Morgunblaðið - 09.09.2006, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 09.09.2006, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2006 63 Sími - 551 9000 TIGER AND SNOWFACTOTUMTHE BOOK OF REVELATION TSOTSITHREE BURIALS KITCHEN STORIES ENRON LEONARD COHEN ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Ein fyndnasta grínmynd ársins Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Sýnd kl. 10:15 B.i. 16 ára EITRAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 Sýnd kl. 5:45 og 8 B.i. 14 ára Stórkostleg mynd frá leikstjóranum Paul Gren- grasssem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. GEGGJUÐ GRÍNMYND eeee Tommi - Kvikmyndir.is "ÁKAFLEGA STERK MYND OG SÖMULEIÐIS EIN SÚ MIKILVÆGASTA SEM KOMIÐ HEFUR ÚT UM GOTT SKEIÐ. BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL!" eeee HJ, MBL -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn” eeee SV. MBL eeee SV. MBL eeee SV. MBL eeee SV. MBL 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 5.50 B.i. 7 ára Grettir 2 kl. 3 KVIKMYNDAHÁTIÐ Leonard Cohen: I´m Your Man kl. 4 Kitchen Stories (salmer fra kjøkkenet) kl. 4 Tiger and the Snow (le tigre et la neige) kl. 4 B.i. 12 ára Winter Passing kl. 6 B.i. 16 ára The Book of Revelation kl. 6 Strandvaskaren kl. 6 B.i. 16 ára Volver kl. 8 B.i. 12 ára Romance and Cigarettes kl. 8 B.i. 12 ára Enron: The Smartest Guys in the Room kl. 8 Factotum kl. 10:10 Three Burials of Melquiades Estrada kl. 10:10 Tsotsi kl. 10 eeee MMJ. Kvikmyndir.com "STÓRKOSTLEG MYND" mótunum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Til 17. sept. Alla sunnudaga kl. 15 er leið- sögn um sýningar Kjarvalsstaða. Til sýnis á sunnudag kl. 14 eru valin verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Tilvalin samverustund fyrir börn og fullorðna til að fræðast og spjalla um leyndardóma mynd- listarinnar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á verkum Hallsteins Sigurðssonar opnar 17. september. Sjá nánar á lso@lso.is. Listasalur Mosfellsbæjar | Sýning á mynd- verkum Sigfúsar Halldórssonar, tónskálds og myndlistarmanns í Listasal Mosfells- bæjar, Kjarna. Norræna húsið | Barnabókaskreytingar eftir finnsku listakonuna Linda Bondestam í anddyri Norræna hússins. Sýningin er op- in alla virka daga kl. 9–17 og um helgar frá kl. 12–17 fram til 2. október. Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts- dóttir í sýningarsal til 30. september. Skaftfell | Adam var ekki lengi í paradís – Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gautier Hu- bert sýna. Skaftfell | Pétur Már Gunnarson og Krist- ján Loðmfjörð sýna á Vesturveggnum, Skaftfelli. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson hefur sett upp sýningu í anddyri Laugardalslaugar í Laugardal til 24. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek- ið á móti hópum eftir samkomulagi. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljós- myndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikn- ingar af skipulagi nýs miðbæjar. Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10–16. Að- gangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vél- ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð- um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13–17 til 1. sept. 400 kr. inn, frítt fyrir börn. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Til 18. sept. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indriðason. Til 18. sept. Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Gerður safnar bókstöfum úr ís- lenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Opið virka daga kl. 9–17, laug- ardaga kl. 10–14. Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin um helgar í september kl. 14–17 og eftir sam- komulagi fyrir hópa. Ókeypis aðgangur. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð- kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Op- ið alla daga kl. 10–17, til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Tekið hefur verið til sýninga myndbandstónverkið Eins og sagt er eftir Ólöfu Arnalds. Í verkinu flytur Ólöf frumsamda tónlist og syngur á átján tungumálum í níu myndrömmum samtímis svo úr verður alþjóðleg tónkviða. Heim- ildamynd um söfnun textanna er jafnframt sýnd viðstöðulaust. Saga þjóðargersemanna, handritanna, er rakin í gegnum árhundruðin. Ný íslensk tískuhönnun. Ferðir íslenskra landnema til Utah-ríkis og skrif erlendra manna um land og þjóð fyrr á öldum. Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Til 19. nóv. