir, öðru nafni Heiða í Unun, dómari er Haraldur Freyr Gíslason, betur þekktur sem Halli í Botnleðju. 20.10 Söngvakeppni Sjón- varpsins 2006 Rifjuð verða upp lögin sem kom- ust í úrslit og rætt við höf- unda þeirra og flytjendur. 21.15 Spaugstofan 21.45 Dansaðu við mig (Dance with Me) Banda- rísk bíómynd frá 1998. Ungur Kúbverji sem er nýbúinn að missa mömmu sína kemur til Houston í Texas til að hitta pabba sinn í fyrsta skipti. Leik- stjóri er Randa Haines 23.50 Klefinn (The Chamber) Bandarísk mynd frá 1996. Leikstj. James Foley. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 01.40 Vetrarólympíuleik- arnir í Tórínó 02.10 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 Home Improvement 4 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the Beauti- ful 14.00 Idol - Stjörnuleit ( 3) 15.30 Idol - Stjörnuleit (atkvæðagreiðsla) 16.00 Meistarinn (7:21) 17.00 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.10 The Comeback (Endurkoman) 19.40 Bestu Strákarnir 20.10 Starsky & Hutch Leikstjóri: Todd Phillips. 2004. 21.50 Stelpurnar 22.15 Það var lagið 23.15 Broken Arrow (Brotin ör) Aðalhlutverk: Christian Slater, John Travolta og Samantha Mathis. Leikstjóri: John Woo. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Daredevil (Ofurhug- inn) Aðalhlutverk: Ben Affleck, Jennifer Garner og Colin Farrell. Leik- stjóri: Mark Steven John- son. 2003. Bönnuð börnum. 02.40 Blood Work (Blóðugt starf) Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Jeff Daniels og Anjelica Huston. Leik- stjóri: Clint Eastwood. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 04.25 Bones Aðalhlutverk: Snoop Doggy Dogg, Pam Grier, Michael T. Weiss og Clifton Powell. Leikstjóri: Ernest R. Dickerson. 2001. Stranglega bönnuð börn- um. 06.00 Fréttir Stöðvar 2 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.55 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kapp- akstri) Bein útsending. 09.00 World Poker 10.30 Ítölsku mörkin (2005 - 2006) 11.00 Ensku mörkin 11.30 Spænsku mörkin 12.00 NBA 2005/2006 - Regular Season (Dallas - Miami) 13.40 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Utah Jazz 1997) 15.10 World Supercross GP 2005-06 (Angel Stadi- um Of Anaheim) 16.10 US PGA 2005 - In- side the PGA T 16.40 World’s strongest man 2005 17.10 Enska bikarkeppnin (Reading - Southampton) 18.50 Spænski boltinn beint (Real Madrid - Barcelona) Bein útsend- ing. 20.50 Spænski boltinn beint (Atl. Bilbao - Real Madrid) Bein útsending 22.50 Hnefaleikar (Box - John Ruiz vs. Nikolai Valuez) 06.00 Adams Sandler’s Eight Crazy Nights 08.00 The School of Rock 10.00 My Big Fat Greek Wedding 12.00 Three Seasons 14.00 Adams Sandler’s Eight Crazy Nights 16.00 The School of Rock 18.00 My Big Fat Greek Wedding 20.00 Three Seasons 22.00 Robocop 2 24.00 Texas Rangers 02.00 Shot in the Heart 04.00 Robocop 2 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 10.10 Top Gear (e) 11.00 2005 World Pool Championship 12.40 Game tívi (e) 13.05 Yes, Dear (e) 13.30 According to Jim (e) 14.00 Charmed (e) 14.45 Blow Out II (e) 15.30 Australia’s Next Top Model (e) 16.30 101 Most Shocking Moments (e) 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.10 The King of Queens 18.35 Will & Grace (e) 19.00 Family Guy (e) 19.30 Malcolm In the Middle (e) 20.00 All of Us 20.25 Family Affair 20.50 Drew Carey Show 21.15 Australia’s Next Top Model 22.15 Law & Order: Trial by Jury 23.00 Strange Seniors 23.45 Stargate SG-1 (e) 00.30 Law & Order: SVU 01.15 Boston Legal (e) 02.00 Ripley’s Believe it or not! (e) 02.45 Tvöfaldur Jay Leno 04.15 Óstöðvandi tónlist 17.30 Fashion Television (13:34) (e) 18.00 Laguna Beach (8:17) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends 6 (Vinir) (19:24) , (20:24) (e) 20.00 Summerland (Space Between Us) (10:13) 20.45 Sirkus RVK (15:30) (e) 21.15 American Idol 5 (5:41) (e) 22.05 American Idol 5 (Bandaríska stjörnuleitin 5) (6:41) (e) 22.55 HEX Bönnuð börn- um. (19:19) (e) 23.45 Splash TV 2006 (e) STRÁKARNIR Auddi, Sveppi, Pétur Jóhann og meðreið- arsveinar þeirra, Hugi, Atli og Gunni, tóku upp á ýmsu í vik- unni. Í þessum þætti eru rifjuð upp mörg ógleymanleg atriði en af nógu var að taka. EKKI missa af … … Strákunum Í KVÖLD verða rifjuð upp lögin sem komust í úrslit og rætt við höfunda og flytj- endur. Lagið sem sigrar hinn 18. febrúar keppir svo fyrir Íslands hönd í for- keppni Evróvisjón sem fer fram í Aþenu í Grikklandi í maí. Kynnar eru Brynhildur Guðjónsdóttir og Garðar Thór Cortes. Áður en Söngvakeppni Sjónvarpsins hefst verður spurn- ingaþáttur um söngva- keppni liðinna ára. Í fjórða þætti keppa Freyr Eyjólfs- son, Beta Rokk og Sigurjón Kjartansson við Trabantana Viðar Hákon Gíslason og Gísla Galdur og Heiðar Örn Kristjánsson úr Botnleðju. Tíminn líður hratt Morgunblaðið/Eggert Dísella Lárusdóttir flytur lag Sveins Rúnars, Útópíu, í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Tíminn líður hratt kl. 19.40 Söngvakeppni Sjónvarps- ins 2006 kl. 20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins SIRKUS ÚTVARP Í DAG 12.10 Upphitun (e) 12.40 Wigan - Liverpool (b) 14.40 Á vellinum 15.00 Arsenal - Bolton (b) EB 5 Fulham - W.B.A. (b) 17.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 17.15 Portsmouth - Man. Utd. (b) 19.30 Middlesbrough - Chelsea (e) 21.30 Aston Villa - New- castle (e) 23.30 Everton - Blackburn. (e) 01.30 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.