Morgunblaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Ferðalög
Vestmannaeyjum
Útsýnisferðir.
Skutl með íþróttahópa.
Gisting.
Sími 481 1045,
eyjamyndir@isholf.is
http://tourist.eyjar.is
Skipuleggjum ferðir
fyrir hópa
Helgarferðir á jólamarkað í Trier
í Þýskalandi um mánaðamótin
nóv.-des.
Sjá www.isafoldtravel.is
Ferðaskrifstofan Ísafold,
sími 544 8866.
Lifandi ferðir!
Heilsa
Er álagið á fæturna mikið? Þá
þarftu mýkt og stuðning. GREEN
COMFORT heilsusandalar eru
hannaðir af fótasérfræðingum.
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar
Alfreðsdóttur, Listhúsinu
Engjateigi 17-19, sími 553 3503.
OPIÐ mán.-mið.-fös. kl. 13-17.
www.friskarifaetur.is.
Hljóðfæri
Samick Píanó Til sölu
rautt mahoni Smick SU-127
píanó, verð 320 þús., kostar nýtt
um 470 þús. Upplýsingar í síma
897 2927.
Samick Píanó Til sölu
rautt mahoni Samick SU-127
píanó, verð 320 þús., kostar nýtt
um 470 þús. Upplýsingar í síma
897 2927.
Húsnæði í boði
Íbúð til leigu í Hveragerði
frá 1. október.
Íbúðin er með 2 herbergjum,
borðstofu, þvottahúsi, geymslu
og baði. Upplýsingar í síma
891 7565. www.virðir.is.
Húsnæði óskast
Leiguíbúð óskast!
Reglusammt 21 árs par með 1
barn óskar eftir snyrtilegri 3 herb.
íbúð á leigu. Uppl. í síma 698 0192
(Arndís) og 867 0148 (Vignir).
Fullorðin kona óskar eftir góðu
herbergi, get aðstoðað við heim-
ilistörf og barnapössun. Uppl. í
síma 824 6638.
Geymslur
Tökum til geymslu hjólhýsi,
fjallabíla, tjaldvagna og annað
sem þarfnast geymslu.
Stafnhús ehf.,
sími 862 1936.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Suðurland! Sumarbústaðalóðir.
Fallegar lóðir frá 1.250.000. Upp-
lýsingar www.hrifunes.is eða
hrifunes@hrifunes.is
Listmunir
Glerlist - Stokkseyri
Ella Rósinkrans flytur í Súðarvog
í Reykjavík. Öll glerlist seld með
50% afsl. þessa dagana á Stokks-
eyri. Opið frá 14-19 alla daga.
Uppl. í síma 695 0495.
Námskeið
Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarm. Byrjendanám-
skeið í Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð verður
haldið 28. sept.-1. október næst-
komandi á Hótel Sögu. Upplýs-
ingar í síma 466 3090 og á
www:upledger.is.
Til sölu
Innihurðir. Fulningahurðir úr furu
til sölu. 2 stk. 80 cm, 2 stk. 70 cm,
1 stk. 120 cm, m. gleri, 80/40 cm
opnun. Allar á 35 þús. Upplýsing-
ar í síma 896 7900.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Ýmislegt
Yndislegur og alveg sléttur í
BCD-skálum á 2.850.-
Flottur og lyftir sérstaklega vel
í CDE-skálum á 3.385.-
Falleg blúnda, gott snið í CDE-
skálum á kr. 1.995.- buxur í stíl á
kr. 995.-
Mjög smart og mátast vel í CD-
skálum á kr. 1.995.- buxur í stíl á
kr. 995.-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Stofnfjárbréf í Sparisjóði Kefla-
víkur, SPK ef., óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 445 0130 eða
844 8262.
Prjónuð sjöl kr. 1.690.
Alpahúfur kr. 990.
Treflar frá kr. 1.290.
Vettlingar frá kr. 590
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Nýtt! - Nýtt!
Vandaðir inniskór úr leðri í mörg-
um gerðum og litum. Í skónum eru
upphleyptir svæðanuddpunktar.
Stærðir 36-42.
Verð 4.985 til 6.550.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Lyklakippa tapaðist miðvikudag-
inn 13. september klukkan fjögur
á gatnamótum Brúnavegar og
Austurbrúnar. Þetta er leðurpoki
til að geyma lyklana í.
Ef einhver hefur fundið kippuna,
vinsamlegast látið Kolbrúnu vita
í síma 844 0877.
Kínaskór
Svartir satínskór, blómaskór og
bómullarskór. Ný sending. Póst-
sendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Huggulegir dömuskór með
hlýju fóðri í stærðum 36-42 á
kr. 4.350.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Bátar
Atvinnu + farþega + skemmti-
bátur. Allt að 9 sæti, nýr, undir
6 m. 100 ha. fjórgengisvél.
Upplýsingar í síma 867 4097.