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til að sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafns- ins. Í Bogasal verður opnuð sýning í dag, kl. 15, á útsaumuðum handverkum listfengra kvenna frá fyrri tímum. Sýningin byggist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Myndefni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda. Opið alla daga 10–17 og ókeypis inn á mið- vikudögum. Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á íslensku á sunnu- dögum kl. 14. Uppákomur Festi Grindavík | Hátíð verður haldin 10. september kl. 17–19, til styrktar Frank Bergmann Brynjarssyni. Fram koma: Lati- bær, KK og Ellen, Skítamórall, Bríet Sunna, Ingó, Gréta, Bjarni Ara og Ástvaldur, Davíð og Stefán, Bigalow, Rúnar Júl o.fl. Verð fyr- ir fullorðna 1.500 kr., fyrir börn 12 ára og yngri 1.000 kr. Kvikmyndir Norræna húsið | Norsk ævintýramynd með leirfígúrum í aðalhlutverkum verður sýnd 10. september kl. 13. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Ókeypis aðgangur. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Farið verður í haustlitaferð í Borgarfjörð 22. sept. kl. 13, ekið um Svínadal–Skorradal–Húsafell– Reykholt . Kvöldverður, skemmtiatriði og dansleikur. Uppl. í síma 892 3011. GA-fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Hægt er að fá hjálp með því að hringa í síma 698 3888. Frístundir og námskeið Aflagrandi 40 | Jóganámskeið eru að hefj- ast í þjónustumiðstöðinni og eru bæði morgun- og síðdegistímar. Stofnanir og fyrirtæki geta einnig pantað námskeið. Kennari er Hildur B. Eydal, skráning í síma 864 4476. Námskeiðin eru öllum opin. Nánari uppl. á jogaogheilsa.com. Endurmenntun Háskóla Íslands | Nám- skeið um trúarbrögð, helgisiði og menn- ingu sem blökkumenn af Yorubakynstofni báru með sér frá Nígeríu í Afríku til Kúbu. Leitast verður við að draga upp mynd af guðaheimi santeria-trúarbragðanna á Kúbu, táknrænni og sögulegri merkingu hans og heimsmynd. Endurmenntun Háskóla Íslands | Nám- skeið um Egils sögu hefst 26. sept. Sagt er frá samskiptum Kveld-Úlfs og sona hans við Harald konung, vegsemd Þórólfs og falli, hefnd eftir hann og flótta þeirra feðga til Íslands. Meginþema verksins er sam- skipti bændahöfðingja við konungsvaldið og hæst rís árekstur Egils við Eirík konung blóðöx og Gunnhildi drottningu. Skráning á www.endurmenntun.is Útivist og íþróttir Heiðmörk | Skógræktarfélag Reykjavíkur býður upp á fornleifagöngu 9. sept. Anna Lísa Guðmundsdóttir og Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingar leiða göngu meðfram Elliðavatni og að Þingnesi og segja frá fornleifum á svæðinu. Mæting við Elliðavatnsbæinn kl. 11. www.heidmork.is Félagsstarf Félag eldri borgara, Reykjavík | Fé- lagið er með sýningarbás á stórsýn- ingu 3L EXPO Heilsa og vellíðan í Eg- ilshöll um helgina 8.–10.sept. Opið hús í Stangarhyl 4 16. sept. frá kl. 14–16 þar sem félagsstarf vetrarins verður kynnt. Námskeið í framsögn hefst 26. sept. Uppl. í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Kóræfingar hjá Gerðubergskór eru á mánud. kl. 13.20 og föstud. kl. 13, nýir félagar vel- komnir. Mánud. kl. 9.50 og miðvikud. kl. 9.20 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug. Unnið er að gerð vetr- ardagskrár, ábendingar vel þegnar. Uppl. í síma 575 7720. Skaftfellingabúð | Söngfélag Skaft- fellinga er að hefja sitt 40. starfsár. Æfingar eru á mánudögum kl. 20 og er fyrsta æfing vetrarins 11. sept- ember í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Ferðalagið verður 27. október. Nýir kórfélagar velkomnir. Uppl. gefur Hákon í síma 821 2115. Hæðargarður 31 | Alltaf heitt á könn- unni, heimabakað með kaffinu og dag- blöðin liggja frammi í Betri stofunni. Heilsubótarganga alla morgna og líka á laugardögum. Opið virka daga 9–16. Sími 568 3132. Fyrsti Spjalldagur er föstudaginn 29. september kl. 14.30. Hæðargarður 31 | Kvæðagerð- arhópur alla mánud. kl. 16. Kennari Þórður Helgason cand mag. Fram- sögn miðvikudag kl. 9, Soffía Jak- obsdóttir leikari. Bókmenntakl. miðvi- kud. kl. 13.30, Ásdís Skúladóttir fyrsti strumpur. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans verður 9. september, í Stangarhyl 4. Spilamennskan hefst kl. 20 og dans að henni lokinni. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Nú er vetr- ardagskráin komin og við farin að skrá í námskeið vetrarins. Við erum með námskeið í t.d. bútasaum, bókbandi, glerskurði, glerbræðslu og leirlist. Komið fáið vetrardagskrána og kynn- ið ykkur starfið. Vitatorg er opið fyrir alla aldurshópa og allir velkomnir. Uppl. um starfið eru í síma 411 9450.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.