Morgunblaðið - 04.06.2006, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 04.06.2006, Qupperneq 68
68 SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Það er svo mikið af hlátri og gleði í kringum hrútinn að hann getur ekki að því gert hvað hann er léttur. Ef þú veist að einhver býst við einhverju af þér not- arðu það oft til þess að gera að gamni þínu. Þekktu áheyrendahópinn þinn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Hér kemur listi yfir verkefni sem eru tímasóun: að reyna að afsanna hug- myndaríkar kenningar, að mæla sann- leiksgildi tiltekinnar sögu, að spá í hvort töfrar séu til. Skemmtu þér heldur og láttu koma þér á óvart. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú veist leyndarmálið. Það er val að vera fastur. Breytingar eru föst stærð. Ef þú ætlar að breyta um viðhorf, þarftu að breyta um aðferðir. Himintunglin hvetja þig til þess að láta boð út ganga. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn hefur verið svo önnum kafinn upp á síðkastið að dagur án viðburða er sem himnasending. Slakaðu á og vertu góður við sjálfan þig. Gerðu það sem þér er eiginlegt. Vertu góður við aðra og leyfðu þeim að gefa það sem þeim lætur vel að gefa. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ætlun þín að sjarmera, gleðja og veita öðrum ánægju gæti þýtt eina eða tvær lygar upp úr þurru – eða viltu heldur kalla þær ýkjur núna? Hvað sem því líð- ur færðu viðbrögðin sem þú varst að óska eftir. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan er að reyna nokkuð sem er virki- lega merkilegt. Ef vinir hafa veður af því er allt eins víst að þeir verði ekki mjög skilningsríkir, en ástæðan er þeirra eig- in flækjur. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Upphaflega áætlunin virkar ekki. Slepptu henni bara. Um leið og þú gefur ráðagerðir upp á bátinn býður ham- ingjan þér upp í dans. Það er ekki neinn vangadans – heldur fjörugur dans. Eftir daginn finnst þér sem þú hafir hlaupið hundruð kílómetra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Leggðu þitt af mörkum í félagslífinu. Ef þú mætir ekki verður þín saknað. Gríptu tækifærið og taktu eftir gæsku annarra. Hjarta þitt verður næstum því of stórt fyrir brjóstholið. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Himintunglin leggja til að bogmaðurinn temji sér þessa reglu: Ekki vera vondur við sjálfan þig. Aldrei. Veröldin er full af frábæru framtaki sem skapað hefur ver- ið af ómögulegum nemendum og óöguðu fólki. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin lærir hratt með því að fara sér hægt. Gerðu hlutina eins smátt og smátt og þú þarft til þess að komast í gegnum daginn. Það tekur enginn tím- ann. Þinn innri taktur er frábær. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Persónuleiki vatnsberans er saman- settur úr mörgum persónum og ekki víst að þeim komi öllum vel saman. Svo virð- ist sem ýtnari þættir hans þurfi bara að fá viðeigandi útrás. Útkoman verður eitthvað stórkostlegt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Jafnvægið í fjölskyldunni hefur hugsan- lega farið úr skorðum, en ástandið er gott. Þetta þurfti að gerast til að styrkja tengslin. Þú verður með opinn huga í kvöld. Jafnvel til í að ferðast handan við raunveruleikann sem þú þekkir. Stjörnuspá Holiday Mathis Venus í nauti er í spennu- afstöðu við Satúrnus í ljóni sem bendir til spennu í rómantíkinni, ekki síst vegna peninga- mála – hver eyddi hve miklu og í hvað? Er það í lagi? Það væri hægt að skauta í kringum viðfangsefnið í nokkra daga eða ákveða að það sé ekki þess virði að ergja sig yfir. Í stað þess að einblína á pening- ana væri ráð að spá í hvað þeir tákna. