Morgunblaðið - 04.06.2006, Qupperneq 70
70 SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Ósvífni.
Norður
♠G1086
♥5
♦763
♣ÁG1043
Suður
♠ÁKD93
♥D72
♦10854
♣7
Suður spilar fjóra spaða eftir opnun
á einum spaða og stökk norðurs í fjóra.
Út kemur tvisturinn í laufi – þriðja eða
fimmta hæsta.
Er einhver vinningsvon?
Fjórir tapslagir eru yfirvofandi og
ekki er að sjá að hægt sé að gera sér
mikinn mat úr laufinu. Og þó – segjum
að sagnhafi fái þá ósvífnu hugmynd að
láta LÍTIÐ lauf úr blindum í fyrsta
slag! Hvernig mun austur túlka þá
spilamennsku?
Norður
♠G1086
♥5
♦763
♣ÁG1043
Vestur Austur
♠742 ♠6
♥KG98 ♥Á10643
♦K92 ♦ÁDG
♣D82 ♣K965
Suður
♠ÁKD93
♥D72
♦10854
♣7
Austur verður ekki í nokkrum vafa:
hann reiknar með að tvistur makkers
sé einn á ferð og sagnhafi hafi byrjað
með Dxx. Hann mun því taka á lauf-
kóng og spila laufi um hæl, beint upp í
gaffalinn!
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjórn@mbl.is
FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP
Má 5/6 kl. 20 Þri 6/6 kl. 20 UPPS.
Fö 9/6 kl. 20 UPPS. Fö 9/6 kl. 23
Má 12/6 kl. 20 Þri 13/6 kl. 20
GRÍMAN 2006
Íslensku leiklistarverðlaunin 16/6 kl. 19
Grímuballið 16/6 kl. 22 Allir velkomnir
VILTU FINNA MILLJÓN
Má 5/6 kl. 20 UPPS. Fi 8/6 kl. 20
Fö 9/6 kl. 20 Lau 10/6 kl. 20 UPPS.
Su 11/6 kl. 20 Fi 15/6 kl. 20
Su 18/6 kl. 20
25 TÍMAR
Dansleikhússamkeppnin 2006
Fi 8/6 kl. 20 MIÐAVERÐ 2.500
L I S T V I N A F É L A G
H A L L G R Í M S K I R K J U
24. starfsár
MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU
s. 510 1000.
MÁNUDAGINN
5. júní kl.17:00
Tónlist Austurkirkjunnar
Stjórnandi: Hörður Áskelsson
Kórtónlist eftir Górecki, Hristic og
kaflar úr Vesper eftir Racmaninoff.
VORTÓNLEIKAR
MÓTETTUKÓRS
HALLGRÍMSKIRKJU
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
MIÐASALA OPIN
ALLAN SÓLAR-
HRINGINN Á NETINU.
Litla hryllingsbúðin – aukasýningar í september!
Vegnar mikillar aðsóknar: Aukasýningar í september!
Lau 2/9 kl. 19 AUKASÝNING – örfá sæti laus
Sun 3/9 kl. 20 AUKASÝNING – nokkur sæti laus
Fös 8/9 kl. 19 AUKASÝNING – örfá sæti laus
Lau 9/9 kl. 19 AUKASÝNING – nokkur sæti laus
Fullkomið brúðkaup – Borgarleikhúsinu. Sýningar í fullum gangi.
Litla hryllingsbúðin – Íslensku óperunni. Sýningar í fullum gangi.
