Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 30
fíkniefnavandinn 30 SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ ... VIÐ SKEMMTILEGT FÓLK ... VIÐ SPENNANDI Taktu þátt, hvert ár skiptirmáli“, er yfirskrift for-varnaverkefnis gegn fíkni-efnavandanum sem hrund- ið hefur verið af stað í grunnskólum landsins. Fimmtudagurinn 28. sept- ember nk. er helgaður baráttunni gegn fíkniefnum. „Vísindalegar rannsóknir sýna að hægt er að draga úr hættu á að börn og unglingar ánetjist fíkniefnum,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, for- seti Íslands, sem er verndari þessa átaks og átti frumkvæði að for- varnaátakinu. Þrír grunnþættir reyndust skv. rannsóknunum áhrifaríkir í baráttu foreldra fyrir því að börn þeirra verði ekki fíkni- efnaneyslu að bráð – heillaráðin eru sem mest samvera foreldra og barna, seinkun á því að unglingar hefji áfengisdrykkju og loks þátt- taka barna og unglinga í íþróttum og æskulýðsstarfi. Hin einföldu þrjú heillaráð duga vel sé þeim fylgt „Þessar rannsóknir sem okkar bestu félagsvísindamenn hafa stundað um áraraðir eru mjög mik- ilvægur leiðarvísir,“ segir Ólafur. „Það hafa verið uppi allskonar hugmyndir á undanförnum árum um hvað myndi duga í baráttunni 28. september er átaksdagur gegn fíkniefnum. Ólafur Ragnar Grímsson forseti er verndari átaksins. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Ólaf Ragnar, sem átti frumkvæði að verkefninu. Morgunblaðið/Ásdís Gegn fíkniefnum Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Róbert Wessmann, forstjóri Actavis, styðja átakið. Forvörnin er hjá okkur sjálfum Jakob V. Hafstein hefur mætt á Ið- una síðustu tíu ár. „Það er yndislegt að kíkja út um gluggann þegar mað- ur vaknar á morgnana og hafa þetta fallega útsýni yfir allt svæðið,“ segir hann þar sem við stöndum upp við veiðihúsið. Hann hnýtir rauða Kröflutúpu á mjög sveran taum. „Hérna er alltaf von á trölla, það þýðir ekkert grennra en 22 punda tauma. Maður hefur séð þá stóru stökkva hér.“ Hann bendir á straumskilin sem eru svo einkennandi fyrir vatna- svæðið. „Ég veiði eingöngu á flugu hérna. Maður bregður fyrir sig spæninum þegar aðstæður eru von- lausar.“ Ég spyr Jakob hvort ein- hverjar flugur séu í uppáhaldi hjá honum. „Kröflurnar hans Kristjáns eru gríðarlega góðar og skemmtilegar. Þær fengust lengi vel ekki í búðum en ég hef alltaf átt gamlan lager af þeim. Frances hefur líka gefið mér marga fiska, enda hef ég notað hana mikið í gegnum tíðina. Í gamla daga, þegar ég var að veiða í Laxá í Aðaldal, voru það hefðbundnu ensku flugurnar, sem eru gríðarlega fallegar. Doctorarnir, Sweep og Sapphire blue.“ Jakob veiddi mikið í Aðaldalnum með föður sínum. Í bókinni Laxá í Aðaldal sem Jakob heitinn skrifaði og gefin var út árið 1965 hefst einn kafli á þessari lýsingu: Stangveiði | Veitt með Jakobi V. Hafstein á Iðu Veiðiáhuginn fylgir nafni Morgunblaðið/Golli Á Iðu Feðgarnir og nafnarnir Jakob V. Hafstein við áningastað veiðimanna á Iðu í H́vítá; vatnaskilin liggja utar. „Við komum hér fyrr í sumar og náðum tíu löxum á einum og hálfum degi,“ segir Jakob eldri. Eftir Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.