Morgunblaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 53
The Scandinavia-Japan
Sasakawa Foundation
Auglýsing um styrki
Íslandsdeild Scandinavia-Japan Sasakawa
Foundation mun á árinu 2006 veita nokkra
styrki til að efla tengsl Íslands og Japans. Aðal-
lega verða veittir styrkir til menntamála og
rannsóknarverkefna. Styrki þessa má veita
stofnunum og einstaklingum.
Styrkirnir eru til verkefna í samstarfi eða í
tengslum við japanska aðila. Veittir eru ferða-
styrkir, námsstyrkir og styrkir til skammtíma-
dvalar í Japan.
Í umsókn, sem verður að vera á ensku, sænsku,
norsku eða dönsku, skal gefa stutta en greinar-
góða lýsingu á fyrirhuguðu verkefni ásamt fjár-
hagsáætlun og meðmælum a.m.k. tveggja um-
sagnaraðila. Auk þess verður að fylgja náms-
og starfsferill umsækjanda og staðfesting frá
samstarfsaðila í Japan og/eða þeim tengilið,
sem skipuleggur dvölina þar.
Fyrir hönd fulltrúa Íslands í stjórn Scandinavia-
Japan Sasakawa Foundation tekur ritari
Íslandsdeildar,
Helga Magnússon, Skeiðarvogi 47,
104 Reykjavík, sími 553 7705, fax 553 7570,
tölvupóstur magmag@hi.is,
við umsóknum og veitir allar frekari upplýsingar.
Umsóknir skulu berast fyrir 26. mars 2006.
Kennsla
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18,
Kópavogi, fimmtudaginn 9. mars 2006 kl. 10:30 á eftirfarandi
eignum:
Engihjalli 3, 01-0603, þingl. eig. Þóra Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi
Vátryggingafélag Íslands hf.
Furugrund 24, 01-0203, þingl. eig. Kristján O. Gunnarsson, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi.
Furugrund 56, 01-0202, þingl. eig. Benedikt Aðalsteinsson, gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.
Heimsendi nr. 3, 0104, ehl. gþ., þingl. eig. Magnús Guðfinnsson,
gerðarbeiðandi Kópavogsbær.
Kársnesbraut 53, 01-0201, þingl. eig. Sveinn Oddgeirsson og Guðlaug
Albertsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., Sjóvá-Al-
mennar tryggingar hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður
Reykjavíkur og nágr.
Reynigrund 83, ehl. gþ., þingl. eig. Hjálmar Hjálmarsson, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn í Kópavogi.
Reynihvammur 20, 01-0001, ehl. gþ., þingl. eig. Ásgeir Unnar Sæ-
mundsson, gerðarbeiðendur Kópavogsbær og sýslumaðurinn í
Kópavogi.
Vesturvör 26, 01-0103, þingl. eig. Húsvernd ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
3. mars 2006.
Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr.
Stangaveiðimenn athugið!
Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudag-
inn 5. mars í TBR húsinu, Gnoðarvogi 1,
kl. 20. Kennt verður 5., 12., 19. og 26. mars.
Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum
gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega.
Munið eftir inniskóm. Verð kr. 8.000 en kr.
7.000 til félagsmanna gegn framvísun gilds
félagsskírteinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865
eða Svavar í s. 896 7085.
KKR, SVFR og SVH.
Til sölu
Heildsala - Smásala
Til sölu með eigin innflutning og góða
álagningu, ásamt fínum samböndum. Góð
uppgrip framundan. Verð ca 12 m. Svar
merkt: „Tækifæri“ sendist á netfang:
galle@isl.is
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar-
hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Álfaland 5, 203-6601, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónas-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars
2006 kl. 10:00.
Barðastaðir 13, 223-5590, Reykjavík, þingl. eig. Héðinn Ingi Þorkels-
son og Landsbanki Íslands hf., lögfrd., gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 8. mars
2006 kl. 10:00.
Bíldshöfði 12, 204-3166, Reykjavík, þingl. eig. B & G ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00.
Dalsel 6, 205-5828, Reykjavík, þingl. eig. Arndís Jörundsdóttir, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 8. mars 2006
kl. 10:00.
Eldshöfði 17, 204-2893, Reykjavík, þingl. eig. Faktoria ehf., gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00.
Esjugrund 13, 208-5600, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Ástmundur
Agnar Norland, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn
8. mars 2006 kl. 10:00.
Esjumelur 3, 222-3759, Reykjavík, þingl. eig. Björn Jónsson, gerðar-
beiðendur Arion verðbréfavarsla hf., Hafrafell ehf. og Kaupþing
banki hf., miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00.
