Morgunblaðið - 19.05.2006, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 19.05.2006, Qupperneq 58
58 FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Allir eiga sinn engil. Himintunglin draga fram í dagsljósið í dag – ein- hvern sem þú heldur að sé bara eins og hver annar. Ekki hafa áhyggjur af því þótt þú getir ekki endurgoldið greiðann strax. Þú hefur nægan tíma til þess. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið hefði ekkert á móti því að taka á móti einhvers konar hlunnindum frá alheiminum – kannski risavinningi, ókeypis ferðalagi eða peningum í póst- inum – en það eru reyndar litlu merk- in sem auka gleði þína og létti. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Spennan á milli fjölskyldumeðlima og náinna vina hefur bein áhrif á tvíbur- ann. Þú ert ekki í auga stormsins eins og svo oft áður, heldur í vindinum sjálfum sem feykir þér til og frá. Ef þú sleppir því að taka afstöðu ferðu með sigur af hólmi. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þörf krabbans fyrir að finna reglu í jafnvel hinni mestu óreiðu er svolítið hjartnæm. Þú finnur það sem þú leitar að. Hæfileikinn til þess að skapa þægi- legt umhverfi gerir meira en nærvera þín ein og sér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið færist nær einhverjum sem heillar það. Í dag kemst það hugs- anlega að leyndarmáli viðkomandi eða nær að skyggnast bak við tjöldin í daglegu lífi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan sér í gegnum lélega samninga, hálfsannleika og hvers kyns fjölmiðla- brellur í dag. Margir hafa reynt en engum tekist að trufla þína staðföstu innri rökfærslu. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Suma daga er vinnan eins og hver önnur viðskipti, aðra daga er hún eins og listform. Haltu áfram að upphefja alla sem þú þekkir með því að trúa á meginreglurnar sem löðuðu þig að því sem þú fæst við til þess að byrja með. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Yfirlýsingar færa þér heppni, þó að þær séu lesnar upp fyrir framan speg- il. Stattu upp og segðu hvers vegna fjölskyldan er betur komin með þig innanborðs; fyrirtækið eða ættjörðin. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Himintunglin leggja bogmanninum lið við að rjúfa kyrrstöðu í fjármálum. Settu þér skýr markmið og treystu því síðan að tekjur úr nýrri átt muni hjápa til við að flýta ferlinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Útgeislun steingeitarinnar er svo sannarlega fyrir hendi. Þér fylgir neistaflug í samskiptum, ekki bara við eina manneskju heldur margar. Kannski tekur þú eftir aðlaðandi eig- inleikum í fari einhvers sem þú hefur þekkt í áraraðir. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Ertu að reyna að skipuleggja fullkom- inn dag fyrir sjálfan þig, eða einhvern annan? Verkefnið sem þú klárar styrkir sjálfsmyndina. Þú ert að vera meira í líkingu við það sem þú vilt verða. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Í stað þess að einblína á að allt fari vel að lokum, hví ekki að láta það fara vel allan tímann? Þú átt skilið að eiga þægilegt ferðalag undir þér komið að gera það að veruleika. Leitaðu þangað sem enginn vinnur gegn þér. Stjörnuspá Holiday Mathis Merkúr er kominn á heimaslóðir er hann fer í tvíburamerkið. En sendi- boðinn Merkúr stýrir líka meyjarmerk- inu og á því mörg heimili, ef svo má segja, og er því meira eins og stór- eignamaður en sendill. Þessi staða ýtir undir hnyttin og lærð tilsvör. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gefa saman, 4 æla, 7 húð, 8 slétta, 9 koma auga á, 11 lengd- areining, 13 fall, 14 styrkir, 15 kögur, 17 all- margur, 20 mann, 22 vor- kenna, 23 hátíðin, 24 geta neytt, 25 útfiri. Lóðrétt | 1 geta á, 2 flot, 3 beitu, 4 glansa, 5 bjór, 6 áann, 10 lítill bátur, 12 trýni, 13 skar, 15 kjaft, 16 vesæll, 18 skella, 19 buna fram, 20 álka, 21 blíð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 stirðbusi, 8 lipri, 9 sítar, 10 sel, 11 teina, 13 af- máð, 15 skurn, 18 skref, 21 eik, 22 tuddi, 23 ermin, 24 hamingjan. Lóðrétt: 2 teppi, 3 reisa, 4 busla, 5 sátum, 6 blót, 7 hríð, 12 nær, 14 fák, 15 sótt, 16 undra, 17 neiti, 18 skegg, 19 remma, 20 funi.  Tónlist Langholtskirkja | Vortónleikar kvennakórs Léttsveitar Reykjavíkur föstudaginn 19. maí kl. 20.30. Flutt verða spænsk og ensk lög og lög eftir íslensk tónskáld. Kórstjóri er Jóhanna V. Þórhallsdóttir. Miðasala hjá kórkonum, í síma 897 1885, eða við inn- ganginn. Odd-Vitinn | Danshljómsveitin Signia spilar á Rocco, Akureyri, (áður Oddvitinn) í kvöld. Myndlist 101 gallery | Steingrímur Eyfjörð – Bein í skriðu. Til 3. júní. Anima gallerí | Björg Örvar barnasaga/ fiskisaga – málverk. Til 21. maí. Bókasafn Garðabæjar | 13 myndlist- arnemar úr Garðabæ með málverkasýn- ingu í húsnæði Bókasafns Garðabæjar. Café Karólína | Gunnar Kristinsson sýnir málverk, teikningar og prjónaskap þar sem sigurlið heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu 2006 er kynnt. Til 2. júní. Energia | Kristín Tryggvadóttir – Rauður þráður. Til 19. maí. Gallerí Galileó | Myndlistarsýning Ernu Guðmarsdóttur til 24. maí. Gallerí Humar eða frægð! | Sýning með hljóðtengdum myndverkum í tilefni Fjöl- ljóðahátíðar. Finnbogi Pétursson, Haraldur Jónsson, Steingrímur Eyfjörð, Kira Kira, Ólafur J. Engilbertsson og listnemar við LHÍ sem sýna bókverk. Gallerí Lind | Listamaður maímánaðar hjá Gallerí Lind er Guðrún Benedikta Elíasdótt- ir, hún sýnir akrílmálverk. Til 20. maí. Gallerí Úlfur | Gallerí Boreas frá New York sýnir verk eftir Adam Bates. Sýningin „Sögur“ Til 31. maí. Gel Gallerí | Dirk Leroux „A Model for The Treeman“. Til 8. júní. Grafíksafn Íslands | Marlies Wechner, … og ekkert dylst fyrir geislaglóðinni …, innsetn- ing, opið fim.