Morgunblaðið - 24.06.2006, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.06.2006, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Fyrir tíu eða tuttugu árum var for- skeytið skyndi- oft notað til þess að lýsa einhverju sem gat orðið til á tíu mín- útum, eins og skyndibiti. Í dag er það enn skjótara, og merkir tímann sem það tekur mann að verða ástfanginn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið passar yfirleitt upp á að miðla hamingjuóskum, velja kort með gjöfum og hjálpa til við eldamennskuna. Í dag á það eftir að finna til stolts yfir því. Smá- vægilegu hlutirnir eru óendanlega mik- ilvægir. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Himintunglin leiða náttúrulega hæfi- leika tvíburans í ljós, það er að segja ef hann velur sér rétt umhverfi þar sem hann getur leitt þá í ljós. Taktu stefn- una á menningarlegar og háfleygar samræður og samskipti sem vekja að- dáun. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Vissan hefur sinn stað og sína stund, en þú gætir líka eytt deginum í það að vera fyllilega og yndislega óákveðinn. Það er líka í lagi. Áður en þú ákveður hvert þú ætlar að stefna, skaltu kanna hvernig öðrum sem hafa gert hið sama vegnar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Það er engu líkara en að jafnaldrar þín- ir séu miklu eldri en þú og að þú sért bara barn í fullorðinsgervi. Ástæðan er sú að þinn skapandi andi er barn. Bog- maður er heppilegur leikfélagi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Hvort sem um er að ræða ramma, hug- myndafræði eða rúnstykki er kominn tími til að hugsa lengra. Hrútur hjálpar til við að riðla fyrirframgefnum hug- myndum. Ekki taka heimspeki nokkurs af kreddufestu, sérstaklega ekki þinni eigin. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Meyjan deilir, gefur gjafir og sýnir rausnarskap. Hafðu bakvið eyrað að framsetningin er lykilatriði. Verðmætið ræður ekki úrslitum, heldur hugurinn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Vinir þínir taka kannski feil á þér og meðferðarsérfræðingnum sínum. Þú þarft að setja mörkin einhvers staðar, annars sogast orka þín inn í tómarúm óleysanlegra vandamála. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Kannski er erfitt að lesa á klukku með því að fylgja stóra vísinum, en það sem ræður úrslitum um dagana gerist á ör- fáum, ljúffengum augnablikum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Meginviðfangsefni steingeitarinnar er hvernig hún á að fara að því að fá meiri tekjur á minni tíma. Það veltur minna á skilvirkni en því að velja verkefni sem láta hana gleyma hvað tímanum líður. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Fjöldi getur bæði merkt öryggi og styrk. Vandinn felst í því að láta alla vera einhuga um sameiginlegt mark- mið. Ef einhver getur það, getur þú það. Byrjaðu á einhverjum í vogarmerki. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er sanngjarn, eins og venju- lega, en ættingi er þrjóskur (og eilítið klikkaður). Það hefur ekkert upp á sig að berjast. Leyfðu viðkomandi að vinna. Ef fólk hættir að streitast á móti, róast hann niður. Stjörnuspá Holiday Mathis Nýtt tungl í krabba minnir okkur á ótrúlegan mátt til- finninganna, ekki síst ef manni tekst að ná stjórn á þeim. Ef mað- ur beinir hugsunum sínum varlega að hugmyndum sem vekja ást, eftirvænt- ingu, ríkidæmi, heppni og frelsi innra með manni getur maður vanið sig á það. Lærðu að þekkja tilfinningar þínar og að miðla þeim. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ástúð, 4 lækk- ar, 7 flýtinn, 8 róleg, 9 beita, 11 bára, 13 ótta, 14 þoli, 15 vers, 17 kögur, 20 frostskemmd, 22 skyn- færin, 23 ysta brún, 24 blundar, 25 flóns. Lóðrétt | 1hreyfast hægt, 2 fastheldni, 3 kven- mannsnafn, 4 bráðum, 5 viðfelldin, 6 úrkomu, 10 æla, 12 vesæl, 13 blóm, 15 tjón, 16 nemur, 18 skjögrar, 19 gamla, 20 röskur, 21 rándýr. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 prinsessa, 8 sækir, 9 daman, 10 róa, 11 kerra, 13 rausn, 15 hlass, 18 hluti, 21 pár, 22 gripu, 23 eldur, 24 sannindin. Lóðrétt: 2 ríkur, 3 narra, 4 endar, 5 summu, 6 ósek, 7 un- un, 12 rós, 14 afl, 15 hagl, 16 aðila, 17 spurn, 18 hrein, 19 undri, 20 iðra.  Tónlist Austurland | Jasshátíð Egilsstaða á Austurlandi. Elsta jasshátíð landsins er með glæsilega dagskrá eins og vant er. www.jea.is Hamrar, Ísafirði | Tónlistarhátíðin og masterklassarnir Við Djúpið fara fram dagana 20.–25. júní á Ísafirði. Jómfrúin | Fjölþjóðasveitin Narodna Musika leikur á Jómfrúnni kl. 16–18, tón- list frá Búlgaríu, Tyrklandi og Grikklandi. Reykholtskirkja | Friðrik Vignir Stef- ánsson heldur fyrstu tónleikana af sjö í orgeltónleikaröð sumarsins sem haldnir verða á vegum kirkjunnar og FÍO kl. 17. Vágar – Færeyjum | Hljómsveitin Land & synir spila á Jónsmessuhátíð í Færeyjum. Sjá: á www.joansokufestivalurin.com Vélsmiðjan Akureyri | Brimkló leikur í kvöld. Myndlist 101 gallery | Steinunn Þórarinsdóttir sýn- ir til 22. júlí. Opið fimmtudaga, föstudaga og laugadaga frá 14–17. Anima gallerí | Erla Þórarinsdóttir, Dæld- ir og duldir. Til 25. júní. Aurum | Íslenskt Clip Art er útskrift- arverkefni Sólar Hrafnsdóttur en það eru teikningar á tölvutæku formi sem allar tengjast íslenskum veruleika, íslenskri sögu eða íslenskum hefðum. Byggðasafnið á Garðskaga | Vaddý (Val- gerður Ingólfsdóttir) heldur málverkasýn- ingu til 30. júní nk. Á sýningunni verða akríl-, vatnslita-, olíu- og pastelmyndir málaðar eingöngu eftir íslenskum fyr- irmyndum. Café Karólína | Sunna Sigfríðardóttir. Myndirnar eru af blómum allar unnar með bleki á pappír. Til 30. júní. Café Mílanó | Reynir Þorgrímsson – Rey- nomatic-myndir, nærmyndir af nátt- úrunni, einstakar ljósmyndir unnar á striga. Skartgripir fjallkonunnar sem vak- ið hafa mikla athygli. Opið frá kl. 9–23.30 alla daga út júlímánuð. DaLí gallerí | Sigurður Árni Sigurðsson, myndlistarmaður, sýnir í nýju galleríi á Akureyri, DaLí gallerýi, Brekkugötu 9, Ak- ureyri. Sýningin stendur yfir til 9. júlí. Energia | Sandra María Sigurðardóttir – Málverkasýningin moments stendur yfir. Viðfangsefni sýningarinnar er mann- eskjan. Til 30. júní. Gallerí Sævars Karls | Reiter sýnir um 20 myndverk sem hann hefur málað und- ir hughrifum frá Íslandsferð fyrir einu og hálfu ári. Til 5. júlí. Gallerí Úlfur | Nú stendur yfir sýning Fjölnis Bragasonar „Úlfur, Úlfur“ og stendur hún út júní. Opnunartími er 14–18 virka daga. Gallery Turpentine | Þáliðin Nútíð – Hlaðgerður Íris Björnsdóttir sýnir olíu- málverk. Sýningunni lýkur mánudaginn 26. júní og þann dag verður galleríið opið til kl. 18. Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson – Sagnir og seiðmenn. Á sýningunni er að finna verk úr rekaviði og vegghleðslu úr grjóti og gleri. Ketill Larsen – Andblær frá öðrum heimi. Ketill sýnir ævintýraleg landslagsmálverk. Jón Ólafsson – Kvunn- dagsfólk. Portrettmyndir málaðar með akríllitum. Sjá www.gerduberg.is Til 30. júní. Hafnarborg | Sýning á ljósmyndum og málverkum norska listmálarans og ljós- myndarans Patriks Huse til 3. júlí. Mynd- höggvarar eru kynntir sérstaklega í Hafn- arborg í samstarfi við Myndhöggvarafélagð í Reykjavík. Sólveig Baldursdóttir sýnir eitt skúlptúrverk unn- ið í Marmara Rosso Verona. