Morgunblaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Framtak Blossi óskar eftir
vélfræðingi, vélvirkja
eða bifvélavirkja
til starfa á díselverkstæði. Aðalverksvið bilana-
greining og viðgerðir á eldsneytiskerfum dísel-
véla. Spennandi starf fyrir menn með áhuga
á rafeindabúnaði og tölvustýringum.
Framtak-Blossi er eini viðurkenndi þjón-
ustuaðilinn á Íslandi fyrir BOSCH eldsneyt-
iskerfi „Bosch-Diesel-Center“.
Upplýsingar gefur Björn Berg í símum
847 0771 og 565 2556, bjorn@framtak.is .
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Sjálfstæðisfélag
Mosfellinga
Aðalfundur
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mosfellinga verð-
ur haldinn laugardaginn 11. mars nk. kl. 14.00
í Hlégarði.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélags
Mosfellinga verður haldinn laugardaginn
11. mars nk. kl. 15.30 í Hégarði.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Allir velkomnir
Stjórnin.
Árshátíð
Árshátíð Sjálfstæðisfélags Mosfellinga verður
haldin laugardaginn 11. mars nk. Húsið opnað
kl. 19.00 og hefst borðhald kl. 20.00.
Að vanda verður hún hin glæsilegasta.
Veislustjóri:
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri.
Ræðumaður kvöldsins:
Gísli Marteinn Baldursson.
Svölur
Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn
7. mars 2006 í Borgartúni 22, 3. hæð og hefst
stundvíslega kl. 19:00. Gestur fundarins verður
Hrafnhildur Schram listfræðingur.
Fjölmennum.
Stjórnin.
Hvað ber framtíðin í
skauti sér?
Hver verður þróun varnar- og öryggis-
mála Íslands?
Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu
(SVS) halda sameiginlegan fund í Skála á Hótel
Sögu, laugardaginn 4. mars næstkomandi frá
13.00 til 16.00, um framtíð varna- og öryggis-
mála Íslands.
Framsögumenn:
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, stjórnarmaður
í Varðbergi, Davíð Logi Sigurðsson, blaðamað-
ur á Morgunblaðinu, Magnea Marínósdóttir,
stjórnmálafræðingur.
Að framsöguerindum loknum fara fram hring-
borðsumræður.
Þátttakendur:
Ágúst Ólafur Ágústsson, alþm. og varaformað-
ur Samfylkingarinnar, Birgir Ármannsson,
þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Magnús Stef-
ánsson, þingmaður Framsóknarflokksins, Jens
Sigurðsson, formaður Varðbergs, Davíð Logi
Sigurðsson, blaðamaður, Magnea Marínós-
dóttir, stjórnmálafræðingur.
Fundarstjóri:
Ingólfur Bjarni Sigfússon, fréttamaður á Sjón-
varpinu.
Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um öryggis-
og varnarmál Íslands.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Bergstaðastræti 11A, 200-5810, Reykjavík, þingl. eig. Pýramídinn
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 8. mars
2006 kl. 13:30.
Eikjuvogur 22, 202-3534, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Örvar Weihe,
gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Sparisjóður Vestmannaeyja,
miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
3. mars 2006.
Tilboð/Útboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða
til sýnis þriðjudaginn 7. mars 2006 kl. 13—16 í porti
bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar:
1 stk. Mitsubishi Pajero GDI 4x4 bensín 08.2002
2 stk. Hyundai Santa Fe 4x4 bensín 02.2002
1 stk. Hyundai Santa Fe 4x4 bensín 10.2001
1 stk. Hyundai Santa Fe 4x4 bensín 02.2001
1 stk. Subaru Forester 4x4 bensín 06.1998
1 stk. Nissan Terrano II 4x4 dísel 11.1998
1 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 dísel 06.1998
1 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 dísel 04.1990
1 stk. Mitsubishi Space Wagon
(biluð sjálfskipting) 4x4 bensín 02.1999
1 stk. Volvo S80 4x2 dísel 04.2002
1 stk. Opel Omega 4x2 bensín 05.2000
1 stk. Ford Escort sendibifreið
(biluð vél) 4x2 bensín 10.1996
1 stk. Talbot Simca Solara 4x2 bensín 09.1983
1 stk. Ford Econoline E-250 4x2 bensín 07.1992
1 stk. Ford Econoline E-250 4x2 bensín 06.1993
1 stk. Ford Econoline E-250 4x2 bensín 02.1995
1 stk. Clark Narron rafmagnslyftari lyftugeta 1600 kg
1 stk. kælir fyrir flutningakassa
1 stk. Ufsi (power System) rafmagnsaflgjafi, t.d. fyrir tölvu-
kerfi
Til sýnis hjá Vegagerðinni, Hringhellu 4, Hafnarfirði:
1 stk. tengivagn Muller Mitteltal heildarþyngd 18.000 kg.
06.1998
Til sýnis hjá Vegagerðinni Borgarbraut 66, Borgarnesi:
1 stk. Man 26.422 vörubifreið með undirtönn, dráttarstól
6x4 dísel 09.1995
og krana Fassi F80.22 (í bílnum er bilaður mótor)
1 stk. rafstöð FG Wilson F 40W 32 kW í skúr á hjólum 1982
1 stk. snjótönn Meyer LST 78 árg. 1994 og fjölplógur
Jongerius J-210 1992
Til sýnis hjá Vegagerðinni Miðhúsavegi 1, Akureyri:
1 stk. skúr sem skiptist í forstofu og 2 svefnherbergi
14,4 m² 1981
1 stk. skúr sem skiptist í forstofu, skrifstofu og
svefnherbergi 14,4 m² 1975
1 stk. snyrtiskúr með hitakút, sturtu, 2 klósettum og
4 vöskum 14,4 m² 1977
1 stk. skúr með tvöföldu rúmstæði 1974
1 stk. rafstöð FG Wilson F 40W 32 kw í skúr á hjólum 1982
Til sýnis hjá Vegagerðinni Dagverðardal, Ísafirði:
1 stk. snjótönn á vörubíl Schmidt Vector-S36 1991
1 stk. snjótönn á vörubíl Överaasen EP-4 1995
Til sýnis hjá Vegagerðinni Búðareyri 11-13, Reyðarfirði:
1 stk. Manitou MC60CP 4x2 dísel 1991
Til sýnis hjá Rarik, Búðardal:
1 stk. Nissan Patrol (biluð vél) 4x4 dísel 07.1997
Til sýnis hjá Rarik, Ólafsvík:
1 stk. Nissan Patrol (skemmdur undirvagn) 4x4 dísel 06.1995
Til sýnis hjá Rarik, Borgarnesi:
1 stk. Manitou lyftari, lyftigeta 4 tonn (3754 vst) 4x2 dísel
1983
1 stk. Steir 8090 dráttarvél með ámoksturstækjum
4x4 dísel 04.1991
Tilkynningar
Tillaga að ferjuhöfn við
Bakkafjöru
Vestmannaeyingar og aðrir áhugasamir
um samgöngur til Eyja.
Opið hús verður í Siglingastofnun Íslands,
Vesturvör 2, Kópavogi laugardaginn 4. mars
nk. milli kl. 13 og 16 þar sem líkan af ferju-
höfn við Bakkafjöru verður til sýnis.
Nafn sameinaðs
sveitarfélags - samkeppni
Í kjölfar ákvörðunar um sameiningu sveitarfé-
laganna Ólafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarkaup-
staðar liggur fyrir að ákveða hvernig nafn hins
nýja sveitarfélags skuli valið. Skipuð hefur
verið nafnanefnd sem standa mun fyrir sam-
keppni meðal íbúa um nafn á sveitarfélagið.
Nafnanefndin mun velja allt að 5 nöfn úr
tillögunum og senda örnefnanefnd til um-
sagnar.
Samhliða sveitarstjórnarkosningum 2006
verður gerð skoðanakönnun meðal kjós-
enda um nafn hins sameinaða sveitarfélags.
Til grundvallar verða lögð þau nöfn sem
hlotið hafa samþykki örnefnanefndar.
Nafn hins sameinaða sveitarfélags verður
ákveðið af nýrri sveitarstjórn og auglýst sér-
staklega.
Hér með óskar nafnanefnd eftir tillögum að
nafni hins sameinaða sveitarfélags frá íbúum
þess. Samkvæmt lögum skal nafnið samrým-
ast íslenskri málfræði og málvenju. Einnig skal
tekið fram að ekki er verið að horfa til núver-
andi stjórnsýsluheita sveitarfélaganna eða
tilvísunar í þau.
Tillögum skal komið á framfæri á bæjarskrif-
stofur sveitarfélaganna. Til að gæta hlutleysis
hefur nefndin ákveðið að fara fram á að tillögur
njóti nafnleyndar þar til nafn hefur verið valið.
Það skal gert á þann hátt að tillaga að nafni,
ásamt nafni og heimilisfangi höfundar, skal
sett í umslag og því lokað. Utan á umslagið
skal á ný skrifa tillöguna að nafni sveitarfélags-
ins. Umslaginu skal komið á bæjarskrifstofu
og það merkt: „Nafn sameinaðs sveitarfélags“.
Skilafrestur er til og með 24. mars nk.
Nafnanefnd Ólafsfjarðarbæjar
og Siglufjarðarkaupstaðar
Heimsviðskipti
Viltu vera með í að opna heiminn?
Tækifæri sem gefst ekki aftur.
Tekjumöguleikar sem eiga sér enga hlið-
stæðu.
Tveir fremstu frumkvöðlar í Evrópu bjóða þér
á fund. Hefur þú efni á að missa af þessu?
Opinn kynningarfundur sunnudaginn 5. mars
kl. 20.00 á Broadway.
Hlökkum til að sjá þig.
Raðauglýsingar
sími 569 1100