Morgunblaðið - 04.06.2006, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2006 57
FRÉTTIR
Austurmörk 4, Hveragerði, www.byr.is
sími 483 5800
HVERAGERÐI
Soffía Theodórsdóttir
löggiltur fasteignasali
Bjarkarheiði
Vorum að fá í sölu tvær íbúðir í raðhúsalengju við Bjarkarheiði.
Húsin eru ný og fullbúin. Eikarparket er á svefnherbergjum en
flísalagt annars staðar. Öll eldhústæki fylgja s.s. ísskápur,
uppþvottavél og örbylgjuofn. Hellulögð verönd út af stofu og
að auki er hiti í hellulagðri innkeyrslu. Úr stofuglugga er
glæsilegt útsýni yfir golfvöll. Verð 26,9 m.
VORUM BEÐNIR AÐ AUGLÝSA
EFTIR EFTIRFARANDI
ATVINNUHÚSNÆÐI
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
● Fyrir ákveðinn aðila óskum við eftir 300-400 fm verslunarhúsnæði til kaups á svæði 108.
Óska staðsetning er í Síðumúla, Ármúla eða Skeifunni. Staðgreiðsla í boði fyrir réttu eignina.
Afhending samkomulag. Nánari uppl. veita Óskar eða Sverrir.
● Óskum eftir 800-1.000 fm iðnaðarhúsnæði á svæði 104 og 108 til kaups. Staðgreiðsla í boði fyrir
réttu eignina. Afhending samkomulag. Nánari uppl. veita Óskar og Sverrir.
● Óskum eftir 2.000 fm skrifstofuhúsnæði. Eignin má vera á tveimur hæðum. Staðgreiðsla eins og
venjulega. Nánari upplýsingar veitir Sverrir.
● Óskum eftir 1.200 fm skrifstofuhúsnæði, gjarnan á einni hæð. Nánari upplýsingar veitir Sverrir.
● Leitum eftir 500-800 fm vönduðu skrifstofuhúsnæði til kaups eða leigu. Eingöngu fyrsta flokks
húsnæði kemur til greina. Nánari uppl. veitir Óskar.
● Óskum eftir 300 fm húsnæði á götuhæð (jarðhæð). Þessi svæði koma til greina: Árbær, Mjódd,
Múlar, Borgartún og nágrenni og fleiri staðir. Nánari upplýsingar veitir Sverrir.
● Vantar 1,5-2,0 hektara lóð undir iðnaðarstarfsemi í Reykjavík eða nágrenni. Fjársterkur aðili.
Nánari upplýsingar veitir Óskar.
● Höfum fjölmarga kaupendur á skrá að 100-200 fm iðnaðarkeyrslubilum.
Nú er rétti tíminn til að selja.
● Þarftu að leigja atvinnuhúsnæði þitt? Hafðu þá samband og við aðstoðum þig við að finna rétta
leigutakann.
● Óskum eftir atvinnuhúsnæði af öllum stærðum og gerðum á skrá til kaups á verðbilinu 25 milljónir
til 2.500.000 milljónir. Mikil sala. Nánari upplýsingar veita Óskar og Sverrir.
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
Dragavegur - Einstakt hús
Mjög glæsilegt og fallega hannað 249,1 fm
einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið
er teiknað árið 1964 af Guðmundi Kr.
Kristinssyni. Húsið hefur fengið gott viðhald
og lítur vel út. Húsið skiptist m.a. í stofur, borðstofu, eldhús, 4 svefnherb., 2
baðherbergi, þvottahús o.fl. V. 64,0 m. 5546
Skólavörðustíg
13
S ím i 510 3800
Fax 510 3801
www.husavik.net
Reynir Björnsson
Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli
Fallegt 64,8 fm sumarhús auk svefnlofts á gríðarlega fallegum
stað við Heklurætur, með Heklu fyrir utan stofugluggann. Um 15
mín. akstur er til Hellu. Húsið er í byggingu og skilast nánast full-
búið, án innréttinga. Sjá nánari skilalýsingu á www.husavik.net.
Svæðið er allt vel skipulagt með fyrirhuguðum 9 holu golfvelli,
þjónustumiðstöð o.fl. Einstakt tækifæri til að kaupa nýtt sumarhús
á ákaflega fallegum stað. Verð 14,9 millj.
Helga tekur vel á móti gestum í dag milli kl. 14 og 16.
Söluyfirlit og teikningar á staðnum.
Opið hús milli kl. 14 og 16 í dag
Heklubyggð 17 - nýtt sumarhús
Magnea Sverrirsdóttir, löggiltur fasteignasali
ÆGISGATA - GLÆSILEG
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 147 fm 5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu
fjölbýlishúsi við Ægisgötu. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur, eldhús, þrjú
rúmgóð herbergi, þvottahús, fataherbergi og tvö baðherbergi. Suðursvalir.
Innréttingar í íbúðinni eru úr eik. Parket á íbúðinni er gegnheilt eikarparket
(plankaparket). Góðir gluggar eru í stofu, borðstofu og eldhúsi og er
íbúðin því mjög björt. Mikil lofthæð. Lýsing frá Lumex. Glæsileg sameign
er í húsinu. Tröppur og stigapallar eru lagðir terraso með skreytingum í
(allt upprunalegt). Stórglæsileg íbúð við miðborgina. Sjá fleiri myndir úr
íbúðinni á mbl.is - fasteignir. Verð 42,7 millj.
Nánari upplýsingar veitir Magnea Sverrisdóttir
fasteignasali í síma 861-8511.
ALLIR nemendur sem útskrifast frá
framhaldsskólum á þessu vori hafa
fengið sendan kynningarbækling um
nám í geislafræði við Háskóla Ís-
lands en frá árinu 2005 hefur námið
tilheyrt nýrri skor innan læknadeild-
ar HÍ, geisla- og lífeindafræðiskor.
Fyrir 2005 var námið áður í
Tækniháskóla Íslands/Háskóla
Reykjavíkur. Allir nýir nemendur
sem hefja nám í geislafræði byrja í
Háskóla Íslands.
„Markmið með bæklingnum er að
kynna námið fyrir nemendum sem
hyggja á nám á háskólastigi,“ sagði
Díana Óskarsdóttir aðjúnkt í geisla-
fræði sem sér um kynningu námsins.
Í bæklingnum er sagt frá náminu og
tilvitnanir eru í nemendur sem hafa
lokið námi í geislafræði þar sem þeir
segja frá möguleikum sem námið
býður upp á.
„Áætlaður námstími í geislafræði
er 3 ár, eða 90 einingar til að ljúka BS
prófi. En til að fá starfsheitið geisla-
fræðingur og réttindi til að starfa
sem slíkur þarf að ljúka til viðbótar
fyrra ári eða 30 einingum, í meist-
aranámi. Boðið verður upp á meist-
aranám í HÍ að loknu BS prófi. Einn-
ig er ætlunin að bjóða upp á
samnorrænt meistaranám sem HÍ
verður samstarfsaðili að,“ sagði
Díana og lagði áherslu á að starfssvið
geislafræðinga væri mjög víðtækt og
byði upp á spennandi möguleika.
Nánari upplýsingar um námið er
að finna á vefsíðu læknadeildar.
www.laeknadeild.hi.is
Nám í
geislafræði að
hefjast við HÍ
Innihaldið skiptir máli