Morgunblaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 vaðfugl, 8 ung-
ir hestar, 9 ræfla, 10 ýlf-
ur, 11 hafa fyrir sið, 13
ávinningur, 15 kátur, 18
dreng, 21 skynsemi, 22
byggja, 23 verur, 24 ligg-
ur á meltunni.
Lóðrétt | 2 ávöxturinn, 3
rudda, 4 stallur, 5 jaka-
burður, 6 styrkt, 7 brum-
hnappur, 12 hrúga, 14
legil, 15 ástand, 16 gesta-
gangur, 17 dökkt, 18
vísa, 19 dóna, 20 bæla sig.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hnika, 4 fussa, 7 rorra, 8 mágum, 9 rúm, 11
anna, 13 garð, 14 pilla, 15 hopa, 17 traf, 20 stó, 22 gjóta,
23 mætur, 24 skaft, 25 ránið.
Lóðrétt: 1 herða, 2 iðrun, 3 afar, 4 fimm, 5 sigla, 6 afmáð,
10 útlit, 12 apa, 13 gat, 15 hagls, 16 prófa, 18 rætin, 19
fárið, 20 satt, 21 ómur.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Himintunglin fylgjast með hrútnum á
ferð og flugi. Einhver nákominn er
líklega mikilvægasti tengiliður sem
hrúturinn mun nokkru sinni eignast.
Athygli þín er það eina sem viðkom-
andi þarfnast.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er varasamt að trúa einhverju
sem útilokar allar aðrar viðeigandi
upplýsingar. Nú er rétti dagurinn til
þess að vera opnari og gaumgæfa
hvort tvær ólíkar skoðanir geta lifað
hlið við hlið í þinni veröld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn áttar sig á því hvenær hann
skilur ekki eitthvað, sem er lykillinn
að því að skilja. Spurðu spurninga!
Einfeldni tvíburans er aðlaðandi. Tor-
tryggðu þann sem sækist sífellt eftir
lofi.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það er ekki alltaf auðvelt að gera það
rétta, en það er mun auðveldara en að
taka afleiðingum þess að gera það
ekki. Þú veist innst inni hvað hér er
átt við. Sparaðu þér erfiðleika í fram-
tíðinni með réttsýni.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ef þú veist betur, gengur þér betur.
Ef þér hefur ekki enn tekist að venja
þig af tilteknum ávana, skaltu spá í
hvort þú hafir annaðhvort rangar eða
ónógar upplýsingar.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Svekkelsi er til marks um að meyjan
sé á réttri leið. Viðfangsefni sem eru
þess virði að taka að sér einkennast
bæði af jákvæðri og neikvæðri orku.
Systkini og nánir ættingjar gera sitt
besta til þess að styðja þig.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Bönd sem vogin hélt að væru brostin,
reynast bara hafa rifnað lítillega. Það
er auðveldara að gera við en þú held-
ur, því það eina sem þú þarft að
leggja af mörkum er að vera til í að
hlusta.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn er togaður í tvær áttir,
en ekki búa til heilt leikrit úr því.
Ákveddu þig, haltu fast við þitt og
láttu aðra um að taka afleiðingunum á
sinn hátt.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Framandi hugmyndum er vel tekið.
Það er eins og allur heimurinn sé á
þinni bylgjulengd. Ef bogmaðurinn er
á ferðalagi á hann eftir að skemmta
sér stórkostlega.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Daður hefur sína kosti. Leitaðu það
uppi og nýttu þér það þegar í stað.
Annars flækistu í eitthvað sem gæti
reynst alger tímasóun.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn leitar sannleikans og ekki
bara fyrir sjálfan sig. Hann er stað-
ráðinn í því að deila því sem hann
uppgötvar með öllum sem hann þekk-
ir. Vertu skynsamur, það er ekki víst
að allir séu tilbúnir fyrir það sem þú
uppgötvar.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Dagurinn verður hressandi fyrir fisk-
inn, því hann verður upptekinn af alls
konar skemmtilegum viðfangsefnum.
Hann hjálpar öðrum til að gleyma
áhyggjunum. Töfrar þínir reynast
skæðir í kvöld. Eitthvað verður að
stoppa þá af.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Júpíter byrjar ferðalag aft-
urábak í dag sem á eftir
að vara fram til 6. júlí. Í
sumum tilvikum merkir það alger um-
skipti á lífinu, eða endurskoðun. En
fyrir flesta táknar hann einhvers konar
uppgötvun tengda úrræðum eða styrk.
Hvað knýr mann áfram í lífinu og
hvernig maður ver því er verðugt um-
hugsunarefni.
