Morgunblaðið - 09.07.2006, Qupperneq 34
34 SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
HB FASTEIGNIR
Sími 534 4400 • Hús verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík
Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali
LÓÐ TIL SÖLU VIÐ BESSASTAÐATJÖRN!
EINSTAKT TÆKIFÆRI!
• MIKIL NÁTTÚRUPARADÍS.
HB FASTEIGNIR KYNNA 3.600 FM EIGNARLÓÐ TIL SÖLU Á EINSTÖKUM
ÚTSÝNISSTAÐ Á ÁLFTANESI, NÁLÆGT BESSASTÖÐUM.
Hrafnhildur Bridde,
löggiltur fasteignasali
HB fasteigna,
sýnir eignina.
Sími 821 4400.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR
HRAFNHILDUR BRIDDE, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI
Á SKRIFSTOFU Á MILLI KL. 13 - 15.
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
Barmahlíð - stórglæsileg
Sérstaklega glæsileg og vönduð 103 fm, 4ra herbergja neðri sérhæð í 3-býli. Íbúðin
hefur nýlega verið standsett á mjög smekklegan hátt. Húsið hefur einnig verið
standsett að utan. Svalir og lóð til suðurs. V. 31,3 m. 5942
Digranesvegur - Fallegt einbýlishús
Fallegt 172,5 fm hús á stórri lóð með sérst. 40 fm bílskúr. Á hæðinni er baðherb.,
eldhús, borðst., dagst. m/arni og 2 svefnh. Nýleg stofa með óvenjug. lofthæð, arinn.
Í kjallara eru 2 herb. og snyrting. Lóðin er óvenjustór og glæsileg. V. 55,0 m. 5950
Jakasel
Sérlega fallegt og vandað 215 fm einbýlishús á 2 hæðum ásamt 37,1 fm bílskúr og
fallegum og grónum garði. Neðri hæð: Anddyri, hol, borðstofa, eldhús, rúmg. stofa
m. arni, herb., þv.hús og snyrting. Mjög góð sólstofa. Efri hæð: Baðh., 4 svefnh. og
sjónvarpshol. Lóðin er stór, fullfrágengin og falleg. Sólpallar á lóð. Húsið er hlaðið
að utan með glæsilegum, vönduðum þýskum steini sem er mjög viðhaldslítill. 5952
Andrésbrunnur með bílskúr
Mjög falleg, nýleg 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi ásamt stæði í 3ja bíla bílageymslu. Eikar-
innr. og gólfefni. Húsið er fallegt og stendur á góðum stað. Stórar skjólg. s-svalir.
Um er að ræða góða og vel skipul. íbúð í nýju 3 hæða lyftuhúsi. V. 22,0 m. 5949
Hjarðarhagi - útsýni Vorum að fá í sölu
fallega 102 fm íbúð á 4. hæð. Húsið hefur
nýlega verið standsett. Íbúðin skiptist
m.a. í stofu og þrjú rúmgóð herbergi.
Svalir til vesturs. Glæsilegt útsýni. 5955
Írabakki - falleg íbúð Góð 4ra herbergja
íbúð á 2. hæð. Íb. sk. í 3 svefnh., stofu,
eldhús, baðh. og sérþvottaherbergi við
íbúð. Falleg íbúð í vel staðsettu og fallegu
fjölbýlishúsi. V. 17,9 m. 5932
Barðastaðir - jarðhæð Glæsileg 3ja her-
bergja 95,6 fm íbúð með sérinngangi á
jarðhæð í 3ja hæða fjölbýli á þessum eft-
irsótta stað í Staðarhverfinu. Húsið fallegt
og lítur vel út. Lóðin er snyrtileg en þar
eru m.a. leiktæki fyrir börnin. Leikskóli og
nýr grunnskóli í u.þ.b. 2 mínútna fjarlægð.
V. 20,5 m. 5948
Eskhlíð - fallegt útsýni Björt og falleg
3ja herbergja íbúð er skiptist í hol, tvö
herbergi, stofu, eldhús og nýuppgert
baðherbergi. Íbúðin er með parketi á gólf-
um og glæsilegu útsýni. Í kjallara fylgir
sérgeymsla (u.þ.b. 8 fm, ekki inni í fer-
metratölu), svo og sam. þvottah., þurrk-
herb. o.fl. V. 17,0 m. 5946
Stigahlíð Björt og falleg 83,4 fm íbúð á
jarðhæð (kjallara) m. sérinngangi. Íb. sk. í
2 herb., mjög stóra stofu, baðh., eldhús
og geymslu innan íbúðar. Íb. er mikið
endurn., m.a. nýlegt baðh. og eldhús, nýtt
plastparket. Íbúðin er laus strax.
V. 18,5 m. 5919
Mosarimi - lækkað verð Falleg og vel
umgengin 2ja herb., um 60 fm íbúð á 3.
hæð í litlu fjölbýlishúsi. Sérinngangur.
Rúmgóðar svalir útaf stofu. Blokkin er ný-
máluð. V. 13,8 m. 5829
Grundarstígur - standsett Falleg um 60
fm lítið niðurgrafin íbúð í litlu fjölbýli í
Þingholtunum. Íbúðin hefur verið stands-
ett á mjög smekkl. hátt. V. 15,9 m. 5956
Frostafold - sérinngangur 2ja herbergja
falleg og björt 82 fm íbúð á 2. hæð með
sérinngangi af svölum. Íb. sk. í forstofu,
hol, stóra stofu m. sólstofu útaf, gott eld-
hús, baðh. og stórt herb. Sérgeymsla á
jarðhæð ásamt sam. hjólageymslu. Ný
gólfefni og hurðir. Húsið virðist vera í
góðu ásigkomulagi. V. 17,9 m. 5958
Nýkomið sérlega fallegt, fullbúið raðhús með innbyggðum bílskúr, samtals 199 fm. Mjög
vel innréttað hús með nýju parketi á gólfum og glæsilegu, nýstandsettu baðherbergi. Stór
og góð herbergi, glæsilegt útsýni af óvenju stórum og góðum flísalögðum svölum.
Vel staðsett eign í toppstandi. Verð 37,5 millj. Nr. 116554-1
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
Álfholt - Hf - Raðhús
Nýkomið. Mjög gott raðhús á 1
hæð með innbyggðum bílskúr,
samtals 170 fm.
Eignin er í góðu standi, 4 svefn-
herbergi, stórar stofur, gróinn og
fallegur garður. Frábær staðsetn-
ing í botnlangagötu.
Stutt í skóla og alla þjónustu.
Eignin er laus nú þegar.
Verð 38,5 millj.
Nr. 29641
Breiðvangur - Hf - Raðhús - Laust
NÝTT Í SÖLU
Opið hús í dag kl. 14-16
Spóahólar 4
www.valholl.is
www.nybyggingar.is
Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00.
Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast.
Um er að ræða mjög góða ca 90 fm 4ra herbergja íbúð á efstu hæð til
hægri í mjög vel staðsettri, lítilli blokk. Góðar sólarsvalir. Íbúðin er laus við
kaupsamning. Góð mjög, vel skipulögð íbúð, snyrtileg sameign bæði úti og
inni.
Anna og Jóhann taka á mót þér á milli kl. 14 og 16 í dag.
Sími 588 4477
STEFANÍA Guðlaug Bald-
ursdóttir varði 1. júní sl., dokt-
orsritgerð sína; Characterisation of
riboflavin-photosensitized changes
in alginate poly-
mer matrices for
pharmaceutical
applications.
Vörnin fór fram
við lyfjafræði-
deild Oslóarhá-
skóla. Andmæl-
endur voru
Heikki Tenhu
prófessor við há-
skólann í Helsinki; Niels Holger
Harrit, prófessor við Kaup-
mannahafnarháskóla, og Sayeh
Ahrabi, Clavis Pharma AS í Oslo.
Stefanía hefur með rannsóknum
sínum reynt að þróa lyfjaform sem
er hægt að hafa áhrif á með ljósi og
mætti þannig stjórna lyfjalosuninni
til líkamans.
Verkefnið fjallar um þau áhrif
sem ljós hefur á samsetningu af rí-
boflavíni og alginati. Ríboflavín, B2
vítamín, er að finna í líkamanum.
Það er appelsínugult að lit og tekur
upp lægstu bylgjulengdir sýnilega
ljóssins. Alginat er fjölliða sem er
einöngruð úr þangi og er mikið not-
uð í matvörur s.s. jógúrt. Sýnt var
fram á að þegar samsetningin var
geisluð með ljósi, tók ríboflavínið
upp orku ljóssins og framkallaði
þannig niðurbrot fjölliðunnar. Þetta
efnahvarf olli því að lausnin varð
meira þunnfljótandi. Sömu nið-
urstöður voru fengnar þegar notuð
var alginat/ríboflavín samsetning á
hlaupformi. Eftir ljós-geislun varð
hlaupið þynnra og lausara. Einnig
var sýnt fram á að niðurbrot fjöllið-
unnar leiddi til þess að önnur móle-
kúl sem blandað var í lausnina
hreyfðust hraðar. Þetta þýðir að
ljós-geislun myndi auka hraða lyf-
losunar úr slíku lyfjaformi.
Af þessu má draga þá ályktun að
alginat/ríboflavín kerfið hefur eig-
inleika sem hægt er að nýta í ljós-
virk lyfjaform en meiri rannsóknir
þarf þó að gera til að ná fram mestu
og nýtanlegustu breytingunum.
Rannsóknirnar voru unnar við
lyfjafræði- og efnafræðideild Osló-
arháskóla, og sáu prof. Bo Nyström,
prof. Sverre Arne Sande og dr.
Anna-Lena Kjøniksen um hand-
leiðsluna.
Stefanía Guðlaug Baldursdóttir
fæddist í Borgarnesi árið 1975. Hún
útskrifaðist frá Menntaskólanum í
Kópavogi vorið 1995, hóf nám við
lyfjafræðideild HÍ og útskrifaðist
2000. Eftir 6 mánaða vinnu við rann-
sóknir hjá Lyfjaþróun, fluttist hóf
hún doktorsnám við Oslóarháskóla.
Foreldrar Stefaníu eru Lilja Sig-
ríður Guðmundsdóttir þjónustu-
fulltrúi, og Baldur Snævarr Tóm-
asson byggingafulltrúi. Stefanía býr
ennþá í Osló og vinnur við rann-
sóknir og kennslu við Oslóarháskóla.
Doktorsvörn
í lyfjafræði