Morgunblaðið - 09.09.2006, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2006 61
dægradvöl
1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6
5. g3 Db6 6. Rb3 Re5 7. R1d2 Bb4 8. a3
Dc6 9. axb4 Dxh1 10. Rd4 Rf6 11. R4f3
d6 12. b3 O-O 13. Bb2 Rxf3+ 14. exf3 e5
15. h4 Bh3 16. De2 Bxf1 17. Rxf1 Dh3
18. O-O-O De6 19. Re3 b5 20. f4 bxc4 21.
f5 De8 22. bxc4 Da4 23. b5 a6 24. b6 Dc6
25. g4 Hfe8 26. g5 Rd7 27. f6 Rxb6 28.
fxg7
Staðan kom upp á minningarmóti
Stauntons á Englandi. Jan Timman
(2594) hafði svart gegn Jan Werle
(2531). 28... Rxc4! og hvítur gafst upp
enda taflið gjörtapað eftir t.d. 29. Dxc4
Dxc4+ 30. Rxc4 Hac8. 1. Ivan Sokolov
(2652) 9 v. af 11 mögulegum. 2.-3. Jan
Timman (2594) og Michael Adams
(2732) 8½ v. 4. Jan Werle (2531) 7 v. 5.
Erwin L’Ami (2586) 6½ v. 6. Peter Wells
(2480) 5½ v. 7. Jon Speelman (2541) 5 v.
8. Tea Bosboom-Lanchava (2389) 4½ v.
9. Yge Visser (2516) 4 v. 10. David Ho-
well (2479) 3½ v. 11. Jon Levitt (2431) 3
v. 12. Lawrence Day (2278) 1 v.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
EM í Varsjá.
Norður
♠Á97543
♥Á84
♦--
♣Á652
Vestur Austur
♠KDG ♠10862
♥G10 ♥K3
♦1073 ♦KD986
♣KDG84 ♣107
Suður
♠--
♥D97652
♦ÁG542
♣93
Á 8 borðum af 32 í opna flokknum
varð norður sagnhafi í tveimur spöð-
um. Sá samningur fór tvo niður, sem er
sjaldan gott og afleitt í þessu tilfelli
þegar fjögur hjörtu vinnast auðveld-
lega í sömu átt. Hvað gerðist? Jú, vest-
ur hóf sagnir á veiku grandi, norður
kom inn á tveimur spöðum og suður
þorði ekki að hreyfa sig. Þegar slæm
samlega blasir við eru spilarar hræddir
við að fara úr öskunni í eldinn (sem er
fínt orðalag fyrir uppgjöf). Í því ljósi
verður að skoða pass suðurs í lokin. En
hér er alls ekki útilokað að samlega
finnist í rauðum lit. Eða eins og vitur
maður sagði eitt sinn: „Ef samning-
urinn er fyrirsjáanlega vondur, er
ómaksins vert að reyna við annan
betri.“
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 óvinir, 8 þokast
áfram, 9 veiðarfæri, 10
nett, 11 komist áfram, 13
fyrir innan allt, 15 eklu,
18 dreng, 21 blóm, 22 dá-
in, 23 bætir við, 24 list-
unnandi.
Lóðrétt | 2 Gyðingum, 3
mannsnafn, 4 op, 5 spar-
söm, 6 feiti, 7 karldýr, 12
stúlka, 14 gagnleg, 15
úði, 16 skeldýr, 17 kagga,
18 rétt, 19 auðugur, 20
þref.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 gómur, 4 hæfir, 7 túpan, 8 lagin, 9 get, 11 róar,
13 orka, 14 óskar, 15 Fram, 17 mold, 20 enn, 22 lotan,
23 ausan, 24 rændi, 25 nakta.
Lóðrétt: 1 gýtur, 2 mappa, 3 röng, 4 hált, 5 fægir,
6 renna, 10 eikin, 12 róm, 13 orm,
15 fílar, 16 aftan, 18 orsök, 19 dynja, 20 enni, 21 nafn.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
1 Fyrirliði danska landsliðsins eraf íslenskum ættum. Hvað heitir
hann?
2Mikið hefur verið unnið að jarð-gangagerð hér á landi að und-
anförnu en hver voru fyrstu jarð-
göngin fyrir bílaumferð?
3 Um aldaraðir var bannað aðneyta hrossakjöts hér á landi en
hvernig stóð á því?
4 Surtshellir er lengsti hellir á Ís-landi. Hve langur er hann?
5 Íslenska stafrófið er dálítið út affyrir sig, ekki síst fyrir bókstaf-
ina þ og ð. Hvert voru þeir upp-
haflega sóttir?
Spurter…
dagbok@mbl.is
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Hitametið er 30,5 gráður á Teigarhorni
1939 og kuldametið 38 gráður á Gríms-
stöðum og í Möðrudal 1918. 2. Carlos
Tevez og Javier Mascherano. 3. Naut.
4. Ætihvönn,Við Breiðafjörð.
