Morgunblaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 53 The Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation Auglýsing um styrki Íslandsdeild Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation mun á árinu 2006 veita nokkra styrki til að efla tengsl Íslands og Japans. Aðal- lega verða veittir styrkir til menntamála og rannsóknarverkefna. Styrki þessa má veita stofnunum og einstaklingum. Styrkirnir eru til verkefna í samstarfi eða í tengslum við japanska aðila. Veittir eru ferða- styrkir, námsstyrkir og styrkir til skammtíma- dvalar í Japan. Í umsókn, sem verður að vera á ensku, sænsku, norsku eða dönsku, skal gefa stutta en greinar- góða lýsingu á fyrirhuguðu verkefni ásamt fjár- hagsáætlun og meðmælum a.m.k. tveggja um- sagnaraðila. Auk þess verður að fylgja náms- og starfsferill umsækjanda og staðfesting frá samstarfsaðila í Japan og/eða þeim tengilið, sem skipuleggur dvölina þar. Fyrir hönd fulltrúa Íslands í stjórn Scandinavia- Japan Sasakawa Foundation tekur ritari Íslandsdeildar, Helga Magnússon, Skeiðarvogi 47, 104 Reykjavík, sími 553 7705, fax 553 7570, tölvupóstur magmag@hi.is, við umsóknum og veitir allar frekari upplýsingar. Umsóknir skulu berast fyrir 26. mars 2006. Kennsla Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18, Kópavogi, fimmtudaginn 9. mars 2006 kl. 10:30 á eftirfarandi eignum: Engihjalli 3, 01-0603, þingl. eig. Þóra Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Furugrund 24, 01-0203, þingl. eig. Kristján O. Gunnarsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi. Furugrund 56, 01-0202, þingl. eig. Benedikt Aðalsteinsson, gerðar- beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. Heimsendi nr. 3, 0104, ehl. gþ., þingl. eig. Magnús Guðfinnsson, gerðarbeiðandi Kópavogsbær. Kársnesbraut 53, 01-0201, þingl. eig. Sveinn Oddgeirsson og Guðlaug Albertsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. Reynigrund 83, ehl. gþ., þingl. eig. Hjálmar Hjálmarsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn í Kópavogi. Reynihvammur 20, 01-0001, ehl. gþ., þingl. eig. Ásgeir Unnar Sæ- mundsson, gerðarbeiðendur Kópavogsbær og sýslumaðurinn í Kópavogi. Vesturvör 26, 01-0103, þingl. eig. Húsvernd ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 3. mars 2006. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudag- inn 5. mars í TBR húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20. Kennt verður 5., 12., 19. og 26. mars. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inniskóm. Verð kr. 8.000 en kr. 7.000 til félagsmanna gegn framvísun gilds félagsskírteinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865 eða Svavar í s. 896 7085. KKR, SVFR og SVH. Til sölu Heildsala - Smásala Til sölu með eigin innflutning og góða álagningu, ásamt fínum samböndum. Góð uppgrip framundan. Verð ca 12 m. Svar merkt: „Tækifæri“ sendist á netfang: galle@isl.is Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfaland 5, 203-6601, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónas- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Barðastaðir 13, 223-5590, Reykjavík, þingl. eig. Héðinn Ingi Þorkels- son og Landsbanki Íslands hf., lögfrd., gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Bíldshöfði 12, 204-3166, Reykjavík, þingl. eig. B & G ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Dalsel 6, 205-5828, Reykjavík, þingl. eig. Arndís Jörundsdóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Eldshöfði 17, 204-2893, Reykjavík, þingl. eig. Faktoria ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Esjugrund 13, 208-5600, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Ástmundur Agnar Norland, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Esjumelur 3, 222-3759, Reykjavík, þingl. eig. Björn Jónsson, gerðar- beiðendur Arion verðbréfavarsla hf., Hafrafell ehf. og Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Fellsmúli 19, 201-5374, Reykjavík, þingl. eig. Steinólar ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Fífurimi 8, 204-0424, Reykjavík, þingl. eig. Ásgrímur Ari Jósefsson og Braghildur Sif Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Flétturimi 7, 204-0160, Reykjavík, þingl. eig. Stíghús ehf. (Ice Beauty Ltd), gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Gunnarsbraut 36, 201-1970, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður Haralds- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Hofsbraut 54, 223-7930, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Þrúðmarsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Hólmaslóð 2, 226-1527, Reykjavík, þingl. eig. Raddir ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Hólmaslóð 2, 226-1529, Reykjavík, þingl. eig. Raddir ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Kaplaskjólsvegur 93, 202-6491, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorvald- ur Jóhannesson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Kríuhólar 4, 204-8981, Reykjavík, þingl. eig. Fínpússning, gerðarbeið- andi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Krummahólar 2, 204-9356, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Sveinn Krist- jánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Langagerði 1, 203-5796, Reykjavík, þingl. eig. Þinghús ehf. (áður Langagerði 1 ehf.), gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudag- inn 8. mars 2006 kl. 10:00. Laugarnesvegur 86, 201-6563, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Sveins- son, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður, Laugarnesvegur 86, húsfélag og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Lindarbraut 2, 0002, 50% ehl. Seltjarnarnes, þingl. eig. Aðalsteinn Guðjónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Logafold 170, 204-2489, Reykjavík, þingl. eig. Örn Einarsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Lykkja IV, 125719, 208-5338, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Agnar H. Thorarensen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Miklabraut 70, 203-0564, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Rauðarárstígur 1, 200-9599, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Ari Gísli Bragason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Reynimelur 22, 221-3058, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Bolli Hafþórs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Safamýri 93, 201-4615, 33,33% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hörður K. Jónsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu, miðviku- daginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Skógarás 3, 204-6560, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Hrefna Sigurðar- dóttir og Hilmar Jón Kristinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Stigahlíð 28, 203-1030, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Margrét Þrastar- dóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Víðivellir við Norðlingabraut, landspilda úr Seláslandi, Reykjavík, þingl. eig. Ólafía Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. mars 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Austurey 2 lóð, landnr. 167705, Bláskógabyggð, þingl. eig. Gústaf Adolf Gústafsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Selfossi og Tollstjóraembættið, föstudaginn 10. mars 2006 kl. 10:00. Bjarkarheiði 28, fastanr. 225-2940, Hveragerði, þingl. eig. Ólöf Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, Íbúðalánasjóður og Íslands- banki hf., föstudaginn 10. mars 2006 kl. 13:15. Brautarholt 10B, fastanr. 220-1796, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Jóhanna Lilja Arnardóttir og Jónas Yngvi Ásgrímsson, gerðarbeiðendur Hitaveita Brautarholts, Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og Skeiða- og Gnúpverjahreppur, föstudaginn 10. mars 2006 kl. 8:00. Breiðamörk 26, fastanr. 223-9067, Hveragerði, þingl. eig. Stefán Sturla Stefánsson, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, föstudaginn 10. mars 2006 kl. 14:00. Eskilundur 6, fastanr. 220-9101, Bláskógabyggð, þingl. eig. Elías B. Jónsson, gerðarbeiðendur Bláskógabyggð og Viðskiptanetið hf., fimmtudaginn 9. mars 2006 kl. 14:00. Eyrarbraut 3 A, fastanr. 219-9582, Stokkseyri, þingl. eig. Við fjöru- borðið ehf., gerðarbeiðandi Guðjón Bjarnason, föstudaginn 10. mars 2006 kl. 15:40. Grímkelsstaðir, lóð 26, fastanr. 227-6332, Grímsnes- og Grafnings- hreppi, þingl. eig. Gísli Hallgrímsson ehf., gerðarbeiðandi Eyfaxi ehf., föstudaginn 10. mars 2006 kl. 11:30. Hrísmýri 6, fastanr. 225-3774, Selfossi, þingl. eig. Hvíta höllin ehf., gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Árborg og sýslumaðurinn á Selfossi, föstudaginn 10. mars 2006 kl. 16:20. Hvítárbraut 5, fastanr. 220-8359, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Svavar Kristinsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 10. mars 2006 kl. 11:00. Laxabraut 7, fastanr. 226-5169, Þorlákshöfn, þingl. eig. Feyging ehf., gerðarbeiðendur Álstál ehf., Landssími Íslands hf., Set ehf. og Sláturfélag Suðurlands svf., föstudaginn 10. mars 2006 kl. 14:30. Lóð úr landi Ingólfshvols, matshluti 010107, (hús A), Ölfusi, eigandi skv. þingl. kaupsamningi Gerpla ehf., gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Ölfus, föstudaginn 10. mars 2006 kl. 12:10. Lækjargarður, landnr. 166200, Sveitarfélaginu Árborg, þingl. eig. Guðmundur Lárus Arason, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., Selfossi og Sveitarfélagið Árborg, föstudaginn 10. mars 2006 kl. 16:00. Minna-Mosfell lóð 169141, fastanr. 220-7852, Grímsnes- og Grafn- ingshreppi, þingl. eig. Anna M. Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá- Almennar tryggingar hf., föstudaginn 10. mars 2006 kl. 9:30. Mýrarkot, A-gata 6, landnr. 169235, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Finnhús ehf., gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafningshrepp- ur, föstudaginn 10. mars 2006 kl. 10:30. Selvogsbraut 3, fastanr. 226-3576, Þorlákshöfn, þingl. eig. Skrauthús ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 10. mars 2006 kl. 14:45. Selvogsbraut 3b, fastanr. 226-3578, Þorlákshöfn, eigandi skv. þing- lýstum kaupsamningi Þorsteinn M. Jakobsson, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, föstudaginn 10. mars 2006 kl. 15:00. Smiðjustígur 1, fastanr. 224-3688, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Björn H. Einarsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Kaupþing banki hf., föstudaginn 10. mars 2006 kl. 8:30. Svanabyggð 13, fastanr. 220-3986, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Bragi Friðfinnsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Rafkaup hf., föstudaginn 10. mars 2006 kl. 8:45. Tröllhólar 6, fastanr. 225-2120, Selfossi, þingl. eig. Andri Svavarsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Sveitarfélagið Árborg og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 10. mars 2006 kl. 17:00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 3. mars 2006. Gunnar Örn Jónsson, fulltrúi. Veiði Veiðifélagið Laxinn auglýsir til leigu árnar Staðarhólsá og Hvolsá í Dölum Árnar eru bleikju- og laxveiðiár. Árnar leigjast til eins aðila allt veiðitímabilið. Upplýsingar í síma 434 1502. Félagslíf Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kennsla kl. 10:00 til 15:00. „Hvernig setjum við okkur frjáls“? Kennari Aníta Björk frá Arken í Svíþjóð. Allir velkomnir. Ath. Aníta Björk þjónar á báðum samkomum kirkjunnar á morg- un, sunnudag.  GLITNIR 6006030414 III 5.3. Reykjavegurinn, 1. áfangi Reykjanes - Stóra- Sandvík Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Far- arstj. Gunnar H. Hjálmarsson. V. 2.300/2.700 kr. 6.3. Myndakvöld í Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 20. Kristinn Dul- aney sýnir myndir sem hann og félagar hans tóku í ferð sinni til Grænlands. Kaffinefnd Útivistar mun að venju töfra fram köku- hlaðborð í lok sýningar og er að- gangseyrir 700 kr. Sjá nánar á www.utivist.is Styrkir Raðauglýsingar 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.