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju. Ásgerður Búadótt- ir sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju. Sýn- ingin er í samvinnu við Listasafn Háskóla Íslands. Til 26. ágúst. Hrafnista Hafnarfirði | Ósk Guðmunds- dóttir sýnir handverk og málun í Menn- ingarsal til 15. ágúst. Kaffi Kjós | Ólafur Jónsson, (iló) Berja- landi, Kjós með málverkasýningu. Opið í sumar, alla daga kl. 12–20. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Til 6. okt. Húsið á Eyrarbakka | Sýningin Einfarar í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Á sýn- ingunni er einstakt úrval næfistaverka í eigu hjónanna Áslaugar G. Harðardóttur og Jóns Hákonar Magnússonar. Meðal listamanna má nefna Ísleif Konráðsson, Þórð frá Dagverðará, Stórval og Kötu saumakonu. Til 31. júlí. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir sýnir teikningar frá tveimur námskeiðum árin 1953 og 1998. Kirkjuhvoll Akranesi | Sossa Björns- dóttir sýnir olíumálverk í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi. Verkin sem Sossa sýnir nú eru unnin síðastliðið ár og flest öll á vinnustofu hennar í Kaupmanna- höfn. Opið alla daga nema mán. kl. 15–18. Sýningunni lýkur 2. júlí. Listasafn ASÍ | Huginn Þór Arason og Unnar Örn Auðarson sýna í Listasafni ASÍ. List er ekki spegill – list er hamar. Opið 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 25. júní. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Síðasta sýningarhelgi á sýningum Birgis Andréssonar og Stein- gríms Eyfjörð. Leiðsögn um báðar sýn- ingarnar á sunnudaginn 25. júní kl. 14 í fylgd Rakelar Pétursdóttur. Sýningarskrár um sýningarnar eru á tilboðsverði í Safn- búð Listasafnsins meðan á sýningum stendur. Ókeypis aðgangur. Kaffitár í kaffistofu. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yf- irlitssýning á verkum Guðmundar Ein- arssonar frá Miðdal. Unnið í samstarfi við Náttúrufræðistofu Kópavogs. Safnbúð og kaffistofa. Til 3. júlí. Listasafn Reykjanesbæjar | „Tíminn tvinnaður“. Alþjóðlegi listhópurinn Distill sýnir verk sem spannar sviðið frá tví- víðum hlutum í skúlptúra og innsetningar. Í hópnum eru listamennirnir Amy Ba- rillaro, Ann Chuchvara, Hrafnhildur Sig- urðardóttir, Jaeha Yoo, Julie Poitras San- tos, Patricia Tinajero Baker og Tsehai Johnson. Til 31. júlí. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ás- mundarsafns, sem sýnir með hvaða hætti listamaðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýn- ing á listaverkum sem voru valin vegna úthlutunar listaverkaverðlaunanna Carne- gie Art Award árið 2006. Sýningin end- urspeglar brot af því helsta í norrænni samtímalist en meðal sýnenda eru fjórir íslenskir listamenn, meðal annars listmál- arinn Eggert Pétursson sem hlaut önnur verðlaun þetta árið. Til 20. ágúst. Erró – Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tímabilum í list Errós þær nýjustu frá síð- astliðnu ári. Við vinnslu málverka sinna gerir Erró samklipp, þar sem hann klippir og límir saman myndir sem hann hefur sankað að sér úr prentmiðlum samtím- ans. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bók- ar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Sýning á verkum úr eigu safnsins þar sem fagurfræði er höfð að leiðarljósi við val verkanna og hefðbundin listasöguleg viðmið látin víkja fyrir samhljómi þeirra. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.