Bandaríski leikarinn Jerry Lewisgetur gert sér vonir um góðan
glaðning á næstunni en þrír öld-
ungadeildarþingmenn hafa lagt til, að
hann verði
sæmdur gull-
orðu þingsins
fyrir allt það,
sem hann hefur
gert til að létta
fólki lundina, og
fyrir ötult starf
að góðgerða-
málum í marga
áratugi. Sem
dæmi um það
má nefna, að á 10 árum hefur hann
haft forgöngu um að safna nærri 100
milljörðum ísl. kr. í þágu þeirra, sem
þjást af vöðvarýrnun og skyldum
sjúkdómum.
Lewis ber aldurinn vel en hefur þó
átt við nokkurn sjúkleika að stríða.
Fékk hann vægt hjartaáfall í júní síð-
astliðnum og er ekki heill í lungum.
Ofan í það fékk hann síðan lungna-
bólgu en er nú allur að hressast.
Ákveðið hefur verið að koma fyrirstyttu af kvikmynda- og hnefa-
leikahetjunni Rocky, öðru nafni
Sylvester Stallone, fyrir utan Lista-
safnið í Fíla-
delfíu í
Bandaríkj-
unum. Var
það sam-
þykkt í lista-
nefnd borg-
arinnar með
6 atkvæðum
gegn tveimur
en þeir sem
voru á móti héldu því fram að stytt-
an væri alls ekkert listaverk og fá-
ránlegt að stilla henni upp nálægt
verkum eins og „Hugsuðinum“ eftir
Auguste Rodin. Þar fyrir utan gengi
ákvörðunin gegn þeirri stefnu að
koma borginni „upp á aðeins hærra
plan“. Einn þeirra sem voru hlynntir
ákvörðuninni sagði að styttan, sem
er 30 ára gömul, væru óumdeil-
anlega „menningartákn“ en Stallone
gaf hana borginni árið 1990. Stað-
arvalið nú er tilkomið vegna þess að í
fyrstu Rocky-myndinni 1976 sést
Rocky hlaupa upp tröppurnar að
listasafninu.
Leikkonan Lindsay Lohan segistvonast til þess að nýja myndin
hennar muni hvetja ungt fólk til
þátttöku í stjórnmálum. Kvikmynd-
in Bobby, sem
er nú til sýn-
inga á kvik-
myndahátíð-
inni í
Feneyjum,
fjallar um
morðið á þing-
manninum Ro-
bert Kennedy í
Los Angeles í
júní árið 1968.
Emilio Estevez er leikstjóri mynd-
arinnar.
Lohan, sem er tvítug, segist vona
að sú mynd sem sé dregin upp af
Kennedy í myndinni muni hreyfa við
fólki.
„Fyrir fólk af minni kynslóð, þá
tel ég að það sé mikilvægt að vekja
vitund þeirra á miklum leiðtoga,“
segir hún. Lohan er ein af fjölmörg-
um Hollywood-stjörnum sem leika í
myndinni. Hún segir frá morðinu á
Robert Kennedy út frá sjónarhóli 22
einstaklinga sem annaðhvort gistu
eða unnu á Ambassador-hótelinu
þar sem ódæðið átti sér stað. Meðal
þekktra stjarna má nefna Sharon
Stone, Anthony Hopkins, Martin
Sheen og Demi Moore.
Fólk folk@mbl.is
Þess er nú minnst með þriggjadaga hátíð í Seattle í Bandaríkj-
unum, að 40 ár eru síðan geimvís-
inda- eða geimævintýraþættirnir
Star Trek hófu göngu sína. Þar
munu safnast saman leikarar í þátt-
unum, bæði gamlir og nýir, og víst
er, að ekki munu aðdáendurnir láta
sig vanta.
Fyrsti Star Trek-þátturinn var
sýndur vestra 8. september 1966 og
lauk þeirri þáttaröð þremur árum
síðar. Síðan kom hver þáttaröðin á
fætur annarri og 10 kvikmyndir alls
til þessa dags. Er nú verið að vinna
að undirbúningi 11. myndarinnar.
Söngkonan, leikkonan og tísku-hönnuðurinn Gwen Stefani er
ekki lengur bara löguleg stúlka,
heldur líka dúkka. Nú í vikunni sagði
hún frá því, að væntanleg væri á
markað
dúkkulína í
hennar
mynd og
verður þess
gætt að hafa
upplagið
takmarkað.
Dúkk-
urnar verða
átta alls og
hefur línan
fengið nöfn-
in Ást, Eng-
ill, Tónlist,
Ungabarn
og Tíska.
Munu þær
allar skarta
þeim litskrúðuga fatnaði, sem Stef-
ani notaði í heimsreisunni sinni.
Dúkkurnar verða rúmlega 25 cm
háar, litfríðar og ljóshærðar eins og
fyrirmyndin og að auki verður boðið
upp á ýmislegt annað úr smiðju Stef-
ani, til dæmis vasaspegla og plaköt.
Uppsett verð fyrir dúkkuna verður
1.747 kr. ísl.