Fellsmúli 19, 201-5374, Reykjavík, þingl. eig. Steinólar ehf., gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00.
Fífurimi 8, 204-0424, Reykjavík, þingl. eig. Ásgrímur Ari Jósefsson
og Braghildur Sif Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00.
Flétturimi 7, 204-0160, Reykjavík, þingl. eig. Stíghús ehf. (Ice Beauty
Ltd), gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars
2006 kl. 10:00.
Gunnarsbraut 36, 201-1970, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður Haralds-
dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, miðvikudaginn
8. mars 2006 kl. 10:00.
Hofsbraut 54, 223-7930, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Þrúðmarsson,
gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Landsbanki
Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00.
Hólmaslóð 2, 226-1527, Reykjavík, þingl. eig. Raddir ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00.
Hólmaslóð 2, 226-1529, Reykjavík, þingl. eig. Raddir ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00.
Kaplaskjólsvegur 93, 202-6491, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorvald-
ur Jóhannesson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda
og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00.
Kríuhólar 4, 204-8981, Reykjavík, þingl. eig. Fínpússning, gerðarbeið-
andi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00.
Krummahólar 2, 204-9356, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Sveinn Krist-
jánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars
2006 kl. 10:00.
Langagerði 1, 203-5796, Reykjavík, þingl. eig. Þinghús ehf. (áður
Langagerði 1 ehf.), gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudag-
inn 8. mars 2006 kl. 10:00.
Laugarnesvegur 86, 201-6563, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Sveins-
son, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður, Laugarnesvegur 86,
húsfélag og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006
kl. 10:00.
Lindarbraut 2, 0002, 50% ehl. Seltjarnarnes, þingl. eig. Aðalsteinn
Guðjónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
8. mars 2006 kl. 10:00.
Logafold 170, 204-2489, Reykjavík, þingl. eig. Örn Einarsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00.
Lykkja IV, 125719, 208-5338, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Agnar H.
Thorarensen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
8. mars 2006 kl. 10:00.
Miklabraut 70, 203-0564, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Jónsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006
kl. 10:00.
Rauðarárstígur 1, 200-9599, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Ari Gísli
Bragason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
8. mars 2006 kl. 10:00.
Reynimelur 22, 221-3058, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Bolli Hafþórs-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars
2006 kl. 10:00.
Safamýri 93, 201-4615, 33,33% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hörður
K. Jónsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu, miðviku-
daginn 8. mars 2006 kl. 10:00.
Skógarás 3, 204-6560, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Hrefna Sigurðar-
dóttir og Hilmar Jón Kristinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00.
Stigahlíð 28, 203-1030, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Margrét Þrastar-
dóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn
8. mars 2006 kl. 10:00.
Víðivellir við Norðlingabraut, landspilda úr Seláslandi, Reykjavík,
þingl. eig. Ólafía Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
3. mars 2006.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Austurey 2 lóð, landnr. 167705, Bláskógabyggð, þingl. eig. Gústaf
Adolf Gústafsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Selfossi og
Tollstjóraembættið, föstudaginn 10. mars 2006 kl. 10:00.
Bjarkarheiði 28, fastanr. 225-2940, Hveragerði, þingl. eig. Ólöf Jóns-
dóttir, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, Íbúðalánasjóður og Íslands-
banki hf., föstudaginn 10. mars 2006 kl. 13:15.
Brautarholt 10B, fastanr. 220-1796, Skeiða- og Gnúpverjahreppi,
þingl. eig. Jóhanna Lilja Arnardóttir og Jónas Yngvi Ásgrímsson,
gerðarbeiðendur Hitaveita Brautarholts, Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki
hf. og Skeiða- og Gnúpverjahreppur, föstudaginn 10. mars 2006
kl. 8:00.
Breiðamörk 26, fastanr. 223-9067, Hveragerði, þingl. eig. Stefán
Sturla Stefánsson, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, föstudaginn
10. mars 2006 kl. 14:00.
Eskilundur 6, fastanr. 220-9101, Bláskógabyggð, þingl. eig. Elías
B. Jónsson, gerðarbeiðendur Bláskógabyggð og Viðskiptanetið
hf., fimmtudaginn 9. mars 2006 kl. 14:00.
Eyrarbraut 3 A, fastanr. 219-9582, Stokkseyri, þingl. eig. Við fjöru-
borðið ehf., gerðarbeiðandi Guðjón Bjarnason, föstudaginn
10. mars 2006 kl. 15:40.
