Morgunblaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2006 35 Atvinnuauglýsingar Sumarvinna Óskum eftir rösku starfsfólki sem er tilbúið í mikla vinnu við búslóðapakkanir á Keflavíkur- flugvelli. Akstur til og frá Reykjavík, meirapróf æskilegt. Góður bónus í boði. Einungis 20 ára og eldri koma til greina. Áhugasamir hafi samband við Evu í síma 896 3092. Sumarstarf Við leitum að hraustu starfsfólki á aldrinum 18-40 ára við pökkun, frágang og flutning á búslóðum á Keflavíkurflugvelli. Mikil vinna, góð laun. Akstur til og frá Reykjavík. Umsóknir sendist til olih@propack.is eða Hildur, sími 587 9700. Pökkun & flutningar ehf. - Propack Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Aðalfundur Gigtarfélags Íslands verður haldinn í kvöld, 31. maí, kl. 19:30 á Grand Hótel Reykja- vík við Sigtún. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun dr. Helgi Jónsson gigtarlæknir halda er- indi er hann nefnir: „Slitgigt og liðaktín“. Allir velkomnir. Gigtarfélag Íslands. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Ásgarður, Rangárþingi eystra, lnr. 164169, þingl. eig. Suðurhvoll ehf., gerðarbeiðandi Rangárþing eystra, þriðjudaginn 6. júní 2006 kl. 14:20. Brúnalda 7, Rangárþingi ytra, fnr. 225-8447, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Rangárþing ytra og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 6. júní 2006 kl. 15:45. Gaularás, Rangárþing eystra, lnr. 163857, þingl. eig. Ólafur Árni Óskarsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, þriðjudaginn 6. júní 2006 kl. 11:30. Gilsbakki 10a, Rangárþingi eystra, fmnr. 227-7384, þingl. eig. Sam- verjinn ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Rangárþing eystra og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 6. júní 2006 kl. 14:00. Gilsbakki 10b, Rangárþingi eystra, fmnr. 227-7385, þingl. eig. Sam- verjinn ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Rangárþing eystra og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 6. júní 2006 kl. 14:10. Hlíðarvegur 5, Rangárþing eystra, fnr. 219-4800, þingl. eig. Kiðjaberg ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Kaupþing banki hf. og Rang- árþing eystra, þriðjudaginn 6. júní 2006 kl. 13:30. Hólavangur 20, Rangárþing ytra, fnr. 219-6065, þingl. eig. Kristín Helga Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Fasteignasalan Bakki ehf. og Rangárþing ytra, þriðjudaginn 6. júní 2006 kl. 16:00. Hraunalda 2, Hellu, Rangárþing ytra, fnr. 227-7826, þingl. eig. Sam- verjinn ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing ytra, þriðjudaginn 6. júní 2006 kl. 15:50. Sigalda 2, Rangárþing ytra, fnr. 226-6763, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing ytra, þriðju- daginn 6. júní 2006 kl. 15:40. Sigalda 3, Rangárþing ytra, fnr. 226-7156, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Rangárþing ytra og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 6. júní 2006 kl. 15:30. Sigalda 4, Rangárþing ytra, fnr. 226-6765, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing ytra, þriðju- daginn 6. júní 2006 kl. 15:20. Sigalda 5, Hellu, Rangárþing ytra, fnr. 227-2185, þingl. eig. Samverj- inn ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing ytra, þriðjudaginn 6. júní 2006 kl. 15:10. Sigalda 6, Rangárþing ytra, fnr. 226-7132, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Rangárþing ytra og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 6. júní 2006 kl. 15:00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 30. maí 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, kl. 13.00, þriðjudaginn 6. júní 2006, sem hér segir: Selhólavegur 9, Skaftárhreppi, fastnr. 227-7650, þingl. eig. Kristján Einarsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Vík og Skaftárhreppur. Sýslumaðurinn í Vík, 30. maí 2006. Anna Birna Þráinsdóttir. Tilkynningar Auglýsing um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 1994-2014 Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga auglýsir skv. 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að verulegri breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 1994-2014. Skipulagsstofnun gerir ekki athugasemdir við tillöguna. Í breytingatillögunni felst annars vegar stækk- un íbúðarbyggðar norður núverandi byggðar og hins vegar landnotkunarbreyting yfir í íbúðar- og miðsvæði sunnan Vogabrautar og austan Stapavegar. Tillagan verður til sýnis á skrifstofu bæjarins í Iðndal 2, Vogum, frá og með miðvikudeginum 31. maí 2006 til og með 28. júní 2006. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta eru hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við breytingatillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 12. júlí 2006. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir innan tilgreinds frests telst samþykkur henni. Vogum, 26. maí 2006. Bæjarstjóri Voga, Jóhanna Reynisdóttir. Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Vogum Hér með er lýst eftir athugasemdum við deili- skipulag í Sveitarfélaginu Vogum, nánar tiltekið nýju íbúðahverfi norðan núverandi byggðar, svokallað Grænuborgarhverfi. Tillagan verður til sýnis á skrifstofu bæjarins í Iðndal 2, Vogum, frá og með miðvikudeginum 31. maí 2006 til og með 28. júní 2006. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta eru hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Frestur til að skila inn at- hugasemdum er til 12. júlí 2006. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir innan til- greinds frests telst samþykkur henni. Vogar, 26. maí 2006. Bæjarstjóri Voga, Jóhanna Reynisdóttir. Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Aðalfundur kirkjunnar verður haldinn fimmtudaginn 15. júní kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur til lagabreytinga hafa borist stjórn kirkjunnar. www.vegurinn.is Aðalfundur Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu í Reykjavík verður haldinn í dag kl. 19:00. Hvítsunnukirkjan Fíladelfía. Afgreiðslustarf Gjafavöru- og ferðamannaverslun óskar eftir starfskrafti í fullt starf. Umsækjandi þarf að vera eldri en 20 ára, hafa reynslu af afgreiðslu- störfum, hafa góða tungumálakunnáttu og vera sjálfstæður í vinnubrögðum. Umsækjendur sendi umsóknir á islandia@centrum.is Atvinnuauglýsingar augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.