Morgunblaðið - 22.09.2006, Síða 57

Morgunblaðið - 22.09.2006, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 57 dægradvöl • Daglegar fréttir af enska boltanum • Getraunaleikurinn „Skjóttu á úrslitin” • Staðan í deildinni og úrslit leikja • Boltablogg • Yfirlit yfir næstu leiki • Tenglar á vefsíður stuðningsmannaklúbba Meðal efnis á vefnum er: Taktu þátt í getraunaleiknum „Skjóttu á úrslitin“ og þú gætir verið á leiðinni á leik í Ensku úrvalsdeildinni í boði Iceland Express Upplifðu enska boltann á mbl.is! H ví ta h ú si ð / SÍ A 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 b5 6. cxb5 Bxb5 7. Bg2 Bb4+ 8. Bd2 a5 9. O-O d5 10. Rc3 Ba6 11. Dc2 O-O 12. Hfe1 Rbd7 13. a3 Be7 14. Ra4 Bb5 15. Rc5 Rxc5 16. dxc5 Re4 17. Be3 f5 18. Rd4 Bd7 19. f3 Rxc5 20. Rxf5 exf5 21. Bxc5 Bxc5+ 22. Dxc5 c6 23. e4 dxe4 24. fxe4 f4 25. Hf1 fxg3 26. hxg3 Hb8 27. Had1 Hxf1+ 28. Bxf1 De8 29. Dxa5 Be6 30. b4 Bg4 31. Hd4 h5 32. Bc4+ Kh7 33. Dg5 c5 34. Hd6 cxb4 35. e5 bxa3 Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Polanica Zdroj í Póllandi. Pólski stórmeistarinn Robert Kempinski (2567) hafði hvítt gegn hinum tvítuga alþjóðlega meist- ara Yuriy Kryvoruchko (2536) frá Úkraínu. 36. Hh6+! gxh6 37. Bd3+ Kh8 38. Dxh6+ Kg8 39. Bc4+ og svart- ur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Hecht Cup. Norður ♠ÁG543 ♥– ♦1084 ♣ÁK763 Vestur Austur ♠86 ♠K1097 ♥ÁD10 ♥G7653 ♦Á9652 ♦D3 ♣G98 ♣105 Suður ♠D2 ♥K9842 ♦KG7 ♣D42 Suður spilar 3G og fær út tígul- fimmu. Suður tekur tíguldrottningu aust- urs með kóng og svínar strax spaða- drottningu. Austur drepur og þarf nú að skipta yfir í hjartagosa til að hnekkja samningnum! Enginn kepp- andi í Hecht-mótinu fann þá vörn, enda kannski langsótt að spila makk- er upp á ÁD10 í hjarta frekar en ÁGxxx í tígli. Þó er það hugsanlegt ef Smith-varnarreglan er notuð. Reglan gildir í öðrum slag þegar sagnhafi sækir sinn lit og talning er óþörf: með því að fylgja með hæsta hundi biður útspilarinn makker um að skipta yfir í annan lit. Hér myndi vestur láta spaðaáttu í drottninguna og austur ætti að geta ráðið í stöðuna enda ólíklegt að suður sé með þrílit í spaða. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 svamla, 4 salla- rigna, 7 þekkja, 8 refsa, 9 bók, 11 sefar, 13 fall, 14 hótar, 15 helgidóms, 17 reiður, 20 hugsvölun, 22 urg, 23 galla, 24 hagn- aður, 25 kroppi. Lóðrétt | 1 bolur, 2 sól, 3 mjög, 4 pest, 5 linnir, 6 ávöxtur, 10 ástund- unarsamir, 12 blóm, 13 lík, 15 falla, 16 áfjáð, 18 langar til, 19 kaðall, 20 frjáls, 21 böl. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 handmennt, 8 suddi, 9 dátar, 10 góu, 11 rifta, 13 riðar, 15 hjörs, 18 hnáta, 21 tól, 22 dauði, 23 afann, 24 hungraðar. Lóðrétt: 2 andóf, 3 deiga, 4 eldur, 5 netið, 6 Æsir, 7 grár, 12 tær, 14 inn, 15 hadd, 16 önugu, 17 sting, 18 hlaða, 19 ásaka, 20 agns. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Í næstu viku verður farið aðsafna vatni í Hálslón en hve stórt verður lónið alls í ferkílómetr- um? 2 Indverskur kvikmyndaiðnaður erákaflega umfangsmikill og fram- leiðslan helmingi meiri en í Holly- wood. Hvað er indverska kvikmynda- borgin kölluð? 3 Forseti í S-Ameríkuríki flutti fyrirfáum dögum ræðu á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna og setti þá trúlega nýtt met í svívirðingum á þeim vettvangi. Hver er hann? 4 Hvað er elsta yfirborðsberg á Ís-landi gamalt? 5 Á Vestfjörðum er að finnaDrangajökul en þar var annar jökull sem nú er horfinn. Hvað hét hann? Spurt er… dagbok@mbl.is Svar við spurningu gærdagsins: 1. Glugginn var lokaður.   

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.