Bílar
Toyota Corolla árg. ´03
Toyota Corolla árg. ´03, 1,4 Bsk.
Ek. 76 þ. Verð 1.090 þ. áhv. 500
þ. Afb. 14 þ. Uppl. 699 4312.
Toyota Corolla 1998 til sölu ek-
inn 183 þús., skoðaður 07, verð
280 þús. staðgreitt.
Uppl í síma 899-0896.
Jeep Grand Cherokee Limited
4,7 árg. 2002. Ek. 73 þ. km. Sjálf-
skiptur. Einn með öllu. Verð 2.690
þús. Tilboð 2.390 þús.
Getum bætt bílum á plan og
skrá. Sími 567 4000.
Hjólbarðar
Nýjar og notaðar Sicam-dekkja-
lyftur til sölu. Gott verð.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333.
Mótorhjól
Vespur
nú á haustútsölu!
50 cc, 4 gengis, 4 litir, fullt verð
198 þús., nú á 139.900 með götu-
skráningu.
Sparið!
Vélasport, þjónusta og viðgerðir,
Tangarhöfða 3, símar 578 2233,
822 9944 og 845 5999.
Hjólhýsi
Vetrargeymsla
Geymum fellihýsi, tjaldvagna o.fl.
í upphituðu rými. Nú fer hver að
verða síðastur að panta pláss fyr-
ir veturinn. Sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 899 7012
Sólhús
Kerrur
Easyline 105
Kerrur til sölu á gamla verðinu!
Verð frá 39.900. Innanmál
105x84x32 cm. Burðargeta 350 kg
8" dekk. Klassakerra frá Easyline.
Lyfta.is - Reykjanesbæ -
421 4037 - www.lyfta.is
Bílar aukahlutir
Vetrardekk, nelgd. Stærð 205/
55R16 nánast ónotuð á felgum.
Passar t.d. á Mondeo. Selst á 30
þús. Upplýsingar í 892 2860.
Varahlutir
JEPPAPARTAR EHF.,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '91-05, Terr-
ano II '96-'03, Subaru Legacy '90-
'00, Impreza '97-04, Kia Sportage
'03 og fleiri japanskir jeppar.
Óska eftir að kaupa notaða
línubala!
Upplýsingar í síma 849 0794.
FRÉTTIR
FYRIR nokkru var Stoðtækni opnuð
í Hafnarfirði, en fyrirtækið sérhæfir
sig í sérsmíði á skófatnaði, göngu-
greiningum, innleggjasmíði og skó-
breytingum ýmiskonar, s.s. upp-
hækkunum sem og flestu því er
viðkemur skófatnaði.
Eigendur Stoðtækni eru Jón Gest-
ur Ármannsson sjúkraskósmiður og
Ásta Birna Ingólfsdóttir en Jón hef-
ur langa reynslu af sérsmíði á skóm,
innleggjum og öðru varðandi fóta-
búnað. Stoðtækni er til húsa að
Lækjargötu 34a í Hafnarfirði.
Stoðtækni opnuð
í Hafnarfirði
ALÞJÓÐLEGUR baráttudagur
heyrnarlausra er sunnudaginn 24.
september. Baráttudagur þessi hef-
ur verið haldinn hátíðlegur um
heim allan í 18 ár og nota heyrnar-
lausir þá tækifærið til þess að vekja
athygli á baráttumálum sínum og
menningu.
Félag heyrnarlausra var stofnað
árið 1960 og eru heildarsamtök
heyrnarlausra á Íslandi. Markmið
félagsins er að bæta stöðu heyrnar-
lausra og heyrnarskertra í sam-
félaginu, stuðla að réttindum
þeirra til jafns við aðra og rjúfa fé-
lagslega einangrun þeirra með öfl-
ugu félagslífi, fræðslu og ráðgjöf.
Einnig miðar félagið að því að
koma upplýsingum til almennings
um heyrnarleysi, menningu heyrn-
arlausra og tungumál, íslenska
táknmálið. Undanfarin ár hefur Fé-
lag heyrnarlausra staðið fyrir sölu í
tengslum við dag heyrnarlausra og
hefur það verið mikilvægur þáttur í
fjáröflun félagsins. Í ár verða að
þessu sinni til sölu armbönd með
áletruninni „Táknmál“ á fingra-
máli.
Stuðningur almennings í landinu
hefur verið ómetanlegur og gert
Félagi heyrnarlausra kleift að
standa vörð um hagsmuni félags-
manna og hefur margt áunnist und-
anfarin ár. En til að gera enn betur
og stuðla að bættri stöðu heyrnar-
lausra í íslensku samfélagi er
áframhaldandi stuðningur nauð-
synlegur. Næstu daga munu arm-
böndin verða til sölu víðsvegar um
land og vonast félagið eftir því að
almenningur taki vel á móti sölu-
fólki, segir í fréttatilkynningu.
Alþjóðlegur
baráttudagur
heyrnarlausra