Morgunblaðið - 22.09.2006, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 22.09.2006, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 57 dægradvöl • Daglegar fréttir af enska boltanum • Getraunaleikurinn „Skjóttu á úrslitin” • Staðan í deildinni og úrslit leikja • Boltablogg • Yfirlit yfir næstu leiki • Tenglar á vefsíður stuðningsmannaklúbba Meðal efnis á vefnum er: Taktu þátt í getraunaleiknum „Skjóttu á úrslitin“ og þú gætir verið á leiðinni á leik í Ensku úrvalsdeildinni í boði Iceland Express Upplifðu enska boltann á mbl.is! H ví ta h ú si ð / SÍ A 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 b5 6. cxb5 Bxb5 7. Bg2 Bb4+ 8. Bd2 a5 9. O-O d5 10. Rc3 Ba6 11. Dc2 O-O 12. Hfe1 Rbd7 13. a3 Be7 14. Ra4 Bb5 15. Rc5 Rxc5 16. dxc5 Re4 17. Be3 f5 18. Rd4 Bd7 19. f3 Rxc5 20. Rxf5 exf5 21. Bxc5 Bxc5+ 22. Dxc5 c6 23. e4 dxe4 24. fxe4 f4 25. Hf1 fxg3 26. hxg3 Hb8 27. Had1 Hxf1+ 28. Bxf1 De8 29. Dxa5 Be6 30. b4 Bg4 31. Hd4 h5 32. Bc4+ Kh7 33. Dg5 c5 34. Hd6 cxb4 35. e5 bxa3 Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Polanica Zdroj í Póllandi. Pólski stórmeistarinn Robert Kempinski (2567) hafði hvítt gegn hinum tvítuga alþjóðlega meist- ara Yuriy Kryvoruchko (2536) frá Úkraínu. 36. Hh6+! gxh6 37. Bd3+ Kh8 38. Dxh6+ Kg8 39. Bc4+ og svart- ur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Hecht Cup. Norður ♠ÁG543 ♥– ♦1084 ♣ÁK763 Vestur Austur ♠86 ♠K1097 ♥ÁD10 ♥G7653 ♦Á9652 ♦D3 ♣G98 ♣105 Suður ♠D2 ♥K9842 ♦KG7 ♣D42 Suður spilar 3G og fær út tígul- fimmu. Suður tekur tíguldrottningu aust- urs með kóng og svínar strax spaða- drottningu. Austur drepur og þarf nú að skipta yfir í hjartagosa til að hnekkja samningnum! Enginn kepp- andi í Hecht-mótinu fann þá vörn, enda kannski langsótt að spila makk- er upp á ÁD10 í hjarta frekar en ÁGxxx í tígli. Þó er það hugsanlegt ef Smith-varnarreglan er notuð. Reglan gildir í öðrum slag þegar sagnhafi sækir sinn lit og talning er óþörf: með því að fylgja með hæsta hundi biður útspilarinn makker um að skipta yfir í annan lit. Hér myndi vestur láta spaðaáttu í drottninguna og austur ætti að geta ráðið í stöðuna enda ólíklegt að suður sé með þrílit í spaða. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 svamla, 4 salla- rigna, 7 þekkja, 8 refsa, 9 bók, 11 sefar, 13 fall, 14 hótar, 15 helgidóms, 17 reiður, 20 hugsvölun, 22 urg, 23 galla, 24 hagn- aður, 25 kroppi. Lóðrétt | 1 bolur, 2 sól, 3 mjög, 4 pest, 5 linnir, 6 ávöxtur, 10 ástund- unarsamir, 12 blóm, 13 lík, 15 falla, 16 áfjáð, 18 langar til, 19 kaðall, 20 frjáls, 21 böl. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 handmennt, 8 suddi, 9 dátar, 10 góu, 11 rifta, 13 riðar, 15 hjörs, 18 hnáta, 21 tól, 22 dauði, 23 afann, 24 hungraðar. Lóðrétt: 2 andóf, 3 deiga, 4 eldur, 5 netið, 6 Æsir, 7 grár, 12 tær, 14 inn, 15 hadd, 16 önugu, 17 sting, 18 hlaða, 19 ásaka, 20 agns. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Í næstu viku verður farið aðsafna vatni í Hálslón en hve stórt verður lónið alls í ferkílómetr- um? 2 Indverskur kvikmyndaiðnaður erákaflega umfangsmikill og fram- leiðslan helmingi meiri en í Holly- wood. Hvað er indverska kvikmynda- borgin kölluð? 3 Forseti í S-Ameríkuríki flutti fyrirfáum dögum ræðu á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna og setti þá trúlega nýtt met í svívirðingum á þeim vettvangi. Hver er hann? 4 Hvað er elsta yfirborðsberg á Ís-landi gamalt? 5 Á Vestfjörðum er að finnaDrangajökul en þar var annar jökull sem nú er horfinn. Hvað hét hann? Spurt er… dagbok@mbl.is Svar við spurningu gærdagsins: 1. Glugginn var lokaður.   
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.