Morgunblaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Marstilboð hjá Ömmu Ruth!
Hvítt og gyllt á tilboði í mars - allt
að 50% afsláttur! Amma Ruth,
Skipasundi 82, Reykjavík. s. 552
6255. Opið laugardaga 10-16.
www.amma- ruth.is. Sendi út á
land!
Barnagæsla
Óskum eftir barnfóstru, strák
eða stelpu, til að gæta 2ja og
hálfs árs tvíbura tvö kvöld í viku
og stundum um helgar. Góð laun.
Erum á Grettisgötunni. Upplýsing-
ar í síma 899 6016.
Dýrahald
Kassavanir kettlingar fást gefins.
Upplýsingar í s. 697 4872.
Ferðalög
Saumaklúbbar,
sérsníðum ferðir eftir þörfum!
Hafið samband.
Ferðaskrifstofan Ísafold,
sími 544 8866.
www.isafoldtravel.is
Litlir hópar - lifandi ferðir!
Fossatún –Tíminn og vatnið
Fyrirtæki og hópar!
Glæsileg aðstaða, skemmtileg
afþreying, frábærar veitingar og
sanngjörn verð.
www.steinsnar.is S. 433 5800
Gisting
Hótelíbúðir 34-47 fm
Glæsileg gisting í 101 Reykjavík,
laus við skarkala næturlífsins.
Internet, gervihnöttur, jacuzzi.
Marstilboð kr. 9.900
m. vsk og morgunmat.
Davíð sími 822 1963
og 534 0444.
Sjón er sögu ríkari, sjá: icelandica.com
Flug
Til sölu 2ja sæta Kolb Mark III
+ lokuð kerra sem er flugskýli á
hjólum. Vélin hefur öryggisfallhlíf.
Flugvélin er skráð „Experimental“
en má skrá sem Fis. Upplýsingar
í 669 1372.
Ert þú flugmaður? Alvöru flugvél
til sölu, tveggja sæta, ódýr í
rekstri, gott flugþol, stuttbrautar-
eiginleikar. Skemmtilegur karakt-
er, nú er tíminn. Sími 898 6033.
CESSNA 150. Til sölu 1/7 hlutur
í TF-OII, Cessna 150. Góður tíma-
safnari, ódýrir tímar. Uppl. í síma
698 0020. Verð 300.000 kr.
Húsgögn
Vel með farinn hornsófi, 6 sæta,
fallega grænn á lit, 6 ára
Mjög vel með farinn, upplýsingar
í síma 822 7239
Húsnæði í boði
Bílskúr til leigu
26 fm. bílskúr til leigu á svæði
112. Laus strax.
Upplýsingar í síma 567 2827.
Húsnæði óskast
Tvær systur með kisu vantar
íbúð. Við erum tvær systur með
innikisu og okkur vantar húsnæði
hinn 01.04.06, 75-100 fm. Leigu-
verð samkomulag. Endilega hafið
samband snotra@isl.is.
Bílskúr
Upphitaður 18 fm bílskúr til
leigu. Hentugur fyrir innbú. Gagn-
kvæmur heiðarleiki skilyrði. Upp-
lýsingar gefur Elín í síma 565 6229
og 862 3705.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sumarbústaður í smíðum til
sölu. 74 fm sumarhús til flutnings.
Afhendingarstig samkvæmt sam-
komulagi. Vandað hús, gott verð.
Upplýsingar í síma 893 2853.
Fjallaland við Leirubakka.
Höfum til sölu glæsilegar frístunda-
húsalóðir á bökkum Ytri-Rangár.
Aðeins 100 km frá Reykjavík, mal-
bikaður vegur alla leið.
Veðursæld og náttúrufegurð. Uppl.
í s. 893 5046 og á fjallaland.is.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf í Hveragerði. Gott
verð, áratuga reynsla. Teiknum
eftir óskum kaupenda, sýningar-
hús á staðnum. Einnig höfum við
áhugaverðar lóðir til sölu. Símar:
660 8732, 660 8730, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
SAUÐSKINNSSKÓR
Námskeið laugardag og sunnu-
dag 11.-12. mars.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2, 101 Reykjavík.
Símar 551 7800 - 895 0780,
hfi@heimilisidnadur.is,
www.heimilisidnadur.is.
Karina Becker
verður með
heilunarnámskeið
laugardaginn
18. mars, orkusvið
mannsins.
Sunnud. 19. mars,
umbreyting ótta.
Laugard. 25. mars, trúin á sjálf-
an sig.
Sunnud. 26. mars, um orku-
stöðvarnar.
Námsk. eru haldin í kærleikssetr-
inu. Uppl. í s. 567 5088.
