Morgunblaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 51
AFMÆLI
Alternatorar og startarar í
vörub., rútur, vinnuv., bátav.
á lager og hraðsendingar.
40 ára reynsla.
Valeo-umboðið,
Bílaraf, Auðbrekku 20,
sími 564 0400.
Bílar
Ath. 150 út + yfirtaka. Toyota
Corolla H/B VVTI árg. 2002, 5
dyra, bsk., rafmagn í rúðum og
margt fl. Verð aðeins 1.040 þ.
stgr. Áhvílandi 890 þ., afb. 16 þ.
Upplýsingar í síma 699 5880.
VW Golf 1.6 árg. 6/2004, nýja
lagið, 5 dyra, bsk., ÚTSALA 1.395
þ. Ásett verð 1.690 þ. Áhvílandi
lán 1.270 þ., afb. 19 þ. Upplýsing-
ar í síma 699 5880.
VW Bora 1600 árg. 2002, ekinn
49 þ. km, 16" heilsársdekk. 100%
viðhald hjá umboði. Fallegur
reyklaus bíll í toppstandi. Verð kr.
1.100 þús. Uppl. í síma 820 5289.
Toyota Corolla Station árg. '03,
ek. 18 þús. km. Verð 1.620 þ.,
sjsk., vetrard. + sumard. á álf.,
hlaðinn aukab. Símar 564 4341/
899 4341.
Toyota Corolla H/B VVTI árg.
12/2002, e. 82, TILBOÐ 990 stgr.,
áhvílandi 870 þ., afb. 16 þ., 120
þús. út + yfirtaka. Upplýsingar í
síma 662 5363.
Toyota Carina E árg. '93, ek. 220
þús. km. Fjarstart, þjófavörn, 16"
álfelgur, dekk ekin um 1.000 km,
dráttarkúla, nýlegt í bremsum.
Sími 865 6035.
Toyota Avensis árg. '00, ek. 94
þús. km. Reyklaus frúarbíll. Verð
850.000. Áhvílandi 320.000. Bíllinn
er þinn fyrir aðeins 500.000 kr.
Uppl. í síma 893 9919.
Til sölu Volvo FH 8x4, árg. '97.
Með Hiab 550-6 Jib 135 4+1 árg.
'99. Spil fjarstýring. Upplýsingar
í síma 892 3700.
Til sölu Toyota Hiace árgerð '97,
ek. 160 þús., 4x4 dísel. Ásett verð
kr. 800 þús. Uppl. í síma 898 1409
og 557 3611.
Til sölu Toyota Avensis árgerð
1998, 2 lítra vél, sjálfskiptur,
geislaspilari, álfelgur og fleira.
Flottur bíll. www.bilapartar.is og
893 6404.
Til sölu Hyundai Aaccent, 5 d.,
1500, ek. 88 þ. km. Þarfnast smá
viðgerðar fyrir skoðun. Verð kr
180 þús. S. 699 041.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
s. 567 5550, islandia.is/sponn
Til sölu Hyundai Aaccent 5
dyra, 1500, ek. 88 þ. km. Þarfnast
smá viðgerðar fyrir skoðun. Verð
kr. 180 þús. S. 699 0415.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
s. 567 5550, islandia.is/sponn
Suzuki Grand Vitara 'O1 V6
svartur, ek. 65 þ. km, upph. f. 33",
sóllúga, loftk., cruise control,
útv./cd, fjarst. samlæs., þjófav.,
rafm. í rúðum og speglum, dökkar
rúður, krómfelg., þokuljós að
framan, húdd og luktahlífar o.fl.
Ásett verð 2 millj. Uppl. í síma
821 4064.
Subaru Impresa GL árg. '98. Ek.
120.000. Bsk. 4WD, 2000cc, ál-
felgur, þjófavörn, krókur, geisla-
spilari, fjarst. samlæsing, spoiler,
ný tímar., nýir bremskl. Góður bíll.
V. 590 þús. Upplýsingar í síma
697 7556.
Pontiac GTO V8 LT2 350 hö., ek.
9 þ. km, 18" felgur, leður, rafmagn
í öllu og margt fl. Stór skemmti-
legur bíll á aðeins 3.890 þ., áhvíl-
andi 3.490 þ. Upplýsingar í síma
662 5363.
