Morgunblaðið - 04.06.2006, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2006 55
UMRÆÐAN
EINN okkar ágætu þingmanna
komst svo að orði nú fyrir
skömmu í sambandi við umræðu
um hugsanlega hlutafélagsvæð-
ingu sparisjóðanna að setja þyrfti
lög þeim til verndar sem, eins og
hann orðaði það, mætti nefna
„Bannað að stela sparisjóðum“.
Nú skyldu menn ætla að stuldur
sé lögbrot.
Tilefni bréfs míns til yðar er
vegna ágreinings, sem orðið hefur
vegna yfirtöku meirihlutaeigenda
hlutafélags á eignahluta mínum,
þrátt fyrir margítrekuð mótmæli
mín og án míns samþykkis.
Þetta er réttlætt með tilvísun til
hlutafélagalaga, sem talin eru fela
í sér heimild til umræddrar yf-
irtöku.
Í Stjórnarskrá Íslands eru skýr
ákvæði um að eignaryfirtaka er
því aðeins heimil að þjóðarhags-
munir krefjist.
Úrskurða verður hvort rétt er
samkvæmt lögum að þeir sem
meira mega sín geti slegið eign
sinni á eignir þeirra sem minna
mega sín án samþykkis þeirra.
Það eru vinsamleg tilmæli mín
til yðar, háttvirtur dóms-
málaráðherra, að þér hlutist til
um hvort ég hef á réttu eða röngu
að standa.
MAGNÚS ÓL. JÓNSSON,
Skólastíg 16,
Stykkishólmi.
Frá Magnúsi Ól. Jónssyni:
Opið bréf
til dóms-
málaráð-
herra
FANNBERG FASTEIGNASALA ehf.
Til sölu er tveggja hæða ein-
býlishús með bílskúr við Frey-
vang nr. 14, á Hellu. Húsið er
byggt úr steinsteypu árið
1972, 261 fm að stærð, þar af
er bílskúr 28 fm. Á efri hæð
hússins er stofa, sólstofa, eld-
hús, búr, gangur, 3 svefnher-
bergi, baðherb. og sólpallur. Á
neðri hæð er anddyri, 3 herb.,
salerni, gangur, þvottahús, saunaklefi og bílskúr. Eigninni hefur verið vel viðhaldið og
er staðsett á einum besta útsýnisstað í þorpinu. Verð kr. 30.000.000.
Sjá nánari upplýsingar og myndir á heimasíðu www.fannberg.is
Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali
Jón Bergþór Hrafnsson, viðskiptafræðingur
sími 487 5028
Einbýlishús á Hellu
UNNARBRAUT - VIÐ SJÁVARSÍÐUNA
Glæsilegt 320 fm tveggja íbúða hús á einstökum útsýnisstað á sunnanverðu Nesinu. Húsið
skiptist þannig: Á neðri hæð er sér 3ja herb. íbúð, stór bílskúr og geymslur. Á efri hæð er ca
160 fm íbúð með stórum stofum og mikilli lofthæð. Húsið er í góðu ástandi og hefur nýlega
verið klætt að utan. Til eru teikningar af stækkun og breytingum á húsinu.
Allar nánari uppl. á skrifstofu. 5873
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Eddufell í Reykjavík
Um er að ræða heilt hús á tveimur hæðum við Eddufell 8, við
Fellagarða í Reykjavík, ásamt byggingarétti. Grunnflötur er 648 fm
(18x 36 m). Gert er ráð fyrir í nýju deiliskipulagi að breyta húsinu í
íbúðarhús og leyfi er til að byggja tvær hæðir ofan á húsið eða alls
fjórar hæðir. Húsið er tvær hæðir í dag, bílahús og verslun á
jarðhæð en innréttað sem dagvöruverslun á 2. hæð. Gert er ráð fyrir
18 íbúðum í deiliskipulagi með 18 bílastæðum í bílahúsi auk jafn-
margra stæða á lóð. Gert er ráð fyrir að hvor íbúð sé um 80 fm að
stærð. (Gengið er út frá því í nýju deiliskipulagi að byggja ofan á
tvær íbúðarhæðir ofan á hús við hliðina, beggja megin. )
Verð kr. 140.000.000.
Eignin er í einkasölu hjá Einari Gaut Steingrímssyni hrl.,
Borgartúni 33, Reykjavík.
Upplýsingar gefur Einar Gautur á skrifstofu í síma 562 9888 og
Finnbogi í síma 897 1212.
Hraunhamar kynnir í einkasölu
vandaða 109,7 fm, 4ra herb. íbúð
ásamt 25,7 fm bílskúr, samtals um
135,4 fm á þessum vinsæla útsýn-
isstað í Áslandshverfi í Hafnarfirði.
Eignin er með sérinngangi og skipt-
ist í forstofu, forstofuherbergi,
gang, barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu, þvottahús og
geymslu. Góður bílskúr. Frábær staðsetning. Verð 29,9 millj. Eignin er laus strax.
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
Erluás - með bílskúr
Nýkomin mjög góð 4ra herb. íbúð í
góðu tvíbýli með stórum bílskúr.
Íbúðin er í góðu standi, parket á
gólfum, fallegar innréttingar. Hús í
góðu standi, mjög róleg og góð
staðsetning. Verð 21,8 millj.
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
Grænakinn - Hf. m. bílskúr
Hraunhamar fasteignasala kynnir
mjög góða, mikið endurnýjaða
110 fm neðri hæð í tvíbýli, vel
staðsett í hjarta Hafnarfjarðar.
Eignin skiptist í forstofu, hol, gest-
asnyrtingu, herbergi, stofu og eld-
hús. Á neðri hæð eru tvö herbergi
og þvottahús. Glæsilegur sólpallur,
frábær staðsetning. Góð úti-
geymsla. Íbúðin er laus strax. Verð
23,9 millj.
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
Mjósund - Hf.
Magnea Sverrirsdóttir, löggiltur fasteignasali
LAUFÁSVEGUR 12 - Í HJARTA RVK
Höfum fengið í einkasölu heila húseign sem er kjallari og tvær hæðir auk
geymsluriss, samt. um 360 fm. Húsið er járnklætt timburhús, upphaflega
byggt 1904 og er útlit hússins friðað. Árið 1942 var byggt við húsið.
Ástand hússins að utan er gott. Skipt var um bárujárn á húsinu fyrir um
12 árum en þá var húsið einangrað að nýju og einnig var skipt um glugga.
Um er að ræða einstaka staðsetningu sem býður upp á margs konar
tækifæri. Glæsilegt útsýni yfir Reykjavíkurtjörn.
Fréttir í tölvupósti