Morgunblaðið - 04.06.2006, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2006 31
Einfaldara og betra regluverk
í þágu atvinnulífs og almennings
Ráðstefna haldin á Grand Hóteli 6. júní 2006 kl. 13:00-17:00
13:10 Ávarp
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra.
13:20 Skilvirkar reglur - stefnumörkun og áherslur OECD
Mr. Josef Konvitz, Head of Division, Programme Regulatory Management and Reform, OECD.
13:50 Einfaldari og betri reglur – áherslur Evrópusambandsins
Mrs. Silvia Viceconte, Economist, European Commission, DG Enterprise and Industry,
Unit B3, Impact assessment and economic evaluation.
14:20 Samvinna opinberra aðila og einkaaðila í þágu betri reglusetningar
Hr. Flemming N. Olsen, specialkonsulent, Regelforenklingsenheden,
Finansministeriet, Danmörku.
15:00 Kaffihlé
15:15 Mikilvægi góðra og einfaldra reglna
Pétur Reimarsson, verkefnastjóri, Samtökum atvinnulífsins og fulltrúi í ráðgjafarnefnd um
opinberar eftirlitsreglur.
15:30 Samráð er þáttur í góðum löggjafarháttum
Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands.
15:45 Hvernig horfir regluumhverfið við fyrirtækjunum?
Gestur Guðjónsson Olíudreifingu.
16:00 Betri reglusetning frá sjónarhóli sveitarfélaganna
Sigurður Óli Kolbeinsson, sviðsstjóri lögfræðisviðs Sambands ísl. sveitarfélaga.
16:15 Pallborðsumræður: Raunhæfar úrbætur – mikilvægi stefnumörkunar
Hrönn Greipsdóttir, hótelstjóri Radisson SAS Hótel Saga, Bjarni Benediktsson alþingismaður,
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, varaforseti ASÍ, Jón Gunnarsson alþingismaður, Ágúst Jónsson
verkfræðingur og Gunnar Helgi Kristinsson prófessor.
17:00 Ráðstefnuslit
Ráðstefnustjóri: Páll Þórhallsson lögfræðingur, formaður starfshóps um „Einfaldara Ísland“.
Ráðstefnan er liður í undirbúningi samstarfsverkefnis stjórnvalda og atvinnulífs sem gengur
undir nafninu „Einfaldara Ísland”.
Aðgangur er ókeypis og öllum er heimil þátttaka.
Skráning í síma 545 8401 eða á netfanginu anna.hugrun.jonasdottir@for.stjr.is
Forsætisráðuneytið Starfshópur um „Einfaldara Ísland“
Einfaldara Ísland
MasterCard
Mundu
ferðaávísunina!
Rimini
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
/
N
M
22
12
4
Króatía
Costa del Sol
Fuerteventura
Benidorm
Mallorca
Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001
Akureyri sími: 461 1099 • Hafnarfjörður sími: 510 9500
Netverð á mann, m.v. hjón með
2 börn, 2-11 ára. Stökktu tilboð.
7., 14. eða 21. júní í viku.
7. júní - 8 sæti
14. júní - 15 sæti
21. júní - nokkur sæti
29.995 kr.
Netverð á mann, m.v. hjón með
2 börn, 2-11 ára. Stökktu tilboð.
14. júní í viku.
7. júní - 6 sæti
14. júní - 10 sæti
21. júní - örfá sæti
29.990 kr.
Netverð á mann, m.v. hjón með
2 börn, 2-11 ára. Stökktu tilboð.
15. eða 22. júní í viku.
8. júní - uppselt
15. júní - 14 sæti
22. júní - örfá sæti
39.990 kr.
Netverð á mann, m.v. hjón með
2 börn, 2-11 ára. Stökktu tilboð
21. júní í 6 nætur.
6. júní - uppselt
Aukaflug 7. júní - 10 sæti
13. júní - uppselt
20. júní - 5 sæti
Aukaflug 21. júní - örfá sæti
29.990 kr.
Netverð á mann, m.v. hjón með
2 börn, 2-11 ára. Stökktu tilboð.
22. eða 29. júní í viku.
8. júní - uppselt
15. júní - uppselt
22. júní - nokkur sæti
29. júní - nokkur sæti
29.990 kr.
Netverð á mann, m.v. hjón með
2 börn, 2-11 ára. Stökktu tilboð.
8. eða 15. júní í viku.
8. júní - 3 sæti
15. júní - 8 sæti
22. júní - 7 sæti
29. júní - örfá sæti
29.990 kr.
Júníveisla
– síðustu sætin
á ótrúlegu verði
Allt að seljast upp!
Í VETUR kynntu Ólafur og María
Anna í Veiðihorninu nýja flugustöng
sem þau höfðu hannað í samvinnu við
hinn kunna veiðivöruframleiðanda
Hardy í Englandi, stöng sem kallast
Hardy Iceland.
„Ég hef lengi átt mér draum um að
framleiða þessa stöng,“ segir Ólafur.
„Í fyrravor ákváðum við að ræða
málið við þá hjá Hardy. Einu sinni
gerðu þeir stöng sem hét Hardy Ice-
land Special. Þeir búa að langri hefð,
bjóða upp á breskt handbragð og
gæði. Í nokkuð mörg ár höfðu þeir
samt verið skrefi á eftir öðrum fram-
leiðendum, eða þar til í hittifyrra er
þeir kynntu til sögunnar nýja stöng,
Hardy Angel, sem er snilldargripur.
Við sáum að þeir gátu aftur framleitt
nútímalegar gæðastangir.
Ákveðið var að búa til stöng sem
tæki mið af íslenskum aðstæðum. Við
vitum hvernig lognið getur verið við
veiðar hér,“ segir Ólafur brosandi því
vindurinn lemur á okkur. „Hér þarf oft
að veiða í hvössum vindi, stöngin þarf
að vera hröð og öflug og ráða við
það. Annað sem tíðkast meira hér en
annarsstaðar, er að menn eru að
veiða á túpur með einhendum. Í Skot-
landi, Írlandi og í Noregi veiða menn
líka með stórum og þungum flugum,
en nota þá öflugar tvíhendur. Stöngin
þarf því að vera sterk til að þola svo
þungar flugur. Þriðja sérstaðan er að
hér veiða menn mikið með gáru-
túpum. Til að stýra þeim vel í yf-
irborðinu er betra að vera með lengri
stangir en styttri. Niðurstaðan var því
9,6 feta stöng í fjórum hlutum.“
Í takmörkuðu upplagi
Ólafur segir að fyrst hafi þau hjónin
fengið prufustöng sem þau voru ekki
sátt við, hún var ekki nógu kröftug,
þau vildu fá aflið framar. Önnur pruf-
ustöngin var skárri en loks voru þau
sátt við þriðju útgáfuna. Þá átti eftir
að velja útlitið, eins og lit, lykkjur og
hjólasæti.
„Við vildum sama frágang og á
Angel-stöngunum, sem eru þær
bestu sem Hardy framleiðir. Sama
hjólasæti, sama vandaða hólkinn og
sömu samsetningu á stangarhlut-
unum.“
Hardy Iceland er framleidd í tak-
mörkuðu upplagi. Af einhendunni,
sem er fyrir línu átta, eru framleidd
250 tölusett eintök og af tvíhendunni,
sem er 13 fet og einnig fyrir línu átta,
líklega 150. Haldin er eigendabók og
lífstíðarábyrgð er á stöngunum.
Stöng sem tekur mið af íslenskum aðstæðum
Morgunblaðið/Golli
Nýja Hardy Iceland-stöngin við Norðurá.