Morgunblaðið - 11.02.2006, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.02.2006, Blaðsíða 25
Þegar á bjátar höfum við aðgang að geysilega öflugu neti viðbragðsaðila og hjálparliðs í gegnum eitt samræmt neyðarnúmer fyrir landið og miðin - 112. Með einu símtali í 112 er unnt að virkja á augabragði lögreglu, slökkvilið, almanna- varnir, Landhelgisgæsluna, sjúkraflutningamenn, lækna og hjúkrunarfólk, hjálparlið sjálfboðaliða og barnaverndarnefndir. Yfir 300 þúsund erindi bárust 112 á síðasta ári. Starf þessara aðila byggir á samvinnu og samhæfingu. Þeir taka höndum saman um að kynna starfsemi sína víða um land í dag. Lest björgunartækja ekur frá Björgunarmið- stöðinni Skógarhlíð með blikkandi ljósum suður Bústaðaveg, Kringlumýrarbraut og sem leið liggur í gegnum Kópavog og Garðabæ, um Fjarðahraun frá Engidal, inn á Reykjanesbraut við Kaplakrika, Sæbraut til vesturs og síðan um Kalkofnsveg, Lækjargötu, Fríkirkjuveg, Njarðargötu, Hringbraut, Bústaðaveg og að Skógarhlíð. Þyrla Landhelgisgæslunnar fylgir lestinni eftir úr lofti. Opið hús, björgunartækjasýning og kynning á starfsemi viðbragðsaðila í Björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð. Verðlaun í Eldvarnagetrauninni 2005 afhent 13.30. Varðskip, björgunarskip, þyrla og fleiri björgunartæki til sýnis við Faxagarð í Reykjavíkurhöfn. 12-16: Lest björgunartækja, sviðsett slys, opið hús hjá Rauða krossinum, Björgunar- félaginu, slökkviliði og lögreglu 14-16. 14-16: Opið hús og kynning við húsnæði björgunarsveitarinnar. 13.30-16: Lest björgunartækja og sýning í Bankastræti, opið hús hjá lögreglu. 12-16: Lest björgunartækja, opið hús hjá björgunarsveitinni 12-14, slökkviliðinu 14-16 og á heilsugæslustöðinni 15-16. Höfuðborgarsvæðið 12-13 13-16 Akranes Borgarnes Snæfellsbær Grundarfjörður 12.30-16: Lest björgunartækja, athöfn við gamla sjúkrahúsið, viðbragðsaðilar með opið hús 14-16. 14-16: Tækjasýning og opið hús við slökkvistöðina. 13-16: Lest björgunartækja um héraðið, opið hús hjá viðbragðsaðilum á Sauðárkróki. 11.30-16: Lest björgunartækja, opið hús og tækjasýning hjá Súlum 13-16. 13-15: Dagskrá við íþróttahúsið. Lest björgunartækja og opið á slökkvistöð. 13-15: Lest björgunartækja og opið hús í Herðubreið. 11.30-16: Lest björgunartækja, opið hús að Grímseyri 7 og 9. Opið hús hjá Rauða krossinum í Gámahúsi. 13-16: Lest björgunartækja, opið hús hjá Rauða krossinum. 13-16: Opið hús hjá Rauða krossinum, Björgunarfélaginu, slökkviliðinu og lögreglunni. 13-15: Opið hús hjá Rauða krossinum. 13-16: Lest björgunartækja, opið hús á lögreglustöðinni og hjá Björgunarfélaginu. Lest björgunartækja fer um bæinn. Ísafjörður Blönduós Skagafjörður Akureyri Þórshöfn Vopnafjörður Seyðisfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur Höfn í Hornafirði Hvolsvöllur Vestmannaeyjar Selfoss Við stöndum saman að 112 deginum 2006 112 · Ríkislögreglustjórinn · Landhelgisgæslan · Slysavarnafélagið Landsbjörg · Rauði kross Íslands · Landlæknisembættið Slökkviliðin · Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna · Barnaverndarstofa · Vegagerðin · Brunamálastofnun G A R Ð A R G U Ð JÓ N S S O N / F O R S T O F A N Við björgum deginum með skemmtilegri dagskrá um allt land í dag!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.