Morgunblaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Tækifæri lætur kannski á sér kræla einu sinni, en hverfur aldrei alveg. Það fylgir þér stöðugt. Notaðu innsæið til þess að koma auga á það. Það býr til að mynda í yfirstandandi klípu. Naut (20. apríl - 20. maí)  Tímasetningin er ekki röng en ekki sú sama og tímasetning vinnufélaga. Leggðu þig fram við að vera samstiga þeim sem eru í kringum þig, það verð- ur mikils metið. Þú getur alltaf verið á þínum eigin hraða í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þótt mannasiðir tvíburans séu óaðfinn- anlegir reynast erfiðar aðstæður nán- ast óyfirstíganleg þolraun. Nýttu þér þín skjótu viðbrögð og passaðu að þú missir ekki eitthvað út úr þér að vanda, eða forðaðu einhverjum frá vandræða- legri uppákomu. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Fólk talar oft illa um skyndigróða, en það er alger óþarfi. Þegar öllu er á botninn hvolft, væri ekki betra að auðgast fremur fyrr en síðar? Tæki- færin eru allt um kring. Það eina sem þú þarft að gera er að rannsaka svolít- ið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Hvort sem hamingjan verður óvart á vegi þínum eða þú fylgir tiltekinni upp- skrift til þess að búa hana til verður niðurstaðan þessi: þú ert hamingju- samur. Þú hefur ákveðið það og þannig verður það. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Haft hefur verið á orði að ástin felist fyrst og fremst í kærleiksríkum at- höfnum. Ef það er rétt er tími til kom- inn að þú sýnir elskunni þinni að þú hafir verið að hlusta. Hafðu óskir og markmið viðkomandi í huga og leitaðu leiða til þess að styðja hana. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ef vogin setur í forgang að klára til- tekið verkefni, gettu þá hvað gerist? Það verður klárað. Kannski að hún eigi að einsetja sér að skemmta sér dálítið á meðan og jafnvel setja það í fyrsta sæti. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Spádómur gengur eftir. Hins vegar er ekki of seint að sjá eitthvað annað fyrir sér í huganum, ef þér líkar ekki þessi. Svo áttu líka eftir að kynnast nýju fólki. Ekki gefa of mikið upp strax. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Tvísýn málefni koma upp í vinnunni. Ef þú eyðir tíma í að verja hugmyndir þínar, virðist þú bara sekur um eitt- hvað. Ekki láta samræðurnar fara út á vafasamar brautir. Vertu við stjórnvöl- inn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ástvinir líta á athygli þína sem verð- mæta gjöf, en vanræksla þín er hræði- leg móðgun. Vingjarnleiki sem þú sýndir ókunnugum fyrir margt löngu verður endurgoldinn innan tíðar og meira til. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Ef það sem gerir þig ríkan, gerir ein- hvern annan fátækan, stendur enginn uppi sem sigurvegari. Gaumgæfðu pen- ingamálin betur og mettu verðmæti á öllum stigum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Svo margt glepur augað, að það er auð- velt að villast af leið. Þess vegna er gott að hafa hina alvarlegu steingeit og meyju til taks. Jarðarmerkin minna mann á að leysa vandamál, í stað þess að forðast þau. Stjörnuspá Holiday Mathis Merkúr og Plútó eru læstir í mótstöðu sem freistar manns til að kíkja í öskju Pandóru. Hvað gerist ef við hugsum um það sem er óhugsandi? Segjum það ósegj- anlega? Veitum því óséða eftirtekt? Um leið og askjan er opnuð og einn ljósgeisli rýfur myrkrið, hvað gerist þá? Þorir þú? Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 brotlegur, 4 fall, 7 málms, 8 fnykur, 9 veðurfar, 11 afmarkað svæði, 13 skelfingu, 14 yndis, 15 gæslumann, 17 beitu, 20 tjara, 22 böggla, 23 umberum, 24 smá- peningum, 25 mjólkur- afurðar. Lóðrétt | 1 fugl, 2 lag- vopn, 3 kaldakol, 4 dreyri, 5 heimilað, 6 hindra, 10 seytlaði, 12 nöldur, 13 reykja, 15 vatns, 16 litar rautt, 18 sálarfriður, 19 búa til, 20 brjóst, 21 léleg skrift. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 handbærar, 8 álmur, 9 lipur, 10 iða, 11 auðið, 13 rýrar, 15 stáls, 18 sakna, 21 tap, 22 feitu, 23 eflir, 24 hundeltur. Lórétt: 2 afmáð, 3 dýrið, 4 ætlar, 5 Alpar, 6 hása, 7 frír, 12 ill, 14 ýja, 15 sefa, 16 álitu, 17 stund, 18 spell, 19 köldu, 20 arra.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Anima gallerí | Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur á hádegistónleikum við undirleik Guðríðar St. Sigurðardóttur 1. júní. Gamla Bókasafnið í Hafnarfirði | Opnun myndlistarsýningar ungs listafólks og tón- leikar 1. júní kl. 20 þar sem koma fram hljómsveitirnar Sometime, Retron og fleiri. Ýmsir jaðarmenningarhópar kynna málefni sín og verður boðið upp á veitingar. Húsið opnað kl. 19, frítt inn. Sjá: wwww.- myspace.com/gamlabokasafnid Norræna húsið | Auðrún Aðalsteinsdóttir heldur burtfararprófstónleika frá Söngskól- anum í Reykjavík í Norræna húsinu 1. júní kl. 20. Meðleikari á píanó er Iwona Ösp Jagla. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Myndlist 101 gallery | Steingrímur Eyfjörð – Bein í skriðu. Til 3. júní. Aurum | Árni Sæberg ljósmyndari hjá Morgunblaðinu sýnir í tilefni stórafmælis síns ljósmyndir í verslun Aurum. Til 9. júní. Bókasafn Seltjarnarness | Jón Axel Eg- ilsson sýnir vatnslitamyndir til 16. júní. Café Karólína | Gunnar Kristinsson sýnir málverk, teikningar og prjónaskap þar sem sigurlið heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu 2006 er kynnt. Til 2. júní. Energia | Sandra María Sigurðardóttir – Málverkasýningin moments stendur yfir til 30. júní. Viðfangsefni sýningarinnar er manneskjan. Gallerí Fold | Málverkasýning Braga Ás- geirssonar í Baksalnum og báðum hlið- arsölum Gallerís Foldar við Rauðarárstíg. Sýningin er sett upp í tilefni af 75 ára af- mæli listamansins. Til 11. júní. Gallerí Humar eða frægð! | Sýning með hljóðtengdum myndverkum í tilefni Fjölljóð- ahátíðar. Finnbogi Pétursson, Haraldur Jónsson, Steingrímur Eyfjörð, Kira Kira, Ólafur J. Engilbertsson og listnemar við LHÍ sem sýna bókverk. Gallerí Úlfur | Gallerí Boreas frá New York sýnir verk eftir Adam Bates. Sýningin „Sög- ur“ stendur yfir til 31. maí. Gel Gallerí | Dirk Leroux „A Model for The Treeman“. Til 8. júní. Hrafnista, Hafnarfirði | Eiríkur Smith, list- málari, sýnir í Menningarsal til 12. júní. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin 3x3 er þriðja samsýning leirlistakvennanna Guð- nýjar Magnúsdóttur, Koggu og Kristínar Garðarsdóttur. Öll verk á sýningunni eru ný og unnin sérstaklega fyrir þessa sýningu. Til 18. júní. Kaffi Sólon | Þórunn Maggý Mýrdal Guð- mundsdóttir sýnir kröftug málverk. Til 9. júní. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Til 6. okt. Lista- og menningarverstöðin Hólmaröst Málverkasýning Elfars Guðna. Opið frá kl. 14–18 alla daga. Sýningu lýkur 11. júní. Listasafn Íslands | Sýningar á verkum Birg- is Andréssonar og Steingríms Eyfjörð í Listasafni Íslands. Verkin á sýningunum spanna allan feril listamannanna. Vegleg fræðsludagskrá í tengslum við sýninguna, sjá á: www.listasafn.is. Til 25. júní. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfirlits- sýning á verkum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Unnið í samstarfi við Nátt- úrufræðistofu Kópavogs. Safnbúð og kaffi- stofa. Til 3. júlí. Listasafn Reykjanesbæjar | Í EYGSJÓN? Sex færeyskir málarar. Myndefnið er fær- eysk náttúra. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýn- ing á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, stein, brons, og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu kons- eptlistamenn heimsins í dag. Á sýningunni vinna þau með ólík þemu úr ævintýrum sagnaskáldsins mikla, H.C. Andersen. Hluti sýningarinnar fer einnig fram í porti Hafn- arhússins. Til 5. júní. Listasalur Mosfellsbæjar | Þórdís Alda Sig- urðardóttir sýnir lágmyndir sem gerðar eru m.a. úr járni og textíl. Sýningin er opin á af- greiðslutíma Bókasafns Mosfellsbæjar. Til 4. júní. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu; Karin Sander & Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Aðgangur er ókeypis. Leiðsögn á laugardögum. www.safn.is Saltfisksetur Íslands | Sýning Önnu Sigríð- ar, Dýrið, hefur verið framlengd til 1. júní. Skriðuklaustur | Svandís Egilsdóttir sýnir olíumyndir og verk unnin í gifs og lakkrís í gallerí Klaustri. Til 7. júní. Thorvaldsen Bar | Marinó Thorlacius með ljósmyndasýninguna „dreams“. Ljósmynd- irnar hans eru alveg sér á báti og hafa þær vakið mikla athygli bæði hérlendis sem og erlendis. Til 9. júní. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland og veita sýn á Ísland nútímans og vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára. Sýningin Huldukonur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra forréttinda að nema mynd- list erlendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamótum. En engin þeirra gerði myndlist að ævistarfi. Rjúpnaskyttur hjálpuðu Bryndísi Snæ- björnsdóttur og Mark Wilson að skapa lista- verk. Skytturnar skutu haglaskotum á kort af miðborg Reykjavíkur. Gæludýrahúsin sem urðu fyrir skoti voru mynduð og eru til sýnis á Veggnum. Líka var unnið með nem- endum Austurbæjarskóla og má sjá af- raksturinn á Torginu. Til 11. júní. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn frá kl. 10–17 alla daga nema mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Sjá nánar á www.gljufrasteinn.is Listasafn Árnesinga | Tvær sýningar í safn- inu. Sýningin HÉR er verðlaunasýning Hrafnhildar Sigurðardóttur, en hún tók við norrænu textíllistaverðlaununum í Svíþjóð 2005. Sýningin FORMLEIKUR – GEO- METRIA er sýning Sonju Hakansson, en hún var tilbúin með þessa einkasýningu sama ár og hún lést, árið 2003. Til 18. júní. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýnir Sig- ríður myndir sem hún hefur tekið af börn- um. Til 7. júní. Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal: Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906– 2006. Skáldsins minnst með munum, myndum og höfundarverkum hans. Aðrar sýningar: Handritin – m.a. Snorra Edda, Eddukvæðin og Íslendingasögur. Þjóðminja- safnið svona var það – þegar sýning þess var í risinu. Fyrirheitna landið – vesturfarar. Þjóðminjasafn Íslands | Nú stendur yfir sýning á níu fornleifarannsóknum Kristnihá- tíðarsjóðs í Rannsóknarýminu á 2. hæð. Hér gefst tækifæri til að skoða úrval gripa sem komið hafa úr jörð á síðustu árum en mikil gróska hefur verið í fornleifarannsóknum. Vafalaust munu niðurstöður þeirra með tímanum breyta Íslandssögunni. Boðið er Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.