Morgunblaðið - 04.06.2006, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 04.06.2006, Qupperneq 70
70 SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Ósvífni. Norður ♠G1086 ♥5 ♦763 ♣ÁG1043 Suður ♠ÁKD93 ♥D72 ♦10854 ♣7 Suður spilar fjóra spaða eftir opnun á einum spaða og stökk norðurs í fjóra. Út kemur tvisturinn í laufi – þriðja eða fimmta hæsta. Er einhver vinningsvon? Fjórir tapslagir eru yfirvofandi og ekki er að sjá að hægt sé að gera sér mikinn mat úr laufinu. Og þó – segjum að sagnhafi fái þá ósvífnu hugmynd að láta LÍTIÐ lauf úr blindum í fyrsta slag! Hvernig mun austur túlka þá spilamennsku? Norður ♠G1086 ♥5 ♦763 ♣ÁG1043 Vestur Austur ♠742 ♠6 ♥KG98 ♥Á10643 ♦K92 ♦ÁDG ♣D82 ♣K965 Suður ♠ÁKD93 ♥D72 ♦10854 ♣7 Austur verður ekki í nokkrum vafa: hann reiknar með að tvistur makkers sé einn á ferð og sagnhafi hafi byrjað með Dxx. Hann mun því taka á lauf- kóng og spila laufi um hæl, beint upp í gaffalinn! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjórn@mbl.is FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP Má 5/6 kl. 20 Þri 6/6 kl. 20 UPPS. Fö 9/6 kl. 20 UPPS. Fö 9/6 kl. 23 Má 12/6 kl. 20 Þri 13/6 kl. 20 GRÍMAN 2006 Íslensku leiklistarverðlaunin 16/6 kl. 19 Grímuballið 16/6 kl. 22 Allir velkomnir VILTU FINNA MILLJÓN Má 5/6 kl. 20 UPPS. Fi 8/6 kl. 20 Fö 9/6 kl. 20 Lau 10/6 kl. 20 UPPS. Su 11/6 kl. 20 Fi 15/6 kl. 20 Su 18/6 kl. 20 25 TÍMAR Dansleikhússamkeppnin 2006 Fi 8/6 kl. 20 MIÐAVERÐ 2.500 L I S T V I N A F É L A G H A L L G R Í M S K I R K J U 24. starfsár MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU s. 510 1000. MÁNUDAGINN 5. júní kl.17:00 Tónlist Austurkirkjunnar Stjórnandi: Hörður Áskelsson Kórtónlist eftir Górecki, Hristic og kaflar úr Vesper eftir Racmaninoff. VORTÓNLEIKAR MÓTETTUKÓRS HALLGRÍMSKIRKJU Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is MIÐASALA OPIN ALLAN SÓLAR- HRINGINN Á NETINU. Litla hryllingsbúðin – aukasýningar í september! Vegnar mikillar aðsóknar: Aukasýningar í september! Lau 2/9 kl. 19 AUKASÝNING – örfá sæti laus Sun 3/9 kl. 20 AUKASÝNING – nokkur sæti laus Fös 8/9 kl. 19 AUKASÝNING – örfá sæti laus Lau 9/9 kl. 19 AUKASÝNING – nokkur sæti laus Fullkomið brúðkaup – Borgarleikhúsinu. Sýningar í fullum gangi. Litla hryllingsbúðin – Íslensku óperunni. Sýningar í fullum gangi. Leiklistarnámskeið á Akureyri í júní. rauð tónleikaröð í háskólabíói SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikari ::: Sigrún Eðvaldsdóttir FIMMTUDAGINN 8. JÚNÍ KL. 19.30 Áskell Másson ::: Fiðlukonsert Dímítríj Sjostakovítsj ::: Sinfónía nr. 11 FL Group er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands Panic Productions í samstarfi við Hafnarfj arðarleikhúsið kynnir tvö dans/leikhús verk: Forsýning 9. Júní kl. 20 Frumsýning 10. Júní kl. 20 Síðasta sýning 11. Júní kl. 20 MIÐASALA: 555 2222 midi.is / www.hhh.is RAUÐAR LILJUR Danshöfundur: Sveinbjörg Þórhallsdóttir NO, HE WAS WHITE Höfundar og flytjendur: Anne Tismer, Margrét Sara Guðjónsdóttir, Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Rahel Savoldelli AÐEINS 3 SÝNINGAR                                      !   " #   $$$     %                              !"#$ !% &'  ' ( ) * ' + , -**& . & / 0' 1' ( ) * ' + , & . & ' ' ( ) * ' + , & . / 0' ' ( ) * ' + , & . & ' 1' ( ) * ' + , & . /2' 3' ( ) * ' + , & . KARLAKÓRINN Ernir frá norðanverðum Vestfjörðum heldur tónleika í dag í Hafnarfjarðarkirkju kl. 15. Stjórnandi kórsins er María Jolanta Kowalczyk og undirleikari Elzbieta Anna Kowalczyk. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar Krabbameinsfélaginu Sigurvon á Vestfjörðum. Að loknum tónleikunum fer kór- inn í vikulanga tónleikaferð til Pól- lands. Aðgangseyrir að tónleikunum er 1000 krónur. Tónleikar hjá Karlakórnum Erni AÐALFUNDUR Félags íslenskra tónlistarmanna var haldinn mánu- daginn 29. maí. Á fundinum var að venju úthlutað styrkjum til félags- manna til útgáfu hljómdiska. Í ár hlutu eftirtaldir styrki sem hver um sig hljóðaði upp á 200 þús- und kr: Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Ooster- haut slagverksleikari, Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Árni Heimir Ingólfsson píanóleik- ari, Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Richard Simm píanóleikari, Einar Jóhannesson klarinettuleikari og Douglas Brotchie orgelleikari og Berglind María Tómasdóttir flautu- leikari. Morgunblaðið/Kristinn Þessir voru viðstaddir til að taka á móti styrkjunum: Steef, Herdís, Árni Heimir, Rut, Berglind, Einar og Margrét Bóasdóttir, formaður FIT. Styrkir Félags íslenskra tónlistarmanna SKÓLASLIT voru hjá Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar 26. maí. Í vetur stunduðu rúmlega 650 nemendur tónlistarnám við skólann undir leið- sögn 50 kennara. Luku alls 164 nemendur prófi að þessu sinni, þar af 3 nemendur burtfararprófi. Við þetta tækifæri var veittur styrkur úr minningarsjóði Helgu Guðmundsdóttur. Minningarsjóður- inn var settur á laggirnar með höfð- inglegri peningagjöf Gunnlaugs Jóns Ingasonar, eiginmanns Helgu, árið 2001 en Helga var skólaritari við tónlistarskólann til margra ára. Styrkurinn var nú veittur í 5. sinn og hlaut Huld Hafsteinsdóttir styrkinn að þessu sinni en styrk- fjárhæðin er kr. 225 þús. Huld lauk burtfararprófi frá skólanum í vor og hyggur á framhaldsnám í fiðlu- leik í Þýskalandi næsta vetur. Kristján Tryggvi Martinsson, Huld Hafsteinsdóttir og Baldur Páll Magn- ússon luku öll burtfararprófi frá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Huld Hafsteinsdóttir hlaut styrk úr minningarsjóði Helgu Guðmundsdóttur Innihaldið skiptir máli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.