Tónlist
Akureyrarkirkja | Hildur Vala Einarsdóttir
og Jón Ólafsson halda tónleika í Akur-
eyrarkirkju 5. mars kl. 20.30. Þau flytja lög
af sólóplötu Hildar Völu ásamt öðrum
þekktum lögum. Einnig mun Stúlknakór
Akureyrarkirkju koma fram á tónleikunum.
Tónleikarnir eru hluti af Kirkjuviku í
Akureyrarkirkju.
Borgarneskirkja | Skagfirksa söngsveitin
og Kammerkór Vesturlands verða með
tónleika 5. mars kl. 16–17.30. Stjórnandi
Söngsveitarinnar er Björgvin Þ. Valdimars-
son en Dagrún Hjartardóttir stjórnar
Kammerkórnum. Miðar seldir við inngang
og miðaverð er 1.000 kr.
Grand Rokk | Ókind og Lada Sport. 500 kr.
aðgangseyrir.
Salurinn | Flutt verður raftónlist eftir Rík-
harð H. Friðriksson kl. 13–14. Flutt verða
surround hljóðverkin Brons og Líðan III,
einig verður flutt spunnin tónlist á rafgítar,
rafbassa og rafmandólín með hjálp gagn-
virks tölvukerfis. Flytjendur eru Ríkharður
H. Friðriksson og Úlfar Haraldsson.
Tónleikar kl. 16. Hanna Dóra Sturludóttir,
sópran, Lothar Odinius, tenór og Anna
Guðný Guðmundsdóttir, píanó Efnisskrá:
Ítalska ljóðabókin eftir Hugo Wolf. Á meðal
ljóðanna í Ítölsku ljóðabókinni eru mörg
fallegustu og vinsælustu ljóða Hugos Wolf.
Miðaverð: 2.000/1.600 kr.
Versalir, Ráðhúsi Þorlákshafnar | Jónas
Ingimundarson píanóleikari heldur upp á
40 ára starfsafmæli sitt með tónleikaferð
um landið. Tónleikar verða 5. mars kl. 16–
18. Á efnisskrá tónleika eru verk eftir Moz-
art, Beethoven, Schumann og Brahms.
Myndlist
Art-Iceland | Arnór G. Bieltvedt sýnir til 4.
mars.
Artótek Grófarhúsi | Steinunn Helgadóttir
myndlistarmaður sýnir ljósmyndir og DVD
í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Sjá nánar á
artotek.is
Bókasafn Kópavogs | Tvær myndlistarsýn-
ingar. Börn af leikskólanum Grænatúni eru
með myndir sem sýna hvernig þau hefðu
viljað líta út á Öskudaginn. Einnig er sýning
á myndum úr einkasafni Gríms Marinós
Steindórssonar myndlistarmanns.
Café Karólína | Arna Valsdóttir sýnir ljós-
myndir og videoverk. Verkin eru hluti af
farandverki Örnu „Ögn í lífrænni kviksjá“
en það verk hefur hún ferðast með á milli
sýningarstaða síðustu 2 ár og hefur verkið
tekið breytingum eftir því hvaða rými það
mætir. Sýningin opnar kl. 14, 4. mars.
Einholt 6 | „Munúðarfull“ myndlistar- og
hönnunarsýning þeirra hjóna Bigga Breið-
dal og Ásu Heiðar Rúnarsdóttur mynd-
listarkonu verður endurtekin með „Æta
Matarskúlptúrinn“ kl. 15.
Gallerí + Akureyri | Hlynur Hallsson – Aft-
ur – Wieder – Again til 5. mars. Opið kl. 14–
17 um helgar. Nánar á www.hallsson.de
Gallerí BOX | Ásdís Spanó – Orkulindir. Til
11. mars. Opið fim. og laug. kl. 14–17.
Gallerí Dvergur | Hanna Christel Sig-
urkarlsdóttir sýnir verkið „Innar“.
Gallerí Fold | Sveinbjörg Hallgrímsdóttir
sýnir handþrykktar tréristur í Baksalnum.
Til 12. mars.
Gallerí Humar eða frægð! | Sýning á veg-
um Leikminjasafns Íslands um götuleik-
hópinn Svart og sykurlaust. Ljósmyndir,
leikmunir, kvikmyndasýningar. Opið kl. 12–
17 laugardaga, 12–19 föstudaga og 12–18
aðra virka daga. Lokað sunnudaga.
Grafíksafn Íslands | Magdalena Margrét
Kjartansdóttir – Konur í 20 ár. Til 5. mars.
Opið föst.–sun. kl. 14–18.
