Morgunblaðið - 11.06.2006, Page 55

Morgunblaðið - 11.06.2006, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2006 55 UMRÆÐAN Fr u m Opið hús í dag kl.14-16 Stuðlasel 8 – 109 Reykjavík Stuðlasel 8 – 109 Reykjavík 194,5 fm einbýli á einni hæð m/innbyggðum bílskúr í lokaðri götu á rólegum stað. Glæsilegt hús, sem hefur verið mikið endurnýjað.Verð 49,9 milj. opið hús Mjög falleg 69 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu þríbýlishúsi við Langholtsveg. Íbúðin skiptist í forstofu/gang, opið rúmgott eldhús með vönduðum tækjum, bjarta stofu með útgengi á timburverönd í suðaust- ur, 2 herbergi og flísalagt baðherbergi. Sérgeymsla. Verð 17,9 millj. GÓÐ EIGN Í NÝLEGU HÚSI. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Langholtsvegur 58 3ja herb. íbúð á jarðhæð Opið hús í dag frá kl. 14-16 Sími 533 4040 Fax 533 4041 Kristinn Valur Wiium sölumaður s. 896 6913 og Ólafur Guðmundsson sölustjóri s. 896 4090 Ármúla 21 • Reykjavík • kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA jöreign ehf Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17. LAXAKVÍSL - ENDARAÐHÚS Vandað og vel viðhaldið hús á tveimur hæð- um með innbyggðum bílskúr. Stærð 237,7 fm. Stórar bjartar stofur með arni, útgengi í fallegan, gróinn garð. Svalir, fallegt útsýni. Fimm góð herbergi, bað, gestasalerni. Góð nýting, öll rými rúmgóð. FRÁBÆR STAÐUR RÉTT VIÐ ÁRBÆJARSAFN OG ELLIÐA- ÁRDALINN. Verð 51,5 millj. Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Barónsstígur 47 - Heilsuverndarstöðin Fasteignamarkaðurinn ehf. hefur fengið til sölu eða leigu fasteignina að Barónsstíg 47, sem hefur fram að þessu hýst Heilsuverndarstöðina í Reykjavík. Fasteignin er samtals að gólffleti 4.625 fm og er byggð á árunum 1949 til 1955, höfundarverk arkitektanna Einars Sveinssonar og Gunnars H. Ólafssonar og er eitt þekktasta kennileiti í borginni. Eignin skiptist vegna byggingarlags í þrjár álmur: Aðalbygging hússins liggur meðfram Egilsgötu og er fjórar hæðir, kjallari og ris, álma við Barónsstíg sem er tvær hæðir og álma að Egilsgötu, tvær hæðir og kjallari. Húsið er sniðið að þörfum heilsugæslu en getur hentað undir hvers konar skrifstofu - og þjónustustarfsemi. Eignin er laus til afhendingar í ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Jón Guðmundsson. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. TIL SÖLU EÐA LEIGU UMRÆÐAN um virkjunina hef- ur heldur minnkað á síðustu mán- uðum en er þeim mun áhugaverð- ari. Sem betur fer flytur sjónvarpið okkur smá fréttaglefsur af og til af vettvangi framkvæmda, þar sem Sigurður Arnalds, sá ágæti upplýs- ingafulltrúi Lands- virkjunar á staðnum, fer með fréttamenn og sýnir þeim og skýrir margvíslega verkþætti. Það fer ekki hjá því þegar svona stór og margþætt framkvæmd er hönnuð þá getur menn greint á um ýms- ar hönnunarleiðir og hafa fullt leyfi til að láta álit sitt í ljós. Fyrir um tíu árum lét ég þá skoðun mína í ljós, í Morgunblaðinu eða Tímanum sáluga, að það gæti verið nauðsynlegt þegar jökulvötn væru virkjuð með geymslu jöfn- unarvatns í lónum að rétt væri að búa til nokkurskonar forlón. Í for- lóninu mundi aurinn verða látinn botnfalla og veitt úr botni forlóns- ins í gegnum risa-aursvelg eða aurgleypi út í gegnum hliðarrás í þar til gerðan hliðarskurð sem lægi