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig  Tónlist Borgarneskirkja | IsNord–tónlistarhátíðin. Gunnar Guðbjörnsson tenór, Eygló Dóra Davíðsdóttir og Jónína Erna Arnardóttir leika og syngja tónlist á mánudag kl. 16 eftir Jón Ásgeirsson, Leifs, Nordal og Þórarins- son. Gamla Bókasafnið í Hafnarfirði | Kakóboll- inn 4. júní kl. 20. Fram koma Markús B, Kira Kira, We Painted the Walls, Dean Ferrell kontrabassaleikari, gulldrengirnir Jón Ragn- ar & Friðrik Dór og trúbadorarnir Gísli og Þorlákur. Boðið verður upp á kakó og alþjóð- legar veitingar. Húsið opnar kl. 19 og að sjálfsögðu er frítt inn. Skálholtskirkja | Tónleikar kl. 17. Fram koma Guðrún Ingimarsdóttir sópran, Jóhann Stefánsson trompet og Hilmar Örn Agnars- son orgel. Flutt verður trúarleg tónlist úr ýmsum áttum. Myndlist Anima gallerí | Erla Þórarinsdóttir, Dældir og duldir. Til 25. júní. Aurum | Árni Sæberg ljósmyndari hjá Morgunblaðinu sýnir í tilefni stórafmælis síns ljósmyndir í verslun Aurum. Til 9. júní. Bókasafn Seltjarnarness | Jón Axel Egils- son sýnir vatnslitamyndir til 16. júní. Sýn- ingin er opin á opnunartíma safnsins frá kl. 10 til 17 alla virka daga. Byggðasafn Garðskaga | Bergljót S. Sveins- dóttir sýnir vatnslitamyndir til 14. júní. Café Karólína | Sunna Sigfríðardóttir. Mynd- irnar eru af blómum. Myndirnar eru allar unnar með bleki á pappír. Til 30. júní. Energia | Sandra María Sigurðardóttir – Málverkasýningin moments stendur yfir. Viðfangsefni sýningarinnar er manneskjan. Til 30. júní. Gallerí Fold | Málverkasýning Braga Ás- geirssonar í Baksalnum og báðum hliðar- sölum Gallerís Foldar við Rauðarárstíg. Sýn- ingin er sett upp í tilefni af 75 ára afmæli listamansins. Til 11. júní. Gel Gallerí | Dirk Leroux „A Model for The Treeman“. Til 8. júní. Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson – Sagnir og seiðmenn. Á sýningunni er að finna verk úr rekaviði og vegghleðslu úr grjóti og gleri. Ketill Larsen – Andblær frá öðrum heimi. Ketill sýnir ævintýraleg lands- lagsmálverk. Jón Ólafsson – Kvunndagsfólk. Portrettmyndir málaðar með akríllitum. Sjá www.gerduberg.is Til 30. júní. Hafnarborg | Sýning á ljósmyndum og mál- verkum norska listmálarans og ljósmynd- arans Patriks Huse til 3. júlí. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju. Ásgerður Búadóttir sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju. Ásgerður er frumkvöðull nútímaveflistar á Íslandi og hafa verk hennar ætíð haft sterka skírskot- un til landsins og til náttúrunnar. Sýningin er í samvinnu við Listasafn Háskóla Íslands. Til 26. ágúst. Hrafnista Hafnarfirði | Eiríkur Smith, list- málari, sýnir í Menningarsal til 12. júní. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin 3x3 er þriðja samsýning leirlistakvennanna Guð- nýjar Magnúsdóttur, Koggu og Kristínar Garðarsdóttur. Öll verk á sýningunni eru ný og unnin sérstaklega fyrir þessa sýningu. Til 18. júní. Kaffi Sólon | Þórunn Maggý Mýrdal Guð- mundsdóttir sýnir kröftug málverk. Til 9. júní. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Til 6. okt. Lista- og menningarverstöðin Hólmaröst | Málverkasýning Elfars Guðna. Opið frá kl. 14–18 alla daga. Sýningu lýkur 11. júní. Listasafn Íslands | Sýning á verkum Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð til 25. júní. Ókeypis aðgangur. Leiðsögn í fylgd Friðriks Þórs Friðrikssonar kvikmynda- gerðarmanns um sýningu Steingríms Ey- fjörð kl. 14. Ókeypis aðgangur. Kaffistofa og Safnbúð opin á sýningartíma. Til 25. júní. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfirlits- sýning á verkum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Unnið í samstarfi við Náttúru- fræðistofu Kópavogs. Safnbúð og kaffistofa. Til 3. júlí. