Morgunblaðið - 04.06.2006, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2006 67
DAGBÓK
Árnaðheilla
ritstjórn@mbl.is
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
Algjör sóðaskapur
FYRIR 30 árum var ég á Kanarí-
eyjum og hafði aldrei séð annan eins
sóðaskap og ég sá þar. Ég keyrði
suður í Keflavík á flugvöllinn sl.
fimmtudag með farþega sem er í
bandarísku akademíunni og sá þá að
samskonar sóðaskapur er nú hér í
nágrenni Keflavíkurflugvallar. Við
auglýsum hreint og fagurt land en
þvílíkur sóðaskapur sem þarna var,
plast og drasl um allt við girðing-
arnar í kringum völlinn. Þetta er til
háborinnar skammar. Hver á að sjá
um að þrífa þetta, Keflavíkurbær?
eða varnarliðið?
P.V.
Ökuníðingur hraðans
VIÐ hjónin fengum okkur kött á efri
árum sem hefur verið mikill gleði-
gjafi heimilisins og svaf hann á
litlum svæfli á milli okkar á næturn-
ar. Hann var tæplega tveggja ára,
bar með stolti hið fagra gríska nafn
Zorba, gekk frjáls ferða sinna sem
eðlið bauð honum inn og út um sína
lúgu, merktur í bak og fyrir.
Aðfaranótt 25. maí hringdi síminn
og angistarfull rödd sagði okkur að
hún hefði fundið stórslasaðan kött í
kantinum á Miklubrautinni, það
væri Zorba og hvað hún ætti að
gera, ná í dýralækni, hún var alveg í
öngum sínum. Við báðum hana að
koma með hann til okkar, já hún ætl-
aði að finna kassa. Tvær ungar kon-
ur komu með kassa, þar í var mjúk
motta, handklæði og þar á beði lá
litla dýrið okkar. Það korraði í hon-
um af sársauka, brotinn um hrygg
og lendar, mjög rykugur og óhreinn,
svo byltan hefur verið hörð.
Við vorum svo slegin hjónin að við
þökkuðum ekki nógsamlega vel
þessum líknandi góðu konum sem
voru á gönguferð að kveldi.
Hvaða fantafólk var á ferð og hver
var hugsunin ef hún var þá einhver?
Hva, einn köttur? Við fórum með
litla gleðigjafann inn í Víðidal og þar
tóku á móti okkur náðarhendur.
Mér dettur í hug vísan:
Víða til þess vott ég fann
þó venjist fremur hinu
að Guð á margan gimstein þann
sem glóir í mannsorpinu.
(Bólu-Hjálmar.)
Á þetta sterka vísukorn ekki vel
við í þessu lífsfirringar hraða, brjál-
aða íslenska þjóðfélagi dagsins í dag
þar sem fáir vita hvað snýr upp eða
niður á þeim sjálfum?
Það hefur heyrst og mætti heyr-
ast hærra og ennþá hærra að dýrum
bílum sé ekið upp á heiðar með
kassa sem settur er út á guð og
gaddinn með því sem í honum er,
þegar enginn sér til. Fólkið á dýru
bílunum tímir ekki að greiða náðar-
sprautuna fyrir litlu dýrin sín.
Hvernig líður því fólki þegar það
leggur höfuðið á svæfilinn að kveldi?
Sigurdís Egilsdóttir,
Drápuhlíð 15.
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
og 13–15 | velvakandi@mbl.is
Dummy texti,Dummy textiDummy textiDummy textiDummy
textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy
textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy
• Stór heildverslun með byggingavörur.
• Meðalstórt iðnfyrirtæki á sérhæfðum markaði. 11 starfsmenn.
• Þjónustufyrirtæki með vinnuvélar. Föst verkefni. Góð afkoma.
• Heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 60 mkr. Góður hagnaður.
• Dalakjör. Verslun, veitingasala og bensínstöð í Búðardal. Góður og vaxandi rekstur
með ágætan hagnað. Einstakt tækifæri fyrir duglegt fólk.
• Sérverslun - heildverslun með rafvörur.
• Heildverslun í Bretlandi með leikföng. Ársvelta 1.100 mkr.
• Matvælavinnsla með góða markaðsstöðu.
• Heildverslun í Bretlandi með náttúruleg vítamín. Ársvelta 2.000 mkr.
• Stórt iðnfyrirtæki. Ársvelta 400 mkr.
• Meðalstór trésmiðja. Leiðandi fyrirtæki á sínu sérsviði.
• Stór heildverslun með þekktar vörur, m.a. fyrir byggingariðnaðinn.
• Glæsileg lítil gjafavöruverslun í Kringlunni.
• Traust fasteignasala óskar eftir framsæknum fasteignasala sem meðeiganda. 5
starfsmenn í dag en þörf á fleirum.
• Lítið málmiðnaðarfyrirtæki með mikla sérstöðu.
• Umboðs- og heildverslun á Vesturlandi. Ársvelta 150 mkr.
• Mjög arðbært sandblástursfyrirtæki. Mikil föst verkefni. Gott tækifæri.
• Þekkt heildsala með byggingavörur.
• Lítil heildverslun með fjölbreyttar vörur og góðan sölumann óskar eftir sameiningu
við stærra fyrirtæki. Góð framlegð.
• Arðbært vinnuvélaverkstæði með föst verkefni.
• Stórt þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði.
• Þekkt heildverslun með gólfefni.
• Meðalstórt framleiðslufyrirtæki. Ársvelta 150 mkr.
