Morgunblaðið - 17.05.2006, Page 35

Morgunblaðið - 17.05.2006, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 2006 35 Sjálfstæðisfélag Kópavogs Viðtalstími frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Í dag, miðvikudaginn 17. maí kl. 17-18, verður viðtalstími á kosningaskrifstofu Sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi í Hlíðasmára 19 með Gunnsteini Sigurðssyni bæjarfulltrúa sem skip- ar 2. sæti á lista sjálfstæðismanna fyrir kom- andi sveitarstjórnarkosningar. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Stofnfundur Stofnfundur nýs stéttarfélags MATVÍS sem stofnað er upp úr Matvæla- og veitingasam- bandi Íslands verður á Hótel Holti, Þingholti, miðvikudaginn 17. maí kl. 19.30. Félagar í MATVÍS eru hvattir til að mæta. Auglýsing um deiliskipulag í Leirár- og Melahreppi, Borgarfjarðarsýslu Samkvæmt ákvæðum 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og í samræmi við auglýst aðalskipulag Leirár- og Melahrepps, er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir frístundahús, gæludýragrafreit, rafstöð og hafbeitarstöð í landi Hafnar, Leirár- og Melahreppi, Borgar- fjarðarsýslu. Tillagan gerir ráð fyrir fjölgun frí- stundahúsa í Ölveri um 5 lóðir og Móhól um 12 lóðir. Á tillögunni er einnig gert ráð fyrir gæludýragrafreit ásamt þjónustubyggingu, endurbyggingu á rafstöð og hafbeitarstöð. Tillagan ásamt byggingar- og skipulagsskilmál- um liggur frammi hjá oddvita á Eystri-Leirár- görðum frá 17. maí 2006 til 14. júní 2006 á venjulegum skrifstofutíma. Þeim, sem telja sig hafa hagsmuna að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna. Skal þeim skilað skriflegum til oddvita, Marteins Njálssonar, Eystri-Leirár- görðum, fyrir 28. júní 2006 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemd inn- an tilgreinds frests, teljast samþykkir tillög- unni. Skipulags- og byggingarfulltrúi. Ólafur K. Guðmundsson. Aðalfundur Félag íslenskra kafara heldur aðalfund miðviku- daginn 31. maí nk. kl. 20.00 í Dalsal á Grand hót- el í Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf. Kosning stjórnar. Önnur mál. Stjórnin. Tilkynningar á Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 m.s.b. Breytingar á fiskeldi Salar Islandica ehf., í sjókvíum í Berufirði. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 17. maí 2006. Skipulagsstofnun. BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Ellingsenreitur, Mýrargata 26. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Elling- senreits vegna lóðarinnar að Mýrargötu 26. Breytingin nær einungis til lóðarinnar að Mýrargötu 26 og er gerð til að auka svigrúm og auðvelda framkvæmdir við umferðarstokk neðanjarðar undir nýrri Mýrargötu. Bygginga- reitur á lóðinni er færður til um 3 metra til norðurs frá Mýrargötu að lóðamörkum við ónefnda götu norðan lóðarinnar. Að öðru leyti gilda skilmálar og kvaðir sem samþykktir voru þann 14. apríl 2005 í borgar- ráði Reykjavíkur með deiliskipulagi Ellingsen- reits. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 17. maí til og með 28. júní 2006. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu- lagsfulltrúa) eigi síðar en 28. júní 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 17. maí 2006 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is. Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Miðbæjar, Reitur R2, Hafnarfirði Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 25. apríl 2006, að auglýsa til kynningar breytingu á deiliskipulagi Miðbæjarreits 2 í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin felur í sér að heimiluð er ca 315 fm stækkun á lóðinni nr. 1. við Linnetsstíg. Heimilt er að reisa á lóðinni 5 hæða byggingu allt að 460 fm að grunnfleti. Stigahús og svalir mega ná allt að 3 m út fyrir bygg- ingarreit að aftanverðu. Á framhlið skal 5. hæðin vera inndregin. Byggja skal 2ja hæða bílakjallara undir húsinu sem tengist fyrirhuguðum bílakjallara undir húsinu sem tengist fyrirhuguðum bílakjallara við hlið lóðarinnar. Gert er ráð fyrir að aðkoma bílakjallarans sé um sameiginlega aksturs- rampa utan lóðarinnar Linnetsstígur 1. Deiliskipulagið verður til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 16. maí 2006-13. júní 2006. Nánari upplýsingar eru veittar á umhverfis- og tæknisviði. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 27. júní 2006. Þeir sem ekki gera athugasemd við breytinguna teljast samþykkir henni. Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar. Styrkir auglýsir eftir umsóknum um styrki Umsækjendur þurfa að hafa verið nemendur í Tónlistarskólanum á Akureyri og vera í eða hyggjast sækja framhaldsnám í tónlist. Í umsókninni skal koma fram námsferill og framtíðaráform. Umsóknin berist Tónlistarskólanum á Akureyri, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri, merkt Þorgerðarsjóður, fyrir 26. maí 2006. Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is Minningarsjóður Þorgerðar S. Eiríksdóttur Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Raðauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR 100 ára afmæli Í FRÉTT í blaðinu um 100 ára af- mæli Donalds Brander sendikenn- ara í gær, vantaði uppl. um heim- ilisfang hans, fyrir þá sem vilja senda honum heillaóskir og er beðist velvirðingar á því. Heimilisfang er: Donald Brander Findlay House Seafield Street, Edinburgh, EH67 Scotland Gjáin fór í gilið ÞAU mistök urðu við vinnslu korts með greininni Rímnaskáldið góða, sem birtist í síðustu Lesbók, að Hvítabjarnargjá, sem er framan í Heggstaðanesi, var sýnd innan við Reyki. Þar er reyndar Hvítabjarnar- gil, en svipvindurinn, sem hvolfdi skipi Sigurðar Bjarnasonar, kom úr gjánni framan í nesinu. Beðizt er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT OPINN fyrirlestur verður í Bratta, Kennaraháskóla Íslands í dag, miðvikudaginn 17. maí kl. 16.15-17.15. Fyrirlesari er Elsa Sigríður Jónsdóttir lektor við KHÍ. Í fyrirlestrinum verður sagt frá rannsóknum á aðlögun fjöl- skyldna að nýju samfélagi. Annars vegar verður greint frá niðurstöðum rannsókna höfundar á högum erlendra fjölskyldna sem sest hafa að hérlendis og þar sér- staklega beint sjónum að gengi barna í skólum. Hins vegar verður skýrt frá rannsókn sem höfundur gerði á rannsóknarmisseri sínu í háskóla í Bandaríkjunum þar sem hann reyndi á eigin skinni hvernig var að vera útlendingur. Tekin voru viðtöl við sjö fjölskyldur sem sest höfðu að í Bandaríkjunum til að stunda nám. Fyrirlestur um aðlögun að nýju samfélagi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.