Morgunblaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 29
– Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i !
Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvk
Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Sími 533 4800
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Björn Þorri
hdl., lögg. fast.sali
Brandur Gunnarss.
sölumaður
Karl Georg
hrl., lögg. fast.sali
Bergþóra
skrifstofustjóri
Perla
ritari
Þórunn
ritari
Þorlákur Ómar
sölustjóri
Guðbjarni
hdl., lögg. fast.sali
Magnús
sölumaður
Miðtún
79,9 fm snyrtileg 4ra herb. risíbúð við Miðtún í Reykja-
vík. Íbúðin skiptist í stofu, þrjú svefnherbergi, baðher-
bergi og eldhús ásamt geymsluplássi og sameiginlegu
þvottahúsi í kjallara. Íbúðin er mjög vel staðsett mið-
svæðis í Reykjavík. V. 16,9 m. 7156
Drápuhlíð
Laus strax
93,3 fm töluvert endurnýjuð íbúð með sérinngangi á
góðum stað í Hlíðunum. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu,
eldhús, tvö herbergi, baðherbergi og geymslu. Nýtt park-
et er á íbúðinni ásamt nýrri eldhúsinnréttingu og -tækj-
um. V. 19,9 m. 7057
Klapparstígur
Glæsilegar 3ja herb. íbúðir við Klapparstíg. Íbúðirnar eru
75-100 fm að stærð og skilast fullbúnar á vandaðan hátt,
án gólfefna. Húsið er hannað af Guðna Pálssyni arkitekt
og er staðsett steinsnar frá hinu nýja Skuggahverfi, á
horninu á Klapparstíg og Lindargötu. Gengið er inn frá
Lindargötu. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu
Miðborgar. 5575
Akurvellir
157,7 fm, 5 herb. íbúðir með sérinngangi í sex íbúða fjöl-
býlishúsi á þremur hæðum við Akurvelli í Hafnarfirði.
Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna, baðher-
bergi eru flísalögð. Innréttingar í eldhúsi eru úr spón-
lagðri eik frá Inn-X og tæki verða úr stáli frá Amica. Allar
íbúðir með sérþvottahúsi. Húsbyggjandi er ÁF-hús ehf.
Íbúðirnar eru tilbúnar fljótlega til afhendingar. Allar nán-
ari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Miðborgar.
V. 29,4 m. 5939
Austurgerði
252,8 fm vel staðsett hús á góðum útsýnisstað við Foss-
voginn. Á efri hæð er innbyggður bílskúr, forstofuher-
bergi, eldhús, borðstofa, stofa, baðherbergi, þvottahús
og tvö svefnherbergi. Á neðri hæðinni er forstofa, geym-
sla, tvö herbergi, baðherbergi, sjónvarpsherbergi og
svefnherbergi. Sérinngangur er inná neðri hæðina og
auðvelt að útbúa þar séríbúð. V. 54,8 m. 6875
Marteinslaug
128,4 fm, 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Marteinslaug á
mjög fallegum útsýnisstað. Íbúðin er í 4ra hæða ál-
klæddu lyftuhúsi. Stæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin ski-
last fullbúin án gólfefna með vönduðum innréttingum frá
Trésmiðjunni GKS og tækjum frá Siemens. Til afhending-
ar strax. V. 32,9 m. 5999
Skúlagata
Laus strax
56,0 fm, 2ja herb. íbúð á góðum stað í Reykjavík. Íbúðin
skiptist í stofu, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi.
Þvottahús er í sameign. Góð íbúð miðsvæðis í Reykjavík.
Íbúðin afhendist strax.
V. 19,8 m. 7114
Digranesvegur
Falleg 133,5 fm, 4ra herb. efri hæð í nýlegu fjórbýli ásamt
40,6 fm tvöföldum bílskúr, alls 174,1 fm. Íbúðin skiptist
í tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, tvö baðherbergi, eld-
hús með borðkrók og stofu með tveimur útgöngum á
stórar svalir með glæsilegu útsýni. Kamína í stofu og góð
lofthæð. Stór og sólrík suðurlóð, hönnuð af Stanislas
Bohic. V. 42 m. 7045
Auðarstræti 13
OPIÐ HÚS Í DAG
81,3 fm falleg neðri hæð í þríbýli, vel staðsett miðsvæð-
is. Íbúðin skiptist í hol, hjónaherbergi, barnaherbergi,
góða stofu, eldhús með borðkrók og baðherbergi. Búið
er að skipta um gler í íbúðinni. Í kjallara er geymsla og
þvottahús. Eign sem vert er að skoða. Brandur, sölu-
maður hjá Miðborg, verður á staðnum í dag kl. 18 til
18.30, sími 897-1401. V. 22,9 m. 6032
Berjarimi
86,1 fm 3ja herb. íbúð á 3. og efstu hæð í nýlega við-
gerðu fjölbýli á góðum útsýnisstað í Grafarvogi ásamt
28,0 fm stæði í bílskýli. Íbúðin skiptist í tvö svefnher-
bergi, baðherbergi, stofu, eldhús og þvottahús ásamt
geymslu í sameign. V. 20,9 m. 7154
Núpalind
Laus strax
116,5 fm glæsileg 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð við Núpa-
lind ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin er með út-
sýni á þrjá vegu. Íbúðin skiptist í stofu, tvö barnaher-
bergi, hjónaherbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús,
stæði í bílageymslu og geymslu í sameign. V. 29,8 m.
7110
Bárugata
106,6 fm efri hæð og ris í góðu þríbýlishúsi við Bárugötu.
Íbúðin skiptist í hol, tvær stofur, eldhús með borðkrók,
baðherbergi, sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi og geym-
slu ásamt þvottahúsi í kjallara. Góð eign í hjarta miðbæj-
arins. V. 29,9 m. 5345
Andarhvarf
Sérhæðir
Í byggingu 4 hæðir við Andarhvarf. Um er að eina efri og
þrjár neðri sérhæðir í tvíbýlishúsum. Hæðirnar eru allar
134,3 fm auk þess sem 27 fm bílskúr fylgir íbúðunum.
Glæsilegt útsýni. Innréttingar eru Modulia, hvíttónuð eik.
Tæki úr stáli frá AEG. Hurðar verða úr ljósri eik. Tvær
snyrtingar í öllum íbúðum. Íbúðirnar eru afhentar í júní
2006, fullfrágengnar án gólfefna með flísalögðu baðher-
bergi. V. 35,9. 5545.
Drápuhlíð 11
OPIÐ HÚS
Opið hús á fimmtudaginn. 104,9 fm efri hæð í
glæsilegu húsi og 36,2 fm bílskúr/vinnustofa, alls 141,1
fm. Hæðin er nýuppgerð og skiptist í hol, hjónaherbergi,
tvö barnaherbergi, fataherbergi, stofu, eldhús, baðher-
bergi, tvær geymslur í risi ásamt sameiginlegu þvotta-
húsi. Vinnustofan, sem er mjög björt, hefur verið mikið
endurnýjuð. Vinnustofan er leigð út. Brandur, sölumaður
á Miðborg, verður á staðnum kl. 18 til 19 á morgun
fimmtudag, gsm 897-1401. V. 32 m. 6904
Hávallagata
169,5 fm parhús á þremur hæðum í íslenskum funkisstíl
teiknað af Gunnlaugi Halldórssyni. Á aðalhæð er for-
stofa, hol, tvær stofur, snyrting og eldhús. Á efri hæð eru
3 svefnherbergi, snyrting og baðherbergi. Í kjallara er
eldhús, herbergi/stofa, þvottahús, geymsla og baðher-
bergi. V. 47,4 m. 5847
Skipholt
173,4 fm þakíbúð á tveimur hæðum auk 29,0 fm bíl-
skúrs, alls 202,4 fm. Íbúðin skiptist í hol, stórar stofur,
eldhús með borðkrók, tvö svefnherbergi (hægt að skipta
niður í fleiri), tvö baðherbergi og þvottahús. Bílskúr með
hita og rafmagni. V. 38,9 m. 7030