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu konsept- listamenn heimsins í dag. Á sýningunni vinna þau með ólík þemu úr ævintýrum sagnaskáldsins mikla, H.C. Andersen. Hluti sýningarinnar fer einnig fram í porti Hafnar- hússins. Til 5. júní. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sigur- jóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánu- daga 14–17. Kaffistofan opin á sama tíma. Sumartónleikar hefjast 11. júlí. Listasalur Mosfellsbæjar | Þórdís Alda Sig- urðardóttir sýnir lágmyndir sem gerðar eru m.a. úr járni og textíl. Sýningin er opin á afgreiðslutíma Bókasafns Mosfellsbæjar. Til 4. júní. Nýlistasafnið | Gæðingarnir. Sýning sem gefur Íslendingum einstakt tækifæri á að kynnast verkum 24 ungra listamanna all- staðar að úr heiminum. Sýnt er í Nýlista- safninu og 100° sal Orkuveitu Reykjavíkur. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Skriðuklaustur | Svandís Egilsdóttir sýnir olíumyndir og verk unnin í gifs og lakkrís í gallerí Klaustri. Til 7. júní. Sveinssafn, Krísuvík | Opið fyrsta sunnu- dag í mánuði á sumrin. Ný sýning „Siglingin mín“ lýsir þróun siglingarstefsins í myndlist Sveins Björnssonar. Auk þess er vinnustofa og íbúð listamannsins til sýnis. Veitt er leið- sögn og boðið upp á kaffi. Thorvaldsen Bar | Marinó Thorlacius með ljósmyndasýninguna „dreams“. Ljósmynd- irnar hans eru alveg sér á báti og hafa þær vakið mikla athygli bæði hérlendis sem og erlendis. Til 9. júní. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland og veita sýn á Ísland nútímans og vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára. Þjóðminjasafn Íslands | Rjúpnaskyttur hjálpuðu Bryndísi Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson að skapa listaverk. Skytturnar skutu haglaskotum á kort af miðborg Reykjavíkur. Gæludýrahúsin sem urðu fyrir skoti voru mynduð og eru til sýnis á Veggnum. Líka var unnið með nemendum Austurbæjarskóla og má sjá afraksturinn á Torginu. Til 11. júní. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og gönguleið- ir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Listasafn Árnesinga | Tvær sýningar í safn- inu. Sýningin HÉR er verðlaunasýning Hrafnhildar Sigurðardóttur, en hún tók við norrænu textíllistaverðlaununum í Svíþjóð 2005. Sýningin FORMLEIKUR – GEO- METRIA er sýning Sonju Hakansson, en hún var tilbúin með þessa einkasýningu sama ár og hún lést, árið 2003. Til 18. júní. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýnir Sig- ríður myndir sem hún hefur tekið af börn- um. Til 7. júní. Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í sam- starfi við þjóðminjasafn Íslands og er opin alla daga milli 10 og 17. Til 15. sept. Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal: Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906– 2006. Skáldsins minnst með munum, myndum og höfundarverkum hans. Aðrar 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 vel verki far- inn, 4 hörfar, 7 hugboðs, 8 óglatt, 9 elska, 11 kyrrir, 13 æviskeið, 14 gubbaðir, 15 eydd, 17 bára, 20 tré, 22 fingur, 23 úrkomu, 24 rétta við, 25 dregur. Lóðrétt | 1 hyggja, 2 dunda, 3 blóma, 4 hjú, 5 jarðvinnslutækis, 6 illkvittna, 10 blés kalt, 12 stjórna, 13 heiður, 15 týnir, 16 úldni, 18 ládeyðu, 19 svarar, 20 hlífa, 21 eyja. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fannfergi, 8 risti, 9 dunda, 10 tíu, 11 sella, 13 róðan, 15 friðs, 18 hagur, 21 ker, 22 gelda, 23 orðar, 24 hroðalegt. Lóðrétt: 2 alsæl, 3 neita, 4 endur, 5 ginið, 6 hrís, 7 barn, 12 lið, 14 óma, 15 fúga, 16 illur, 17 skarð, 18 hroll, 19 geðug, 20 rýrt. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.