MMC L200 38" breyttur árg. '99,
dísel, bsk., með húsi, vel með far-
in bíll á aðeins 1.290 þ. stgr.,
áhvílandi 1.050 þ., afb. 25 þ. Upp-
lýsingar í síma 662 5363.
Mazda Premacy árg. 2000
Ekinn 60 þús., vél 1800, skoðaður
'07, ný kúpling. Verð kr. 980 þús.
Áhv. 440 þús. 50 þús. kr. gjafabréf
fylgir. Uppl. í síma 896 1683.
M. Benz C 220 1996. sjálfsk., ek.
156 þús. km, flöskugrænn, raf-
magn í sætum, topplúgu og
speglum o.fl. Centrallæsing, sum-
ar- og vetrardekk á felgum, vel
með farinn, engin skipti. Tilboðs-
verð 890 þús. Upplýsingar í síma
867 4822.
INFINITI FX35 2005 AWD
Hreinn gullmoli. Stórglæsilegur
Infiniti FX35 01/2005. 3,5 l. 280 hö,
ekinn 21.000, rafdrifin leðursæti
m. hita, rafdrifin sóllúga, spól-
vörn, með öllu. Verð 4,6 m.kr.
Sími 893 6638.
Eins og nýr Golf Highline árg.
2002, ekinn 20 þús. km, topplúga,
álfelgur, leðurstýri, sjálfskiptur,
samlitur, sumar- og vetrardekk.
Uppl. í síma 896 1669.
Jeppar
Musso 2000 - Grand Luxe - 33"
dekk. Daewoo Musso 05/2000, 3,2
l. 220 hö., sjálfskiptur, rafdrifin
sóllúga, ný 33" dekk, ekinn 100
þús. km. Toppbíll í toppstandi.
Verð 1.490.000, sími 893 6638.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Fellihýsi
Fellihýsi Coleman Taos. Mjög
gott og vel með farið fellihýsi árg.
'99. Breytt með 2 gaskútum. Verð
500.000. Upplýsingar 897 9448
eða 482 3533.
Vinnuvélar
Volvo EW 140 til sölu, nýinnflutt
frá Þýskalandi. 3 skóflur fylgja.
Mjög gott ástand og útlit, ný-
skoðuð. Sjá myndir og upplýsing-
ar www.ovissuferdir.net - sími
892 5219.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bátar
Nissan Terrano II Luxury Dísel
árg. 9/2000. Sjálfskiptur, 7 manna,
ek. aðeins 104 Þús. Bíll með
toppþjónustu og mjög gott eintak.
Áhv. bílalán kr. 1.020 þús. Verð
kr. 1.890 þús. Sjá fleiri myndir á
Heimsbilar.is.
Heimsbílar, Kletthálsi 2,
110 Reykjavík, sími 567 4000.
Suzuki Sidekick 1998 1.8, ekinn
105 þ. km, sjálfskiptur með cruise
control, samlæsingum, loftkæl-
ingu og líknarbelgjum. Þetta er
toppeintak. Verð aðeins kr. 690
þ. Upplýsingar í síma 897 7166.
Tilboð. Nissan Almera Visia 1.5
árg. 6/2004, ekinn 60 þús. Góður
bíll á aðeins 990 þús. stgr., lista-
verð 1.200 þús. Uppl. 899 5522.
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Mánudaginn 6.
mars næstkomandi
verður Jónína Stein-
unn Þorsteinsdóttir
sjötug.
Jónína Steinunn
hringdi til mín og
talaði um þessi tíma-
mót. Eftir símtalið
fór ég að velta fyrir
mér, rödd hennar
hljómaði eins og í
ungri konu – ekki
sjötugri konu …
nema að Jónína
Steinunn sé „gömul
ung kona“.
Jónína Steinunn á
ekki langt að sækja
hljómgóða rödd, þar sem ættmenni
hennar eru Dr. Jón Þorkelsson þjóð-
skjalavörður og hinn duli og fram-
sýni sómamaður Þorleifur frá Bjarn-
arhöfn. Svo eru prestar mann fram
af manni, þar má nefna Þorkel Eyj-
ólfsson, prest á Staðastað í Staða-
sveit á Snæfellsnesi.
