Morgunblaðið - 22.09.2006, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 22.09.2006, Qupperneq 46
46 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Ferðalög Vestmannaeyjum Útsýnisferðir. Skutl með íþróttahópa. Gisting. Sími 481 1045, eyjamyndir@isholf.is http://tourist.eyjar.is Skipuleggjum ferðir fyrir hópa Helgarferðir á jólamarkað í Trier í Þýskalandi um mánaðamótin nóv.-des. Sjá www.isafoldtravel.is Ferðaskrifstofan Ísafold, sími 544 8866. Lifandi ferðir! Heilsa Er álagið á fæturna mikið? Þá þarftu mýkt og stuðning. GREEN COMFORT heilsusandalar eru hannaðir af fótasérfræðingum. Fótaaðgerðastofa Guðrúnar Alfreðsdóttur, Listhúsinu Engjateigi 17-19, sími 553 3503. OPIÐ mán.-mið.-fös. kl. 13-17. www.friskarifaetur.is. Hljóðfæri Samick Píanó Til sölu rautt mahoni Smick SU-127 píanó, verð 320 þús., kostar nýtt um 470 þús. Upplýsingar í síma 897 2927. Samick Píanó Til sölu rautt mahoni Samick SU-127 píanó, verð 320 þús., kostar nýtt um 470 þús. Upplýsingar í síma 897 2927. Húsnæði í boði Íbúð til leigu í Hveragerði frá 1. október. Íbúðin er með 2 herbergjum, borðstofu, þvottahúsi, geymslu og baði. Upplýsingar í síma 891 7565. www.virðir.is. Húsnæði óskast Leiguíbúð óskast! Reglusammt 21 árs par með 1 barn óskar eftir snyrtilegri 3 herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 698 0192 (Arndís) og 867 0148 (Vignir). Fullorðin kona óskar eftir góðu herbergi, get aðstoðað við heim- ilistörf og barnapössun. Uppl. í síma 824 6638. Geymslur Tökum til geymslu hjólhýsi, fjallabíla, tjaldvagna og annað sem þarfnast geymslu. Stafnhús ehf., sími 862 1936. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Suðurland! Sumarbústaðalóðir. Fallegar lóðir frá 1.250.000. Upp- lýsingar www.hrifunes.is eða hrifunes@hrifunes.is Listmunir Glerlist - Stokkseyri Ella Rósinkrans flytur í Súðarvog í Reykjavík. Öll glerlist seld með 50% afsl. þessa dagana á Stokks- eyri. Opið frá 14-19 alla daga. Uppl. í síma 695 0495. Námskeið Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarm. Byrjendanám- skeið í Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð verður haldið 28. sept.-1. október næst- komandi á Hótel Sögu. Upplýs- ingar í síma 466 3090 og á www:upledger.is. Til sölu Innihurðir. Fulningahurðir úr furu til sölu. 2 stk. 80 cm, 2 stk. 70 cm, 1 stk. 120 cm, m. gleri, 80/40 cm opnun. Allar á 35 þús. Upplýsing- ar í síma 896 7900. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Ýmislegt Yndislegur og alveg sléttur í BCD-skálum á 2.850.- Flottur og lyftir sérstaklega vel í CDE-skálum á 3.385.- Falleg blúnda, gott snið í CDE- skálum á kr. 1.995.- buxur í stíl á kr. 995.- Mjög smart og mátast vel í CD- skálum á kr. 1.995.- buxur í stíl á kr. 995.- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Stofnfjárbréf í Sparisjóði Kefla- víkur, SPK ef., óskast til kaups. Upplýsingar í síma 445 0130 eða 844 8262. Prjónuð sjöl kr. 1.690. Alpahúfur kr. 990. Treflar frá kr. 1.290. Vettlingar frá kr. 590 Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Nýtt! - Nýtt! Vandaðir inniskór úr leðri í mörg- um gerðum og litum. Í skónum eru upphleyptir svæðanuddpunktar. Stærðir 36-42. Verð 4.985 til 6.550. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Lyklakippa tapaðist miðvikudag- inn 13. september klukkan fjögur á gatnamótum Brúnavegar og Austurbrúnar. Þetta er leðurpoki til að geyma lyklana í. Ef einhver hefur fundið kippuna, vinsamlegast látið Kolbrúnu vita í síma 844 0877. Kínaskór Svartir satínskór, blómaskór og bómullarskór. Ný sending. Póst- sendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Huggulegir dömuskór með hlýju fóðri í stærðum 36-42 á kr. 4.350. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Bátar Atvinnu + farþega + skemmti- bátur. Allt að 9 sæti, nýr, undir 6 m. 100 ha. fjórgengisvél. Upplýsingar í síma 867 4097. Bílar Toyota Corolla árg. ´03 Toyota Corolla árg. ´03, 1,4 Bsk. Ek. 76 þ. Verð 1.090 þ. áhv. 500 þ. Afb. 14 þ. Uppl. 699 4312. Toyota Corolla 1998 til sölu ek- inn 183 þús., skoðaður 07, verð 280 þús. staðgreitt. Uppl í síma 899-0896. Jeep Grand Cherokee Limited 4,7 árg. 2002. Ek. 73 þ. km. Sjálf- skiptur. Einn með öllu. Verð 2.690 þús. Tilboð 2.390 þús. Getum bætt bílum á plan og skrá. Sími 567 4000. Hjólbarðar Nýjar og notaðar Sicam-dekkja- lyftur til sölu. Gott verð. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333. Mótorhjól Vespur nú á haustútsölu! 50 cc, 4 gengis, 4 litir, fullt verð 198 þús., nú á 139.900 með götu- skráningu. Sparið! Vélasport, þjónusta og viðgerðir, Tangarhöfða 3, símar 578 2233, 822 9944 og 845 5999. Hjólhýsi Vetrargeymsla Geymum fellihýsi, tjaldvagna o.fl. í upphituðu rými. Nú fer hver að verða síðastur að panta pláss fyr- ir veturinn. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 899 7012 Sólhús Kerrur Easyline 105 Kerrur til sölu á gamla verðinu! Verð frá 39.900. Innanmál 105x84x32 cm. Burðargeta 350 kg 8" dekk. Klassakerra frá Easyline. Lyfta.is - Reykjanesbæ - 421 4037 - www.lyfta.is Bílar aukahlutir Vetrardekk, nelgd. Stærð 205/ 55R16 nánast ónotuð á felgum. Passar t.d. á Mondeo. Selst á 30 þús. Upplýsingar í 892 2860. Varahlutir JEPPAPARTAR EHF., Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Patrol '91-05, Terr- ano II '96-'03, Subaru Legacy '90- '00, Impreza '97-04, Kia Sportage '03 og fleiri japanskir jeppar. Óska eftir að kaupa notaða línubala! Upplýsingar í síma 849 0794. FRÉTTIR FYRIR nokkru var Stoðtækni opnuð í Hafnarfirði, en fyrirtækið sérhæfir sig í sérsmíði á skófatnaði, göngu- greiningum, innleggjasmíði og skó- breytingum ýmiskonar, s.s. upp- hækkunum sem og flestu því er viðkemur skófatnaði. Eigendur Stoðtækni eru Jón Gest- ur Ármannsson sjúkraskósmiður og Ásta Birna Ingólfsdóttir en Jón hef- ur langa reynslu af sérsmíði á skóm, innleggjum og öðru varðandi fóta- búnað. Stoðtækni er til húsa að Lækjargötu 34a í Hafnarfirði. Stoðtækni opnuð í Hafnarfirði ALÞJÓÐLEGUR baráttudagur heyrnarlausra er sunnudaginn 24. september. Baráttudagur þessi hef- ur verið haldinn hátíðlegur um heim allan í 18 ár og nota heyrnar- lausir þá tækifærið til þess að vekja athygli á baráttumálum sínum og menningu. Félag heyrnarlausra var stofnað árið 1960 og eru heildarsamtök heyrnarlausra á Íslandi. Markmið félagsins er að bæta stöðu heyrnar- lausra og heyrnarskertra í sam- félaginu, stuðla að réttindum þeirra til jafns við aðra og rjúfa fé- lagslega einangrun þeirra með öfl- ugu félagslífi, fræðslu og ráðgjöf. Einnig miðar félagið að því að koma upplýsingum til almennings um heyrnarleysi, menningu heyrn- arlausra og tungumál, íslenska táknmálið. Undanfarin ár hefur Fé- lag heyrnarlausra staðið fyrir sölu í tengslum við dag heyrnarlausra og hefur það verið mikilvægur þáttur í fjáröflun félagsins. Í ár verða að þessu sinni til sölu armbönd með áletruninni „Táknmál“ á fingra- máli. Stuðningur almennings í landinu hefur verið ómetanlegur og gert Félagi heyrnarlausra kleift að standa vörð um hagsmuni félags- manna og hefur margt áunnist und- anfarin ár. En til að gera enn betur og stuðla að bættri stöðu heyrnar- lausra í íslensku samfélagi er áframhaldandi stuðningur nauð- synlegur. Næstu daga munu arm- böndin verða til sölu víðsvegar um land og vonast félagið eftir því að almenningur taki vel á móti sölu- fólki, segir í fréttatilkynningu. Alþjóðlegur baráttudagur heyrnarlausra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.