framhjá í þessu tilfelli Hálsalóninu í gljúfrið neðan Kárahnjúkastífl- unnar. Þótt ég þekki ekki aðstæður að neinu ráði á þessu svæði held ég samt sem áður, að hægt væri að nota úr fremsta hluta Hálsalóns fyrir áðurnefnt forlón. Tilgangur forlónsins getur verið margþættur; líftími aðallónsins mundi margfaldast, vatnið færi hreinna inn á vélar, botnrásin færi ekki strax að leka vegna mikils þrýstings og sandnúnings við þétti- fleti. Auk þessa gæti þörunga- lífríkið í Héraðsflóa fengið sitt æti og sína tímgunarhvata eins og það er vant að fá á réttum tíma. Í Jökulsá á Dal er svo mikill aur- burður í sumarhitum að ætla má að í stærstu toppum flytji hún með sér áleiðis til sjávar á hverjum sól- arhring allt að hundrað þúsund rúmmetra af aur. Sumir segja mun meira. Brúarárjökull er enginn smá vatns- og aurframleiðandi og dætur hennar geta svo sannarlega yglt sig. Líftími Hálsalóns gæti því orðið skammur, ef ekkert verður að gert, sérstaklega ef veðurfar færi hlýnandi eins og spáð er. Þess vegna eru ekki margir góðir kostir í stöðunni þeg- ar litið er til fram- tíðar. Ekki má Land- virkjun sætta sig við lélega viðhaldsfreka rennslisvirkjun, sem óhjákvæmilega ylli því að aur og sand- mengað vatn mundi valda gríðarlegu sliti á leiðiskóflum og hverflahjólum við slíkan vatns- hraða, sem þarna verður. Orðspor fyrirtækisins hefur verið gott til þessa, að ég tel, því væri afleitt fyrir þá eins og ásælni þeirra í önn- ur virkjunarsvæði er mikil, ef sitt- hvað við Kárahnjúka færi úrskeið- is. Mikið vandamál mun skapast meðfram Jöklu neðan til, þar sem halli og vatnshraði minnka, því þar mun aurinn setjast að. Er ekki sagt að nauðsyn brjóti lög? Þá á ég við, að varla verður komist hjá því að sækja vatn í Kreppu um lengri eða skemmri tíma ár hvert til nokkurskonar uppfyllingar í Háls- alón og skolunar á farvegi Jöklu. Einnig held ég að ekki sé tíma- bært að fara að hugsa um að stækka virkjunina í Lagarfossi, því komið gæti í ljós að nauðsynlegt yrði, af ýmsum ástæðum, að byggja farveg úr Leginum ofan við Lagarfoss norðvestur í farveg Jöklu til skolunar og lækkunar vatnsborða beggja ánna. Að vísu þekki ég lítið til aðstæðna þarna, en það mætti skoða þetta. Margir aðrir hönnunarþættir Fljótsdalsvirkjunar hafa mér fund- ist orka tvímælis, svo sem sveiflu- göngin, sem þurfa að vera að minnstakosti tvískipt og neðsti- hlutinn loftfylltur með sama þrýst- ing og heildar-fallþrýstingurinn er. Hvað ef önnur línan fellur út og fjögurhundruðþúsund hestöfl verða munaðarlaus ? Það er allt annað en ef um gas eða olíu sem aflgjafa væri að ræða. Eða getur önnur línan annað sex til sjöhundr- uð megavöttum? Ég vona bara að áhyggjurnar séu ástæðulausar hvað þetta verk varðar. Þegar svona verk er hannað má það alls ekki ráða úrslitum hvaða verð fæst fyrir orkuna, því lítill viðhalds- kostnaður og líftími eru ekki síður mikilvæg. Kárahnjúkavirkjun – dýrasta og umdeildasta framkvæmd Íslandssögunnar Gestur Guðmundsson fjallar um Kárahnjúkavirkjun ’Þegar svona verk erhannað má það alls ekki ráða úrslitum hvaða verð fæst fyrir orkuna, því lítill viðhaldskostn- aður og líftími er ekki síður mikilvægur.‘ Gestur Guðmundsson Höfundur býr á Blönduósi, er iðn- fræðingur og áhugamaður um nátt- úruvernd. Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.