• Rótgróið fyrirtæki í hreinsun og útflutningi æðadúns. Góð afkoma. Hentar til
flutnings út á land.
• Stórt tréiðnaðarfyrirtæki.
• Deildir úr heildverslunum með ýmsar vörur. Hentugar sem viðbót fyrir
heildverslanir.
Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989
• Traustur meðeigandi-framkvæmdastjóri óskast að góðu fyrirtæki í miklum vexti.
Ársvelta 150 mkr.
• Stór heildverslun með vélar og tæki. Ársvelta 1400 mkr.
• Þekkt þjónustufyrirtæki fyrir viðskiptalífið. EBITDA 20 mkr.
• Iðnfyrirtæki með mikla sérstöðu. Ársvelta 230 mkr.
• Rótgróið fyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 150 mkr. Góður hagnaður.
• Eitt af betri kaffihúsum borgarinnar. Mest dagsala.
• Sjötíu ára gamal breskt fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir tjöld, skyggni og hlera fyrir
glugga. Ársvelta 150 mkr.
• Ferðamannaverslun í miðbænum.
• Meðalstórt hugbúnaðarfyrirtæki með góða vöru. EBITDA 10 mkr.
• Lítil kvenfataverslun með langa rekstrarsögu.
• Þekkt iðnfyrirtæki með góðri afkomu. Ársvelta 120 mkr.
• Arðbær og stöðugur veitingarekstur í miðbænum.
• Skilta- og merkjagerð. Ágæt afkoma.
• Stór innflutningsverslun með tæknivörur. Ársvelta 1200 mkr.
• Núðluhúsið. Veitingastaður með sérstöðu í eigin húsnæði í miðbænum. Góð afkoma
og miklir möguleikar.
• Lítið en rótgróið umboð í heilsuvörum, m.a. fyrir matvörumarkaði.
• Meðalstórt bílafyrirtæki. Þekkt umboð.
• Lítið ljósmyndafyrirtæki í fullum rekstri með góða fasta samninga. Stór
viðskiptamannahópur.
• Meðalstórt framleiðslufyrirtæki með matvæli. Leiðandi á sínu sviði.
• Heildverslun með þekkt bjórumboð o.fl. Ársvelta 100 mkr.
• Lítil sérverslun fyrir konur í Kringlunni.
• Meðalstórt iðnfyrirtæki á sérhæfðum markaði. 11 starfsmenn.
• Þjónustufyrirtæki með vinnuvélar. Föst verkefni. Góð afkoma.
• Heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 60 mkr. Góður hagnaður.
• Dalakjör. Verslun, veitingasala og bensínstöð í Búðardal. Góður og vaxandi rekstur
með ágætan hagnað. Einstakt tækifæri fyrir duglegt fólk.
• Sérverslun-heildverslun með rafvörur.
• Matvælavinnsla með góða markaðsstöðu.
Jens Ingi Úlfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658
Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868
8648
Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722
Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070
Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is,
VORUM BEÐNIR UM AÐ
AUGLÝSA EFTIR ÞESSUM
EIGNUM
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Fossvogur: Traustur kaupandi óskar eftir raðhúsi nú þegar.
Fossvogur: Einbýlishús á bilinu 250-350 fm óskast.
Hlíðar: Kaupandi óskar eftir 130-150 fm hæð með bílskúr í gamla hluta Hlíðanna, gjarnan á 1. hæð.
Þingholt: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsum á þessu svæði. Æskileg stærð 250-400 fm.
Suðurhlíðar: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi eða raðhúsi. Æskileg stærð 250-350 fm.
Espigerði: 110-130 fm íbúð í blokk við Espigerði 4 óskast.
Seltjarnarnes: Óskum eftir sérbýlum, einbýlishúsum og raðhúsum á Seltjarnarnesi. Æskilegt stærð
200-350 fm.
Vesturbær: Óskum eftir 120-170 fm sérhæð í vesturborginni.
Vesturbær: Óskum eftir góðri 3ja herb. íbúð á hæð. Æskileg stærð 80-90 fm.
Allt að 160 milljónir: Einbýlishús á sjávarlóð á Arnarnesi eða sunnanverðu Seltjarnarnesi eða
Arnarnesi óskast. Rétt eign má kosta allt að 160 milljónir.
Athugið: Þetta er aðeins sýnishorn úr kaupendaskrá.
90 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 6.júní verður níræður Ingvar G.
Jónsson, sjómaður, Drápuhlíð 5,
Reykjavík. Ingvar mun ásamt konu
sinni, Bergþóru Þorsteinsdóttur og
fjölskyldu, fagna þessum tímamótum
og taka á móti gestum að Fremristekk
4, Reykjavík, mánudaginn 5. júní frá
kl. 16-20.
50 ÁRA afmæli. Í dag, 4. júní, erfimmtugur Ottó Þorvaldsson,
múrarameistari, Blikahöfða 7, Mos-
fellsbæ. Hann og eiginkona hans, Sig-
ríður Unnur Sigurðardóttir, eru stödd
erlendis á afmælisdaginn.
HJÁ Máli og menningu eru komnar út
tvær nýjar harðspjaldabækur eftir Eric
Carle, Ruglaða kamelljónið og Frá
toppi til táar.
Hér eru á ferðinni hugmyndaríkar
barnabækur bandaríska listamanns-
ins Erics Carle sem notið hafa gríðar-
legra vinsælda um allan heim um ára-
tugaskeið. Áður hefur komið út eftir
hann á íslensku Gráðuga lirfan.
Þýðandi: Sigþrúður Gunnarsdóttir.
Verð: 1.190 kr. hvor bók.
Nýjar bækur