Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 2006næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Velkomin í hjörðina, það er nóg gras. Það hefur verið svoddan einmuna sprettutíð í sumar. VEÐUR Guðjón Arnar Kristjánsson, for-maður Frjálslynda flokksins, kvartar undan því í grein hér í Morgunblaðinu í gær, að blaðið fjalli ekki um málefni Frjálslynda flokksins og framlag þingmanna flokksins til þjóðmála.     Skammt er umliðið síðan Guðjón lýsti því yfir, að Frjáls- lyndi flokkurinn hefði tekið snún- ing til vinstri. Þeirri yfirlýs- ingu hefur hins vegar ekki fylgt útskýring á því, hvaða áhrif snúningurinn til vinstri hefur haft á afstöðu flokksins til málefna.     Hins vegar er auðvitað hugs-anlegt að snúningurinn til vinstri felist í ómálefnalegum um- ræðuháttum.     Í grein sinni segir Guðjón: „Rík-isstjórn sem m.a. vill festa einka- eignarhald á fiskistofnum við land- ið, einni meginauðlind þjóðarinnar í sessi og færa varanlega til þeirra, sem nú hafa veiðiréttinn.“     Vonandi eru þessi ummæli tilmarks um misskilning Guðjóns en ekki ásetning hans um að fara rangt með.     Núverandi ríkisstjórn hefur aldr-ei lýst þeim áformum að koma á einkaeignarhaldi á fiskimið- unum. Þvert á móti er þetta sú sama ríkisstjórn og sömu stjórn- málaflokkar, sem lögfestu auð- lindagjaldið og hefur lýst vilja til að setja ákvæðið um sameign þjóð- anna á fiskimiðunum í stjórn- arskrá. Þeim áformum ber að fylgja fast eftir.     Hitt er svo annað mál að til eruþeir menn, m.a. innan Sjálf- stæðisflokksins, sem vilja koma á einkaeignarhaldi á fiskimiðunum. Þeir sitja ekki í ríkisstjórn og þeir ráða ekki Sjálfstæðisflokknum. STAKSTEINAR Guðjón A. Kristjánsson Málefni Frjálslynda flokksins SIGMUND STEFNT er að því að Íslendingar stýri verkefni sem miðar að því að afgönsk stjórnvöld geti tekið við stjórn flugvallarins úr höndum Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Kabúl árið 2009. Endanleg ákvörðun um það hefur hins vegar ekki verið tekin í utanríkisráðuneytinu. Valgerður ræddi þetta verkefni stuttlega við Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóra NATO, áður en fundur utanríkisráðherra Atlants- hafsbandalagsins og Evrópusam- bandsins hófst í New York á föstu- dag. Um þessar mundir eru 14 manns á vegum íslensku friðargæsl- unnar í Afganistan. Á fimmtudag undirritaði Valgerð- ur og M. Marcel Ranjeva, utanrík- isráðherra Madagaskar, yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands milli landanna. Afganir þjálfaðir til að taka við flugvelli Spjall Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra ræddi við Jaap De Hoop Scheffer, framkvæmdastjóra NATO, um þjálfun á Kabúl-flugvelli. ERLEND vá- tryggingafélög á Íslandi höfðu á árunum 2001 til 2004 um eða yfir 50% af hlutfalli iðgjalda inn- lendra félaga í líf- tryggingum. Um 1,4 milljarðar króna voru fluttir úr landi árið 2003 og 1,2 milljarðar króna árið eftir vegna líftrygginga hjá erlendum vá- tryggingafélögum. Aðallega söfnunartryggingar Fjármálaeftirlitið hefur á vefsetri sínu tekið saman tölulegar upplýs- ingar um starfsemi erlendra vá- tryggingafélaga á Evrópska efna- hagssvæðinu sem heimild hafa til starfsemi á Íslandi. Kemur þar fram að árið 2003 hafi erlend vátrygginga- félög haft 58% af hlutfalli iðgjalda innlendra félaga og 47,4% á árinu 2004 – talið er að þetta hlutfall hafi hins vegar lækkað nokkuð á undan- förnum tveimur árum. Erlendu fyrirtækin einbeita sér nær aðallega að svokölluðum söfn- unartryggingum sem notið hafa mik- illa vinsælda hér á landi en áður en farið var að bjóða þær í einhverjum mæli var nær eingöngu boðið upp á áhættutryggingar. Hlutfallið um fimmtíu prósent Við leik og störf í háskóla. Lagadeild Mannréttindastofnun Mánudaginn 25. september Lögberg, stofa 101 kl. 12:15 Óskar Páll Óskarsson Lögfræðingur í félagsmálaráðuneytinu Brynhildur G. Flóvenz Lektor við lagadeild HÍ Helgi Hjörvar Alþingismaður Fundarstjóri Björg Thorarensen Prófessor við lagadeild HÍ Allir velkomnir Nánari upplýsingar á www.lagadeild.hi.is Nýr alþjóðasamningur um réttindi fatlaðra. Réttarbætur eða fögur fyrirheit?                         ! "#   $%&  ' (               ) '   *  +, -  . /    * ,             ! !  "! "     ! !  "!       01      0  2   3 1, 1  ),  40 $ 5 '67 8 3# '    #    #      $ !! %      9 )#:;< !!                   !  )  ## : )    & '  ( ! !' !    ) =1  = =1  = =1  &(   !* % +!, -  <> #  ,            76  . !!   /!' !0 + "!&$ %! !  !  0!  % /! !  !$0   " 5  1 . !!   /!' !0 + "!&$ %! !  !  0!  % /! !  !$0   "!1 !!  !! /!    " : 1(!   "!2   $ %! !) !    /!  ! " 1 !!  !! ! !% " 34 ! !55   !  !6   !* % !7 "!  ! "!"8" 2&34?3 ?)=4@AB )C-.B=4@AB +4D/C(-B " / / / #"   " #"     #" #" #"    " / / / / / / / / / / / /           
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 259. tölublað (24.09.2006)
https://timarit.is/issue/284808

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

259. tölublað (24.09.2006)

Aðgerðir: