Morgunblaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
�
��
�
��
�
�
��
�
� ��
�
�
�
�
H E I L B R I G Ð U R
E I N K A R E K S T U R
- TÆKIFÆRI TIL SÓKNAR Í ÍSLENSKRI HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU
Morgunverðarfundur SA föstudaginn 2. júní
kl. 8:15 – 9:30
Grand Hótel Reykjavík
E R I N D I
Sigurður Ásgeir Kristinsson,
bæklunarlæknir og framkvæmdastjóri Orkuhússins.
Anna Birna Jensdóttir,
hjúkrunarforstjóri Sóltúns og framkvæmdastjóri Öldungs hf.
Umræður og fyrirspurnir úr sal
Fundarstjóri: Vilhjálmur Egilsson,
framkvæmdastjóri SA.
Þátttökugjald kr. 2.500.
Morgunverður innifalinn og nýtt rit SA: Heilbrigður einkarekstur.
Skráning á vef SA www.sa.is og í síma 591-0000.
!"# "#
$%#& ' & (#) "
"
*%" 9 :) ; ( / ; 9 :)< "(<
%%= %+ @A
CD!&
= !
&!
&'"( !)*+
& '*+
& ,( !)*+
-,,"% ( !)*+
./ 0*+
12( !)*+
1 ( !)*+
( /,*+
3!)4-,*+
2 /, *+
5 *+
5'1**+
6 ! ! #-! 7 8198 +/,*+
:! *+
1 D% +$!!
&"( !)*+
1, ,7! *+$
-( *+
)79*+
;' '( !)*+
<=* 9*+
>?1& '> !
@ A 7%7*+
B !%7*+
!$ $ A0A
1, CA99 7 *+
6 8! $ 6!7! "+
9(!! $ ;DCE
67
"7,+" 7
#
#
#
#
#
#
#
- A 8
A "7,+" 7
#
#
#
#
# #
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
F#
G
F
G
F
G
F
G
F#
G
F
G
F
G
F
G
#
F
G
F#
G
F
G
#
F
G
#
#
#
F
G
#
#
F
G
#
#
#
#
"7,)
@ /7 ,
3!)6
++ +
+
++
++ ++
+ + + + ++ ++ +
+
++ ++ ++ ++
+
+ #
+
#
+
#
+
+
+
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
B7,)40+, +
&@+H&*!! 19%
"7,)
#
#
#
#
#
#
#
ÞETTA HELST ...
VIÐSKIPTI
● HLUTABRÉF hækkuðu í verði í Kaup-
höll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan
hækkaði um 0,58% og er 5.680 stig í
viðskiptum upp á 2,9 milljarða, þar af
fyrir 790 milljónir með bréf Glitnis.
Mest hækkuðu bréf Flögu, eða um
3,75%, bréf Avion hækkuðu um 2,49%
og bréf Glitnis um 2,31%. Bréf Alfesca
lækkuðu um 0,8% og bréf Atlantic Petr-
olium um 0,64%.
Hlutabréf hækkuðu
● HAGNAÐUR Atorku Group, móð-
urfélags, eftir skatta á fyrsta árs-
fjórðungi nam rúmum fjórum millj-
örðum króna en
á sama tímabili
á síðasta ári
nam hagnaður-
inn um 660 milljónum króna.
Í tilkynningu til Kauphallar Ís-
lands kemur fram að heildareignir
í lok ársfjórðungsins voru 30,6
milljarðar króna, en þær jukust
um 10,6 milljarða króna á ársfjórð-
unginum. Eigið fé í lok fjórðungs-
ins nam 15.573 milljónum króna
og arðsemi eigin fjár á árs-
grundvelli var 120,4%. Eiginfjár-
hlutfall í lok fjórðungsins var
50,9%.
Hagnaður samstæðu Atorku
Group hf. var 765,7 milljónir
króna. Þar af nam EBITDA Jarðbor-
ana, þ.e. hagnaður fyrir afskriftir
og fjármagnskostnað, 298,9 millj-
ónum króna, sem er skv. tilkynn-
ingu Atorku til Kauphallarinnar í
samræmi við áætlanir. EBITDA-
hagnaður Promens var 198,4 millj-
ónir króna og hagnaður félaga á
heilbrigðismarkaði var 129,1 millj-
ón króna.
Hagnaður Atorku
4 milljarðar
OLÍU- og orkumálaráðherra Noregs, Odd Roger
Enoksen, hefur óskað eftir því við norska félagið
Elkem, móðurfélag Íslenska járnblendifélagsins á
Grundartanga, að beðið verði með að taka ákvörð-
un um að loka hluta af verksmiðju félagsins í Ålvik
í Noregi. Þetta kemur fram í frétt á norska frétta-
vefnum HegnarOnline. Er haft eftir ráðherranum
að til standi að enduskoða orkustefnu stjórnvalda
og að þeirri endurskoðun verði lokið í júlímánuði
næstkomandi.
Fyrr í þessum mánuði var greint frá því að
Elkem stefni að því að loka hluta af verksmiðju fé-
lagsins í Ålvik. Ástæðan væri sú að árið 2010 muni
norsk stjórnvöld hætta niðurgreiðslu á raforku-
verði til verksmiðjunnar. Í frétt HegnerOnline
segir, að vegna þessa muni orkuverð til verksmiðj-
unnar, að öðru óbreyttu, hækka úr 12-13 norskum
aurum fyrir hverja kílóvattstund í 33-40 aura.