Leiklistarnámskeið á Akureyri í júní.
rauð tónleikaröð í háskólabíói
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Einleikari ::: Sigrún Eðvaldsdóttir
FIMMTUDAGINN 8. JÚNÍ KL. 19.30
Áskell Másson ::: Fiðlukonsert
Dímítríj Sjostakovítsj ::: Sinfónía nr. 11
FL Group er aðalstyrktaraðili
Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Panic Productions
í samstarfi við Hafnarfj
arðarleikhúsið
kynnir tvö dans/leikhús
verk:
Forsýning
9. Júní kl. 20
Frumsýning
10. Júní kl. 20
Síðasta sýning
11. Júní kl. 20
MIÐASALA: 555 2222
midi.is / www.hhh.is
RAUÐAR LILJUR
Danshöfundur: Sveinbjörg Þórhallsdóttir
NO, HE WAS WHITE
Höfundar og flytjendur: Anne Tismer,
Margrét Sara Guðjónsdóttir,
Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Rahel Savoldelli
AÐEINS
3 SÝNINGAR
! " #
$$$
%
!"#$ !%
&'
' ( ) *' + , -**& .
&
/0' 1' ( ) *' + , & .
& ' ' ( ) *' + , & .
/0' ' ( ) *' + , & .
& ' 1' ( ) *' + , & .
/2' 3' ( ) *' + , & .
KARLAKÓRINN Ernir frá
norðanverðum Vestfjörðum heldur
tónleika í dag í Hafnarfjarðarkirkju
kl. 15.
Stjórnandi kórsins er María
Jolanta Kowalczyk og undirleikari
Elzbieta Anna Kowalczyk.
Tónleikarnir eru haldnir til
styrktar Krabbameinsfélaginu
Sigurvon á Vestfjörðum.
Að loknum tónleikunum fer kór-
inn í vikulanga tónleikaferð til Pól-
lands.
Aðgangseyrir að tónleikunum er
1000 krónur.
Tónleikar hjá Karlakórnum Erni
AÐALFUNDUR Félags íslenskra
tónlistarmanna var haldinn mánu-
daginn 29. maí. Á fundinum var að
venju úthlutað styrkjum til félags-
manna til útgáfu hljómdiska.
Í ár hlutu eftirtaldir styrki sem
hver um sig hljóðaði upp á 200 þús-
und kr: Herdís Anna Jónsdóttir
víóluleikari og Steef van Ooster-
haut slagverksleikari, Hallveig
Rúnarsdóttir sópransöngkona og
Árni Heimir Ingólfsson píanóleik-
ari, Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og
Richard Simm píanóleikari, Einar
Jóhannesson klarinettuleikari og
Douglas Brotchie orgelleikari og
Berglind María Tómasdóttir flautu-
leikari.
Morgunblaðið/Kristinn
Þessir voru viðstaddir til að taka á móti styrkjunum: Steef, Herdís, Árni
Heimir, Rut, Berglind, Einar og Margrét Bóasdóttir, formaður FIT.
Styrkir Félags íslenskra tónlistarmanna
SKÓLASLIT voru hjá Tónlistar-
skóla Hafnarfjarðar 26. maí. Í vetur
stunduðu rúmlega 650 nemendur
tónlistarnám við skólann undir leið-
sögn 50 kennara. Luku alls 164
nemendur prófi að þessu sinni, þar
af 3 nemendur burtfararprófi.
Við þetta tækifæri var veittur
styrkur úr minningarsjóði Helgu
Guðmundsdóttur. Minningarsjóður-
inn var settur á laggirnar með höfð-
inglegri peningagjöf Gunnlaugs
Jóns Ingasonar, eiginmanns Helgu,
árið 2001 en Helga var skólaritari
við tónlistarskólann til margra ára.
Styrkurinn var nú veittur í 5.
sinn og hlaut Huld Hafsteinsdóttir
styrkinn að þessu sinni en styrk-
fjárhæðin er kr. 225 þús. Huld lauk
burtfararprófi frá skólanum í vor
og hyggur á framhaldsnám í fiðlu-
leik í Þýskalandi næsta vetur.
Kristján Tryggvi Martinsson, Huld Hafsteinsdóttir og Baldur Páll Magn-
ússon luku öll burtfararprófi frá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.
Huld Hafsteinsdóttir hlaut styrk úr
minningarsjóði Helgu Guðmundsdóttur
Innihaldið skiptir máli