Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 43

Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 43 HLJÓMSVEITIRNAR The Foghorns og Reykjavík! slógu, að öllum líkindum, Íslands- met á laugardag þegar haldnir voru samtals 24 tónleikar á 12 klukkustundum. Blaðamaður náði í Bóas, söngvara Reykja- vík!, sem kvað liðsmenn hljómsveitarinnar hræðilega útleikna eftir laugardaginn: „Þetta var einhver versta ákvörðun ævi minnar,“ sagði hann, en bætti við, veikri röddu, að báð- ar hljómsveitir hefðu staðist þolraunina. The Foghorns væru þó í öllu betra ásigkomulagi, enda spiluðu þeir af meiri yfirvegun: „Þeir búa svo vel að spila rólega og þægilega tón- list, en við vorum að detta fram af pöllum og hátalarastæðum allan daginn.“ Bóas segir sína menn lemstraða líkamlega en í ljós komi í dag hvað af tækjabúnaði hljóm- sveitanna er enn nýtilegt eftir tónleikaröðina. Þó er víst að einn gítar er mjög illa farinn og bassi mölbrotinn. Morgunblaðið/Eggert Liðsmenn The Foghorns sungu eins og þeim einum er lagið. Morgunblaðið/Eggert Reykjavík! dró hvergi af sér á tónleikunum. Lemstraðir og lúnir Glatt var á hjalla þeg-ar útskrifaðir vorunemendur frá Ljós- myndaskóla Sissu á laug- ardag. Við sama tækifæri var opnuð sýning á út- skriftarverkefnum nem- enda. Ljósmyndaskóli Sissu hefur starfað í tæpan ára- tug og stunduðu þrettán nemendur nám við skólann í vetur. Á sýningunni gefur að líta rösklega hálft annað hundrað verka af ýmsum toga. Sýningin er opin alla virka daga kl 16 til 21 og stendur fram yfir hvíta- sunnu. Sýningin er í húsa- kynnum Ljósmyndaskólans, að Hólmaslóð 6. Henný Gylfadóttir framan við verk sín á útskriftarsýningunni. Sissa ljósmyndaskólastjóri var að vonum ánægð með sýninguna og rak Emilíu Björgu, nemanda sínum, rembingskoss. Hrund Jakobsdóttir sýndi gestum ljós- myndaverk sín. B e s t u m y n d i r v e t r a r i n s Valdimar og Sigurður ræddu ljósmyndir þess síðarnefnda, sem sjá má í bakgrunni. Morgunblaðið/Eggert -bara lúxus Sýnd kl. 5, 8 og 10:50 B.i. 14 ára Sýnd kl. 10:20 B.i. 10 ára Salma hayekpénelope cruz eeee -LIB, Topp5.is eeee -MMJ kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 B.i. 16 ára Sýnd kl. 6 ísl. tal Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU 400krVERÐ LEITIÐ SANNLEIKANS - HVERJU TRÚIR ÞÚ? 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sími - 551 9000 X-Men kl. 6, 8.30 og 10.50 B.i. 12 ára Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 6 og 10 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 6 Cry Wolf kl. 8 B.i. 16 ára Prime kl. 8 og 10.15 VINSÆLASTA MYND Í HEIMI! Sýnd kl. 6, 8 og 10:20 B.i. 12 ára eee VJV - TOPP5.is eee S.V. MBL. ÍSLENSKT TAL LOKAUPPGJÖRIÐ Í HINUM STÓRKOSTLEGA X-MEN SAGNABÁLKI. NÚNA MUNU HINIR STÖKKBREYTTU BERJAST INNBYRÐIS MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? www.xy.is 200 kr afsláttur fyrir XY félaga Þau bjuggu til morðingja sem snerist gegn þeim…! eee H.J. Mbl Mannbætandi og þrælfyndin rómantísk gamanmynd með með Uma Thurman og Meryl Streep í fantaformi! 50.000 gestir!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.