Morgunblaðið - 04.06.2006, Side 71

Morgunblaðið - 04.06.2006, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2006 71 MENNING UMHVERFIS- OG BYGGINGAR VERKFRÆÐI Greining burðarvirkja Mannvirkjahönnun Vatna- og straumfræði Umhverfisverkfræði Jarðtækni og grundun Skipulag og samgöngur Framkvæmdafræði Náttúruvá www.verk.hi.is Umsóknarfrestur er til 6. júní E N N E M M / S IA / N M 22 10 2 Á ÞAKINU Leikstjóri: Unnur Ösp Stefánsdóttir. Danshöfundur: Roine Soderlundh. Tónlistarstjóri: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Þýðandi: Gísli Rúnar Jónsson Útlitshönnun: Egill Ingibergssson og Móeiður Helgadóttir Búningahönnun: Hildur Hafstein Sýnt í Borgarleikhúsinu í sumar Miðasala hefst föstudaginn 9. júní klukkan 10.00 í Borgarleikhúsinu í síma 568-8000 og á www.borgarleikhus.is Allir sem fæddir eru á árunum 1984, '94, '74, '64, '54 og '44 fá 24% afslátt á fyrstu 8 sýningarnar. ÞORVALDUR DAVÍÐ HALLA VILHJÁLMS ÁTTA ljósmyndarar verða fulltrúar Norðurlandanna, sem skipa heiðurs- sess á einni helstu ljósmyndamessu heims, Paris Photo. Hrafnkell Sig- urðsson verður fulltrúi Íslands, en aðrir fulltrúar Norðurlanda verða Danirnir Per Bak Jensen, Trine Søndergaard og Nicolai Howalt; Heli Rekula og Axel Antas frá Finn- landi, Eline Mugaas frá Noregi og Svíarnir Annee Olofsson og Maria Hedlund. Hrafnkell mun sýna ný verk sem eru hugsuð sem framhald af sorp- myndum hans. Nýju verkin eru eins konar ljósmyndaskúlptúrar, prentuð á nokkra fleti og breytanleg eftir því hvaðan horft er á þá. Verkin verða til sýnis í Carrousel de Louvre, pýramídanum sem er á hvolfi í miðju Parísarborgar. Andrea Holzherr sýningarstjóri valdi norrænu myndirnar, en nor- ræni menningarsjóðurinn veitir styrk til sýningarinnar upp á 200 þúsund danskar krónur sem svarar rúmum tveimur milljónum íslenskra króna. Sýningin fer fram 17.–19. nóvem- ber næstkomandi haust. Myndlist | Hrafnkell Sigurðsson með ljósmyndir í Louvre Norðurlönd í brennidepli á Paris Photo 2006 Morgunblaðið/Þorkell Hrafnkell Sigurðsson á sýningu í marsmánuði síðastliðnum. Innihaldið skiptir máli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.