Morgunblaðið - 11.02.2006, Side 25

Morgunblaðið - 11.02.2006, Side 25
Þegar á bjátar höfum við aðgang að geysilega öflugu neti viðbragðsaðila og hjálparliðs í gegnum eitt samræmt neyðarnúmer fyrir landið og miðin - 112. Með einu símtali í 112 er unnt að virkja á augabragði lögreglu, slökkvilið, almanna- varnir, Landhelgisgæsluna, sjúkraflutningamenn, lækna og hjúkrunarfólk, hjálparlið sjálfboðaliða og barnaverndarnefndir. Yfir 300 þúsund erindi bárust 112 á síðasta ári. Starf þessara aðila byggir á samvinnu og samhæfingu. Þeir taka höndum saman um að kynna starfsemi sína víða um land í dag. Lest björgunartækja ekur frá Björgunarmið- stöðinni Skógarhlíð með blikkandi ljósum suður Bústaðaveg, Kringlumýrarbraut og sem leið liggur í gegnum Kópavog og Garðabæ, um Fjarðahraun frá Engidal, inn á Reykjanesbraut við Kaplakrika, Sæbraut til vesturs og síðan um Kalkofnsveg, Lækjargötu, Fríkirkjuveg, Njarðargötu, Hringbraut, Bústaðaveg og að Skógarhlíð. Þyrla Landhelgisgæslunnar fylgir lestinni eftir úr lofti. Opið hús, björgunartækjasýning og kynning á starfsemi viðbragðsaðila í Björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð. Verðlaun í Eldvarnagetrauninni 2005 afhent 13.30. Varðskip, björgunarskip, þyrla og fleiri björgunartæki til sýnis við Faxagarð í Reykjavíkurhöfn. 12-16: Lest björgunartækja, sviðsett slys, opið hús hjá Rauða krossinum, Björgunar- félaginu, slökkviliði og lögreglu 14-16. 14-16: Opið hús og kynning við húsnæði björgunarsveitarinnar. 13.30-16: Lest björgunartækja og sýning í Bankastræti, opið hús hjá lögreglu. 12-16: Lest björgunartækja, opið hús hjá björgunarsveitinni 12-14, slökkviliðinu 14-16 og á heilsugæslustöðinni 15-16. Höfuðborgarsvæðið 12-13 13-16 Akranes Borgarnes Snæfellsbær Grundarfjörður 12.30-16: Lest björgunartækja, athöfn við gamla sjúkrahúsið, viðbragðsaðilar með opið hús 14-16. 14-16: Tækjasýning og opið hús við slökkvistöðina. 13-16: Lest björgunartækja um héraðið, opið hús hjá viðbragðsaðilum á Sauðárkróki. 11.30-16: Lest björgunartækja, opið hús og tækjasýning hjá Súlum 13-16. 13-15: Dagskrá við íþróttahúsið. Lest björgunartækja og opið á slökkvistöð. 13-15: Lest björgunartækja og opið hús í Herðubreið. 11.30-16: Lest björgunartækja, opið hús að Grímseyri 7 og 9. Opið hús hjá Rauða krossinum í Gámahúsi. 13-16: Lest björgunartækja, opið hús hjá Rauða krossinum. 13-16: Opið hús hjá Rauða krossinum, Björgunarfélaginu, slökkviliðinu og lögreglunni. 13-15: Opið hús hjá Rauða krossinum. 13-16: Lest björgunartækja, opið hús á lögreglustöðinni og hjá Björgunarfélaginu. Lest björgunartækja fer um bæinn. Ísafjörður Blönduós Skagafjörður Akureyri Þórshöfn Vopnafjörður Seyðisfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur Höfn í Hornafirði Hvolsvöllur Vestmannaeyjar Selfoss Við stöndum saman að 112 deginum 2006 112 · Ríkislögreglustjórinn · Landhelgisgæslan · Slysavarnafélagið Landsbjörg · Rauði kross Íslands · Landlæknisembættið Slökkviliðin · Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna · Barnaverndarstofa · Vegagerðin · Brunamálastofnun G A R Ð A R G U Ð JÓ N S S O N / F O R S T O F A N Við björgum deginum með skemmtilegri dagskrá um allt land í dag!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.