Morgunblaðið - 04.06.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.06.2006, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN BAHÁ’ÍAR um allan heim óttast að fjölda- handtökur á trúsystk- inum þeirra í Íran séu fyrirboði nýrra ofsókna á hendur samfélaginu þar. Íranska ríkislög- reglan handtók 54 bahá’ía í borginni Shí- raz í suðurhluta Írans 19 maí sl. og gerði upp- tækar bækur, tölvur og önnur gögn á heimilum þeirra. Í mars síðastliðinn skýrði Asma Jahangir, sérstakur skýrsluhöfundur Samein- uðu þjóðanna um trú og trúfrelsi, frá því að Ajatollah Khamenei, æðsti leiðtogi klerkastjórnarinnar í Íran, hefði falið íranska hernum að skrá- setja og hafa eftirlit með ferðum og athöfnum 300.000 bahá’ía í Íran. Rúm- lega 70 bahá’íar voru fangelsaðir á síðasta ári í lengri eða skemmri tíma en ákærur á hendur þeim hafa aldrei verið birt- ar. Í framhaldi af til- skipun Khameneis sendi íranska herfor- ingjaráðið bréf til upplýsingaráðuneyt- isins, íslamska bylt- ingarráðsins og rík- islögreglunnar. Í bréfinu kemur fram að skrá eigi með leynd allar upplýsingar varð- andi meðlimi bahá’í trúarinnar í landinu. Skýrsluhöfundur SÞ segir að kerfisbundið eftirlit og persónu- njósnir af þessu tagi séu skýlaust brot á réttindum trúarminnihluta og hægt verði að nota þær sem átyllu til frekari ofsókna á hendur bahá’í- um í Íran. Alþjóðlega bahá’í sam- félagið hefur beðið sendiherra Íran hjá SÞ um skýringar á þessum að- gerðum stjórnarinnar. Talsmenn þess segja, að heimurinn viti af illri reynslu hvað hatursáróður stjórn- valda gegn minnihlutahópum geti haft í för með sér og þeir skora á stjórnvöld um allan heim að krefjast þess að írönsk stjórnvöld láti af end- urteknum árásum á bahá’í sam- félagið. Í kjölfar þessara aðgerða koma vaxandi árásir fjölmiðla á bahá’ía og trú þeirra. Fremst þar í flokki er stjórnarmálgagnið Kayhan í Teher- an. Árásir í fjölmiðlum hafa oft verið undanfari ofsókna á hendur bahá’í- um, síðast árið 1979 þegar allir for- ystumenn bahá’í samfélagsins í Ír- an, rúmlega 200 manns, voru teknir af lífi. Kayhan sakar bahá’ía um að grafa undan íslömsku byltingunni og styðja vestræn ríki í andstöðu við klerkastjórnina. Öllum þessum ásökunum hefur verið vísað á bug, m.a. í opnu bréfi sem íranska bahá’í samfélagið afhenti forystumönnum og embættismönnum landsins á síð- asta ári. Alvarlegastar eru ásakanir stjórnvalda þess efnis að bahá’íar Hertar ofsóknir gegn bahá’íum í Íran Eðvarð T. Jónsson fjallar um fjöldahandtökur á bahá’íum í Íran Eðvarð T. Jónsson Til sölu jörðin Akurey 1 í Rangárþingi eystra. Um er að ræða myndarlegt kúabú í fullum rekstri. Framleiðsluréttur í mjólk um 155 þús. lítrar. Ágætur húsakostur m.a. tvö íbúðarhús. Jörðinni fylgir góður bústofn og vélakostur. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM. Sími 550 3000. Sjá einnig á fmeignir.is og mbl.is. Tilv.nr. 10-1314. AKUREY - RANGÁRÞINGI ÁLFTANES - BYGGINGARLAND FYRIR VERKTAKA Erum með í sölu byggingar- land fyrir tvö parhús (4 íbúðir) á góðum útsýnisstað á Álfta- nesi. Landið er alls 3096 fm. Deiliskipulag er komið fyrir landið og selst það án gatna- gerðargjalda. Óskað er eftir tilboðum og skulu þau berast skrifstofu Eignamiðlunar fyrir föstudaginn 9. júní 2006. Magnea Sverrirsdóttir löggiltur fasteignasali Hraunhamar fasteignasala kynnir sérlega glæsilega 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi í góðu og vel staðsettu fjölbýli í Ás- landshverfinu í Hafnarfirði. Íbúðin er skráð 89 fm með geymslu. Eign- in skiptist í: Forstofu, hol, eldhús, hjónaherbergi, barnaherbergi, bað- herbergi, stofu, þvottahús, svalir og geymslu auk sameignar. Glæsilegar innréttingar. Gólfefni eru parket og flísar. Glæsilegt útsýni, frábær staðsetning. Stutt í skóla og leikskóla. Verð 21,5 millj. Myndir af eigninni á mbl.is. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Svöluás Nýkomið glæsilegt, tvílyft, nýtt ein- býli með innbyggðum bílskúr, sam- tals 232 fm. Húsið skiptist m.a. þannig: Forstofa, vinnustofa (íbúð ef vill) með sérinngangi, stofu, eld- hús, hol, snyrting, þvottahús o.fl. Efri hæð 2-3 svefnherb., baðherb. o.fl. Húsið er glæsilega innréttað, góð bílastæði. Laust strax. Myndir á mbl.is. Verðtilboð. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Blómvellir - Hf. SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. BANKASTRÆTI 12 Til sölu þessi vel þekkta hús- eign á horni Þingholtsstrætis og Bankstrætis. Um er að ræða járnklætt timburhús, alls skráð 160 fm. Rekstur veit- ingastaðarins Priksins er í húsnæðinu í dag ásamt gull- smíðaverkstæði m. verslun. Möguleiki á langtímaleigu- samningi við Prikið sem er í meirihluta hússins. Miklir möguleikar fyrir fjárfesta, bæði með tillilti til út- leigu í núverandi mynd og einnig með í huga að byggingarréttur er á lóð- inni. Miðað við framtíðarskipulag miðborgarinnar, Kvosarinnar og hafnar- svæðisins með tilliti til uppbyggingar, telst þetta mjög álitlegur fjárfesting- arkostur. Nánari upplýsingar veitir Ólafur B. Blöndal á fasteign.is Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.