Flutningur til Íslands ekki ákveðinn
Fyrr í þessum mánuði var einnig greint frá því,
að til greina komi að flytja þann hluta starfsem-
innar í verksmiðju Elkem í Ålvik sem snýr að
framleiðslu á magnesíum-kísiljárni til Járnblendi-
félagsins á Grundartanga. Það hefði í för með sér
fjárfestingu upp á 1,5 til 2 milljarða króna hér á
landi og allt að 40 ný störf gætu þá skapast á
Grundartanga. Ingimundur Birnir, forstjóri Ís-
lenska járnblendifélagsins, tók fram í samtali við
Morgunblaðið í tengslum við þessar fréttir á sín-
um tíma, að yfirstjórn Elkem hefði ekki tekið
ákvörðun í þessum efnum.
Elkem bíði með að loka í Noregi
Morgunblaðið/Þorkell
Móðurfélag Norska félagið Elkem er móðurfélag
Íslenska járnblendifélagsins.
FLEIRI neytendur eru nú svartsýnir í efnahags- og atvinnu-
málum en þeir sem eru bjartsýnir og er þetta í fyrsta sinn frá
því í desember 2002 sem væntingavísitala Gallup mælist und-
ir 100 stigum. Þetta er meðal þess sem má lesa úr niðurstöð-
um Gallup sem birtar voru í gær, en væntingavísitalan hefur
verið mæld mánaðarlega frá því í mars 2001. Um þriðjungur
neytenda telur að núverandi ástand í efnahagsmálum sé gott,
hins vegar telja 27% neytenda að ástandið sé slæmt.
Væntingar neytenda til ástandsins í efnahags- og atvinnu-
málum eftir sex mánuði hafa dregist verulega saman og hafa
ekki mælst jafnlitlar síðan í nóvember 2001, en þá reyndist
samdráttur vera framundan í efnahagslífinu. Á þetta bendir
greiningardeild Glitnis í Morgunkorni í gær, en þar er jafn-
framt skrifað að þessar mælingar rími við spá deildarinnar
um að verulega dragi úr hagvexti á næsta ári. Þá telur grein-
ingardeildin að lækkunin bendi sterklega til þess að nú hægi
verulega á hröðum vexti einkaneyslu og að á næstunni muni
hún dragast saman.
Þá telja 46% neytenda að atvinnumöguleikar séu miklir í
dag en tæp 17% telja aftur á móti að atvinnumöguleikar séu
litlir. 42% telja að efnahagsástandið muni verða verra eftir
sex mánuði en það er nú, en það er lækkun upp á 6 prósentu-
stig frá fyrri mánuði þegar hlutfallið var sem hæst. Aðeins
14% neytenda telja að efnahagsástandið muni reynast betra
eftir sex mánuði. 17% telja að atvinnumöguleikar reynist
minni eftir sex mánuði en 11% telja að möguleikar sínir verði
meiri.
Aukinnar svartsýni
gætir meðal neytenda
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
Vísbending um samdrátt Greiningardeild Glitnis
segir aukna svartsýni vera vísbendingu um sam-
drátt í einkaneyslu.
MATSFYRIRTÆKIÐ Fitch hefur
hækkað lánshæfismat sitt á Her-
itable Bank Ltd., dótturfélagi
Landsbankans í Bretlandi til sex
ára. Er matið hækkað úr C/D í C,
fyrst og fremst vegna aukins hagn-
aðar bankans. Verðbréfaútgáfur
bankans fá einkunnina A og skamm-
tímaeinkunnin er F1, sem byggist á
ábyrgðum móðurfélagsins, Lands-
bankans, sem er með lánshæfismatið
A.
Sem ástæðu fyrir hækkuðu mati
nefnir Fitch Ratings einnig góðan
vöxt Heritable Bank, aukna arðsemi
og dreifðari áhættu í lánasafninu. Þá
eru horfur í starfsemi bankans sagð-
ar stöðugar. Hins vegar nefnir Fitch
áhyggjur sínar af því að gæði eigna-
safnsins geti minnkað.
Landsbankinn keypti Heritable
Bank árið 2000 en bankinn, sem
stofnaður var árið 1877, stundar að-
allega fjármögnun á fasteignum.
Fitch Ratings hækkar
mat Heritable Bank
FARÞEGUM Icelandair fjölgaði um
13% í apríl miðað við sama mánuð í
fyrra. Á síðasta ári voru farþegar
um 104 þúsund en í ár voru þeir
rúmlega 117 þúsund. Þá jókst sæta-
nýting félagsins í mánuðinum um
sjö prósentustig og var 78%.
Frá áramótum hefur farþegum
Icelandair fjölgað um 5% og eru
tæp 370 þúsund talsins. Hefur sæta-
nýting batnað um 2 prósentustig á
fyrstu fjórum mánuðum ársins.
Einnig hefur farþegum fjölgað í
innanlandsflugi Flugfélags Íslands
eða um 3% í apríl og um 8% frá ára-
mótum, miðað við sömu tímabil á
síðasta ári.
Fluttum tonnum Icelandair
Cargo fjölgaði um 12% í apríl og um
13% frá áramótum. Fartímum í al-
þjóðlegu leiguflugi Loftleiða – Ice-
landic fækkaði um 11% í apríl, en á
fyrstu fjórum mánuðum ársins hef-
ur þeim fjölgað um 18% frá því í
fyrra.
Í tilkynningu frá Icelandair er
haft eftir Jóni Karli Ólafssyni for-
stjóra að bókunarútlitið fyrir sum-
arið sé gott, en að framboð Ice-
landair verði svipað í ár og í fyrra.
Farþegum
Icelandair
fjölgaði um 13%
< I
6J>
1@6C
.&K
D&D L5K
L5K3*%
<,,
;DCK
.MN