Það er eins og hljómur raddar
Jónínu Steinunnar sé ættfeðra-
hljómur með viðhorfum þeirra um
JÓNÍNA STEINUNN
ÞORSTEINSDÓTTIR
trúna, vonina og
kærleikann að leið-
arljósi.
Unglegt útlit Jón-
ínu Steinunnar er
mikið að þakka um-
hugsun hennar
sjálfrar um eigin lík-
ama og hún hreyfir
sig mikið utandyra.
Hún er vakandi yfir
því að bæta og
vernda góða heilsu,
sem hefur fylgt
henni í gegnum súrt
og sætt.
Eftir að Jónína
Steinunn varð ekkja
kynntist hún Sigurði
Þ. Guðmundssyni lækni. Þau kynni
hafa þróast í gagnkvæman hjartans
kærleika og ganga þau nú samsíða
inn í ævikvöldið.
Jónína Steinunn er kölluð Ninna,
þess vegna segi ég til hamingju með
sjötugsafmælisdaginn Ninna mín, og
ég vona að ellikerling fari mjúkum
höndum um þig framvegis eins og
hingað til.
Guðmunda Kr. Þorsteinsdóttir.
FRÉTTIR
Um Kristínu Marju
NAFN Kristínar Marju Baldursdóttur var ranglega
beygt í blaðinu 1. mars sl. Seinna nafn hennar, Marja,
beygist í þf., þgf., og ef., Marju. Nafn hennar er vest-
firskt að uppruna og er skrifað og beygt eins og menn
gerðu á þeim slóðum á fyrstu áratugum síðustu aldar.
Röng mynd
RÖNG mynd birtist með grein Huldu Gunnarsdóttir og
Olgu B. Jónsdóttur í blaðinu sl. fimmtudag. Í stað mynd-
ar af Olgu B. Jónsdóttur birtist mynd af nöfnu hennar
Magnúsdóttur.
Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum.
LEIÐRÉTT
YFIR sjötíu nemendur Menntaskólans í Reykjavík
koma að sýningu Herranætur í ár, Birtingi eftir
franska höfundinn Voltaire. Tuttugu og tveir leika í
sýningunni en aðrir koma að búningahönnun, leik-
myndasmíð, markaðsnefnd, tónlistarnefnd og fleiru.
Leikritið er heimspekileg ádeila um drenginn Birt-
ing sem ferðast um heiminn með þá hugsjón að allt sé
gott og að allt miði til hins besta.
Leikstjóri er Friðrik Friðriksson leikari en með aðal-
hlutverk fara Baltasar Breki Baltasarsson, sem leikur
Birting, og Kristín Guðmundsdóttir, sem leikur Kún-
ígúnd.
Sýningarnar fara fram í Tjarnarbíói og eru þrjár
sýningar eftir; í kvöld, laugardagskvöld, miðvikudags-
kvöldið 8. mars og föstudagskvöldið 10. mars.
Morgunblaðið/Sverrir
Herranótt sýnir
Birting
Á FRÆÐSLUMORGNUM í Hallgrímskirkju hafa í vetur
verið fluttir nokkrir fyrirlestrar um börn og uppeldi sem
er framlag kirkjunnar til átaksins Verndum bernskuna.
Á fræðslumorgni á morgun, sunnudaginn 5. mars, kl.
10 mun umboðsmaður barna, Ingibjörg Rafnar, flytja
fyrirlestur um efnið Barnaréttur – foreldraréttur. Ingi-
björg ræðir rétt barna gagnvart foreldrum sínum og
forráðamönnum og rétt foreldra gagnvart börnum sín-
um og stjórnvöldum. Skýrt er kveðið á um uppeldisrétt
og ábyrgð foreldra í alþjóðasamþykktum og verður gerð
grein fyrir gildi þeirra í íslensku réttarkerfi. Réttindi
barna hafa verið mjög í brennidepli. Uppeldisréttur og
umönnunarskylda foreldra hefur verið minna í um-
ræðunni og mun Ingibjörg einnig taka þetta til umræðu,
segir í fréttatilkynningu.
Umboðsmaður ræðir um
rétt foreldra og barna