Morgunblaðið - 04.06.2006, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 04.06.2006, Blaðsíða 66
Risaeðlugrín EN HVAÐ ÞETTA ER FALLEGT © DARGAUD MÁ ÉG LÍKA! VÁÁ, ALGJÖRT ÆÐI!! ÞETTA VERÐUR NÆSTA TÍSKUBYLGJA ÚÚ, ALVEG RÉTT! MÉR FINNST ÞÚ VERA MEÐ YNDISLEG AUGU SVONA LÍKAR YKKUR ÞETTA STELPUR! Í RAUN ER ÉG AÐ PRÓFA NÝTT TÆKI SEM GERIR OKKUR KLEIFT AÐ SJÁ BETUR JÁ! MEÐ ÞVÍ AÐ NOTA BETUR PUSSAÐA KRISTALLA ER HÆGT AÐ BÆTA SJÓNINA EN BETUR AUÐVITAÐ ER ÞETTA EKKI ALVEG TILBÚIÐ, EN ÍMYNDIÐ YKKUR HVAÐ ÞETTA GETUR HJÁLPAÐ MÖRGUM SEM SJÁ ILLA EN DÍNÓ ERT ÞÚ EKKI MEÐ AFBRAGÐS SJÓN! ÁN ÞESS AÐ HAFA ÞESSA FJÁRANS KRISTALLA FYRIR AUGUNUM, ... JÁ!! Kalvin & Hobbes ERTU MEÐ SPURNINGU KALVIN? JÁ. HVAÐA TRYGGINGU HEF ÉG FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA NÁM EIGI EFTIR AÐ UNDIRBÚA MIG NÓGU VEL FYRIR SAMFÉLAG 21. ALDARINNAR? FÆ ÉG ÞÁ ÞEKKINGU SEM ÉG ÞARF FYRIR ÞANN ÖRT VAXANDI EFNAHAG SEM 21. ÖLDIN HEFUR Í FÖR MEÐ SÉR? ÉG VIL FÁ VEL LAUNAÐ STARF ÞEGAR ÉG KLÁRA SKÓLANN! ÉG VIL TÆKIFÆRI! ÞÁ LEGG ÉG TIL AÐ ÞÚ FARIR AÐ LEGGJA MEIRA Á ÞIG, ÞVÍ ÞAÐ SEM ÞÚ FÆRÐ ÚT ÚR NÁMINU VELTUR Á ÞVÍ HVERSU MIKIÐ ÞÚ LEGGUR Í ÞAÐ Ó! GLEYMDU ÞESSU BARA Kalvin & Hobbes HVAÐ ERTU AÐ GERA? PABBI ÆTLAR AÐ SLÁ, ÞANNIG AÐ ÉG ÞARF AÐ TAKA UPP ALLT SPREKIÐ Í GARÐINUM HANN VILDI AÐ ÉG FENGI AÐ FINNA FYRIR GLEÐINNI SEM FYLGIR ÞVÍ AÐ GERA EITTHVAÐ AF HEILUM HUG, OG GERA ÞAÐ VEL OG GEKK ÞAÐ? ÉG HELD ÞAÐ ÉG HELD AÐ HANN HAFI ÆTLAÐ AÐ KENNA MÉR AÐ ÞAÐ FYLGIR ÞVÍ ENGIN GLEÐI Kalvin & Hobbes HÉR LIGGUR TÍGRISDÝRIÐ MITT SOFANDI OG DREYMIR UM ÞAÐ ÞEGAR HANN VAR AÐ ELTA DÝR Í FRUMSKÓGUM INDLANDS ÞAÐ KEMUR GLAMPI Í AUGUN Á HONUM OG HANN DREYMIR UM AÐ STÖKKVA Á HJÁLPAR- LAUST DÝRIÐ SEM HANN RÍFUR Í SIG INNAN STUNDAR Dagbók Í dag er sunnudagur 4. júní, 155. dagur ársins 2006 Fátt er jafnmik-ilvægt í rekstri verzlunar- og þjón- ustufyrirtækja og símaþjónusta. Það sparar fólki sporin að geta hringt og spurt hvort vara sé til, frem- ur en að þurfa kannski að fara fýluferð. Það eru gömul sannindi og ný að sá, sem svarar í símann, er „andlit“ fyrirtækisins og þarf að vera kurteis og við- mótsþýður. En það eru reyndar ekki einu kröfurnar, sem þarf að gera. Viðkomandi þarf að geta svarað spurningum viðskiptavinarins – og það þarf að vera hægt að ná í hann. x x x Víkverja finnst alveg hreint ótrú-lega algengt, þegar hann hringir í verzlanir til að kanna hvort vara sé til, að ýmist sé alls ekki svarað í sím- ann – sem á oft við í litlum búðum – eða þá að svarað sé á skiptiborði, en þegar gefa á samband við þann, sem veit svarið við spurningum við- skiptavinarins, t.d. Jón í lagnadeild- inni eða Gunnu í skódeildinni, sé ekki svarað í símann. Slíkt gerist frekar í stórum búðum. Þetta getur verið nógu slæmt út af fyrir sig, en ennþá verra er þegar viðskiptavin- urinn er kvalinn með vondri lyftutónlist á meðan. x x x Víkverja finnst tilbóta þegar fyrir- tæki eru með sím- svara, sem grípur sím- talið eftir tiltekinn tíma og ýmist tekur upp skilaboð, þannig að hægt sé að hringja aftur í viðskiptavininn, eða vísar á vefsíður um úrvalið í búðinni. x x x Skrifari rekur sig líka nokkuð oft áað fyrirtæki, sem segja má að reyni sitt bezta og hafa kennt síma- verðinum á lagerkerfið til að hann geti svarað spurningum um hvort vara sé til, eiga hana svo ekki þegar til kemur. Þá er tíma viðskiptavin- arins sóað margfaldlega. Fyrst gerir hann sér ferð til einskis og svo bíður hann á meðan leitað er dyrum og dyngjum á lagernum að þessu eina stykki, sem greinilega gleymdist að skrá út úr búðinni þegar það var selt. Slík þjónusta er verri en engin. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is     Hafnarborg | Myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg í júní er Sólveig Bald- ursdóttir. Myndhöggvarar eru kynntir sérstaklega í Hafnarborg í samstarfi við Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Einn félagsmaður sýnir þá verk á sér- stöku sýningarrými í anddyri safnsins. Verkið sem Sólveig sýnir er skúlptúr- verk unnið í marmara „Rosso Verona“. Myndhöggvari júnímánaðar MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drottinn vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geislandi röðull. (Jes. 60, 19.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.