Morgunblaðið - 22.09.2006, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.09.2006, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Ný sending Síðir og stuttir samkvæmiskjólar Nýtt Nýtt Samkvæmisfatnaður Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16. Eddufelli 2, sími 557 1730 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Fjöldi aukahluta Lágvær og þrælsterk, endist kynslóðir HÆ Ð A S M Á R A 4 S Í M I 5 4 4 5 9 5 9 Litla Jólabúðin flytur á Laugaveginn. Litla Jólabúðin Laugavegi 8, 101 Rvk., sími: 552 2412 Gallabuxna- dagar 20% afsláttur af öllum gallabuxum frá föstudegi til sunnudags sími 568 1626 • www.stasia.is Gallabuxur fyrir allar, í öllum stærðum, háar og lágar, síðar og stuttar, bláar, svartar, gráar og brúnar. Finnurðu ekki stærðina þína? Eiðistorgi 13, 2. hæð á torginu Sími 552 3970 Saumum buxur eftir pöntun Tilbúnar stærðir 38-50 eða sérpöntun Nýr opnunartími vegna breytinga: Opið mán.-fös. kl. 16-18. buxur.is Eftir Andra Karl andri@mbl.is Á UNDANFÖRNUM misserum hefur straumur fólks frá útlöndum verið meiri en nokkru sinni fyrr. Áætlað er að fólksfjölgun á árinu nái nærri þremur prósentum en á árinu 2005 fjölgaði landsmönnum um 2,2% og var það meiri fólks- fjölgun en verið hafði um áratuga- skeið. Aðfluttir hafa þar mikil áhrif og kemur ekki á óvart að mikill hluti er búsettur á Austurlandi, og heldur á ný mið að verkefnum loknum. Hins vegar bendir margt til þess að sá hópur fólks sem flutt hefur til annarra landshluta komi hingað í þeim tilgangi að búa til frambúðar. Þrátt fyrir mikinn fjölda að- fluttra á Austurlandi hefur auk þess mikill fjöldi fólks einnig flust til annarra landshluta á árinu. Töluverður fjöldi af því fólki teng- ist umfangsmiklum framkvæmdum sem eru í gangi í tengslum við orku- og stóriðju á suðvesturhorn- inu en einnig eru margir hingað komnir til að leysa af hendi margs konar störf í samfélaginu sem framboð vinnuafls innanlands hefur ekki getað annað. Í vefriti fjármálaráðuneytisins kemur fram að aðflutningurinn til Austurlands skeri sig úr að því leyti að yfir 90% aðfluttra þangað eru karlmenn. Í öðrum lands- hlutum var hlutfall aðfluttra karla hins vegar 60% og kvenna 40%. Aldursskiptingin á Austurlandi sker sig auk þess mjög úr, því nær ¾ eru á aldrinum milli 30 og 54 ára – algengasti aldurinn 45 til 49 ára. Annars staðar á landinu er tíðasti aldurinn hins vegar 25 til 29 ára og næst á eftir kemur fólk á aldrinum 20 til 24 ára. Bendir það til þess að sá hópur fólks sem flutt hefur til annarra landshluta en Austurlands sé að mestum hluta ungt fólk af báðum kynjum sem kemur til Ís- lands í þeim tilgangi að búa hér til frambúðar, þ.e. ef því líkar vistin vel. Halda á ný mið Í vefritinu kemur ennfremur fram að sé reynsla undanfarinna ára skoðuð bendi margt til þess að það eigi frekar við þegar í hlut á fólk sem kemur frá nýju ESB- ríkjunum og Austurlöndum fjær. Hins vegar má auðveldlega gefa sér að erlendir starfsmenn á Aust- urlandi muni að allmiklum hluta halda á ný mið þegar fram- kvæmdum lýkur. Yfir 90% aðfluttra útlend- inga á Austurlandi karlar Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Verkamenn Um 90% aðfluttra á Austurlandi eru karlmenn og nær ¾ eru á aldrinum milli 30 og 54 ára. Útlendingar flestir á aldrinum 25–29 ára utan Austurlands              !   !                        !"" !#" 
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.