Morgunblaðið - 09.07.2006, Síða 30
30 SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Sími 575 8500 Fax 575 8505
Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík
Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali
Höfum fengið til sölu eignarlönd úr landi Fossatúns í Borgarfirði. Jörðin Fossatún er í um 1 klst.
(85 km) akstri frá Reykjavík. Mikil uppbygging tengd ferðaþjónustu hefur átt sér stað í Fossatúni
á síðustu 3 árum. Þar er m.a. veitingastaður, tjaldstæði, glæsileg afþreyingaraðstaða, 18 holu
minigolfvöllur, samkomusvæði og margt fleirra. Sumarbústaðarlöndin eru á stærðinni 3.200 -
7.000 fm og eru staðsett í aflíðandi ásum og á vatnsbakka Blundsvatns. Land er graslent og
víða kjarri vaxið. Heitt og kalt vatn ásamt rafmagni verða á lóðarmörkum og möguleikar á þráð-
lausu netsambandi.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
OPIÐ
VIRKA DAGA
FRÁ KL. 9-18
Sumarbústaðarlóðir
Þar sem Húsasmiðjan var áður.
Núverandi leigusamningur rennur út í okt. 2006.
Skiptist í alrými sem hentar undir verslun eða hverskyns iðnað.
Atvinnuhúsnæði ca 734,9 fm og skrifstofurými ca 93,5 fm.
Upplýsingar gefa sölufulltrúar Akkurat,
Ingvar Ragnarsson s. 822 7300 og
Bjarni Pétursson s. 896 3875.
FASTEIGNASALA
STÓRHÖFÐA 27
S: 594 5000
Halla Unnur Helgadóttir
löggiltur fasteignasali
FOSSALEYNI 2 – 112 RVK
Til leigu eða sölu
Mjög gott ca 830 fm verslunar-/iðnaðar-
stálgrindarhús á góðum stað í Fossaleyni.
Gott auglýsingagildi.
Lúxusbyggð við Úlfljótsvatn
Höfum í einkasölu stórar eignarlóðir við Úlfljótsvatn sjá
www.holl.is/lodir. Nokkrar lóðir enn óseldar.
Eignarlóðir nærri Laugarvatni
Eignarlóðir í einkasölu á skipulögðu svæði nærri Laugarvatni á
fallegum stað úr landi Leynis. Lóðirnar seljast með lögnum fyrir
heitt og kalt vatn að byggingarstað og vegi að lóðarmörkum. Verð
lóða kr. 300 pr. fermeter, auk tengigjalda.
Syðri-Brú, Grímsnesi
Höfum til sölumeðferðar um 7.000 fermetra eignarlóð úr landi
Syðri-Brúar. Verð 1,5 milljónir.
Sími 595 9000
Höfum til sölumeðferðar landspildur og sumarbústaðal-
óðir í Árnes- og Rangárvallasýslum. Upplýsingar hjá
sölumanni bújarða.
Óskum eftir greiðslumarki í mjólk og sauðfé fyrir
ákveðna kaupendur, einnig bújörðum í fullum rekstri,
svo og hlunnindajörðum hvers konar. Hafið samband
við sölumann bújarða.
Jón bóndi í Ölfusi veit hvað hann syngur
þegar kemur að sölu bújarða
Ef þú ert að leita að bújörð þá ertu í
traustum höndum með Jón þér við hlið
Til þjónustu reiðubúinn í síma 896 4761
Jón tekur á móti viðskiptavinum Hóls
samkvæmt samkomulagi á Skúlagötu 17.
Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali
Hóll er landsþekkt fyrir fagleg vinnubrögð og úrvals-
þjónustu í á annan áratug.
Taktu enga áhættu með þína fasteign.
Skiptu við heiðarlega og ábyrga fasteignasölu
sem hefur hagsmuni þína að leiðarljósi.
Einna fremstir í bújörðum
Hafið samband við sölumann í síma 896 4761
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
FISKISLÓÐ
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL LEIGU
Glæsileg 596 fm skrifstofuhæð sem skiptist í sérstigahol, móttöku, sal,
9-10 skrifstofur og snyrtingar. Húsnæðið er sérlega snyrtilegt og vandað.
Upplýsingar veita Sverrir Kristinsson og Geir Sigurðsson.
ÉG ÁTTA mig ekki alveg á því
hvort Jón Sigurðsson, nýr iðn-
aðarráðherra, hefur ákveðið að lífga
hressilega upp á embættið með
óvenjulegri gamansemi. Hvort hon-
um er öfugmælaaðferðin svo í blóð
borin og ósjálfráð að hann grípur
hugsunarlaust til hennar aftur og
aftur. Hvort hann er einfaldlega illa
að sér um stefnu og störf þeirrar rík-
isstjórnar sem hann hefur nú tekið
sæti í. Eða; hvort hann er einfaldlega
svo ósvífinn og hrokafullur að halda
að hann muni komast upp með hrein-
ar staðleysur og öfugmæli um störf
og stefnu ríkisstjórnarinnar í stóriðj-
umálum. Hvað getur skýrt kostuleg-
ar yfirlýsingar hans að undanförnu
um að frá og með árinu 2003 hafi rík-
isstjórn Sjálfstæðisflokks og Fram-
sóknarflokks ekki rekið virka stór-
iðjustefnu veit ég ekki.
Staðreyndin er auðvitað sú að rík-
isstjórn Sjálfstæðisflokks og Fram-
sóknarflokks og alveg sérstaklega
Framsóknarflokkurinn og Valgerður
Sverrisdóttir, fráfarandi iðn-
aðarráðherra, og fráfarandi forsætis-
ráðherra og formaður Framsókn-
Öfugmæla-
ráðherrann
Steingrímur J. Sigfússon fjallar
um yfirlýsingar Jóns Sigurðs-
sonar iðnaðarráðherra um stór-
iðjustefnu
ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122