Einkat. í heilun s. 552 6625.
Karina Becker er útskrifuð úr
Barabara Brennan School of
Healing, USA.
Fornmám í svæða- og viðtals-
meðferð föstudagana 17. og 31.
mars, 7. og 28. apríl frá 16.00.-
19.00. Námið byrjar þriðjudaginn
9. maí. Sjá www.heilsusetur.is.
Uppl. íi síma 552 1850 og 896
9653. ATH! Viðurkennt nám.
Föndur
Geisladiskasaumur -
www.fondurstofan.is Allt inni-
falið kr. 2.900. Saumað í disk og
sett í ramma. Síðumúli 15, 2. hæð,
s. 553 1800. Perlusaumur - Skart-
gripagerð o.fl. Opið virka daga
13-18 - Líttu við!
Til sölu
Utanhússklæðning/pallaefni
Utanhússklæðning og pallaefni
úr sedrusviði sem endist og
endist.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
s. 567 5550, islandia.is/sponn.
Tékkneskar og slóvanskar
handslípaðar kristalsljósakrón-
ur. Frábært verð. Mesta úrvalið.
Slóvak Kristall, Dalvegur 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Sumarhús. Sumarhús til sölu í
öllum stærðum og gerðum. Mjög
hagstætt verð. Tökum einnig að
okkur lagfæringar og viðgerðir.
Uppl. Sigurður Ágúst ehf., sími
899 9667 - 899 9627.alla daga.
Ótrúlegt úrval af öðruvísi
vörum beint frá Austurlöndum.
Frábært verð. Sjón er sögu ríkari.
Vaxtalausar léttgreiðslur.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
60 fm bústaður til sölu með
geymslu, fokheldur eða lengra
kominn (í smíðum). Gott verð.
Upplýsingar í síma 893 4180 og
893 1712.
Viðskipti
Viltu skapa þér algjört fjár-
hagsfrelsi? Sé svo skaltu kynna
þér frábært námskeið þar sem
fagfólk kennir þér að búa til
hörkutekjur í heimavinnu.
Skoðaðu www.Kennsla.com fyrir
allar nánari upplýsingar.
Byggingar
Arkitektúr Verkfræði Skipulag
Leysum öll vandamál hvað varðar
byggingar og skipulag.
Arkitekta og Verkfræðistofan
VBV, fast verð. Allur hönnunar-
pakkinn s 557 4100 824 7587 og
863 2520.
Ýmislegt
Þægilegir dömuskór. Litur: Svart-
ur. Stærðir: 36-42. Verð: 3.850.
Fallegir og þægilegir dömuskór.
Litir: Brúnn og svartur.
Stærðir: 36-41. Verð: 3.985.
Einstaklega mjúkir götuskór fyrir
dömur með innleggi og góðum
sólum. Stærðir: 36-42.
Verð: 6.300.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Safnarabílar í miklu úrvali
Stærðir: 1/18 (ca 25-30 cm) -1/43.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-15.
Safnarinn við Ráðhúsið,
Tjarnargötu 10, 101 Reykjavík,
sími 561 4460.
Í vinnslu er rannsóknin
„Erlendir kennarar á Íslandi“.
Hún fjallar um hvers konar
reynslu og upplifun sem kennar-
ar, af erlendum uppruna, hafa af
því að kenna í grunnskólum á
Íslandi. Með hugtakinu „erlendir
kennarar“ er átt við fólk af er-
lendum uppruna sem er búsett
hérlendis og eru starfandi kenn-
arar. Ef þú telur þig tilheyra þess-
um hópi og ert ekki þegar þátt-
takandi en hefur áhuga á að taka
þátt, er hér með óskað eftir því
að þú hafir samband við undir-
ritaða sem fyrst. Hugtakið „kenn-
arar“ á einnig við um þá kennara
sem starfa sem leiðbeinendur og
stundakennarar.
Með bestu kveðju, Björk Helle
Lassen, s. 868 8160
helle@ismennt.is
Hárspangir frá kr. 290
Langar hálsfestar frá kr. 990.
Mikið úrval af hárskrauti.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Annapolis Svartir leðurskór með
innleggi. Sterkir og þægilegir.
Stærðir 36-42. Verð 11.500..-
Arisona Stærðir 36-48. Verð
5.685.
Boston Stærðir 38-46. Verð
6.950.
Zora Stærðir 36-42. Verð 7.480.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Ferlega sætur í BC skálum kr.
1.995, buxur í stíl kr. 995.
Rosalega falleg blúnda og gott
lag í BCD skálum kr. 1.995, buxur
í stíl kr. 995.
Mjög fallegur í CDE skálum kr.
1.995, buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf