Morgunblaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2006 9 FRÉTTIR iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 • Laugavegi 40, s. 561 1690 Ný sending af gallabuxum Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Nýjar haustvörur Kvartbuxur, síðbuxur, peysur og bolir Vesti Bæjarlind 6 sími 554 7030 Eddufelli sími 557 1730 b h l óm elgarinn ar 250 kr ELDLILJUR Stekkjarbakka 6 - 540 3300 www.gardheimar.is heimur skemmtilegra hluta og hugmynda ÚTSÖLULOK:30% AFSLÁTTUR AF GARÐLJÓSUMÚTIKERTUM OG LUKTUM ERIKUTILBOÐ NÝJAR OG SPENNANDI TE GUNDIR! Hver er laukur vikunnar? HAUSTLAUKARNIR KOMNIR! 990 kr 3 STK. kerti og föndurvörur í úrvali FJÖLDI FALLEGRA HAUSTPLANTNA Í FRAMHALDI af viðtölum við Jó- hannes Jónsson í þættinum „Örlaga- dagurinn“ á Stöð 2 tvo sunnudaga í ágúst harmar stjórn FÍS – Félags ís- lenskra stórkaupmanna að félagið og einstakir forsvarsmenn þess hafi verið nefndir á nafn í óviðeigandi samhengi. „Hlutverk FÍS er og hefur ætíð verið að gæta hagsmuna aðild- arfélaga sinna með því að vera fram- vörður heilbrigðra verslunarhátta og reyna eftir megni að tryggja rétt- látar leikreglur í samkeppni og þannig efla hag verslunar á Íslandi. Forsvarsmenn FÍS hafa því oft tekið þátt í opinberri umræðu um verslun og hagsmunamál greinarinnar en markmið félagsins hefur ávallt verið að hafa umræðuna málefnalega og án þess að draga einstaklinga eða einstök fyrirtæki þar inn í. Fjölmörg aðildarfélög FÍS eiga í miklum og góðum viðskiptum við ýmis fyrirtæki Baugs þar sem báðir njóta góðs af. Það er því síst í þeirra þágu að fræjum tortryggni sé sáð á þessum vettvangi. Stjórn FÍS vill því nota þetta tækifæri til þess að bjóða Jóhannesi Jónssyni og öðrum for- ráðamönnum Baugs til heimsóknar á skrifstofu FÍS þar sem þeim gæfist tækifæri til þess að kynna sér starf- semi og markmið FÍS enn frekar,“ segir í yfirlýsingu frá FÍS. FÍS harmar ummæli í sjón- varpsþáttum FUNDUR flokksráðs Vinstri hreyf- ingarinnar – græns framboðs sem haldinn var nýverið, sendir Fjórð- ungssambandi Vestfjarða og íbúum Vestfjarða, Norðausturlands og ann- arra landsvæða sem hlut eiga að máli kveðju: „Óumdeilt er að stór- iðjustefna stjórnvalda á stóran þátt í þeirri þenslu, verðbólgu og jafnvæg- isleysi í efnahagsmálum sem al- menningur og atvinnulíf hefur liðið fyrir undanfarin misseri og gerir enn. Fálmkenndar og allt of seint fram komnar aðgerðir ríkisstjórn- arinnar til að takast á við vandann bitna nú á því og þeim sem síst skyldi, þ.e. fyrirhuguðum lang- þráðum úrbótum í samgöngumálum á Vestfjörðum og Norðausturlandi og þar með íbúum viðkomandi land- svæða. Flokksráð VG harmar að þau svæði sem að öllu eðlilegu ættu að njóta stuðnings fremur en hitt og sannanlega hafa miklu fremur verið þolendur en njótendur stóriðjuums- vifanna skuli nú látin bera afleiðing- arnar. Vinstrihreyfingin – grænt framboð heitir því að snúa við blaðinu og leggjast á árar með heimamönnum m.a. með stórátaki í að bæta samgöngur á landi þar sem þær eru enn ófullnægjandi, verði flokkurinn í aðstöðu til þess eftir komandi alþingiskosningar. Einnig hyggst flokkurinn koma aftur á reglubundnum strandsiglingum eins og þingmenn hans hafa lagt til á Al- þingi undanfarin ár.“ VG vill stórátak í samgöngumálum smáauglýsingar mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.