–sun. kl. 14–18 til 21. maí. Hafnarborg | Rósa Sigrún Jónsdóttir er myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg. Til 29. maí. Hafnarborg | Örn Þorsteinsson mynd- höggvari sýnir í öllum sölum Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafn- arfjarðar. Til 29. maí. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. Hrafnista Hafnarfirði | Eiríkur Smith, list- málari, sýnir í Menningarsal til 12. júní. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin 3x3 er þriðja samsýning leirlistakvennanna Guð- nýjar Magnúsdóttur, Koggu og Kristínar Garðarsdóttur. Til 18. júní. Kaffi Sólon | Þórunn Maggý Mýrdal Guð- mundsdóttir sýnir kröftug málverk. Til 9. júní. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Til 6. okt. Kirkjuhvoll, Akranesi | Tolli sýnir olíu- málverk til 28. maí. Listasafn ASÍ | Kees Visser sýnir málverk í Listasafni ASÍ. Aðgangur ókeypis. Til 28. maí. Listasafn Íslands | Sýning á verkum Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð til 25. júní. Ókeypis aðgangur. Vegleg fræðslu- dagskrá í tengslum við sýninguna, sjá á: www.listasafn.is. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfirlits- sýning á verkum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Unnið í samstarfi við Nátt- úrufræðistofu Kópavogs. Safnbúð og kaffi- stofa. Til 3. júlí. Listasafn Reykjanesbæjar | Í EYGSJÓN? Sex færeyskir málarar. Myndefnið er fær- eysk náttúra. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýn- ing á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, stein, brons, og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sam- starfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands þar sem um 75 nem- endur í útskriftarárgangi myndlistar- og hönnunarsviðs sýna verk sín. Til 25. maí. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu kons- eptlistamenn heimsins í dag. Á sýningunni vinna þau með ólík þemu úr ævintýrum sagnaskáldsins mikla, H.C. Andersen. Hluti sýningarinnar fer einnig fram í porti Hafn- arhússins. Til 5. júní. Listasalur Mosfellsbæjar | Sundrun – sýn- ing á verkum Marissu Navarro Arason stendur nú yfir til 24. maí Næsti Bar | Undanfarin ár hefur Snorri Ás- mundsson þróað með sér andlega tækni í málaralist. Orkuflámamyndir hans sem eru taldar hafa lækningarmátt hafa vakið sterk áhrif hjá áhorfendum. Til 26. maí. Óðinshús | Málverkasýning Jóns Inga Sig- urmundssonar – Við ströndina – í Óðins- húsi, Eyrarbakka. Til 28. maí. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu; Karin Sander & Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Leiðsögn á laugardögum. Salfisksetur Íslands | Anna Sigríður Sig- urjónsdóttir – Dýrið. Til 21. maí. Skriðuklaustur | Svandís Egilsdóttir sýnir olíumyndir og verk unnin í gifs og lakkrís í gallerí Klaustri. Til 7. júní. Suðsuðvestur | Indíana Auðunsdóttir vinn- ur sýningu útfrá samtíma menningu og að þessu sinni tekur hún fyrir metnað og myndugleik smáþjóðarinnar í norðri. Thorvaldsen Bar | Marinó Thorlacius með ljósmyndasýninguna „dreams“. Til 9. júní. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland og veita sýn á Ísland nútímans og vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra for- réttinda að nema myndlist erlendis á síð- ustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamót- um. En engin þeirra gerði myndlist að ævistarfi. Þjóðminjasafn Íslands | Rjúpnaskyttur hjálpuðu Bryndísi Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson að skapa listaverk. Líka var unnið með nemendum Austurbæjarskóla og má sjá afraksturinn á Torginu. Til 11. júní. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á kosningaminjum fyrri borgarstjórnarkosn- inga. Sýning sett saman af nemendum Guðmundar Odds í Listaháskóla og starfs- mönnum Borgarskjalasafns. Staðsetning Grófarhús, Tryggvagata 15, 1. hæð. Ókeypis aðgangur. Til 26. maí. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn frá kl. 10–17 alla daga nema mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Sjá nánar á www.gljufrasteinn.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýnir Sig- ríður myndir sem hún hefur tekið af börn- um. Til 7. júní. Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd- um munum. Opið alla dag kl. 11–18. Sjá nán- ar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal: Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906– 2006. Skáldsins minnst með munum, Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.