GUK+ | Ilmur Stefánsdóttir myndlistar-
kona opnar sýningu sína „Skemmtilegt“ 5.
mars kl. 14, á Selfossi en kl. 15 í Danmörku
og Þýskalandi. Sjá nánar á
http://www.simnet.is/guk
Hallgrímskirkja | Sýning á verkum Sigrún-
ar Eldjárn verður opnuð 4. mars kl. 16, í
forkirkju Hallgrímskirkju, olíumálverkum
sem gerð eru á síðustu tveimur árum. Þar
getur að líta svarta sandauðn landsins og
örsmáar og litskærar jurtir sem þar vaxa.
Jurtir sem líkjast ljósi í myrkri eða stjörn-
um á næturhimni. Sýningin stendur til 30.
maí.
Handverk og Hönnun | Sýningin Auður
Austurlands í tengslum við Vetrarhátíð í
Reykjavík. Á sýningunni eru fjölbreyttir
munir unnir úr hráefni sem tengist Austur-
landi þ.e. lerki, líparíti og hreindýraskinni,
horni og beini.
Hrafnista Hafnarfirði | Sjö málarar frá Fé-
lagsmiðstöðinni Gerðubergi sýna í Menn-
ingarsal til 21. mars.
Jónas Viðar Gallerí | Hlynur Hallsson opn-
ar sýninguna Myndir – Bilder – Pictures, 4.
mars kl. 14. Hann sýnir 14 textaljósmyndir
sem eru nokkurskonar dagbók eða mynda-
albúm. Nánari upplýsingar um verk Hlyns
er að finna á www.hallsson.de
Karólína Restaurant | Óli G. sýnir Týnda
fiðrildið til loka apríl.
Kling og Bang gallerí | Tvær sýningar
verða opnaðar 4. mars kl. 1. Á jarðhæð
gallerísins opna Huginn Þór Arason og Jó-
hann Atli Hinriksson sýninguna Glory hole
og í kjallaranum opnar Sara Björnsdottir
sýninguna Hellirinn á bak við ennið. Opið
er fimmtud.–sunnud. kl 14–18. Aðgangur er
ókeypis.
Listaháskóli Íslands Laugarnesi | Fyrir-
lestur og sýning á Hvalaverkefninu kl. 16.
Hópurinn GroupG mun fjalla um þróun
verksins og sýningarferð til Tokyo og
Seoul. Sýning: lau–sun 4.–5. mars kl. 13–17.
http://www.groupg.lhi.is/
Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Ingibjörg
Jónsdóttir – Fínofnar himnur og þulur um
tímann. Gryfja: Guðrún Marinósdóttir –
Einskonar gróður. Arinstofa: Vigdís Krist-
jánsdóttir – Myndvefnaður. Opið alla daga
nema mánudaga kl. 13–17. Aðgangur
ókeypis. Til 5. mars
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafnið á Akureyri | Sýning Spencers
Tunicks – Bersvæði og í vestursal sýning
Höllu Gunnarsdóttur – Svefnfarar opnaðar
kl. 15. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar
www.listasafn.is
Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning
Guðrúnar Einarsdóttur á nýjum verkum
unnum með olíu á striga ásamt skúlptúr-
um unnum úr frauðplasti og litarefni á tré.
Til 5. mars.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá
fæðingu málarans. Til 19. mars.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Ljóð
Berglindar Gunnarsdóttur og textílverk
Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur ásamt högg-
myndum Sigurjóns Ólafssonar. Opið
laugardaga og sunnudaga 14–17.
Listasalur Mosfellsbæjar | Litir landsins –
ljósmyndasýning úr náttúru Íslands þar
sem litir landsins eru hafðir að leiðarljósi.
Ljósbrot, hópur fimm áhugaljósmyndara,
stendur að sýningunni, þeir eru: Baldur
Birgisson, Hallsteinn Magnússon, Pálmi
Bjarnason, Sigrún Kristjánsdóttir og Skúli
Þór Magnússon.
Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir
sýnir 20 „Minningastólpa“ unna á
umferðaskilti víðsvegar í Reykjavík til 28.
ágúst.
Safn | Verk Roni Horn, á þremur hæðum.
Verkin eru um 20 talsins frá 1985–2004
og eru öll í eigu Safns. Sýningin ber heitið
„Some Photos“. Flest verka Roni Horn eru
ljósmyndir, sem hún hefur tekið á Íslandi
en hún hefur dvalið hér reglulega síðan
1975.
Skúlatún 4 | Aðstandendur Skúla sýna
ýmiss konar teikningar ásamt fjölda gesta-
listamanna og taka sjálfir á móti gestum
og leiðbeina þeim um sýninguna. Opið kl.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos/
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða