Morgunblaðið - 09.07.2006, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 2006 35
FRÉTTIR
Teikningar og nánari upplýsingar á www.kjoreign.is og www.eykt.is Arkitektar: T.ark, Brautarholti 6
NORÐLINGAHOLT
HELLUVAÐ 7-21
• Allar innréttingar eru danskar, af vandaðri gerð frá Modulia.
• Við hönnun hússins og efnisval er lagt kapp á að húsið verði viðhaldslítið að utan.
Netfang: kjoreign@kjoreign.is • Fax 533 4041Ármúla 21 • Reykjavík • Sími 533 4040
Fjölbýlishús í norðanverðu holtinu.
Miklir útivistarmöguleikar og
nálægð við ósnortna náttúru.
Í húsunum eru rúmgóðar 2ja til 5 herb. íbúðir.
Öllum íbúðum fylgir merkt stæði í bílageymslu.
Úr bílastæðahúsinu er innangengt í lyftuhúsin.
Íbúðirnar eru opnar, bjartar og hafa svalir á móti suðri.
Á efstu hæð eru glæsilegar þakíbúðir
með stórum, inndregnum svölum.
jöreign ehf
Fasteignasala
Hegranes - Hús á sjávarlóð á Arnarnesi
FRÁBÆR STAÐSETNING. GOTT INNRA SKIPULAG. Húsið er á einni hæð og er innra skipulag hússins gott.
Húsið er 232,6 fm og bílskúrinn er 40,3 fm samtals. 272,9 fm. Húsið skiptist í 4 svefnherbergi, tvær sam-
liggjandi stofur með arinn stofu, eldhús, þvottahús, geymslu, baðherbergi og gestasnyrtingu. Innangengt er
út í tvöfaldan bílskúr. V. 83,0 m. 5876
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Stórglæsilegt 233 fm tvílyft einbýlishús með 28 fm innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað
í Vesturbænum. Eignin er afar vel staðsett innst í botnlangagötu. Á neðri hæð eru forst.,
hol, stórt endurnýjað eldhús með vönduðum innréttingum og tækjum, borðstofa með
gólfsíðum gluggum, setustofa með útgangi á verönd og þvottaherb. með sturtu og mikl-
um innréttingum. Á efri hæð er stórt opið rými með allt að 4 metra lofthæð, 4 rúmgóð
herb. og flísalagt baðherb. Tvennar svalir til austurs og vesturs. Falleg ræktuð lóð með
hellulögðum veröndum og hita í stéttum fyrir framan hús.
Granaskjól
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
BIRKIHLÍÐ - LAUST NÚ ÞEGAR
Fallegt og vel staðsett 225 fm endaraðhús með tvöföldum bílskúr. Húsið
skiptist þannig að á neðri hæð er forstofa, forstofuherbergi, gestasnyrting,
hol, stofa, borðstofa, þvottahús og eldhús. Á efri hæð eru fjögur svefnher-
bergi og baðherbergi. Búið er að útbúa stúdíóíbúð í hluta bílskúrsins sem
er í útleigu. Falleg lóð. Afgirt timburverönd til suðurs. Verð 49,9 millj.
Upplýsingar veitir Magnea Sverrisdóttir fasteignasali í síma 861 8511.
vandamáli og telur að Ísland fari ekki
varhluta af alvarlegum afleiðingum
þess. Til að sporna gegn þessum
ósóma er nauðsynlegt að yfirvöld geri
sér grein fyrir umfangi og alvarleika
þess og seti málefnið í forgang. Öll
málefnaleg umfjöllun sem vekur at-
hygli á mansali er af því góða en gæta
þarf ýtrasta trúnaðar við þá einstak-
linga sem eiga í hlut.“
VEGNA umfjöllunar um trúnaðar-
brest við gerð skýrslu um mansal
milli skýrsluhöfunda bandaríska
sendiráðsins og lögfræðings Alþjóða-
hússins vilja Samtök kvenna af er-
lendum uppruna á Íslandi koma eft-
irtöldu á framfæri:
„Samtökin telja mikilvægt í bar-
áttu gegn mansali að konur af erlend-
um uppruna geti leitað ráðgjafar og
réttar síns ef á þeim er brotið og hefur
Alþjóðahús gegnt mikilvægu hlut-
verki í því sambandi.
Traust þessara kvenna til þeirra
stofnana sem þær geta leitað ráðgjaf-
ar og stuðnings til er grundvallarat-
riði í baráttu fyrir réttindum þeirra.
Víðtækt samstarf er hér á landi gegn
mansali og taka Samtök kvenna af er-
lendum uppruna virkan þátt í því. En
mansal, eða verslun með fólk, felur í
sér alvarlegt brot á mannréttindum
og er sú glæpastarfsemi sem fer hvað
mest vaxandi í heiminum í dag.
Að mati Sameinuðu þjóðanna eru
fórnarlömb mansals á ári hverju rúm-
lega 800.000 manns.
Samtök kvenna af erlendum upp-
runa hafa áhyggjur af þessu vaxandi
Mansal er brot á mannréttindum
Innihaldið skiptir máli