Morgunblaðið - 04.06.2006, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2006 77
Tónlistarmað-
urinn Bubbi
Morthens heldur
upp á fimmtugs-
afmæli sitt á
þriðjudaginn.
Bubbi mun fagna
áfanganum með
stórtónleikum í
Laugardalshöll
þar sem hann
ætlar að fara yfir
allan ferilinn með
hjálp þeirra tón-
listarmanna sem
leikið hafa með
honum í gegnum
tíðina. Í tilefni
dagsins munu Íslenskir tónar gefa
út níu af fyrstu sólóplötum Bubba í
veglegum afmælisbúningi þennan
sama dag. Plöturnar sem koma út
eru:
Plágan (1981 - Upprunalega platan
og sex aukalög)
Fingraför (1983 - Upprunalega plat-
an og fimm aukalög)
Ný spor (1984 - Upprunalega platan
og níu aukalög)
Frelsi til sölu (1986 - Upprunalega
platan og níu aukalög)
Dögun (1987 - Upprunalega platan
og sex aukalög)
„56“ (1988 - Upprunalega platan og
níu aukalög)
Bláir (1988 - Upprunalega platan og
fimm aukalög)
Nóttin langa (1989 - Upprunalega
platan og fimm aukalög)
Sögur af landi (1990 - Upprunalega
platan og sex aukalög)
Áður óútgefin lög
Áður hafa tímamótaplöturnar Ís-
bjarnarblús (1980) og Kona (1985)
komið út í samskonar veglegum af-
mælisbúningi, en báðar plöturnar
voru allt að því orðnar ófáanlegar.
Eins og sjá má innihalda þessar níu
útgáfur samtals 60 aukalög, en auð-
vitað geyma þær einnig öll þau lög
sem upprunalega komu út á plöt-
unum. Flest aukalögin hafa aldrei
áður komið út á geisladiski, enda er
hér um að ræða blöndu af prufuupp-
tökum, upptökum á ensku, upp-
tökum af tónleikum og í sumum til-
fellum eru hér á ferðinni lög, sem
einfaldlega hafa aldrei áður heyrst.
Vert er að geta þess sérstaklega
að stuttskífan „56“ hefur ekki verið
fáanleg á geislaplötu í meira en ára-
tug og einnig að platan sem nú er
nefnd Bláir er hlutur Bubba af sam-
eiginlegu verki hans og Megasar,
sem kom út undir nafninu Bláir
draumar á sínum tíma. Hún hefur
einnig verið ófáanleg um mjög langt
skeið, en árið 2002 sendi Megas frá
sér sinn hluta verksins undir nafn-
inu Englaryk í tímaglasi.
Með þessari glæsilegu útgáfu má
segja að allt útgefið efni Bubba sem
sólóflytjanda frá árunum 1980 til
1990 sé hægt að finna á þessum end-
urútgáfum en í raun geyma þær
miklu meira en það. Sólóplötur
Bubba frá árunum 1991 til nútímans
koma út í svipuðum búningi á næstu
misserum.
Tónlist | Glæsileg endurútgáfa
á sólóplötum Bubba Morthens
Ferill Bubba Morthens er engum öðrum líkur.
Níu kistur gulls
SAMBÍÓ KRINGLUNNI
FRÁ LEIKSTJÓRA "TROY" OG "PERFECT STORM"
HALTU NIÐRI Í ÞÉR ANDANUM. MÖGNUÐ SPENNA FRÁ BYRJUN TIL ENDA.
DIGITAL
Bíó
SAMBÍÓIN KRINGLUNNI
VERÐUR HANN
HUNDHEPPINN
EÐA HVAÐ!
FRÁ J.J. ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS
DIGITAL
Bíó
SAMBÍÓIN KRINGLUNNI
SAMBÍÓ ÁLFABAKKA
ÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI
eee
V.J.V.Topp5.is
a
ára
ára
POSEIDON ADVENTURE kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.I. 14.ára.
POSEIDON ADVENTUREVIP kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10
X MEN 3 kl. 1:30 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 B.I. 12.ára.
AMERICAN DREAMZ kl. 1:30 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20
SHAGGY DOG kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8:15
MI : 3 kl. 3:40 - 6 - 8 - 10:30 B.I. 14
SCARY MOVIE 4 kl. 10:20 B.I. 10
BAMBI 2 M/- ÍSL TAL. kl. 2
TÍMARNIR GILDA LAUGARDAG , SUNNUDAG OG MÁNUDAG*
SÝNDAR Í
STAFRÆNNI
ÚTGÁFU,
MYND OG HLJÓÐ
BÍÓDIGITALPOSEIDON ADVENTURE kl. 2 - 4 - 6 - 8:15 - 10:30 B.I. 14 ára
MI : 3 kl. 8 - 10:30 B.I. 14 ára
AMERICAN DREAMZ kl. 10
SHAGGY DOG kl. 2 - 4 - 6
SCARY MOVIE 4 kl. 2 - 4 - 6 - 8 B.I. 10 ára
Innritun í
Menntaskólann í
Reykjavík stendur yfir
til 12. júní.
Nemendur sækja raf-
rænt um skólavist.
Á heimasíðu skólans,
www.mr.is, má finna
frekari upplýsingar um
nám og starf í skólan-
um.
Nemendur velja um
tvær meginnáms-
brautir með fjöl-
breyttum kjörsviðum:
Málabraut
2 nýmáladeildir
2 fornmáladeildir
Náttúrufræðibraut
2 eðlisfræðideildir
2 náttúrufræðideildir
Reynslan sýnir að nám í
Menntaskólanum í
Reykjavík er traustur
grunnur fyrir nám á
háskólastigi.
í Menntaskólanum í
Reykjavík fyrir 10. bekkinga
og forráðamenn þeirra
verður sunnudaginn
11. júní kl. 14-17.
Þar kynna kennarar
og nemendur skólann.
Allir eru hjartanlega
velkomnir.
Rektor
Opið hús
Menntaskólinn í Reykjavík, Lækjargötu 7, 101 Reykjavík