Grímkelsstaðir, lóð 26, fastanr. 227-6332, Grímsnes- og Grafnings-
hreppi, þingl. eig. Gísli Hallgrímsson ehf., gerðarbeiðandi Eyfaxi
ehf., föstudaginn 10. mars 2006 kl. 11:30.
Hrísmýri 6, fastanr. 225-3774, Selfossi, þingl. eig. Hvíta höllin ehf.,
gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Árborg og sýslumaðurinn á Selfossi,
föstudaginn 10. mars 2006 kl. 16:20.
Hvítárbraut 5, fastanr. 220-8359, Grímsnes- og Grafningshreppi,
þingl. eig. Svavar Kristinsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag
Íslands hf., föstudaginn 10. mars 2006 kl. 11:00.
Laxabraut 7, fastanr. 226-5169, Þorlákshöfn, þingl. eig. Feyging
ehf., gerðarbeiðendur Álstál ehf., Landssími Íslands hf., Set ehf.
og Sláturfélag Suðurlands svf., föstudaginn 10. mars 2006 kl. 14:30.
Lóð úr landi Ingólfshvols, matshluti 010107, (hús A), Ölfusi, eigandi
skv. þingl. kaupsamningi Gerpla ehf., gerðarbeiðandi Sveitarfélagið
Ölfus, föstudaginn 10. mars 2006 kl. 12:10.
Lækjargarður, landnr. 166200, Sveitarfélaginu Árborg, þingl. eig.
Guðmundur Lárus Arason, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands
hf., Selfossi og Sveitarfélagið Árborg, föstudaginn 10. mars 2006
kl. 16:00.
Minna-Mosfell lóð 169141, fastanr. 220-7852, Grímsnes- og Grafn-
ingshreppi, þingl. eig. Anna M. Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-
Almennar tryggingar hf., föstudaginn 10. mars 2006 kl. 9:30.
Mýrarkot, A-gata 6, landnr. 169235, Grímsnes- og Grafningshreppi,
þingl. eig. Finnhús ehf., gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafningshrepp-
ur, föstudaginn 10. mars 2006 kl. 10:30.
Selvogsbraut 3, fastanr. 226-3576, Þorlákshöfn, þingl. eig. Skrauthús
ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 10. mars 2006
kl. 14:45.
Selvogsbraut 3b, fastanr. 226-3578, Þorlákshöfn, eigandi skv. þing-
lýstum kaupsamningi Þorsteinn M. Jakobsson, gerðarbeiðandi Íbúða-
lánasjóður, föstudaginn 10. mars 2006 kl. 15:00.
Smiðjustígur 1, fastanr. 224-3688, Hrunamannahreppi, þingl. eig.
Björn H. Einarsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Kaupþing
banki hf., föstudaginn 10. mars 2006 kl. 8:30.
Svanabyggð 13, fastanr. 220-3986, Hrunamannahreppi, þingl. eig.
Bragi Friðfinnsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Rafkaup
hf., föstudaginn 10. mars 2006 kl. 8:45.
Tröllhólar 6, fastanr. 225-2120, Selfossi, þingl. eig. Andri Svavarsson,
gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Sjóvá-Almennar tryggingar
hf., Sveitarfélagið Árborg og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn
10. mars 2006 kl. 17:00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
3. mars 2006.
Gunnar Örn Jónsson, fulltrúi.
Veiði
Veiðifélagið Laxinn
auglýsir til leigu
árnar Staðarhólsá og Hvolsá í Dölum
Árnar eru bleikju- og laxveiðiár. Árnar leigjast
til eins aðila allt veiðitímabilið.
Upplýsingar í síma 434 1502.
Félagslíf
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Kennsla kl. 10:00 til 15:00.
„Hvernig setjum við okkur
frjáls“? Kennari Aníta Björk frá
Arken í Svíþjóð. Allir velkomnir.
Ath. Aníta Björk þjónar á báðum
samkomum kirkjunnar á morg-
un, sunnudag.
GLITNIR 6006030414 III
5.3. Reykjavegurinn,
1. áfangi Reykjanes - Stóra-
Sandvík
Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Far-
arstj. Gunnar H. Hjálmarsson. V.
2.300/2.700 kr.
6.3. Myndakvöld í Húnabúð,
Skeifunni 11, kl. 20. Kristinn Dul-
aney sýnir myndir sem hann og
félagar hans tóku í ferð sinni til
Grænlands. Kaffinefnd Útivistar
mun að venju töfra fram köku-
hlaðborð í lok sýningar og er að-
gangseyrir 700 kr.
Sjá nánar á www.utivist.is
Styrkir
Raðauglýsingar 569 1100