Morgunblaðið - 09.09.2006, Síða 63

Morgunblaðið - 09.09.2006, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2006 63 Sími - 551 9000 TIGER AND SNOWFACTOTUMTHE BOOK OF REVELATION TSOTSITHREE BURIALS KITCHEN STORIES ENRON LEONARD COHEN ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Ein fyndnasta grínmynd ársins Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Sýnd kl. 10:15 B.i. 16 ára EITRAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 Sýnd kl. 5:45 og 8 B.i. 14 ára Stórkostleg mynd frá leikstjóranum Paul Gren- grasssem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. GEGGJUÐ GRÍNMYND eeee Tommi - Kvikmyndir.is "ÁKAFLEGA STERK MYND OG SÖMULEIÐIS EIN SÚ MIKILVÆGASTA SEM KOMIÐ HEFUR ÚT UM GOTT SKEIÐ. BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL!" eeee HJ, MBL -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn” eeee SV. MBL eeee SV. MBL eeee SV. MBL eeee SV. MBL 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 5.50 B.i. 7 ára Grettir 2 kl. 3 KVIKMYNDAHÁTIÐ Leonard Cohen: I´m Your Man kl. 4 Kitchen Stories (salmer fra kjøkkenet) kl. 4 Tiger and the Snow (le tigre et la neige) kl. 4 B.i. 12 ára Winter Passing kl. 6 B.i. 16 ára The Book of Revelation kl. 6 Strandvaskaren kl. 6 B.i. 16 ára Volver kl. 8 B.i. 12 ára Romance and Cigarettes kl. 8 B.i. 12 ára Enron: The Smartest Guys in the Room kl. 8 Factotum kl. 10:10 Three Burials of Melquiades Estrada kl. 10:10 Tsotsi kl. 10 eeee MMJ. Kvikmyndir.com "STÓRKOSTLEG MYND" mótunum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Til 17. sept. Alla sunnudaga kl. 15 er leið- sögn um sýningar Kjarvalsstaða. Til sýnis á sunnudag kl. 14 eru valin verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Tilvalin samverustund fyrir börn og fullorðna til að fræðast og spjalla um leyndardóma mynd- listarinnar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á verkum Hallsteins Sigurðssonar opnar 17. september. Sjá nánar á lso@lso.is. Listasalur Mosfellsbæjar | Sýning á mynd- verkum Sigfúsar Halldórssonar, tónskálds og myndlistarmanns í Listasal Mosfells- bæjar, Kjarna. Norræna húsið | Barnabókaskreytingar eftir finnsku listakonuna Linda Bondestam í anddyri Norræna hússins. Sýningin er op- in alla virka daga kl. 9–17 og um helgar frá kl. 12–17 fram til 2. október. Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts- dóttir í sýningarsal til 30. september. Skaftfell | Adam var ekki lengi í paradís – Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gautier Hu- bert sýna. Skaftfell | Pétur Már Gunnarson og Krist- ján Loðmfjörð sýna á Vesturveggnum, Skaftfelli. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson hefur sett upp sýningu í anddyri Laugardalslaugar í Laugardal til 24. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek- ið á móti hópum eftir samkomulagi. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljós- myndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikn- ingar af skipulagi nýs miðbæjar. Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10–16. Að- gangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vél- ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð- um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13–17 til 1. sept. 400 kr. inn, frítt fyrir börn. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Til 18. sept. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indriðason. Til 18. sept. Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Gerður safnar bókstöfum úr ís- lenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Opið virka daga kl. 9–17, laug- ardaga kl. 10–14. Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin um helgar í september kl. 14–17 og eftir sam- komulagi fyrir hópa. Ókeypis aðgangur. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð- kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Op- ið alla daga kl. 10–17, til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Tekið hefur verið til sýninga myndbandstónverkið Eins og sagt er eftir Ólöfu Arnalds. Í verkinu flytur Ólöf frumsamda tónlist og syngur á átján tungumálum í níu myndrömmum samtímis svo úr verður alþjóðleg tónkviða. Heim- ildamynd um söfnun textanna er jafnframt sýnd viðstöðulaust. Saga þjóðargersemanna, handritanna, er rakin í gegnum árhundruðin. Ný íslensk tískuhönnun. Ferðir íslenskra landnema til Utah-ríkis og skrif erlendra manna um land og þjóð fyrr á öldum. Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Til 19. nóv. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til að sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafns- ins. Í Bogasal verður opnuð sýning í dag, kl. 15, á útsaumuðum handverkum listfengra kvenna frá fyrri tímum. Sýningin byggist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Myndefni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda. Opið alla daga 10–17 og ókeypis inn á mið- vikudögum. Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á íslensku á sunnu- dögum kl. 14. Uppákomur Festi Grindavík | Hátíð verður haldin 10. september kl. 17–19, til styrktar Frank Bergmann Brynjarssyni. Fram koma: Lati- bær, KK og Ellen, Skítamórall, Bríet Sunna, Ingó, Gréta, Bjarni Ara og Ástvaldur, Davíð og Stefán, Bigalow, Rúnar Júl o.fl. Verð fyr- ir fullorðna 1.500 kr., fyrir börn 12 ára og yngri 1.000 kr. Kvikmyndir Norræna húsið | Norsk ævintýramynd með leirfígúrum í aðalhlutverkum verður sýnd 10. september kl. 13. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Ókeypis aðgangur. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Farið verður í haustlitaferð í Borgarfjörð 22. sept. kl. 13, ekið um Svínadal–Skorradal–Húsafell– Reykholt . Kvöldverður, skemmtiatriði og dansleikur. Uppl. í síma 892 3011. GA-fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Hægt er að fá hjálp með því að hringa í síma 698 3888. Frístundir og námskeið Aflagrandi 40 | Jóganámskeið eru að hefj- ast í þjónustumiðstöðinni og eru bæði morgun- og síðdegistímar. Stofnanir og fyrirtæki geta einnig pantað námskeið. Kennari er Hildur B. Eydal, skráning í síma 864 4476. Námskeiðin eru öllum opin. Nánari uppl. á jogaogheilsa.com. Endurmenntun Háskóla Íslands | Nám- skeið um trúarbrögð, helgisiði og menn- ingu sem blökkumenn af Yorubakynstofni báru með sér frá Nígeríu í Afríku til Kúbu. Leitast verður við að draga upp mynd af guðaheimi santeria-trúarbragðanna á Kúbu, táknrænni og sögulegri merkingu hans og heimsmynd. Endurmenntun Háskóla Íslands | Nám- skeið um Egils sögu hefst 26. sept. Sagt er frá samskiptum Kveld-Úlfs og sona hans við Harald konung, vegsemd Þórólfs og falli, hefnd eftir hann og flótta þeirra feðga til Íslands. Meginþema verksins er sam- skipti bændahöfðingja við konungsvaldið og hæst rís árekstur Egils við Eirík konung blóðöx og Gunnhildi drottningu. Skráning á www.endurmenntun.is Útivist og íþróttir Heiðmörk | Skógræktarfélag Reykjavíkur býður upp á fornleifagöngu 9. sept. Anna Lísa Guðmundsdóttir og Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingar leiða göngu meðfram Elliðavatni og að Þingnesi og segja frá fornleifum á svæðinu. Mæting við Elliðavatnsbæinn kl. 11. www.heidmork.is Félagsstarf Félag eldri borgara, Reykjavík | Fé- lagið er með sýningarbás á stórsýn- ingu 3L EXPO Heilsa og vellíðan í Eg- ilshöll um helgina 8.–10.sept. Opið hús í Stangarhyl 4 16. sept. frá kl. 14–16 þar sem félagsstarf vetrarins verður kynnt. Námskeið í framsögn hefst 26. sept. Uppl. í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Kóræfingar hjá Gerðubergskór eru á mánud. kl. 13.20 og föstud. kl. 13, nýir félagar vel- komnir. Mánud. kl. 9.50 og miðvikud. kl. 9.20 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug. Unnið er að gerð vetr- ardagskrár, ábendingar vel þegnar. Uppl. í síma 575 7720. Skaftfellingabúð | Söngfélag Skaft- fellinga er að hefja sitt 40. starfsár. Æfingar eru á mánudögum kl. 20 og er fyrsta æfing vetrarins 11. sept- ember í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Ferðalagið verður 27. október. Nýir kórfélagar velkomnir. Uppl. gefur Hákon í síma 821 2115. Hæðargarður 31 | Alltaf heitt á könn- unni, heimabakað með kaffinu og dag- blöðin liggja frammi í Betri stofunni. Heilsubótarganga alla morgna og líka á laugardögum. Opið virka daga 9–16. Sími 568 3132. Fyrsti Spjalldagur er föstudaginn 29. september kl. 14.30. Hæðargarður 31 | Kvæðagerð- arhópur alla mánud. kl. 16. Kennari Þórður Helgason cand mag. Fram- sögn miðvikudag kl. 9, Soffía Jak- obsdóttir leikari. Bókmenntakl. miðvi- kud. kl. 13.30, Ásdís Skúladóttir fyrsti strumpur. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans verður 9. september, í Stangarhyl 4. Spilamennskan hefst kl. 20 og dans að henni lokinni. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Nú er vetr- ardagskráin komin og við farin að skrá í námskeið vetrarins. Við erum með námskeið í t.d. bútasaum, bókbandi, glerskurði, glerbræðslu og leirlist. Komið fáið vetrardagskrána og kynn- ið ykkur starfið. Vitatorg er opið fyrir alla aldurshópa og allir velkomnir. Uppl. um starfið eru í síma 411 9450.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.