Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 69 dægradvöl 1. d4 e6 2. c4 d5 3. Rc3 c6 4. e4 dxe4 5. Rxe4 Bb4+ 6. Bd2 Dxd4 7. Bxb4 Dxe4+ 8. Be2 Rd7 9. Rf3 c5 10. Bc3 f6 11. O-O Re7 12. Bd3 Dc6 13. Dc2 Rf8 14. Be4 Dc7 15. b4 Rfg6 16. bxc5 f5 17. Bd3 e5 18. Be2 O-O 19. Hfe1 Rc6 20. Bf1 Bd7 21. Dd2 Hae8 22. Had1 He7 23. Dd6 Bc8 24. Dxc7 Hxc7 25. Rxe5 Rgxe5 26. Bxe5 Rxe5 27. Hxe5 Hf6 28. Hd6 Kf7 29. f4 Hc6 30. Hxc6 Hxc6 31. Bd3 g6 32. Bc2 Ha6 33. Bb3 Ha5 34. Kf2 Be6 Staðan kom upp á franska kvenna- meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Besancon. Friederika Wo- hlers-Armas (2122) hafði hvítt gegn Marinu Roumegous (2203). 35. c6! Hxe5 36. cxb7 og svartur gafst upp enda er frípeð hvíts að renna upp í borð. Almira Skripchenko (2421) vann mótið örugglega með 10 vinninga af 11 mögulegum. BRIDS Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbli.is Hvítur á leik. Skrýtin svíning. Norður ♠ÁD73 ♥D109 ♦ÁK5 ♣752 Vestur Austur ♠92 ♠6 ♥K76532 ♥ÁG84 ♦76 ♦G983 ♣K109 ♣G863 Suður ♠KG10854 ♥-- ♦D1042 ♣ÁD4 Suður spilar 6♠ og fær út smátt hjarta. Athyglin beinist fljótlega að tveimur lykilspilum – tígultíu og laufdrottningu – enda nóg að annað spilið skili slag. En það væri ónákvæmt að toppa tíg- ulinn. Fyrst ætti sagnhafi að aftrompa vörnina og nota samganginn til að hreinsa upp hjartað. Síðan fer hann í tígulinn, tekur ÁK, spilar þriðja tígl- inum og svínar tíunni. Hér heppnast svíningin, en hitt væri líka í góðu lagi þótt vestur fengi slaginn á gosann. Hann yrði þá að spila laufi upp í gaff- alinn eða hjarta í tvöfalda eyðu. Ef austur reynist eiga tvílit í tígli, tekur sagnhafi á drottninguna, spilar tíunni og hendir laufi úr borði. Vestur lendir þá í sömu vandræðum. Þetta er 100% leið þegar trompin koma 2–1. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson| ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 atgervi, 4 mygla, 7 sundfugl, 8 smá, 9 álít, 11 lofa, 13 tölustaf- ur, 14 drepur, 15 nabbi, 17 mynni, 20 drýsils, 22 óþéttur, 23 af- kvæmi, 24 ákveð, 25 öngla saman. Lóðrétt | 1 úrskurður, 2 spökum, 3 efnislítið, 4 í vondu skapi, 5 þráttar, 6 reiður, 10 stælir, 12 keyra, 13 ástríða, 15 þroti, 16 lófar, 18 rógber, 19 verða dimmur, 20 tímabilið, 21 eyðimörk. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 refjóttur, 8 seint, 9 múður, 10 aum, 11 aflar, 13 afræð, 15 lokks, 18 sagan, 21 kát, 22 garða, 23 aular, 24 raupsamur. Lóðrétt: 2 erill, 3 játar, 4 tomma, 5 urðar, 6 Esja, 7 úrið, 12 auk, 14 fáa, 15 logi, 16 kerla, 17 skaup, 18 staka, 19 guldu, 20 nýra. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Rjúpnaveiðitíminn hefur veriðskertur verulega til að vernda stofninn. Hvað er talið hæfilegt að veiða margar rjúpur? 2 Stjórnarformaður Íslands hefurverið valinn. Hvað heitir hann og hvar er hann stjórnarformaður? 3 Tímaritið Þjóðmál birti grein umað íslensk leyniþjónustu hefði verið starfrækt um árabil. Hver er rit- stjóri Þjóðmála? 4 Hvað heita félögin þrjú sem urðutil við uppskipti Dagsbrúnar? 5 Einn fremsti knattspyrnumaðurSvía ákvað fyrir skömmu að gefa ekki kost á sér í landslið Svía sem mætir Íslendingum í und- ankeppni EM í byrjun október. Hvað heitir knattspyrnumaðurinn? Spurt er… dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. Helstu bílaframleiðendur í heimi. 2. 18 sinnum. 3. Bróðir. 4. Arsenal. 5. Stjarnan og Haukar.    Átt þú réttu græjurnar? Glæsilegur blaðauki um vinnuvélar, atvinnubíla, jeppa og fleira fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 3. október. Meðal efnis er: vinnuvélar – það nýjasta á markaðnum, jeppar, verkstæði fyrir vinnuvélar, græjur í bílana, vinnulyftur, fjórhjól og margt fleira. Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 28. september. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.