Morgunblaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 54
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
...OG Í ÞÆTTINUM Í KVÖLD FÁUM
VIÐ TIL OKKAR STÆRSTU
KONU Í HEIMI
SÆL FRÚ, HVAÐ HELDURÐU AÐ SÉ
ÁSTÆÐAN FYRIR STÆRÐ ÞINNI
Á ÉG AÐ KLÁRA
AF DISKNUM FYRIR
ÞIG, KALLINN?
ÉG VERÐ AÐ
STOFNA
AÐDÁENDA-
KLÚBB
VEISTU
HVAÐ ÉG
GERI?
EF ÞÚ KEMUR EKKI MEÐ
MÉR AÐ VEIÐA KANÍNUR ÞÁ
KLAGA ÉG Í ÆÐSTA HUNDINN
ER AÐ
KOMA
ENGINN VILL LÁTA KLAGA Í
ÆÐSTA HUNDINUM
VEÐRIÐ HEFUR EKKI VERIÐ
SVO SLÆMT
UNDANFARNA DAGA
ÞÚ ERT Í
AFNEITUN,
PABBI
„ANDVARP“
KONAN MÍN SKILUR
MIG EKKI
ÞAÐ
ER EKKI
SVO SKRÝTIÐ...
... ÞÚ VERÐUR
TÖLUVERT
ÞVÖGLUMÆLTUR EFTIR
NOKKRA BJÓRA
SJÁÐU, ÞARNA ER
SPJALD TIL AÐ REKA
HAUSINN Í
GEGNUM. EIGUM VIÐ
EKKI AÐ PRÓFA?
AF HVERJU ERU
ÞEIR AÐ HLÆJA?
ÉG VEIT ÞAÐ
EKKI.
BERJUM ÞÁ!
AÐ HRINGJA ÚR
VINNUNNI VIRKAÐI EKKI OG
GJÖFIN EKKI HELDUR
HVAÐ MEÐ AÐ SÝNA HONUM
ÁST MÍNA MEÐ ÞVÍ
AÐ NUDDA HANN
Á ÉG AÐ NUDDA
ÞIG ELSKAN HJÁLP!KAFFIÐ
MITT!
ÞÚ BREYTTIR
RÉTT AÐ
LOKUM,
TARANTÚLA
GETURÐU
FYRIRGEFIÐ MÉR
FYRIR ÞAÐ SEM
GEKK Á UNDAN?
JÁ, MENN
EINS OG VIÐ
VERÐUM AÐ
STANDA
SAMAN
ÞAÐ ER
RÉTT, EN NÚ
VERÐ ÉG AÐ
FARA AFTUR
TIL COSTA
VERDE
NEI, EKKI GERA ÞAÐ. ÞÚ
VERÐUR TEKINN AF LÍFI!
Dagbók
Í dag er laugardagur 4. mars, 63. dagur ársins 2006
Víkverja þykjarjómabollur mikið
lostæti og þykir leitt
að ekki skuli vera
hægt að kaupa þær í
bakaríum landsins all-
an ársins hring.
Það er verst hvað
bollurnar þurfa að
vera dýrar. Víkverja
þykir aldeilis und-
arlegt að fyrir tvær
bollur úr venjulegu
bakaríi skuli þurfa að
borga 500 krónur.
Ekki er svo mikið
lagt í baksturinn, og
vatnsdeigsbolla er
eitthvað það einfaldasta og ódýrasta
sem hægt er að baka. Það getur
varla verið svo dýrt eða erfitt að
setja sultuklípu, rjómaögn og súkku-
laðikrem á bolluna, að það réttlæti
verðið.
Víkverja þykir raunar eitthvað
gruggugt á seiði í verðlagi íslenskra
bakaría, og trúir því ekki að hægt sé
að tala um sanngjarnt verð á brauði
og öðru bakkelsi. Það ergir Víkverja
líka töluvert að næstum alstaðar
virðast bakarar ekki nenna að verð-
merkja vörur sínar. Mikið skelfing
er Víkverji þreyttur á að þurfa að
spyrja afgreiðsludömurnar í bak-
aríum borgarinnar um verðið á öllu,
áður en hann kaupir.
Víkverji er ann-
aðhvort; ekki nógu rík-
ur, eða nógu vitlaus, til
að gera eins og landar
hans virðast ekki eiga í
neinum vandræðum
með: að kaupa hitt og
þetta án þess að hafa
nokkra hugmynd um
hvað þarf að borga
fyrir það á endanum.
Raunar þykir Vík-
verja ekkert undarlegt
að verðlag á Íslandi sé
jafnsvakalagt og það
er, því íslenskur al-
menningur er sérlega
latur kúnni. Við erum ekki nógu frek
að heimta verðmerkingar og ekki
nógu dugleg að gera verðsam-
anburð.
x x x
Víkverji er Hafnfirðingur og áttileið um Garðabæ fyrir
skemmstu. Tók hann þá eftir að
klukkurnar á miðbæjarturninum
eru ekki samstilltar. Víkverji getur
ekki trúað að í fyrirmyndarbænum
Garðabæ trassi menn að halda
bæjarklukkunni stilltri, og hefur því
dregið þá eðlilegu ályktun að sú
klukka sem snýr að Hafnarfirði sé af
ásetningi höfð á „hafnfirskari“ tíma.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Hallgrímskirkja | Í dag opnar í Hallgrímskirkju sýning Sigrúnar Eldjárn.
Hún sýnir þar olíumálverk frá síðustu tveimur árum og bregður nú svo við að
hvergi er fólk eða fígúrur að sjá, eins og svo oft í hennar verkum, heldur ein-
ungis sandauðn og smájurtir.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Í svörtum sandauðnum
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Vitnisburðir þínir eru harla áreiðanlegir, húsi þínu hæfir
heilagleiki, ó Drottinn, um allar aldir. (Sálm. 93, 5.)